Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Side 31
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. 31 pv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. MMC Lancer GLX ’86-’87 óskast í skipt- um fyrir Galant GLX 2000 ’81, ekinn 89 þús., milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 30592 e.kl. 17. Óska eftir Mazda 929 '82 eða '83 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 656705. ■ BOar til sölu Citroen GSA Pallas ’84, ekinn 78 þús., litur grænn, góður bíll, verð 250 þús., útborgun 100 þús., eftirst. á.skulda- bréfi. Gullfallegur Volvo 145 st.’82, dökkrauður, ekinn 135 þús., toppbíll, verð 430 þús., greiðslumöguleikar koma til greina eða skipti á yngri Volvo st. Uppl. í síma 92-68644. Ath. Erum byijaðir að taka að okkur innflutning á v-þýskum og evrópskum bílum, t.d. Benz, Porsche, VW Golf o.fl. Hafið samband og fáið uppl. um verð. Amerískir bílar og hjól, Skúlat- úni 6, sími 91-621901. Til sölu Dogde Ramcharger 318 árg ’74, sjálfskiptur, gott kram, en þarfnast boddílagfæringar, verð 140 þús. 110 þús staðgr. Til sölu á sama stað Polar- is Indy 600 árg ’85. Uppl. í síma 77809 milli 18 og 20. VW Transporter dísil turbo árg. '85 til sölu, nýsprautaður og nýyfirfarinn. Mjög traustur vinnuþjarkur. Góð greiðslukjör. Skipti - skuldabréf. Uppl. á bílasölunni Blik, Skeifunni 8, símar 686477, 687178 og 686642. Mazda 626 GLX '84, 5 dyra, til sölu, 2.0, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, vökvastýri, glæsilegur bíll, gangverð 450.000, 380.000 staðgreitt. Bílasalan Braut, sími 681510 og 41060 á kvöldin. Ath! Til sölu eins og hálfs árs Lada Lux, fimm gíra, ekinn 19 þús., rauður að lit, sumar- og vetrardekk, sem nýr. Verð 180 þús., góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 77035. Mazda 626 2000, 2ja dyra hardtop ’80, til sölu, fallegur bíll, einnig Volvo Lapplander ’80, upphækkaður og allur breyttur. Til sýnis á bílasölu Garðars, sími 19615 og 19876 eftir kl. 19. Mitsubishi Tredia '83 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn aðeins 32.000 km, óaðfinnanlegur bíll, gangverð 330.000, kr. 275.000 staðgreitt. Bílasalan Braut, sími 681510 og 41060 á kvöldin. Honda Quintet ’82 til sölu, sjálfskiptur, sóllúga, útvarp, segulband, ekinn 65 þús. Á sama stað óskast tilboð í AMC Pacer ’79. Uppl. í síma 686675. Daihatsu Charade ’80 til sölu, mikið endurnýjaður, verð 110.000, eða kr. 90.000 staðgreitt. Bílasalan Braut, s. 681510 og 41060 á kvöldin. Ford Fiesta '78 til sölu, skoðaður ’87, ný snjódekk, nýtt púst o.fl., en þarfn- ast smáviðgerðar, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 44940. Glæsilegur BMW 316 ’85, 4ra dyra, 5 gíra, Pioneer hljómtæki, dráttarkrók- ur. Fæst á 30 þús. út og 20 þús. á mán., á 620 þús. Sími 79732 e.kl. 20. Mazda - Peugeot - Volvo. Mazda 626 2000 ’82, 5 gíra, til sölu, einnig Peuge- ot 504 ’78 og Volvo 144 ’74. Uppl. í síma 43854 e.kl. 19.30. Subaru Justy 4WD, árg. ’85, til sölu, 5 gíra, sérstaklega fallegur og vel með farinn bíll, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 13346. Suzuki 800 '84, ekinn 30 þús. km, til sölu, glæsilegur bíll, útvarp og sílsa- listar, staðgreiðsla 175 þús. Uppl. í síma 92-37558. Suzuki Swift GTI Twin Cam ’87, ekinn 5.000 km, góðar stereogræjur, sumar- og vetrardekk. Góður staðgreiðslu- afsl., toppeintak. Sími 96-25856 e.kl. 13. Til sölu Honda Accord EX ’82, m/ raf- drifinni topplúgu, sem nýr, einnig til sölu M. Benz ’72, í góðu standi. Sími 687545 á daginn og 83151 á kvöldin. Til sölu Lada 1600 árg. ’78 og einnig Willys ’64, báðir til uppgerðar eða niðurrifs. Uppl. í síma 652298 eftir kl. 18. Toyota Mark II2000 '78 til sölu, skoðað- ur 87, ný vetrardekk, þarfnast smálag- færingar, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 44353 eftir kl. 20. Volvo DL 244 ’78 til sölu, vel með far- inn, góðurbíll. Uppl. í síma 93-81455. Wagoneer 74 til sölu, á nýjum dekkj- um og álfelgum, stórglæsilegur bíll í toppstandi, verð 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 652052 eftir kl. 19. Volkswagen bjalla til sölu, skemmd eft- ir umferðaróhapp, einnig Pioneer bílgræjur. Uppl. í síma 78014 eftir kl. 16.30. Óska eftir mótorhjóli í skiptum fyrir Simcu 1100 ’79, skoðaða ’87, hjólið má þarfnast viðgerðar, verðhugmynd 20 þús. Uppl. í síma 651523 e.kl. 18. Benz 608, 22ja manna, 72 til sölu, öll möguleg skipti koma til greina. Uppl. í síma 93-51180 og bílas. 