Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. 47 Stöð 2: Ólæst dagskrá í kvöld Dagskrá Stöðvar 2 verður öll send út ólæst í kvöld. Með ólæstri dagskrá vill Stöð 2 gefa þeim sem ekki eiga myndlykil kost á að kynna sér dag- skrána. Meðal þess sem verður á dagskrá er Heilsubælið í Gerva- hverfi, sjónvarpsmyndin Hjákonan og viðtalsþátturinn Stjömur í Hollywood og kvikmyndin Eldur í æðum en hún byggir á sannri sögu konu sem mátti þola ofbeldi af eigin- manni sínum sem leiddi síöar til þess að hún greip til örþrifaráða. Fímmtudamir 10. desember Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 6. desember. 18.30 Þrifætlingarnir (Tripods). Þýðandi Trausti Júlíusson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálstréttir. 19.05 íþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Helgi H. Jóns- son. 21.20 Matlock. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,15 Á slóö eiturlyfja. (48 Hours on Crack Street) Ný bandarísk heimildarmynd um eiturlyfjanotkun þar í landi, einkum hið nýja efni sem kallast „krakk" og unnið er m.a. úr kókaíni. Fylgst er með stöfum lögreglu og baráttuhópa gegn eiturlyfjum. Þýðandi Bogi Amar Finn- bogason. 23.50 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 16.30 Hinsta óskin. Garbo Talks. Kona, sem haldin er banvænum sjúkdómi, biður son sinn að uppfylla sina hinstu ósk; að fá að hitta átrúnaðargoð sitt, Gretu Garbo. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Ron Silver og Carrie Fisher. Leikstjóri Sidney Lumet. Framleiðandi: Elliott Kastner. MGM 1984. Sýningar- tími 100 mín. 18.15 Handknattleikur. Svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla I handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2. 18.45 Litli tolinn og iélagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Sunbow Productions. 19.1919.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Ekkjurnar. Widows. Lokaþáttur framhaldsmyndaflokks um ekkjur sem freista þess að Ijúka ætlunarverki lát- inna eiginmanna sinna. Aðalhlutverk: Ann Mitchell, Maureen O'Farrell, Fi- ona Hendley og David Calder. Leik- stjóri: lan Toynton. Framleiðandi: Linda Agran. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. Thames Television. 21.30 Heilsubæliö I Gervahverfi. Grln- iðjan/Stöð.2. 22.10 Hjákonan. Mistress. Aðalhlutverk Victoria Principal og Don Murray. 23.45 Stjörnur í Hollywood. Hollywood Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Hollywood. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New York Times Syndication 1987. 00.10 Eldur í æöum. Burning Bed. Mynd- in er byggð á sögu Francine Hughes sem varð fyrir þeirri ógæfu að giftast manni sem barði hana. Þó einkennilegt megi virðast voru Francine allar bjargir bannáðar, börnin hennar þrjú bundu hana heimilinu og hvorki foreldrar hennar né yfirvöld vildu skipta sér af erjum milli hjóna. Að lokum greip Francine til örþrifaráða. Aðalhlutverk: Paul LeMat og Farrah Fawcett. Leik- stjóri Robert Greenwald. Fries 1984. Myndin er alls ekki við hæfi barna. 02.05 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tiikynningar. Tóniist. 13.05 í dagsins önn - Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdls Skúladóttir. 13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (32). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - frá Noröurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.(Frá Akureyri) 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - eftir Wolfgang Amadeus Mozart St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin flytur; Neville Marriner stjórnar. a. Mars í D-dúr Kv. 335 nr. 1. b. Serenaða fyrir pósthorn. Michael Laird leikur á pósthorn. c. Mars í D-dúr Kv. 335 nr. 