Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987. 25 Sérstæð sakamál með áhyggjur. Það var eitt að standa í ástarsambandi við kennslukonuna en annað að bindast náið konu sem var helmingi eldri en hann. í reynd var Eleanor aðeins þremur árum yngri en móðir hans. Tvívegis reyndi hann að ræða þetta við hana en í bæði skiptin brast hann kjark til þess að segja það sem honum bjó í brjósti. Hann ákvaö því aö hætta að hitta Eleanor og von- aði að það yrði til þess að samband þeirra slitnaði. En eft- ir nokkurn tíma var allt komið ígamlafariðáný. Ný vinkona Hálfum mánuði fyrir jólafrí tók Chris gleði sína á ný. Þá hafði hann eignast vinkonu úr bekknum sínum. Denise Potts hét hún og var 15 ára. Eleanor fékk ekki að vita um þetta fyrr en í janúar og þá fékk það mikið á hana. Og ekki batn- aði líðan hennar þegar Chris tilkynnti henni að hann myndi ekki hitta hana oftar. Næsta mánuð var Eleanor mjög niðurdregin. Á hverjum degi hitti hún Chris og í hvert skipti varð hún að viðurkenna fyrir sjálfri sér að samband þeirra væri á enda. Brátt fannst henni líðan sín orðin óþolandi. Henni fannst ljóst að ást hennar Chris. Því yrði hún aö fá hann til þess að koma í heimsókn til sín eöa til að eiga stefnumót við sig. Það átti þó eftir að sýna sig að það var ekki auðvelt að nálg- ast hann. Síðasti fundur Chris hafði ekki lengur áhuga á að hitta Eleanor. Er hún hafði lagt að honum í hálfan mánuð að heimsækja sig féllst hann loks á að koma heim til hennar 28. febrúar hringdi hann á dyrabjölluna hjá henni. Elea- nor tók honum bókstaflega meö opnum örmum og skömmu síö- ar voru þau bæði komin upp í svefnherbergi til hennar. Svo fór Eleanor að hafa orð á því hvort þau ættu ekki að fara að búa saman. Ef til vill vildi hann flytjast til hennar? Chris hafði hins vegar ákveð- ið aö hann myndi ekki sofa oftar hjá henni og því myndi hann ekki heimsækja hana oftar. Eleanor ætlaði ekki að trúa sínum eigin eyrum þegar hann sagði henni frá ákvörðun sinni. Fór hún svo að biöja hann um að hlusta betur á það sem hún hefðiaðsegja. Chris fór þá fram úr rúminu og byrjaði að klæða sig. „Það er farið aö verða framorðið,“ sagði hann. „Það er best að ég fari að koma mér heim.“ Hún fékk ákafan hjartslátt, varð gripin mikilli hræðslu og hljóp niður til hans. Þar reyndi hún að fá hann til að hreyfa sig en án árangurs. Er henni varð ljóst að hann hefði stórslasast hringdi hún á sjúkrabíl. Þaö skipti engu hvað nágrannarnir kynnu að segja. Pilturinn yrði að komast tafarlaust í sjúkra- hús. Þegar sjúkrabíllinn kom átta mínútum síöar var Eleanor bú- in að klæða sig. Hún reyndi að gera allt sem hún gat til þess að dylja tilfmningar sínar en svipur hennar kom upp um hana. Og þegar sjúkraliðarnir lýstu því svo yfir að Chris væri látinn féll hún alveg saman. Lögreglan kemur Nokkru síðar kom lögreglan á vettvang. Tveir lögregluþjón- ar gengu inn fyrir með Eleanor Chaucer og báðu hana um skýr- ingu á því sem komið hafði fyrir. Eleanor gerði sér grein fyrir því að það var ekki til neins að segja ósatt. Því leysti hún frá skjóðunni og sagði allt af létta. Er skýrsla hafði svo verið tekin af henni var farið að leita stað- festingar á framburði hennar. Það var svo Tim Pollins, besti vinur Chris, sem með staðfest- inguna kom. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 i Kópavogi á neðangreindum tíma: Ástún 14, íbúð 4-5, þingl. eigandi Jón S. Ólason, þriðjud. 27. október kl. 11.00. Uppþoðsbeiðandi er Bæjarsjóð- ur Kópavogs. Ástún 14, 4. hæð 4, þingl. eigandi Helga Leifsdóttir, þriðjud. 