985-21345. Fiat 127 '82 til sölu, skemmdur eftir árekstur, gangverð 150 þús., selst á 75 þús. Uppl. í síma 42594. Til sölu Galant ’85 dísil turbo, rafmagn í rúðum, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 671491 e. kl. 19. Til sölu Mazda 323 ’81 og Bronco ’74 með bilaða vél, gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 24065. Til sölu M. Galant 78, ekinn 116.000 km, skoðaður ’87, gott verð. Uppl. í síma 39626 e.kl. 19. Til sölu bill, Toyota Tercel, árg. ’80, ekinn ca 70 þús. km. Uppl. í síma 45209 eftir kl. 19. Tjónabill, BMW 316 árg. ’82, til sölu eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 92- 68422 og 985-22583 Lada 1600 ’81 til sölu, skoðaður, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 39675. Mazda 626 79 til sölu, selst .á mjög lágu verði. Uppl. í síma 656705. Mitsubishi Galant ’77 til sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 79297. Pontiac Grand Prix ’77 og Mazda 929 ’78 til sölu. Uppl. í síma 22157 e.kl. 18. Subaro E10 '87, ekinn 7000 km. Verð 300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 76882. Til sölu Lada Sport 79. Uppl. á daginn í síma 84111 og á kvöldin 78687. Oddur. Toyota Selica '82 með TWIN CAM vél. Uppl. í síma 652117 fyrir kl. 17. ■ Húsnæði í boði Raöhús Breiðholti, ca 150 m2 ásamt bílskúr, leigist frá 10. jan. Um lang- tímaleigu gæti verðið að ræða. Tilboð, sem greini fjölskyldustærð og greiðslugetu, sendist DV, merkt „G-6546”. Til leigu frá 20. jan. til 1. júní 4ra-5 herbergja íbúð í Háaleitishverfi. Fyr- irfrgmgreiðsla og trygging, góð umgengni og reglusemi skilyrði. Til- boð með upplýsingum sendist DV, merkt „G168.“ Búslóðageymslan auglýsir laust pláss til geymslu á búslóðum, húsgögnum o.fl., gott húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6567. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Góð 2 herb. ibúð til leigu í miðbænum, 50 fm. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „147“. Herbergi til leigu. Mjög gott herbergi til leigu í Fossvogi, nálægt Borgar- spítala. Uppl. í síma 689161 eftir kl. 19. í Hlíðunum. 4-5 herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „X-6528”. ■ Húsnæði óskast 31 árs einhleypan mannj í góðri stöðu, bráðvantar einstaklingsíbúð. Er hljóðlátur, reglusEunur og gengur snyrtilega um. Öruggar mánaðar- greiðslur. Vinsamlegasthringið í síma 18262 eftir kl. 19. Kristinn H. Þor-. steinsson. Par bráðvantar íbúðarhúsnæði, (iðnað- arhúsnæði) nú þegar, helst á rólegum stað í miðbænum eða nálægt Háskól- anum. Skilvísum greiðslum á hóflegri leigu heitið. Nánari uppl. í síma 624070 og á kvöldin 38245. Bjarni Þór. Síöasta tækifærið! Erum á götunni um áramótin og vantar okkur, hjón með 3 böm, litla íbúð í stuttan tíma. Reglu- semi, mjög góðri umgengni og örugg- um mánaðargr. heitið. Uppl. í síma 52429 e.kl. 18. Takiö eftir, ég er ung reglusöm stúlka og mig bráðvantar íbúð, helst nálægt miðbænum. Heimilishjálp kemur sterklega til greina og fyrirfram- greiðsla, hef meðmæli. Vinsaml. hringið í síma 20478. Rúmgóð 3ja herb. íbúð óskast sem allra fyrst, í Garðabæ eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 641260. Trésmiður utan af lar.di óskar eftir íbúð eða herbergi með bað- og eldunarað- stöðu á höfuðborgarsvæðinu, reykir ekki og heldur aldrei partí. Pottþéttar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 95- 4041 á kvöldin. Óskum eftir að taka rúmgott herbergi, með áðgangi að snyrtingu eða ein- staklingsíbúð til leigu, góðri um- gengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 25824. