Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1987, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987.
51
dv____________________________________Smáauglýsingar - Sírni 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Vandaö hjónarúm frá HP-húsgögnum
með nýlegum springdýnum, snyrti-
borði m/spegli í stíl og 2 lítil lampa-
'borð í rókókó stíl, sófaborð getur fylgt
með, 1 árs tvíbreiður svefnsófi frá
Vörumarkaðinum. Uppl. í síma 53808
e. kl. 18 í dag og næstu daga.
Mjög falleg blóm, stór og lítil. Stór
burkni á 400 kr., stór hawaiirós á 500
kr., stórt ananasblóm á 400 kr., stór
heimilisfriður á 500 kr., stór kaktus á
400 kr. Mörg ódýr blóm, stór og lítil,
af öllum gerðum. Uppl. í síma 36707.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Hárkúr. Nýr hárkúr ásamt sjampói,
næring'arefnakúrar, megrunarvörur,
nýjar ítalskar snyrtivörur o.m.fl.
Póstkr. Opið laugd. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, s. 622323.
Segularmböndin komin affur, einnig
leikfimispólur Hönnu, nr. 1,2,3,
póstkröfur, opið laugardaga. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, s.
622323.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8^18 og laugard. kl. 9-16.
Baöker, WC og handlaug, hvítt, einnig
uppþvottavél til sölu, allt rúmlega 2ja
ára, á sama stað bílskúrshurð og 2
útihurðir með körmum. Sími 686823.
Eldhúsinnrétting, 2x3,38 m + 2,42 m,
með helluborði og ofni, eldhúsborð,
nýlegur svefnbekkur m. skúffum, hús-
bóndastóll. Uppl. i síma 54269 e. kl. 16.
Framleiði eidhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Fyrir eldhús. Til sölu 370 lítra gufu-
pottar í góðu standi, 3ja hellna Rafha
eldavél, íjöldinn allur af stálklæddum
borðum o.m.fl. Uppl. í síma 16482.
Hillusamstæða, til sölu, 2 hillur, 1
skápur, ein kommóða og skrifborðs-
plata sem má raða saman á marga
vegu, verð 7.500. Uppl. í síma 42399.
Hjónarúm með náttborðum og dýnu,
st. 150x215, karlmannsreiðhjól, Ra-
leigh, 3 gíra, með öllu, bílasegulband
+ hátalarar, gott verð. Sími 50137.
Húsgagnaáklæði. Val á hundruðum
sýnishorna, sérpöntum, afgreiðslu-
frestur ein til tvær vikur. Páll Jóhann,
Skeifan 8, sími 685822.
Minkajakki, Saga klass, til sölu, alveg
nýr og ónotaður, stærð 40, lítið núm-
er, verulegur afsláttur. Uppl. í síma
32762.
Ný furueldhúsinnrétting til sölu, vask-
ur, grindur og höldur fylgja. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5895.
Orion videotæki með fjarstýringu, lítið
notað, einnig 100 1 loftpressa, lítið
notuð, og eikarskrifborð með skúffu-
skáp, 180x90 cm. S. 651818 e.kl. 16.
Rafmagnsritvél, HMV plötuspilari,
rafmagnsorgel m/fótbassa og harmón-
íkuplötur til sölu. Uppl. í síma 39161
eftir kl. 18 í dag og sunnudag.
Svefnstóll, hár skenkskápur, barskáp-
ur með ljós og spegli (Hansaskápur),
einnig ódýrt prjónagarn. Uppl. í síma
685285.
Tvibreitt rúm, 1,60x2, m/bastgöflum,
stór, rúmgóður Emmaljunga barna-
vagn, göngugr., magapoki og leikgr.,
allt mjög vel með farið. S. 11938.
VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur
hólf laus, pantið strax, takmarkaður
fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099,
39238, einnig á kvöldin og um helgar.
Þrekbekkur, sem nýr, til sölu, bekkur-
inn er nýlega innfluttur frá Noregi.
Uppl. í síma 39064 laugardag og
sunnudag.