27. október kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Guð- jón Armann Jónsson hdl., skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Veðdeild Landsbanka íslands. Kársnesbraut 127, efri hæð, þingl. eig- endur Jökull Jósefsson og Ingibjörg Matthíasd., þriðjud. 27. október kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur eru skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Andiá Ámason hdl. spildu úr landi Smárahvamms, þingl. eigandi Sindrasmiðjan hf„ þriðjud. 27. október kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdl„ Iðnlánasjóður. Lands- banki Islands og Bæjarsjóður Kópa- vogs. BÆJARFÓGEIKX í KÓPAV0GI Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi á neðangreindum tíma: Furugrund 44, þingl. eigendur Eggert Steinsen o.fl., þriðjud. 27. október kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Kársnesbraut 90 - hluti - þingl. eig- andi Ámi Helgason, þriðjud. 27. október kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru Róbert Ámi Hreiðarsson hdl„ Ólafur Thoroddsen og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Birkigrund 1A, þingl. eigandi Baldur Schröder, þriðjud. 27. október kl. 10.00. Uppboðsþeiðendur em Lands- banki Islands, Guðjón Steingrímsson hrl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Jón Eiríksson hdl. og Ásgeú Thor- oddsen hdl. Daltún 32, þingl. eigandi Guðrún H. Kiástjánsdóttir. fer fram í skrifstofu embættisins. Auðbrekku 10 í Kópa- vogi. þriðjud. 27. október kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Verslunar- banki Islands, Bæjarsjóðm- Kópavogs og Brunabótafélag íslands. BÆJARFÓGETIXX I KÓPAVOGI Chris Bell (t.v.) með vini sinum, Tim Pollins. á Chris myndi ekki dvína og því ákvað hún að gera allt sem hún gæti til þess að fá hann til þess aö snúa sér að henni á ný. Hún leit svo á að tækifærið til þess gæfist eftir að Chris væri orðinn 16 ára en hann átti afmæli þann 16. febrúar síðast- liðinn. Þá teldist hann ekki lengur undir aldri og gæti sjálf- ur tekið sínar eigin ákvarðanir. Samband þeirra yrði þá ekki heldurólöglegt. Eleanor byrjaöi nú að gera áætlanir um brottför þeirra Chris. Þær áttu þó aldrei eftir að ná fram að ganga en sýndu hve sterkar tilfinningar Elea- nor bar í brjósti til nemanda síns. Sjálf var hún sannfærð um að allt færi eins og hún vildi. Hún þyrfti bara að ná tah af Eleanor fékk móðursýkiskast og reyndi að koma í veg fyrir að hann kæmist út úr svefn- herberginu. Chris ýtti henni þá bara til hliöar og komst fram að útidyrunum. Þar náði hann í húninn og opnaði þær. Elea- nor reyndi að halda í hann. Hún togaði og hann streittist á móti og allt í einu ýtti hún við honum og hann datt niður tröppurnar oglentiáhöfðinu. Skelfilegurendir Þetta gekk allt fyrir sig á nokkrum sekúndum. Eleanor stóð skjálfandi og horfði á Chris fá höfuðhöggið. Svo sá hún að skjálfti fór um hann allan þar sem hann lá neðst við tröppurn- ar. Augnabliki síðar var hann hreyfingarlaus. Fram kom í framburði Elea- nor að þegar hún hefði verið að toga í Chris efst í tröppunum og hann hefði streist á móti hefði hún allt í einu ýtt við hon- um. Sennilega verður þetta til þess að hún verður ákærð fyrir manndráp af ásettu ráði. Það kann því svo að fara að Eleanor Chaucer fái ævilangan dóm. Verði niðurstaðan hins vegar sú að hún hafi ýtti við Chris án þess að hafa haft í huga að stytta honum aldur - með öðr- um orðum aðeins vegna þess að hún var á valdi sterkra til- fmninga - er líklegt að hún verði aðeins sakfelld fyrir manndráp af gáleysi. Það myndi létta dóminn en engu að síður yrði hún að vera nokkur árábakvið lásog slá. