Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 27
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. 27 Mikil eftirvænting ríkti inni á bókasafni á meðan átta ára krakkarnir léku leikþáttinn um Andrókles. Aö honum loknum áttu þessir ellefu ára krakkar að sýna leikþátt gerðan eftir sögunni Litla stúlkan með eldspýturnar. DV-mynd KAE Gott hljóð var á meðan flutningur leikþáttanna fór fram og fylgdust krakkarnir vel með leik félaga sinna DV-mynd KAE Ljónið og Andrókles ræða málin. DV-mynd KAE Dægradvöl LHIu jólin í Laugamesskóla: Fjórðungur nem- enda tekur þátt í skemmtiatriðum Litlu jólin í Laugamesskólanum eru hefðbundin skemmtun sem ekki hefur mikiö breyst síðustu áratug- ina. Skólinn er mikið og failega skreyttur, bæði skólastofur og gang- ar, en hann er þannig hannaður, þó gamall sé, að allar kennslustofurnar opnast inn á sama salinn og getur því oft verið býsna hátíðlegt um að litast þegar allir leggja hönd á plóg- inn. Rúmlega fimm hundruð nemendur eru í Laugarnesskólanum og af þeim tók stór hluti þátt í skemmtiatriðun- um eða um 130 krakkar. Til þess að rúmt yrði um alla var litlu jólunum fjórskipt á fimmtudag og fóstudag í síðustu viku og var þá reynt að hafa aldurskiptinguna sem jafnasta á skemmtununum og því skemmtu sér jafnan saman sex ára krakkar og tólf ára. Skemmtunin hófst með því að lúðrasveit Laugarnesskóla lék nokk- ur lög og gerði það með miklum sóma. í sveitinni eru um 45 spilarar og er með ólíkindum hvað stjórnand- inn, Stefán Þ. Stephensen, hefur náö miklum árangri með lúðrasveitina þar sem margir meðhmanna byijuðu fyrst að læra á hljóðfæri í haust. Þegar lúðrasveitin hafði lokið leik sínum tók kór Laugamesskóla við og söng nokkur lög undir stjóm Sig- ríðar Asgeirsdóttur og koYn öllum í fyrsta flokks jólaskap. Svo kom að því sem minnir flesta á jólin, að dansa í kringum jólatréð. Mjög almenn þátttaka var í þeim dansi og sungu krakkarnir jólasálm- ana hátt og snjallt við tréð. Að loknum dansinum var brugöið á leik, tveir leikþættir sýndir við jóla- tréð og að lokum flutt leikrit á leiksviði skólans sem er í stofunni þar sem tónmennt er kennd á efstu hæðinni. Jón Freyr Þórarinsson skólastjóri stjórnaði skemmtuninni af mikilli mildi en um leið röggsemi og gekk allt greiölega og ljúflega fyrir sig. Ekki var að sjá að nokkmm manni leiddist og flestir virtust vera komnir í hiö mesta jólaskap þegar htlu jólun- um lauk. -ATA Þröstur Sigurðsson er tóll ára gamall og í 6. N i Laugarnesskóla. Hann lelkur á bassatrommu meö lúðrasveitinnl. DV-mynd KAE Ég ætla að halda áfram með hljómsveitinni segir Þröstur Sigurðsson sem hefuræftí mánuð „Ég byrjaði ekki aö æfa með lúðrasveitinni fyrr en í nóvember en samt lék ég með hljórasveitinni núna á htlu jólunum,“ sagöi Þröst- ur Sigurðsson sera leikur á bassa- trommu í lúðrasveit Laugames- skóla. „Það er gaman að spila í lúöra- sveit, miklu skemmtilegra en ég hélt. Ég ætla aö halda áfram I hljómsveitinni.,‘ Þröstur sagði aö það væri ágæt- lega skemratilegt á Utlu jólunum. Hann nennti þó ekki að dansa í kringum jólatréð. „Skemmtunin hjá minura bekk var fyrr í dag og þá dansaði ég í kringum jólatréð. Ég er eiginlega allt of þreyttur til að dansa aftur núna," sagði Þröstur. -ATA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.