Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Page 39
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. Tíðarandi 39 Frá stofnfundi Samtaka um sorg og sorgarviðbrögð sem haldinn var í Templarahöllinni á þriðjudagskvöldið. Þar var samankominn allstór hópur áhugasamra karla og kvenna. Samtók um sorg og sorgarviðbrögð AUGLYSING til innflytjenda og farmflytjenda Frá og með 1. janúar 1 988 verða allar vörusending- ar skráðar með sérstöku sendingarnúmeri sem farmflytjendur skulu gefa þeim. Við innflutning ber innflytjendum að tilgreina sendingarnúmer í aðflutn- ingsskýrslu og vörureikningi sem þeir leggja fram við tollafgreiðslu vöru. Fjármálaráðuneytið, 9. desember 1987. FUTVAI riviera Samtök um sorg og sorgarviöbrögö voru stofnuð í vikunni. Að samtök- unum stendur hópur fagfólks og fólks sem lent hefur í mikilli sorg. Markmið samtakanna er að styðja syrgjendur og þá sem vinna að vel- ferð þeirra. Einnig að kenna almenn- ingi að búa sig undir váleg tíðindi og hvemig á að haga sér gagnvart þeim sem lent hafa í sorg. Á stefnuskrá samtakanna em eftir- taldir þættir sem gætu hjálpað syrgjendum við aö sigrast á vanda- málum sínum: Að efna til almennra fræðslufunda og samverustunda, að veita þá upplýsingaþjónustu sem auðið er á hveijum tíma, að vinna að stofnun stuðningshópa fyrir syrgjendur, aö greiða fyrir heim- sóknum stuðningsaöila til syrgjenda, að gangast fyrir námskeiöum og þjálfun slíkra stuðningsaðila og handleiðara og að efla almenna fræðslu um sorg og sorgarviðbrögð í fjölmiðlum og sem víðast á opin- berum vettvangi. í undirbúningshópi, sem unnið hef- ur að stofnun þessara samtaka, er bæði faglært fölk, svo sem læknar, prestar, hjúkrunarfræðingar og fé- lagsfræðingar sem og fólk sem hefur orðið fyrir missi. Þetta fólk hefur unnið í undirbúningshópum fyrir stofnun samtakanna og þar hefur komið í ljós hversu mikilvægt það er fyrir fólk að vinna sig út úr sorg- Hvemig á að haga sér gagnvart syrgjendum? Þeir eru ekki margir sem vita bréf með nokkrum línum: „Hugur hvemig á að haga sér þegar þeir minn er hjá þér. Þín vinkona...“ umgangast þá sem eru í sorg. Slíkir miðar geta haft meira að Margir kjósa að foröast syrgjend- segja en mörg orð. urna eða ræða um allt aðra hluti við þá ef þeir komast ekki hjá þvi Það er mikill misskilningur að að hitta þá. Þetta er ekki spurning þú sért aö trufla eða ónáöa þann um illvilja heldur misskihiing því sem hefur misst með því að tjá hug þeir sem orðið hafa fyrir missi þinn og hluttekningu. Syrgjendur þurfa virkilega að fá að tala um viljaræðamissisinnenekkibyrgja , sorg sína, fá útrás fyrir tilfmning- sorgina inni eins og hendir svo amai-. En ef þeir veröa varir viö marga. að kunningjamir forðast þá getur þaö haft slæm áhrif. Nútímamað- Ekki forðast syrgjendur með því urinn syrgir gjarnan í einrúmi og að hlaupa yfir götuna þegar þú sérð honum finnst hann einangrast enn þá. Með þvi fmnst þeim sem eru í meira ef kunningjarnir forðast sorg þeir vera sniögengnir og ein- hann, hann lokast inni og það getur angrast frá vinum sínum. haft óheillavænleg áhrif. Hér eru örfá atriöi sem menn ættu að hafa Smáklapp á öxl, kinn eða vinalegt í huga í samskiptum við vin eða handtak getur gert hinum syrgj- vandamann sem lendir í sorg. andi óendanlega gott. Aö finna hlýju og samkennd í andstreyminu Aðalatriðið er að vera eðlilegur í er oft meira viröi en mörg orð. framkomu og sýna hlýju og hlut- tekningu. Þetta er mjög mikils viröi Um leið og þú hittir þann sem er fyrir þá sem eiga um sárt aö binda í sorg skaltu ræða um missinn á að flnna að öðrum er ekki sama. eðlilegan hátt en með hluttekn- Ef fólk treystir sér ekki til að horf- ingu. Það gerir næstu fundi ykkar ast í augu viö syrgjandi félaga þá auöveldari. er vel við hæfi aö senda honum -ATA | inni með því að tjá sig - tala og hlusta. Hver skilur líka betur tilfinningar fólks í sorg og þjáningu en þeir sem hafa af svipaðri reynslu aö segja. Það er alkunna aö margir hafa þurft aö takast á við sinn harm og missi í einrúmi án þess stuönings sem öllum er nauðsynlegur við slíkar aöstæður og gætu slík samtök orðið farsæfl farvegur fyrir slíkan stuðn- ing. -ATA Örbylgjuofnar með alvörustyrkleika á hreint ótrúlegu verði. Kr. 13.959 stgr. © Vörumarkaóurinnlti Kringlunni, sími 685440. Naglaþurrkan er jólagjöfin í ár Heildsölubirgðir. Símar 12371 D - 33146 | HELSTU ÚTSÍ Snyrtivöruversiunin Sandra, Hafnarf. Tískuhöllin Garðatorgi Stjörnubær Eiðistorgi ILUSTAÐIR: 1 Regnhlífabúðin, Laugavegi 11 Kaupstaður í Mjódd Versiunin Ess, Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.