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Ung hjón með 2 böm óska eftir að taka á leigu 2-4 herb. íbúð fyrir 1. mars á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi, skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 40006 e.kl. 18. Rvk og nágrenni. Bráðvantar íbúð, 3ja-4ra herbergja, til lengri tíma, ör- uggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6549. 5 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð í Kópavogi frá 10. jan., leigutími 5-6 mán. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6561. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Trygging og meðmæli ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-86889 e.kl. 18. 4-5 herb. íbúð óskast, raðhús eða ein- býlishús. Fyrirframgreiðsla og örugg- ar mánaðargr. Uppl. á daginn í s. 44250, Guðmundur, og á kv. í s. 53595. ATH.: Trésmið úr Árnessýslu bráð- vantar húsnæði í Rvík sem fyrst, er í góðri vinnu og 100% reglusemi heitið. Uppl. veittar í síma 99-2614. Hjálp! Hjálp! Hjálp! Erum að ílytja heim og okkur vantar íbúð, 2ja-4ra herb., í Reykjavík og nágrenni, góð leiga í boði. Uppl. í síma 51457. Kennarl með 4ra manna fjölsk. óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð með nauðsyn- legustu húsgögnum, leigutími frá ca 19.12-10.01. Uppl. í s. 42973 e.kl. 20. Mig vantar 2ja herb. íbúð á leigu, 20- 25.000 á mánuði + fyrirframgreiðsla og trygging ef óskað er. Uppl. í síma 673301 e. kl. 19 alla virka daga. Ung kona með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð í miðbænum, fyrirfram- greiðsla, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 24203 e.kl. 17. Óska eftir góðu herbergi með snyrtiað- stöðu til leigu, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 43359 e. kl. 20 og vinnusíma 44680. Birgir. Óska eftir góöri 2ja-3ja herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla 100 þús. Uppl. í síma 98-2464 e.kl. 17. Óskað eftir íbúð. Ungt reglusamt par með bam í vændum óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu, meðmæli og næg fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6538. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska efir litilli íbúð á leigu i sjö til átta mán. Uppl. í síma 33936 og 79682. ■ Atvinnuhúsnæöi Á Ártúnshöfða er til sölu 134 fm með 60 fm efra lofti, mjög mikil lofthæð ásamt 2 stórum innkeyrsludyrum. Miklir möguleikar, góð kjör. Uppl. í s. 37574 á daginn og 44464 á kvöldin. Til leigu skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, alls 320 fm, leigist í einu lagi eða smærri einingum. Mjög góð staðsetn- ing. Sanngjörn leiga. Uppl. á skrifstof- utíma í síma 622780. Óskum eftir að taka á leigu atvinnuhús- næði á Reykjavíkursvæðinu, 150-200 fm, lofthæð 3,9 m, og nóg athafna- svæði utanhúss. Tilboð sendist DV, merkt „Atvinnuhúsnæði". Verslunarhúsnæði til leigu á góðum stað í miðborginni, um 25 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6557. Óskum eftir atvinnuhúsnæði til leigu fyrir þrifalegan rekstur, æskileg stærð ca 250 ferm. Uppl. í síma 688288 og eftir kl. 19 í síma 79785. Ca 60 fm lager-, geymslu- eða verk- stæðishúsnæði til leigu. Uppl. í síma 39990. Óska eftir iðnaðarhúsnæöi á leigu, 60- 100 fm. Uppl. í síma 656547 eftir kl. 19. ■ Atvinna í bodi Vanur kranamaður óskast. Uppl. í síma 985-25846. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Plastiðnaður. - Vantar lagtæka, hand- snögga menn - vaktavinna - bónus - góð laun fyrir góðan mann - einhver kynni af viðgerðum nauðsynleg. Uppl. á staðnum milli 9 og 16 virka daga. Norm-x, Suðurhrauni 1, Garðabæ. Starfskraftur óskast í blómaverslún, eingöngu fólk vant vinnu í blóma- verslun kemur til greina. Skriflegar umsóknir um aldur og fyrri störí sendist DV. Merkt „þægileg fram- koma“. Smurbrauð. Viljum ráða vana smur- brauðskonu og aðstoðarmanneskju í smurbrauðsdeild okkar. Nýja köku- húsið. Uppl. í síma 77060. Starfsmaöur óskast til afgreiðslustarfa í sölutumi. Eingöngu kvöld- og helg- arvinna. Uppl. í síma 671999 eftir kl. 19.30. Vantar þig aukavinnu? Ef þig vantar sölumannsstarf á kvöldin og um helg- ar fram að jólum, hringdu þá í síma 28135. Starfsfólk óskast í afgreiðslu og á grill. