Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. 17 Lesendur Nagladekkin spæna tjöruna upp af götunum og valda miklum óþrifum, segir bréfritari. Nagladekkin til mikils ama R.S. hringdi: Ég er ekki viss um að ökumenn, sem enn nota nagladekk á bíla sína, viti hversu mjög þessi dekk skaða göturnar og reyndar aðra ökumenn líka. Þessi dekk spæna upp tjöruna af götunum og úðast tjaran svo upp eftir bílunum í umferðinni og lendir auk þess út í andrúmsloftið sem fólk svo andar að sér. Ekki þarf svo að tala um skemmd- imar á götunum sem nagladekkin valda, svo þekkt sem það atriði er nú þegar. Þeir sem halda að öryggið verði eitthvað meira með því að aka á nöglum vaða í mikilli villu því að naglarnir veita ekkert viðnám, nema síður sé, á auðum götunum. Það eru langsótt rök að segjast vera að bíða eftir snjónum. Undanfamir vetur gefa ekki tilefni til að vænta mikillar ófærðar hér á höfuðborgarsvæðinu. Það er sannað að þaö er aðeins tak- mörkun hraðans sem kemur í veg fyrir flest hin stærri umferðarslys. Nagladekk eiga þar ekki hlut að máh, nema til hins verra. Og þau óþrif sem þessi dekk valda á bílum annarra að ástæðulausu ætti að vera næg ástæða tii að fylla mæhnn. Ég 'skora á viðkomandi yfirvöld og öku- menn sjálfa að endurvekja áróður gegn notkun þessara óþarfa „hjálp- artækja". HESTAMAÐUR! Þetta er nýi þrumuhnakkurinn frá Hestasporti. Vandaður og léttbyggður. HESTASPORT Bæjarhrauni 4 - 220 Hafnarfirði Sími 651006 - Nafnnr. 9345-8427 Brauðgerðarmenn hafa aukið trefjar og dregiö úr sykri i framleiðslu. - Þetta hefur fallið neytendum vel í geð. Brauð ekki lengur matvara? Stefán Óh Árnason skrifar: Ég hef velt því dálítið fyrir mér hvemig stæði á þvi að brauðmeti er ekki lengur matvara í augum sijóm- valda. Ef til vih er stefnan sú að hverfa aftur til áranna upp úr 1940 þegar neysla landsmanna var nær eingöngu kjöt og fiskur þó aðahega fiskur og innflutt matvara þekktist varla nema sem hráefni. Það er ekki skortur á matvælum, a.m.k. ekki í okkar heimshluta. Al-' gengara að fólk hijái offeiti en næringarskortur. Þáttur í viðnámi gegn offeiti er að minnka fitu í mat- vælum og bæta framleiðslu. Nægir að nefna fituminni osta og álegg ýmiskonar. - Einnig hefur svömn brauðgerðarmanna verið sú að auka trefjar og draga úr sykumotkun í framleiðslu. Þetta hefur fahið neyt- endum vel í geð. Það hefur því ekki verið þrauta- laust fyrir mig sem brauðgerðar- mann aö fylgjast með þróuninni undanfama mánuði þar sem beinar aðgerðir stjórnvalda hafa orðið til þess að neysla á brauðmeti hefur dregist saman. - Á sama tíma hefur innflutningur á ahs konar pakkamat aukist verulega. Sennilegasta skýring: Verðið. - Fólk kaupir það sem ódýrast er. Þessi þróun hófst þegar vörugjald skyldi taka gildi 1. janúar á brauðvöru. En þar sem bakarar fréttu fyrst af þess- um nýja gjaldstofni í fjölmiðlum, þá var honum frestað fram í febrúar. Segja má að þessi ráðstöfun hafi komið mjög á óvart þar sem fjár- málaráðherra þáverandi hafði full- vissað bakara um það á haustmánuð- um að engar álögur á brauðvömr væm fyrirhugðaðar. - Gott og vel. Vörugjald varð staðreynd í febrúar. Þetta var að sjálfsögðu innheimt af neytendum og skyldi öll brauövara gjaldskyld. Eitthvað hefur þó brugðist með gjaldtöku í mötuneytum