Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987. . 52 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sá sem tekur að sér hirðingu í 40 hesta húsi þennan vetur (frá 20/12 '87-10/6 ’88), gefið einu sinni á dag, getur feng- ið pláss fyrir 2 til 4 hesta í sama húsi. Tilboð sendist DV fyrir 29. okt. nk., merkt „Hirðing". 5 vetra foli til sölu, bandvanur. Uppl. í síma 99-3271. Fallegir 6 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 33652. Fallegir kettlingar fást gefins á Skriðu- stekk 31. Sími 77228. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 92- 68624. ■ Vetrarvörur 3 negld vetrardekk, 15 tommu, til sölu, aðeins ekin einn vetur, 2 eldri fylgja -með. Uppl. í síma 21806 e. kl. 17. 4 súluð Lapplanderdekk með vetrar- munstri, fullnegld, lítið notuð, til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 72286. Aretic Cat Cheetah, árg. 1987, til sölu með löngu belti, 48 hö. Uppl. í síma 29002 eftir kl. 18. Vantar mótor i Kawasaki 340 Invader vélsleða, þarf að vera í góðu standi. Vinsamlegast hringið í síma 35499. Yamaha vélsleði '86 til sölu, ekinn 2 þús. km, 540 cc, 60 hö. Uppl. í síma 985-21419. 4 lítið notuö vetrardekk á felginn fyrir BMW 316 til sölu. Uppl. í síma 687408. Polaris Indy Trail '85 til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 50750. ■ Hjól Hænco auglýsir: Hiálmar, silkilamb- húshettur, móðuvari, leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, Metzeler hjól- barðar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Dekurhjól, Honda 250 CM Custom, árg. '83, til sölu, mjög vel með farið, fallegt hjól í góðu lagi, sem nýtt Uppl. í síma 688904. Fjórhjól, Suzuki 4wd, til sölu, ekið að- eins 450 km, verð kr. 230 þús., einnig 4 stk. BF Goodrich dekk, 31". Uppl. í síma 45963. Jónsson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út fjórhjól og kerrur, bendum á góð svæði, kortaþjónusta. Uppl. í síma 673520 og 75984. Suzuki RM 465-500. Vantar varahluti í Suzuki RM 465-500. Á sama stað til sölu varahlutir í Suzuki RM 465. Uppl. í síma 39861. Fjórhjól til sölu: Kawasaki 250, kraft- mikið hjól, hjálmur fylgir, selst ódýrt. Uppl. í síma 76923. ■ Vagnar Hjólhýsi með nýju fortjaldi til sölu, úti- salemi o.fl., einnig Combi Camp tjaldvagn. Uppl. í símum 50250 og 50985 e.kl. 18. ■ TQ bygginga Milliveggjaplötur. Ur rauðamöl, sterkar og ódý~ar. Heimsending innifalin. Vinnuh., Litla-Hrauni, sími 99-3104 Mótatimbur til sölu, ca 600 m, l"x6", og ca 120 uppistöður, l'A"x4". Uppl. í síma 42783. Timbur til sölu. 2x4,1,50x6,1x6, stuttar lengdir. Uppl. í síma 688400 og eftir kl. 19 í síma 73481. Mótatimbur til sölu, 1x6, og plötur, ca 50 m2. Uppl. í síma 40879. Vinnuskúr óskast til kaups í þolanlegu ástandi. Uppl. í síma 46407 eða 45788. M Byssur_______________________ Til sölu sérsmíðaöur rifill, Remington 700 Warmint Special, cal. 308 W. Hart barrel, selst ódýrt. Uppl. í síma 43221 eftir kl. 17. Winchester 22 Caol. magnum riffill, 10 skota, lever action, með sjónauka, til sölu, mjög lítið notaður og vel með farinn. Uppl. í síma 77417. Vegna mikillar sölu vantar notaðar haglabyssur. Bragasport, Suðurlands- braut 6, s. 686089. BAIKAL haglabyssur. Einhleypur og tvíhleypur nýkomnar á frábæru verði, takmarkað magn. Veiðihúsið Nóatúni 17, sími 84085. t Miti hefur fengiö tréttir um að' _ mennirnir sem fengu gull kóngulóarfólksins hafi ákveðið að drepa fólkið og nú sér Tarzan að yfir fólkinu vofir meiri hætta en hanr. haföi átt von á. Trademart TATZAN owwd by Edgar Rice - Byrowohs. lnc. «nd U—d by Pertm—ion A'l R<Mj Rcscrvwl íhann} / Ekki fyrr en vatnið er orðið dálítið heitara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.