4 nagladekk á felgum undir Daihatsu
Charade ’80-’83 til sölu. Uppl. í síma
53578._______________________________
7 ára gamalt plusssófasett til sölu,
3 + 2 + 1, og borð, verð 11 þús. Uppl. í
síma 75911 eftir kl. 16.
BBC módel B tölva til sölu ásamt 12"
Philips mónitor og nokkrum leikjum.
Uppl. í síma 41109.
Dökkblátt plussrúm, með útvarpi,
klukku og segulbandi. Rúmið er ein
og hálf breidd. Uppl. í síma 45204.
Fataskápur frá AXIS, 50 cm, hurð með
ramma, ásamt hillum til sölu. Uppl. í
síma 621206.
Iðnaöarþvottavél. Til sölu svo til ný 22
kg Primus þvottavél. Nánari uppl. í
síma 31441.
Robiand, sambyggð trésmíðavél, til
sölu, minni gerðin. Uppl. í síma 92-
14808.
Sólarlampi frá Benco, með sérstök-
um andlitsljósum, til sölu, mjög vel
með farinn. Uppl. í síma 98-1014.
Rafstöð, 220 v, til sölu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5897.
Lofttæmimgarvél til sölu. Uppl. í síma
92-68118.
mmm^mmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
■ Oskast keypt
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Beta - super 8. Höfum kaupanda að
góðu Beta Max videotæki og Super 8
upptökuvél með hljóði. Sportmarkað-
urinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói),
sími 31290.
Búslóð. Einstæður faðir óskar eftir að
fá gefms búslóð, sæki á staðinn. Hafið
samband við auglþj. DV i síma 27022.
H-5866.
Frystiskápur eða frystikista, ca 300 lítra,
óskast til kaups. Vinsamlegast hringið
í síma 73920.
Óska eftir 4 lítið slitnum 38” mudderum
á 5 gata 12" white spoke felgum,
staðgr. Uppl. í síma 656547 eftir kl. 17.
Klakavéi. Óska eftir klakavél fyrir sö-
luturn. Uppl. í síma 685605.
Peningaskápur. Vil kaupa notaðan
peningaskáp. Uppl. í síma 84048.
Plötufrystir óskast til leigu eða kaups.
Uppl. i símum 95-1390 og hs. 95-1504.
Óska eftir gömlu ónýtu píanói. Uppl. í
síma 667548.
Óska eftir fóðursílói fyrir alifugla.Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5884.
■ Verslun
Peysur - 10% staðgreiðsluafsláttur.
Ótrúlega mikið úrval af ullarpeysum,
bæði heilum og hnepptum, á alla fjöl-
skylduna, úr 100% ull. Það er hollt
að klæðast hreinum náttúruefnum.
Islensk framleiðsla, mjúk, létt og hlý.
Peysan frá kr. 1790.
Póstsendum myndalista ókeypis.
Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530.
Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á ís-
landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar-
prógramm gefur 100% árangur. Einn-
ig snyrtivörur og hreinlætisvörur úr
náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur
fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög
háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa.
Sími 672977.
Fataverslunareigendur. Túrbó Navicó.
Nýtt! Nýtt! Bjóðum þér sjálfsaf-
greiðslu, þú velur, mátar og verslar
eins og í stórmarkaði. Uppl. í síma
92-11595.
Apaskinn. Nýkomnir margir litir af
apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með
í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin,
Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158.
Gardinuefni. Mynstruð, straufrí gar-
dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins
kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar-
holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158.
Myndbandstæki - hljómtæki. Seljum
hin viðurkenndu JVC-hljómtæki og
myndbandstæki. Leyser, Skipholti 21,
sími 623890.
Þumalína, barnafataverslun, Leifsgötu
32, s. 12136. Allt fyrir litla barnið og
Weleda fyrir alla fjölskylduna. Erum
í leiðinni. Næg bilastæði. Póstsendum.
Gínur. Til sölu trégínur, málaðar, verð
2.500 kr. stk. Uppl. í síma 93-12959 á
kvöldin.