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6562. Starfskraftar óskast í uppvask og smur- brauð. Kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 23334 milli kl. 14 og 17. Þórscafé. Óskum eftir sölubörnum á höfuðborg- arsvæðinu. Góð sölulaun. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6564. Snyrtifræðingur óskast til starfa á snyrtistofu. Uppl. í síma 44025. Óska eftir starfskrafti til vaktavinnu í söluturni. Uppl. í síma 19599. ■ Atvinna óskast Ung kona óskar eftir aukavinnu á kvöld- in og um helgar, flest kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6550. Ég er 27 ára og óska eftir góðri og vel launaðri vinnu frá 1. jan. Ýmislegt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í vs. 93-86765 og hs. 93-86889. Stúlka óskar eftir vel launaðri dag- vinnu, sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 71151 í dag og 76072 í kvöld og næstu daga. Tökum að okkur að rífa og hreinsa timbur. Uppl. í síma 16346 milli kl. 19 og 21, einnig í síma 28223 á daginn, tala við Guðm. Sigurbjörnsson. Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu nú þegar eða fljótlega. Nánari uppl. í síma 10269. ■ Ýmislegt Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang til DV, merkt „Video 5275“. Fullum trúnaði heitið. Þórleifur Guðmundsson, Bankastræti 6, sími 16223. ■ Einkamál Tveir ungir, sætir og bráðskemmtilegir strákar (31 og 32), sem eru að fara til Þýskalands seinni partinn í janúar ’88, í viðskiptaferð, óska eftir tveimur íslenskum drottningum til að koma með sér út að borða, dansa, hlæja og fíflast. Ath.: eingöngu fagrar, skyns- amar og metnaðarfullar stúlkur koma til greina. 100% trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir mánaðam., merkt „Skemmtilegt ævintýri”.____________ Er þetta eitthvað fyrir þig? 34 ára mynd- arlegur maður utan af landi óskar eftir að kynnast 18-23 ára myndar- legri skólastúlku, fullum trúnaði heitið'. Svarbréf sendist DV fyrir 12. des., merkt „T-6539”. Óska effir að kynnast göfugri konu. Ég er 29 ára huggulegur námsmaður, tilfinningaríkur, blíður og rómantísk- ur. Ég heiti þér fullum trúnaði. Svarbréf sendist DV sem fyrst, merkt „Veturinn ’87 og ’88“. Ertu kona? Ég er ungur, myndarlegur karlmaður og bíð eftir þér. Vertu ófeimin, ég virði þig og heiti þér fullum trúnaði. Sendu bréf til DV, merkt „Það birtir til“. íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. 49 ára reglusamur maöur óskar eftir að kynnast reglusamri konu með sam- búð í huga. Svör sendist DV, merkt „Forskot á sumarsæluna”. ■ Kennsla Ert þú á réttri hillu i Iffinu? Náms- og starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma- pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og 15 virka daga. Ábendi sf., Engjateig 9. ■ Safnarinn íslenski frimerkjaverðlistinn 1988 ný- kominn. Kr. 350. Ársett frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Kaupum notuð íslensk frímerki. Érímerkjahús- ið, Lækjargötu 6a, sími 11814. M Spákonur______________ Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í sima 37585. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækj um. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar. Sími 78257. A.G. hreingerningar er traust þjón- ustufyrirtæki sem byggir á reynslu. A.G. hreingemingar annast allar alm. hreingemingar og gólfteppahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.' hreingerningar, s. 75276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa- lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins- - un á sorprennum og sorpgeymslmn, snögg og ömgg þjónusta. Hreinsó hf., sími 91-689880. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingemingar, teppahreinsun og bónun. GV hreingemingar. Símar 687087 og 687913. Hreinsum teppi, fljótt og vel. Notum góða og öfluga vél. Teppin em nánast þurr að verki loknu, kvöld- og helgarvinna, símar 671041 og 31689. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Sími 19017. Eigum fyrirliggjandi gott úrval af Migatronic raf- suðuvélum. Frábær hönnun, einstök gæði, gott verð. Komið og skoðið ISELCO SF. Skeifunni 11d, sími 686466.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.