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði á neðangreindum tíma: Fagrakinn 17. kj„ Hafnarfirði. þingl. eig. Sigm'ðm- E. Ævarsson. 26. okótber nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Tiyggingastofiiun ríkisins. Ásbúðartröð 3,2.h„ Hafnaifmði. þingl. eig. Jón Aðalsteinsson. 27. okótber nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eni Trvggingastofnun íákisins og Veð- deild Landsbanka íslands. Álfaskeið 88. 2.h„ Hafnarfirði. þingl. eig. Sigmðm Friðfinnsson o.fl.. 27. október nk. kl. 15.45. Uppboðsbeið- andi er Guðjón Steingrímsson hrl. Hverfisgata 9. Hafnai-fii'ði. þingl. eig. Kiistján Stefánsson. 28. október nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendm em Gjaldheimtan í Hafiiai'fiiði. Útvegs- banki íslands. Reykjavík. og Veðdeild Landsbanka íslands. Vestmbraut 1. ki„ Hafiiarfirði. þingl. eig. Áreæll Vignisson. 28. október nk. kl. 15.15. Uppboðsbeiðendm em Gjaldheimtan í Hafnai-fii'ði og Veð- deild Landsbanka íslands. Suðmgata 63. Hafiiaifnði. þingl. eig. Eggert ísdal. 28. október nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Hafhai-fii'ði og Veðdeild Landsbanka íslands. Ásbúð 76. Gai'ðakaupstað. þingl. eig. Einar Kristbjörnsson. 26. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendiu' em Gjaldheimtan í Gai'ðakaupstað og Veðdeild Landsbanka íslands. Fífi.miv'i'i 14. Gai'ðakaupstað. þingl. eig. Hilmar Sigm-ðsson. 26. október nk. kl. 14.45. Úppboðsbeiðendm- em Ólafúi' Gústafsson _hrl„ Skúli _J. Pálmason hrl. og Útvegsbanki ís- lands. Lindarbraut 8. l.h„ Seltjamamesi. þingl. eig. Þórðrn- Adólfsson o.fl.. 28. október nk. kl. 14.15. Uppboðsbeið- endm em Bmnabótafélag íslands og Sigm-ðm G. Guðjónsson hdl. Hamarsteigur 1, verkst.. Mosfellsbæ. þingl. eig. Axel Blomsterberg, 28. okt- óber nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki íslands hf. BÆJARFÓGETKN í HAFNMFIRÐI. GARÐA- KAUPSTAÐ 0G Á SELTJARNARNESI. SÝSLUMAÐURINN í KJÓSARSYSLU Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði á neðangreindum tima: Breiðvangm- 22. 4.h.t.h„ Hafiiai-firði. þingl. eig. Gísli Elleitsson. 26. október nk. kl. 15.15. Uppboðsbeiðendm em innheimta ríkissjóðs og Ólafm Axels- son hiL Skeiðai'ás 10. suðausturhl.. kj„ Garða- kaupstað. þingl. eig. Rafinótun sf„ 27. október nk. kl., 13.00. Uppboðsbeið- andi er Eggeit Ólafsson hdl. Markarflöt 35. Gai'ðakaupstað. þingl. eig. Pétm Ó. Thoi’steinsson. 26. októb- er nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendm em Ásgeh' Thoroddsen hdl„ Bmnabótafél. íslands. Gjaldheimtan í Garðakaup- stað. Gjaldskil sf„ Guðjón Á. Jónsson hdl„ Iðnaðai'banki íslands hf.. Indriði Þorkelsson hdl„ Jóhann H. Xíelsson hi'L. Jón Eiitksson hdl„ Landsbanki íslands lögfi-d.. Othai' Öm Petersen hi'l.. Ólafrn- Gústafsson hrl„ Ólafúi' Thoroddsen hdl„ Sigurðm Sigurjóns- son hdl„ Sveinn H. Valdimarsson hrl„ Tiyggvi Agnai-sson hdl„ Útvegsbanki íslands. Veðdeild Landsbanka Islands. Þoifinnm' Egilsson hdl„ Þoi-steinn, Eggeitsson hdl„ Þorvaldur Lúðvíks- son hii. og Þónuin Guðmundsdóttir hdl. B.EJ.ARFÓGETIN'N í HAFNARFIRÐI. G.ARÐA- K.AUPSTAÐ 0G A SELTJARNARNESI. SÝSLUALADURINNI KJÓS.ARSÝSLL' Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Ban-holt 41, Mosfellsbæ. þingl. eig. Halldór B. Þorvaldsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. okt- óber nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. BÆJARFÓGETINN Í H.AFN.ARFIRÐL GARÐA- KAUPSTAÐ 0G A SELTJARNARNESL SÝSLUMAÐURLNN í KJÓSARSÝSLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.