ýmissa stofnana ríkisins þar sem myndar- legar konur baka ofan í viðskipta- menn sína. Dæmi: ijómapönnukok- ur í Alþingi. Fari ég með rangt mál bið ég velvirðingar fyrirfram. Hinn 1. ágúst jókst skattheimtan enn og skyldi brauðmeti nú bera 10% söluskatt. Þetta hét nú reyndar að það það ætti að koma 10% á matvæh en matarskatti var frestað. - Af þessu leiðir að brauð er ekki lengur matur frá og með 1. ágúst 1987! Bakarameistarar undu því hla að fá einir þennan glaðning og báðu um fund með fjármálaráðherra en hann var ekki th viðtals við þessa fyrrver- andi matvælaframleiðendur. Löngu hættur að tala við fólk - voru svörin. Eftir 1. ágúst hefur neysla á brauði greinilega dregist saman um það bh 10-15 %. Þetta er svar almennings við hækkyðu verði. í nýju tolla- og skattafrumvarpi er gert ráð fyrir að brauðvara hækki um það bil 20%. Eftir undangengna reynslu þá væri ástæða til að ætla að neyslan dragist enn saman. Varla þó jafnmikið þar sem neytendur hafa ekki að miklu að hveifa nema þá innfluttri mat- vöru. Og þó. í þeim boðskap, sem fylgir fjárlagafrumvarpinu er sagt að nið- urgreiðslur á landbúnaðarvörur verði auknar en sennilega ætti hka að greiða niður brauðvöru því að ein- hvern veginn er það svo að hún smakkast ekki nema ofan á henni sé íslenskur landbúnaður. - Það yrði sennilega erfitt að setja osta og álegg ofan á Coco-Puffs eða Cheerios - og landbúnaður yrði í enn meiri erfið- leikum. Staðgreiðsluverð Greiðslukjör 8.750, SjuKlingurlnn moö liðagigl I öxlum (pieroar- ihrite scapulo-humérale) t.d. endurheimti atrax eltir lyratu meölerö. 20%-30% hreyli- getu i axlarliö. Verk|astllling varir allt Iré 2 tim- um og að 3 dógum miöaö viö þau um og aö 3 dogum, miöaö viö þau ajúkdóms- tilvik sem ég hel séö til pesaa" Þessi Iramurskarandi árangur. svo og ettir- spurn al hállu sjúklinga. sem linnst peir hala himin höndum tekiö aö kynnast þessari nýju aöterö til þess aö lina sársauka. hala leitt okkur til pess aö hanna Meki sotlaö almenningi sem gerir hverjum og elnum kleilt aö moöhondla sin mein á eigin spýtur. á eintaldan. Iljötlegan. ' ðhrilarikan og öruggan hátt. Okkur er sönn éneegia aö kynna ykkur petu tski. STATIQUICK (NEISTARINN) hrllur sam- stundis/á stundinni og dregur úr sársauka og samdrutti/herpingu/krampa meö minna en minútu langri meölerö. Hvort sem um er aö raeöa stundarverk vegna þreytu, langrar kyrrstoöu, iþróttaiökana. úvenjulegrar áreynslu eöa alleiölngar rangra hreylinga. t.d harösperrur. krampa. þursabit. ettrirköst áverka eöa meiösla. vöövatognun eöa sllt eöa minniháttar tiölognun......... ...ellegar úm er aö reöa gigt, liöagigt(arthr.). sinabólgu. liöböigu I öxl(périarthr ) oöa s.k. „tannls elbow”(olnbogaliösbólgu)........... ...ef um er aö rmöa taugaverk/Uugahvot/ taugabölgu. settaugarbölgu. höluöverk. Unn- verk(plnu)................................. .. ytirteitt hvar sem sársaukl/verkur kann aö vera: i hrygg eöa mjööm. i hnjáliö eöa ókla. tám. olnboga. úlnliö eöa Itngri........... ■ Ole Quist, landsliðsmarkvörður Dana í knattspyrnu, notar Statiquick að staðaldri. Kretidkorlaþjónusta: Hringið inn nafn, símanúmer, heimilisfang, kortnúmer og gildistíma, og þér fáið tækið sent um hæl. Afborgunarskilmálar: Allt að 6 mánaðar afborgunartími. ÚRDRÁTTUR ÚR RITGERÐ Dr. D. Dervieux, sérfræöings gigtar- lækningum og uppfynnanda. FyrsU tækiö al þessari gerö, STATIQUICK. (NEISTARINN) var boö.