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, ný- sköpun.Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefnii 20.00 Tónlistarkvöld ríkisútvarpsins. a. Kórakeppni Evrópubandalags útvarps- stöðva, „Let the People Sing" 1987. Guðmundur Gilsson kynnir úrslit keppninnar í ár. b. Frá tónleikum í til- efni af 125 ára afmæli Tónlistarháskól- ans i Leningrad 1987. Unisjón Þórarinn Stefánsson.. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hátíð fer aö höndum ein. Þáttur um Útvarp - Sjónvarp Hreint kókain — eitt hættulegasta eiturlyf sem komið hefur á markað hing- að til. „Krakk“ er meðal annars unnið úr því. Sjónvarp kl. 22.15: Á slóð eituríyfja Síðust á dagskrá sjónvarps er stór- merkileg ný bandarísk heimildar- mynd um eiturlyfjanotkun í Bandaríkjunum, og fjallar hún að mestu leyti um hið nýja efni sem kallast „krakk“ og unnið er meðal annars úr kókaíni. Fylgst er með störfum lögreglu og baráttuhópa gegn eiturlyfjum, farið á sjúkrahús, í skóla, og um stræti stórborga. Ríkisútvarpið kl. 20: Kórakeppni Evrópubanda- lags útvarpsstöðva í kvöld mun Guðmundur Gilsson kynna úrslit í kórakeppni Evrópu- bandalags útvarpsstöðva í ár. Þessi keppni hefur nú verið haldin um 22 ára skeið. Keppt er í mörgum flokkum og er flokkunin þessi: Bamakór- ar, æskukórar, karlakórar, blandaöir kórar, kammerkórar og stórir kórar. Sjö manna dómnefnd velur besta kórinn í hverjum flokki, velur hún einnig þann kór sem bestur er allra kóranna sem taka þátt og er þar oft mjótt á mununum. í þetta skipti urðu tveir kórar jafnir að stigatölu um heiðursnafnbót- ina: besti kór „Let the Peoples Sing“ og halda þeir því verðlaunagripnum í sex mánuði hvor um sig. aðventuna i umsjá Kristins Ágústs Friðfinnssonar. 23.00 Draumatíminn. Kristján Frimann fjallar um merkingu drauma, leikurtón- list af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Kynntur tónlistarmað- ur vikunnar, að þessu sinni Jónas Tómasson tónskáld. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Utvazp zás H 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitaö svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orö i eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Meðal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tindir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu sina. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (holl- ustueftirlit dægurmálaútvarpsins) visar veginn til heilsusamlegra lifs á fimmta timanum. Meinhorniö verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukk- an að ganga sex og fimmtudags- pistillinn hrýtur af vörum Þóröar Kristinssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Niður i kjölinn. Skúli Helgason fjall- ar um vandaða rokktónlist i tali og tónum, litur á breiöskifulistana og skoöar sígilda rokkplötu ofan í kjölinn. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk °g Þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðnnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19 0o' 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Bylgjazi FM 98ft 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- iö. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00. 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00Fréttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Július Brjánsson - Fyrir neöan nef- iö. Júlíus spjallar við gesti og leikur tónlist við hæfi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaznazi FM 102,2 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. Upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarni Dagur. Bjami Dagur Jónsson mættur til leiks á Stjörnunni og lætur sér ekkert mann- legt óviðkomandi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutima. