Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Síða 10
10
FIMMTUÐAGUR 10. DESEMBER 1987.
Útlönd
Gizur Helgaaon, DV, ÞýskaJandi;
breskum hluthöftun í British Cale*
donian tU þess aö reyna að ná
Það litur út íyrir að einhveijir
hnútar hafi komið á samningavið-
ræður SAS og breska flugfélagsins
British Caledonian. Sendineftidin
frá SAS hefur aflýst mjög þýðing-
armiklum fundi sem fyrirhugaður
var með breskum yfirvöldum.
Átti fundurmn að leiöa í Ijós
hvort tilboð SAS-manna kom á
móti kröftun Breta um að British
Caledonian yrði áfram undir
breskri stjóm.
Undanfama daga hafa SAS-menn
reynt aö heíja samvinnu með
jafiivægi á milh hugsanlegs eignar-
hluta SAS og núverandi hluthafa.
Skandinavíska flugfélagið virðist
nú smám saman draga saman segl-
in varðandi kaup i British Caledon-
ian því ráðageröin hefur mætt mun
meiri stjómmálaiegri andstöðu í
London en gert var ráð fyrir.
Síðasta tillaga SAS-manna lá á
boröi British Caledonian í fyrradag
þar sem SAS var reíðubúið til að
takmarka ákvaröanarétt sinn í
British Caledonian í tuttugu og
fimm prósent
Haukur L. Hauksson, DV, Kaupmannahöfn:
Ríkisstjóm Pouls Schliiter náði á
þriðjudag samkomulagi um fjárlaga-
frumvarpið annars vegar og aðgerðir
á vinnumarkaðinum hins vegar. Eru
það Jafnaðarmannaflokkurinn og
Róttæki vinstri flokkurinn sem
tryggt hafa samkomulagið um fjár-
lögin sem þýðir að nettóhalli á íjár-
lögunum næsta ár hækkar úr 1,1
milljarði danskra króna í 2,7 millj-
arða.
Samkomulagið milh vinnuveit-
endasambandsins, DA, og alþýðu-
sambandsins, LO, og ríkisstjórnar-
innar mun bæta samkeppnisstöðu
Dana á erlendum mörkuðum og
tryggja aUt að sjötíu þúsund manns
vinnu. Þetta samkomulag tryggir
fast gengi krónunnar burtséð frá
smálagfæringum miöað við gjald-
miðla Evrópubandalagslandanna.
Fyrir samkomulagið voru efna-
hagssérfræðingar famir að tala irni
gengisfellingu til að bæta samkeppn-
isaðstöðuna og fá efnahagslífið
almennilega í gang.
Þetta þvíþætta samkomulag ríkis-
stjómarinnar tryggir póhtíska ró í
náinni framtíð og þaggar þannig nið-
ur í kosningaröddum sem töluöu um
16. janúar næstkomandi. Jafnaðar-
menn voru með í samningunum um
fjárlögin í fyrsta skipti í sex ár.
Hin nýju fjárlög þýða meðal annars
að eftirlaun og elhlífeyrir hækka frá
og með júlí á næsta ári. Lægstu
greiðslur atvinnuleysisdagpeninga,
sem hingaö til hafa numið 55 og 70
prósentum af eðlilegum taxta, eru
úr sögunni en jafnaðarmenn hafa
lengi deht um þetta atriði. Ellihfeyrir
hækkar um 6.400 danskar krónur á
ári fyrir hjón og 2.400 fyrir einstakl-
inga.
Samkomulag ríkisstjórnarinnar
viö aðha vinnumarkaðarins gengur
i höfuðdráttum út á bætta sam-
keppnisstöðu Dana erlendis gegnum
lægri framleiðslukostnað og aðhald
í launamálum. Losna atvinnurek-
endur við að greiða 14,5 mhljarða í
ríkiskassann næsta ár en þaö eru hin
svokölluðu atvinnurekendagjöld
sem numið hafa um 6 prósentum af
launasummunni og fara meðal ann-
ars í sjúkradagpeningasjóði, endur-
menntunarsjóði og þess háttar.
í framtíðinni munu þessi gjöld
nema 2,5 prósentum á grundvelh
söluskatts og sér ríkið um aö greiða
afganginn tU þessara mála. Miðast
atvinnurekendagjöldin því við veltu
fyrirtækjanna en ekki fjölda starfs-
manna eins og áður. Loks verður
sjóðum launþegasamtaka heimUt að
eiga allt að 49 prósent í fyrirtækjum
án þess þó að hafa úrslitaáhrif á
reksturinn.
Almenn ánægja er með samkomu-
lagið í þinginu og á vinnumarkaðin-
um. Þrátt fyrir samningana telja
launþegasamtökin sig ekki múl-
bundin af þeim.
Eru það helst vinstrimenn sem
sýna óánægju. Telja þeir margumtal-
aðar skattalækkanir enn flær en
áður og eru óánægðir með samstarfið
við jafnaðarmenn sem þeir telja að
eyðUeggi að vissu marki upphaflegt
takmark ríkisstjómarinnar í efna-
hagsmálum sem meðal annars er að
koma í veg fyrir halla á fjárlögunum.
Framfaraflokksmenn eru og óá-
nægðir þar sem þeir telja að gengið
hafi verið fram hjá borgaralegum
meirihluta sem í raun finnist á þingi
en Poul Schluter forsætisráðherra
getur ekki gengið að niðurskurð-
arkröfum þeirra sem honum finnst
óábyrgar og stofna hinni póhtísku ró
og Ufi stjórnarinnar í hættu.