ö UgmOnnum (fólki innan heilbrigöisstéttanna) til alnoU fyrir u.þ b. 3 érum. (dag nou rúmtega 3000 fransk- ir læknar og sjúkraþjállarar þaö meö góöum árangrl bæöi á einkastolum slnum og fyrlr elnkasjúklinga sem og áalmonnum sjúkrahús- um tengdum læknadeildum háskóla á hverjum staö (Centre Hosprtalier UnlversrUire). þar á meöal á sérstökum „sársaukarannsókna'- deildum. Þarutig helur skipulogö ranrtsókn S63 sjúk- linga leitt I l|0s samstundis aelun/deylingu sársauka hjá rúmlega 90% þeirra. þar al lull- kominn létti i 60% tllvrka. I lokaorðum slnum eltir aö hann helur skýrt Irá framangrelndum tllraunum skrllar læknirinn Dr. Henré Robert: - „Eg held álram aö próla STATIQUICK, og sendi nákvæmari grelnargerö um athuganir mlnar seinna. Þó hika ég ekki viö aö segja nú þegar aö tækiö vinnur á sársauka bæöi ll|0tt og varanlega. þegar á næstu minútum eftlr notkun. TOGNUN t aö draga samstundi - elnialdiega meö þvi aö strjuka yllr sá HVERNIG VIRKAR STATIQUICK (NEISTARINN) STATIQIICK (NEISTARINN) virkar hjálp stööurafmagns. Þeö virkar án ratl Frönsk/ Svissnesk uppfinning vekur heimsathygli NEISTARINN SJÁLFSMEÐFERÐ VIÐ VERKJUM OG ÞRAUTUM ÞETTA ER NYTSAMLEGASTA JÓLAGJÖFIN f ÁR! ■ GEYMID AUGLÝSINGUNAB ■ GEYMIÐ AUGLYSINGUNA ■ NÝTT VÍSINDA AFREK HÖFUÐVERK Kreditkortaþjónusta 611659 Póstkröfur 615853 Útsölustaðir: Kristin innflutningsverslun. Skólabraut 1, Seltjarnarnesi. Heilsuhúsið, g Kringlunni. | HeiÍsuhúsið, Skólavörðustíg 3. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11. Heilsubúðin, Reykjanesvegi 62, Hafnarf. j| Einkaumboð á (slandi: KRISTIN. INNFU'rMSCSVttSLl N MtÓLABIUirr I, SlMI *I-*U»S9, BO\ 240. 172 SEI.TJARNARNCS „íg fékk mjög slæmt þursabit (klemd taug) og gat ekki setið né staðið. hjálparlaust. Svæða- nuddarinn minn lánaði méi NEISTARANN til notkunar í 5 daga samfleitt. Verkirnir eru að mestu leyti horfnir og til þess að lenda ekki í þessu aftur verð ég að nota NEISTARANN í 10-20 daga samfleitt". GIGT LENGD MEÐFERÐAR Almennt or hægt aösagja um lengd notkunar tækisins: 20 tekúndur tyrir meöalstór svæöi. t.d. hluta al útlimum. 60 aakúndur tyrir stærri svæöi (bak. heila útlimi. Mttaugabölgu) SETTAUGABÓLGA AFLEIDINGUM MEIÐSLA/ÁVERKA Um leiö og þetta gerist er tækmu strokiö létt im og til baka um sarsaukasvæöin Meö þvi eriið þtö UugMnde i húðinni Þesei ortmg á sársaukasvœömu hetur tvölalda þýömgu (virknl). 1. Rellox viöbrögö sem yfirgnæU átrax sársaukann og spennuna. 2 Langvirkan rellex viöbrðgö eem hvel|a likamsatarlMmina hl aö vmna s|álta gegn sáre- aukanum Þossi hjálp likamans sjálls virkar eitir u.þ.b. 5 minútur ettir notkun tækitins. 1 ÁRS ÁBYRGÐ OG 15 DAGA SKILAFRESTUR. SINABÓLGA „Eg hef rnikb trú ó þessu nýja neistunartæki. Ég hef prófað þoð ó nokkra aðila og sjólfa mig. Árangurinn er tvímælabus". HARDSPERRUM eöa annart utanaökomandi ralmagns Þaö er moö ralai sem eyöiat ekkl. tveir OARIUM- TITANAT-QUARTZ kristallar sem þrýst er saman og framleiöa orkuna. Meö þvl aö þrýsla á handfang STATIQUICK (NEISTARANN) (2) koma stööurafmagns- neisur Irá hinum 16 skautum á enda tækisina O). TAUGAVERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.