Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Side 29
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Segðu mér, hvaða er lengsti dagur ársins? * Hann hefur setið og horft á þennan skemmtiþátt í nærri ' klukkutíma og hefur ekki stokkið bros. Hannheldur að Laddi sé einkaritari þjóðarinnar. f «*7 r____) 'W YTlA yjL /Frænka mín segir að hún hafi séð fljúgandi disk sem var kominn að því að lenda á grasflötinni fyrir framan húsiö / En allt í einu fór hann upp aftur og hvarf á fleygiferð svo blár strókurinn stóð aft ur i úr honum. Gæti ekki hugsast að þeir í disknum ’ hafi séð Jóhönnu og Alexander rífast um húsnæðismálin í sjónvarpinu? Mummi meinhom Eiki. Ég er að undirbúa, karlaferðalag yfir helgina til London. A ég að setja þig á listann? Hvers vegna talaröu þá ekki við bókhaldið i leiðinni? ' J Til sölu Kojur. Til sölu furukojur. Uppl. í síma 14089. Sykursöltuð sild og kryddsíld í 5-10 kg fótum til sölu. Sími 54747 á daginn. Talstöð, Alphan, 4000 fm. Uppl. í síma 85570 eftir kl. 15. Oskast keypt Afgreiðsluborð, hillur, búöarkassi o.fl. fyrir litla verslun óskast. Tilboð sendist DV, merkt „ Verslun 22 “. Fatnaöur Fyrir konur! Kápur, jakkar, kjólar, pils og sitthvað fleira. Nýtt og ódýrt. Uppl. í síma 18481. ■ Fyrir ungböm Til sölu gullfallegur grár Silver Cross barnavagn, ónotaður, verð 21 þús. Uppl. í síma 673053 eftir kl. 17. ■ Heimilistæki Eldavél Hvern skortir tveggja hellna eldavél? Lítið notuð Beha (norsk vél) krefst nýs og betri eiganda, sann- gjamt verð. Uppl. í síma 10837. Alda 1001, þriggja ára þvottavél, og þurrkari til sölu á 25 þús. Lítið notuð. Uppl. í síma 667246.__________ Til sölu AEG isskápur, 280 1, á kr. 4. 000, þvottavél á kr. 3.000 og Kenwood strauvél á kr. 3.000. Uppl. í síma 42149. Tvær ódýrar þvottavélar. Haka og Philco þvottavélar til sölu. Uppl. í síma 641715 eftir kl. 19. Tilboö óskast í ljósalampa, nýyfirfar- inn. Sími á daginn 21216, á kvöldin 51269. Hljóöfæri Rokkbúðin auglýsir GTR: Gibson SG, Nanyo, Yamaha 12STR, BAS: Aria Troll, Westbury, Yamaha, RBX 800. Hljómb: Roland JX8P. Sonor sett. 8 rása studio. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, sími 12028. BH-hljóðfæri. Ný og notuð hljóðfæri, tækja- og hljóðfæraleiga, hljóðfæra- námskeið. Nýtt heimilisfang, Baróns- stígur llb, gengið niður sundið, sími 14099. BH-hljóðfæri. Ný og notuð hljóðfæri, tækja- og hljóðfæraleiga, hljóðfæra- námskeið. Nýtt heimilisfang, Baróns- stígur Ub, gengið niður sundið, sími 14099. 2 ný pianó til sölu, Broadwood og Hellas. Píanóviðgerðir og stillingar. Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 frá kl. 16—19. Bassasett fyrir byrjendur. Bassagitar með með litlum magnara til sölu, verð 12 þús. Uppl. í síma 611744. REX SNITTVÉLAR: Rex snittvélar. Auðveldar í notkun, léttar í flutningi. Sterkar og góðar vélar á góðu verði. Við erum í Skeifunni 11 D, Komið og skoðið. ISELCO SF. Skeifunni 11d — sími: 686466

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.