■ Fatnaður
Mokkajakki. Vel með farinn brúnn, síð-
ur dömumokkajakki til sölu, stærð 10-
12, selst ódýrt. Uppl. í síma 77092 e.
kl. 19.
Sem ný loðfóðruð vetrarkápa á telpu
til sölu, stærð 140, keypt í Fiðrildinu.
Verð 4.000. Uppl. í síma 22760.
Gullfallegur, síður úlfapels til sölu, lítið
notaður. Uppl. í síma 656671.
M Fyrir ungböm
Silver Cross barnavagn til sölu, mjög
vel með farinn, ný dekk og innkaupa-
grind fylgja. Verð 12-14 þús. Uppl. í
símum 651466 og 29399.
Streng tvíburakerruvagn og Simo tví-
burakerra til sölu, er eins og nýtt.
Skipti koma til greina á einföldum
vagni. Uppl. í síma 37605.
Ársgamall Silver Cross barnavagn til
sölu, grár að lit, mjög vel með farinn,
grind fylgir með. Uppl. í síma 92-27338
eftir kl. 17.
McLaren kerruvagn til sölu, verð 15
þús. Uppl. í síma 77748.
Tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma
54409.
■ Hljóðfæri
Píanó. Til sölu lítið notað Hellas
píanó. Uppl. í síma 673585 og eftir kl.
17 74626.
Rafmagnsorgel. Ný og notuð Yamaha
rafmagnsorgel til sölu. Hljóðvirkinn,
Höfðatúni 2, sími 13003.
Fender Bassman,100 vatta, til sölu.
Uppl. í síma 99-7647 eftir kl. 20.
Píanó. Til sölu notað píanó, þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 23793.
Óska eftir bassamagnara. Uppl. í sima
43369.
■ Heimilistæki
Kæliskápur til sölu, 3ja ára gamall,
lítið notaður, einnig þvottavél, tekur
inn á sig kalt vatn, mjög vel farin og
lítið notuð. Uppl. í síma 78452 e.kl. 17.
Frystikista, 280 I, til sölu. Á sama stað
óskast rafmagnshitablásari í bílskúr.
Uppl. í síma 35735.
Philco Delux ísskápur til sölu, 125 cm
á hæð, 55 cm á breidd. Verð 6.000.
Uppl. í síma 75094.
■ Hljómtæki
Denon + Dynaco. Denon PMA-707
magnari og 260 W Dynaco box. Á sama
stað er til sölu nýlegt, hvítt rúm, stærð
120x200, með dýnu frá Ragnari
Björnssyni. Hagstætt verð. Uppl. í
síma 28428.
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
■ Teppaþjónusta
Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
M Húsgögn________________________
Hjónarúm með áföstum náttborðum til
sölu á kr. 4.000, einnig unglingaskrif-
borð með góðum bókahillum á kr.
9.000. Á sama stað fæst gefins ungl-
ingarúm með skúffum og rúmfata-
geymslu. Uppl. í síma 31774.
Rókókó borðstofuhúsgögn til sölu,
hringlaga borð, stækkanlegt, með 5
stólum, verð 50 þús., einnig innlögð
innskotsborð, verð 6 þús. Uppl. í síma
27945.
Sófasett, þriggja sæta, tveggja sæta
og einn stóll, tvö sófaborð, tvö sett
af innskotsborðum, stofuskápur og
stakur sófi, allt í mjög góðu ástandi.
Uppl. í síma 77602. Guðbjörg. (
Vel með farinn hornsófi og stóll með
ljósu plussáklæði til sölu ásamt litlu
kringlóttu sófaborði. Uppl. í síma
73985.
Óskast gefins. Vantar kommóðu, fata-
skáp, snyrtiborð, hjónarúm og 2
náttborð, einnig málverk eða ein-
hverjar myndir. Uppl. í síma 22592.
Drapplitað sófasett, 3 + 2 + 1, brúnn
leðurstóll og sófaborð til sölu. Uppl.
