Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 65
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. 65 Þetta er síðasta búðin sem ég fer í, því lofa ég. Ef ég fmn ekkert hér sem mér líkar held ég skónum sem ég keypti hjá Sólveigu í gær. Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Kristján Blöndal og Georg Sverris- son urðu Reykjavikurmeistarar í tvímenningi fyrir stuttu og skoruðu þeir 277 stig yfir meðalskor í 78 spil- um. Hér sjáum við þá félaga í vörninni. A/O ÁD962 1042 G8642 G873 K104 K95 Á8763 DG K64 KD105 Á9 5 DG Á10987532 I Með Georg og Kristján í n-s ko- must a-v í fjögur hjörtu eftir að Kristján hafði sagt hraustlega frá tíg- ullitnum. Georg dobblaði síðan spihð og Kristján spilaði út tígulás. Georg kallaði í spaða og þá kom spaði á ásinn og meiri spaði og trompað. Síð- an kom tígull og trompað og að lokum spaði og trompað. Það voru tveir niður og 300 til n-s og rfljög góð skor. Toppinn fengu hins vegar Ingvar Hauksson og Sverrir Kristinsson í v-a. Sverrir í austur opnaði á einu hjarta og Hrólfur Hjaltason ákvað að bíða átekta með tígullitinn. Ingvar gruggaði vatniö með tveimur tíglum og Sverrir sagði þrjá tígla. Hrólfur þrosti í huganum og passaði og Ingv- ar gældi við að segja þrjú grönd. Að lokum ákvað hann að segja fjögur hjörtu, sem gengu yfir til Hrólfs. Hann sá nú eftir sauðunum og skellti sér í fimm tígla. Dobl hjá Ingvari og fimm spaðar hjá norðri sem voru doblaðir og 1400 niður. Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Sovétríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í skák tveggja bráðefnilegra skákmanna, Bareev, sem hafði hvítt og átti leik, og Jako- vits: abcdefgh Hvítur fann einfalda en snotra vinn- ingsleið: 1. Rxe6! Dxh5 Ef 1. - fxe6, þá 2. Dxd5 og vinnur drottninguna, því að e-peðið er leppur. 2. Rg7 + Kd8 3. He8 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 18. des. til 24. des. er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin síúptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravákt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17:00 - 08:00 næsta morgunn og um helg- ar. Vakthafandi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. AUa daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Með tilliti til verðbólgunnar hlýtur þú að vera ánægður með að ég skuli kaupa allt þetta núna. LalliogLína Sijömuspá Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 22. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú mátt búast við rólegum degi og ættir að einbeita þér að því sem þú þarft að gera í framtíðinni með tilliti til fjár- , málanna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú lendir í einhverju skemmtilegu sem þú hefur ekki feng- ist við áður. Þetta verður ruglaður dagur í ástarmálunum þannig að þú veist jafnvel ekki lengur hvar þú stendur. Hrúturinn (21. mars.-19. april.): Láttu ekki koma þér í neitt sem þú veist ekki hvað er fyrir- fram. Þú ættir að treysta á sjálfan þig. Þér gengur nógu vel án utanaðkomandi aðstoðar. Nautið (20. april-20. maí): Þér gengur vel í dag, þú átt auðvelt með að ná í þær upp- - lýsingar sem þú þarft. Þú mvmt eiga auðvelt með að skipuleggja málefni þannig að vel fari. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú ættir að nýta þér hverja stund til þess að koma hug- myndum þínum og áliti á framfæri við fólk. Þú þarft að vera dálítið iðinn við kolann, þannig að vel fari. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Velgengni gæti vakið vonir þínar á áframhaldandi vinnu. Vertu opinn fyrir nýjungum en taktu ekki meira á þig en þú getur ráðið við með góðu móti. Þú ættir að reyna að finna svolítinn tíma fyrir sjálfan þig. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Velgengni þín í starfi eða viðskiptum gæti verið undir öðrum komin. Þú ættir að nýta þér hvert tækifæri til fulln- ustu og taka á þig þinn part af vandamálum til að leysa. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekki ólíklegt að þú farir-eitthvað eða hittir einhvern í dag. Þú verður mjög káttn- að hitta einhvem sem þig hefur lengi langað tU að hitta, svo hafðu ekki áhyggjur af hinni heföbundnu vinnu þinni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Málin þróast í mismunandi skoðanir. Haföu ekki áhyggjur af þvi, láttu þær þróast og ölduna lægir. SkemmtUegt kvöld skapar rólegt andrúmsloft. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er ekki óliklegt að þú þurfir að breyta skipulagi dags- ins eftir fféttir sem þú færð. Endirinn verður góður og jafnvel betri en þú ætlaðir. Þú ættir ekki að treysta á vin- skap. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þetta verður góður dagur í persónulegum málum eða við- skiptum. Þú ættir að einbeita þér vel í dag og færð hrós fyrir góða útkomu. Happatölur þinar eru 11, 22 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það þýðir ekkert að geyma eitthvað tU morguns sem þú getur gert í dag. Fáðu menn tU Uðs við þig og hespaðu málum þínum af. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selt- jamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavfk, Kópavogi, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 siðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tU- feUum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, SóUieimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. ,13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötU 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. AUar defidir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: op- ið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins mánudaga tU laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan Lárétt: 1 líf, 5 brún, 8 reglur, 9 hlifi, 10 hressir, 12 fæddi, 13 lærling, 16 blása, 8 konu, 20 ílát, 21 deila, 22 átt. Lóðrétt: 1 þvættingur, 2 land, 3 aröa, 4 landspildan, 5 ekki, 6 óhreinindi, 7 gljúfur, 11 hlaupa, 14 aðsjál, 15 tóma, 17 erlendis, 19 lofttegtmd. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 gramm, 6 ró, 8 lána, 9 jól, 10 ys, 11 drós, 12 sarga, 14 tt, 15 áði, 16 laut, 18 liti, 20 kró, 22 mesta, 23 él. Lóðrétt: 1 glys, 2 rásaði, 3 Andri, 4 mar, 5 ipjóa, 6 róstur, 7 ólétt, 13 glit, 15 álm, 17 aka, 19 ts, 21 ól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.