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 22.00 Iris Erlingsdóttir. Ljúf tónlist á fimmtudagskvöldi og Iris I essinu sinu. 24.00 Stjörnuvaktin. Ljósvaldim FM 95,7 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóðnem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljónem- ann. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sam- tengjast. Fimmtudagurinn 10. desember verður helgaður Bítlunum og munu perlur þeirra hljóma á öldum Ljósvakans af og til allan þann dag. Eitt andartakf 'umferðlnnl getur kostafl margar andvökunætur. Veður í dag verður hægviðri á landinu. Smá þokumóða eða súld sunnan- og vestanlands í fyrstu og lítils háttar éljagangur á annesjum norðan- og austanlands. Á Suður- og Vestur- landi verður hiti 5-7 stig en vægt frost í öörum landshlutum. Island kl. 6 i morgun: Akureyri alskýjað 1 Egilsstaöir alskýjaö -1 Galtarviti súld 6 Hjarðames súld 3 Keíla víkurflugvöllur þoka 7 Kirkjubæjarklausturskýjaö 3 Raufarhöfn alskýjað -2 Reykjavík þokumóða 7 Sauöárkrókur súld 3 Vestmarmaeyjar þoka 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 7 Helsinki skýjað -9 Kaupmannahöfn alskýjaö 5 Osló skýjað 0 Stokkhólmur slydda 1 Þórshöfn skúr 8 Algarve skúr 16 Amsterdam þokumóða 0 Bareelona þokumóða 7 Berlín snjókoma -3 Chicagó alskýjað 5 Frankfurt skýjað -10 Glasgow lágþokubl. 2 Hamborg þokumóða 1 London mistur 0 LosAngeles skýjað 15 Lúxemborg heiðskírt -8 Madrid rign/súld 6 Malaga skýjað 10 Mallorca skýjaö 10 Montreal þokumóða 0 New York léttskýjað 13 Nuuk skýjað -3 Orlando léttskýjað 17 Paris heiðskírt -7 Vin léttskýjað -8 Winnipeg heiðskírt -5 Valencia skýjað 10 Gengið Gengisskróning nr. 235 - 10. desember 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 36.860 38,590 Rund tc '44 66,46(1 64,832 Kan.dollar 28.120 28,212 27,999 Oönsk kr. 5,7375 5,7582 5.7736 Norskkr. 5,7101 5,7267 5,7320 Sænsk kr. 6.1101 6.1301 6,1321 Fi.mark 9,0027 9,0321 9.0524 Fra.franki 6,5234 6,5447 6,5591 Belg. franki 1.0567 1,0601 1.0670 Sviss.Iranki 27,0545 27,1429 27,2450 Hotl. gyllini 19,6549 19,7191 19,7923 Vþ. mark 22,1032 22,1754 22,3246 It. lira 0,03001 0.03011 0.03022 Aust. sch. 3,1408 3,1511 3,1728 Port. escudo 0,2711 0,2720 0,2722 Spá.peseti 0,3269 0.3280 0.3309 Jap.yen 0,27797 0,27887 0,27657 irskt pund 58,826 59,018 59,230 SDR 50,1086 50,2722 50,2029 ECU 45.6458 45,7949 46,0430 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. F iskmarkaðimir Fiskmarkaður Norðurlands _____9. desember seldust alls 5,5 tonn Magn í Verð i krónum ________tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur ósl. 5,5 33,50 33,50 33,50 Fiskmarkaður Suðurnesja 9. desember seldust alls 54,6 tonn Þorskur 23,0 43,35 35,00 49,00 Ýsa 6.5 64,88 43,50 59,50 Karfi 13,8 22,31 17,00 24.00 Ufsi 5.0 24,45 15,00 25,50 Lúða 0,3 159,73 112,00 175,00 Annað 6.0 27,35 27,35 27,35 I dag verður selt úr dagróðrarbátum. Faxamarkaður 11. desember verða seld 40 tonn af karfa og eitthvað af ýsu, grálúðu og fl. Fiskmarkaður Hafnarfjaröar 9. dewmtor Midurt «11» 90.9 tonn Lúða 1,5 161,58 105,00 240,00 Ýsaósl. 2.0 66,00 56,00 66,00 Ýsa slægð 2.6 69,96 55,00 77,00 Þorskur ósl. 5,3 45,49 45,00 48,00 Þorskur sl. 17,1 45,63 32,00 55,00 Langaósl. 0.3 33,00 33,00 33,00 Langa 5,3 39,16 39,00 41,00 Keíla 6.6 16,87 16.00 19,00 Ufsi 0,6 21,36 20,00 25,00 Grálúða 0.1 20,00 20,00 20,00 11. nóvember verAa seld 30 tonn af þorski og 20 tonn af öAru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.