í síma 76653.
Eldhúsborð og 4 stólar til sölu. einnig
4 nýir baststólar með krómuðum fót-
um ásamt borði. Uppl. í síma 53218.
Fururúm með hillum yfir, frá Tréborg.
til sölu, selst á hálfvirði, 90x200. Uppl.
í síma 53394.
Svefnbekkur, skrifborð, hillur með
skúffum, kommóða og sófasett til sölu.
Uppl. í síma 52156.
Hörpudiskssófasett til sölu, allt nýupp-
tekið. Uppl. í síma 53936 e. kl. 17.
Nýr, tvíbreiður svefnsófi frá Ikea til
sölu. Uppl. í síma 76867.
Sófasett, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma
43512.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögmnn, minniháttar
verk afgr. samdægurs, föst tilboð ef
óskað er. Uppl. og pantanir í s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Amstrad CPC 6128 til söiu með lita-
skjá, ritvinnslu, ýmsum tónlistarfor-
ritum o.fl. fylgihlutum. Uppl. í síma
40682 eftir hádegi.
Amstrad PCW 8526 til sölu, lítið notuð,
1 drif, prentari, íslensk ritvinnsla, poly
pascal, Basic og Assembler fyrir 8085
fylgja. Sími 15299 á kvöldin.
Canon PC-vél með 20 MB hörðum
diski og prentari til sölu. Á sama stað
er til sölu SilverReed ritvél. Uppl. í
síma 92-16163.
Atari ST 1040 til sölu, með litaskjá,
mús og 20 leikjum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5881.
Commodore 64 tölva til sölu, nýleg,
ásamt kassettutæki, stýripinna og
nokkrum leikjum. Uppl. í síma 82997.
Macintosh. Macintosh 512 til sölu.
Mjög gott verð, er enn í ábyrgð. Uppl.
í síma 83045 og 76138.
Ný Victor tölva, VPC-II30, til sölu ásamt
Microline 193 prentara og einhverju
af forritum. Uppl. í síma 53218.
Nýlegur Epson prentari FX 800 (betri
gerðin) til sölu, verð ca 26 þús. stgr.
Uppl. í Síma 686511 á daginn. Gunnar.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuö litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar lit-
sjónvörp og videotæki í umboðssölu.
Sportmarkaðurinn. Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
■ DýrahaLd
Til sölu úrvals hey, 4,50 kr. kílóið.
Uppl. í síma 99-2665.
AB - VIDEO BRAUTARHOLTI16 S. 62 2811
KOMNAR Á MYNDALEIGUR - VÆNTANLEGAR ÞRIÐJUD. 27. OKT.
I Mttgij. Vt./Í3ÍHS-!fS8 VíSitíi
| anabsolutewinrair. !
Matt Öiiíbn m
Eldhress teiknimynd
þarsem Merlin galdrameistari, Herkú-
les hinn sterki og fleira gott fólk berst
gegn hinum illu öflum undirheim-
anna. . . .
Sérlega góð mynd með
hinum frábæra IVIatt Dillon (úr Tar-
get) og hinum ástralska Bryan Brown
(úr F/X Murder. . ) Sagan gerist í
Astralíu og fjallar um liðhlaupann sem
snýr baki við ameriska hernum, eilíf-
um flótta hans frá herlögreglunni,
ævintýrum og baráttu fyrir frelsi.
Toppmynd með toppleikurum.
Johnson lautinant féll
sem hetja í Víetnam, Kendall Laird
major fær það hlutverk að flytja lík
hans heim tii greftrunar. En vandamál
koma upp, grafreitur bæjarins er hvít-
ur - en Johnson er svartur. Öfgasinnar
láta verkin tala, málið er orðið veru-
lega heitt.
Margverölaunuð
kandadlsk stórmynd Hann kom ein-
hvers staðar aftan úr fortiðinni. Var
hann kraftaverkamaður eða var hann
útsmoginn bragðarefur og ófyrirleit-
inn loddari? - Svar fæst I lokin. . . .