Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Side 48
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu ' þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Á. skrifft - Dreiffing: Sjmi 27022
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987.
Einkaflug
25% dýrara
Einkaflug á íslandi verður fjórð-
ungi dýrara eftir áramót verði
^pákvæði þess efnis í söluskattsfrum-
varpi rfldsstjómarinnar samþykkt á
Alþingi.
Söluskattur, 25%, mun leggjast á
einkaflugvélar og einnig eldsneyti
fyrir þær. Söluskattur mun hins veg-
ar ekki leggjast á flugvélar sem
reknar eru í atvinnuskyni eða elds-
neyti fyrir þær.
Sportbátar fá einnig á sig 25% sölu-
skatt. Bátar, sem gerðir eru út í
atvinnuskyni, sleppa við skattinn.
-KMU
Sprengjuhót-
nn á Hótel Esju
Hringt var í Hótel Esju um klukkan
hálftíu í gærkvöld og því hótað aö
hótelið myndj innan tíðar verða
sprengt í loft upp. Starfsmönnum
Pósts og síma tókst að rekja símtalið.
Þeir sem að sprengjuhótuninni stóðu
voru handteknir skömmu síðar.
Reyndust það vera unghngar og
höfðu þeir gert þetta í fíflaskap sem
reyndist bæði óþægilegur og dýr.
Hótelið var ekki rutt né gripið til
[imnarra ráðstafana vegna hótunar-
innar.
-sme
Svefneyjamálið:
Yfirtieyrslur að
hefjast
Guðmundur L. Jóhannesson, dóm-
ari í Sakadómi Hafnaríjarðar, áætlar
að yfirheyrslur í Svefneyjamálinu
hefjist í næstu viku. Réttarhlé hefst
18. desember og stendur til 6. janúar.
Guðmundur sagðist hefja yfir-
heyrslur yfir aðilum í næstu viku
»«komi ekkert sérstakt upp á. Meðferð'
málsins hefur meðal annars tafist
vegna fjarvista lögmanna ákærðu.
Ekki er hægt aö segja til um hvenær
Sakadómur Reykjavíkur mun ljúka
meðferð málsins.
-sme
LITLA
GLASGOW
LAUGAVEGI 91
SÍMI20320.
LEIKEÖNG
City91
LOKI
Missa ráðherrar ekki laun
í verkföllum?
Verkamannasambandið skorar á óll
„Eg er viss um að ef verkalýðs- son, formaður Verkamannasam-
félögin á Vestfjörðura ná samning- bandsins, í samtali við DV.
um mun það flýta fyrir því að Guðmundursagðiaöbæðifélögin
önnur félög fái samninga líka. Þó í Vestmannaeyjum hefðu átt við-
efast ég um að hópbónusinn einn ræður við sína viösemjendur og
dugi til að fiskvinnslufólk sam- einsfélagiðáHöfhíHomafirðisem
þykki samninga, allavega ekki alls og nokkm' önnur félög. Því miður
staöar. En nú éru nokkur verka- hefði frekar lítið komið út úr þess-
lýðsfélög úti á landi byijuð viöræð- mn viðræöum enn sem komið er,
ur í héraði og við skorum á öll félög en þó hefði eitthvað mjakast í atrið-
innan Verkamannasambandsins um sem væru staðbundin á hverj-
að leita eftir slfkum viðræðum," um staö fyiir sig.
sagði Guðmundur J. Guðmunds- Aö sögn Guömundar hefur fram-
færsluvísitafan hækkað um nær „Það er þvi deginum ijósara að
7% síðan verkafólk fékk laimabæ- um næstu áramót hefur fram-
tumar 1. október. Því væri fjóst að fáersluvísitalan hækkað um i þaö
kaupmáttm: lægstu launa hefði minnsta 10 stig síðan 1. október og
lækkað um 5% síðan 1. október. fyrir það fást engar launabætur.
Hann benti á að enn væru ýmsar Það þarf því verulega kauphækk-
hækkanir ókomnar inn í mælingu, un, bara til þess að halda sama
svo sem matarskattur ríkisstjóm- kaupmætti og var í haust og mun
arinnar, sem kemur um næstu það ekki auðvelda komandi kjara-
áramót, og fyrirsjáanleg hækkun á samninga," sagöi Guðmundur J.
ýmissi opinberri þjónustu og síðast Guðmundsson.
en ekki síst rafmagnshækkunin 1. -S.dór
desember.
Geymsluhúsið er tallð nánast ónýtt eftir brunann
DV-mynd S
11
1
Geymsluhús skemmdist mikið af eldi
Klukkan nítján í gær var
slökkviliðið í Reykjavík kvatt út
vegna mikiis elds í gömlu húsi við
Faxaskjól. Þegar að var komið var
mikill eldur í húsinu. Greiðlega
gekk að ráða niðurlögum eldsins
en húsið, sem er gamalt geymslu-
hús, er mikið skemmt ef ekki ónýtt.
Slökkvfliðið var kvatt að menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi um
klukkan 18.30. Nokkur reykur var
þá í kjallara hússins. Kveikt hafði
verið í blómaskreytingu. Grunur
leikur á að unglingar hafi kveikt
eldinn. -sme
Veðrið á morgun:
Þokumóða
suðvest-
anlands
Á morgun verður hæg breytileg
átt og skýjað á landinu. Sunnan-
og vestanlands verður þokumóða
og 4 til 6 stiga hiti en hitastigið
verður á bilinu -3 til 3 stig á Norð-
ur- og Austurlandi með dálitlum
slydduéljum á annesjum norð-
austanlands.
Verkamannasambandið:
Hyggst draga
sig út úr kjara-
rannsókna-
nefhd
Á formannafundi Verkamanna-
sambandsins, sem haldinn verður í
byijun næsta mánaðar, mun verða
lögð fram tillaga þess efnis aö sam-
bandið hætti þátttöku í kjararann-
sóknanefnd. Mikil óánægja er innan
sambandsins með það hvemig fyrir-
tæki í landinu, ríkið og Reykjavíkur-
borg, hunsa nefhdina og neita að
gefa upplýsingar.
„Það má segja að einungis laun
verkafólks og afgreiðslufólks í versl-
unum séu gefin upp og oft á tíðum
eru upplýsingar þær sem starfsmenn
kjararannsóknanefndar fá rangar.
Síðan, ef það telst hagstætt, eru bæði
ráðherrar og vinnuveitendur vitn-
andi í niðurstöður kjararannsókna-
nefndar sem ekkert er að marka.
Þessu vill Verkamannasambandið
ekki una og því mun tillaga um að
hætta þátttöku koma fram á for-
mannafundinum," sagði Guðmund-
ur J. Guðmundsson í morgun .
Guðmundur tók fram að ekki væri
verið að gagnrýna starfsmenn kjara-
rannsóknanefndar. Þeir væru
vonbiðlar í fyrirtækjunum um upp-
lýsingar og ættu hér enga sök. Það
væru fyrirtækin, ríkið og Reykjavík-
urborg sem ættu alla sökina.
-S.dór
Gjafabíllinn
lagabrot?
Samkvæmt upplýsingum Verð-
lagsstofnunar í morgun sendi hún í
gær bréf til Stöðvar 2 þar sem for-
ráðamönnum stöðvarinnar er bent á
að auglýsingaherferðin, þar sem
áskrifendum er heitiö bíl og fleiri
vinningum, geti verið lagabrot. For-
ráðamönnum stöðvarinnar er gefinn
kostur á að koma með ahugasemdir
til stofnunarinnar til og með næsta
mánudags.