Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 71
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. 71 Útvarp - Sjónvarp Veður Framan af degi veröur suðvestan átt á landinu, smáskúrir eða slydduél vestanlands en bjart veður austan- lands, síðdegis þykknar upp á Suöaustur- og Austurlandi og gæti rignt um tíma og í kvöld og nótt má búast viö rigningu eða slyddu vest- anlands. Hiti 1-4 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 5 Egilsstadir heiðskírt 1 Galtarviti slydda 3 Hjarðarnes léttskýjað 4 Keflavíkurflugvöllur skýjað 3 Kirkjubæjarklausturléttskýjað 1 Raufarhöfn léttskýjað 2 - Reykjavik hálfskýjað 2 Sauöárkrókur skýjað 3 Vestmannaeyjar hálfskýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 7 Helsinki þokumóða -1 Kaupmannahöfn léttskýjað 7 Osló léttskýjað -5 Stokkhólmur súld 0 Þórshöfn skúr 7 Algarve skýjað 14 Amsterdam þokumóða 10 Barcelona heiðskírt 8 Berlín skýjað 10 Chicago heiðskírt -2 Frankfurt skýjað 8 Glasgow rign/súld 11 Hpmborg þokumóða 8 LasPalmas léttskýjað 25 London alskýjað 10 LosAngeles heiðskirt 12 Lúxemborg þoka 5 Madrid iéttskýjað 4 Malaga þokumóða 14 Mallorka heiðskírt 4 Montreal rigning 4 New York þokumóða 11 Nuuk heiðskirt -12 Orlando skýjað 19 Vín rigning 10 Winnipeg heiðskírt -14 Valencia heiðskirt 8 Lífið virðist leika við Ewingfjölskylduna á þessari mynd en í kvöld syrtir heldur betur í álinn hjá a.m.k. sumum meðlimum hennar. Stóð 2 kl. 22.20: Dapurlegt dóms' mál í Dallas Réttarhöld í máli Jennu eru megin- efni Dallasþáttarins í kvöld en eins og margir vita er hún sökuð um morðið á fyrrverandi eiginmanni sínum. Réttarhöldin eiga að fara fram í Dallas en vörn hennar tekur dapurlega stefnu þegar aðalvitnið lætur lífið. Úr ástralska framhaldsmynda- flokknum Vogun vinnur. Stöð 2 kl. 21.05: Vogun vinnur Enn magnast spennan í þessum ástralska framhaldsmyndaþætti. Minoch-fyrirtækið lendir í talsverð- um erfiðleikum þegar bankar neita að fjármagna nýja námu fyrr en fyr- ir hggja undirritaðir samningar um sölu á málmgrýtinu. Samningar við Japani takast ekki og allt virðist stefna í óefni þangað til samningar nást á síöustu stundu um ákveðna pöntun. En spumingin er: Hver stendur bak við pöntunina? Er það vinur eða fjandmaður? Erró er meðal þekktustu mynd- hstarmanna þjóðarinnar enda hefur hann getið sér gott orð fyr- ir hst síns bæði hér heima og erlendis. Sjónvarpiö fylgdist með uppsetnigu eins stærsta mynd- verks hans í Ráðhúsinu í Lihe í Frakklandi um miðjan nóvember síðasthðinn og verður sá þáttur á dagskrá í kvöld. Erró við nokkur verka sinna. Sjónvarp kl. 21.20: Etvó-eng- um líkum Mánudagur 21. desember ___________Sjónvarp_________________ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 16. desember. 18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 George og Mildred. Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf Pétursdóttjr. 20.00 Fréttir 'og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Erró - engum líkur. Sjónvarpið fylg- ist með uppsetningu eins staersta myndverks Errós í ráðhúsinu í Lille i Frakklandi um miðjan nóvember sl. 21.30 Helgileikur. Annar hluti - Píslarsag- an. (Mysteries). Breskt sjónvarpsleikrit I þremur hlutum. Leikstjóri Derek Bai- ley. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.05 iþróttir. 23.45Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 16.35 Jólaævintýri. A Christmas Carol. Hin sigilda saga Dickens um mesta nirfil allra tíma er hér í frábærri leikgerð með valinkunnum leikurum í helstu hlut- verkum. Aðalhlutverk: George C. Scott, Susannah York, Nigel Daven- port, Frank Finlay og David Warner. Leikstjóri: Clive Donner. Framleiðandi: Robert E. Fuisz. Entertainment Partn- ers 1984. Sýningartlmi 100 mín. 18.15 Jói og baunagrasið. Jack and the Beanstalk: Sígilt barnaævintýri er hér í skemmtilegri uppfærslu þekktra Hollywoodleikara. Aðalhlutverk: Dennis Christopher, Elliot Gould, Jean Stapleton, Mark Blankfield og Kather- ine Helmond. . Leikstjóri: Lamont Johnson. Þýðandi: Jón Sveinsson. 18.40 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veöur- og íþróttafréttum. 20.30 Fjölskyldubönd. Family Ties. Snjó- stormur kemur i veg fyrir fyrirhugaða skiðaferð Keaton fjölskyldunnar. Elyse dregur fram gamlar Ijósmyndir og fjöl- skyldan rifjar upp liðin jól. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Paramount. 21 05Vogun vinnur. Winner Take All. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 3. þáttur. Bankastjórar, sem lofað höfðu að leggja fram fé til að kosta Mincoh námuna, neita frekari aðstoð fyrr en sölusamningar hafa verið undir- ritaðir. Aðalhlutverk: Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Leik- stjóri: Bill Garner. Framleiðandi: Christopher Muir. Þýðandi: Guðjón Guömundsson. ABC Australia. Sýn- ingartími 50 mín. 21.55 Óvænt endalok. Tales of the Unex- pected. Sósa á gæsina eftir Patriciu Highsmith. Olivia er ekkja sem missti manninn sinn af slysförum. Hún er nýgift aftur og er seinni maður hennar sífellt að lenda í lífsháska. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 22.20 Dallas. Réttarhöld i máli Jennu eiga að fara fram í Dallas en vörn hennar tekur dapurlega stefnu þegar aðalvitn- ið lætur lífið. Þýðandi: Björn Baldurs- son. Worldvision. 23.05 Syndir feðranna. Sins of the Father. Ung kona, nýútskrifuð úr lögfræði, hefur störf hjá virtri lögfræðiskrifstofu. Hún hrífst af velgengni og áberandi lifsstll eiganda fyrirtækisins og tekst með þeim ástarsamband. Þegar sonur hans skerst í leikinn tekur líf þeirra allra miklum breytingum. Aðalhlutverk: Ja- mes Coburn, Ted Wass og Glynnis O Connor. Leikstjóri: Peter Werner. Þýðandi: Anna Kristín Bjarnadóttir. Fries 1985. Sýningartími 90 mín. 00.40 Dagskrárlok. Útvazp zás I 13.05 ídagsinsönn. Umsjón: HildaTorfa- dóttir. Frá Akureyri. 13.35 Mlðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómas- dóttir les þýðingu sina (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Tsjaíkvoski a. Vals úr „Svanavatninu" op. 20 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Filharmoníusveitin í Varsjá leikur; Witold Rowicki stjórnar. b. Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74, „Pat- hétique-sinfónian” eftir PjotrTsjaikov- skí. Fílharmoníusveitin í Vín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Visindaþáttur. Umsjón: JónGunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veg- inn. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir í Hnífsdal talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi J.ónsson. (Áður útvarpað í þáttaröð- inni „I dagsins önn" 2. þ.m.) 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas A. Kempis. Leifur Þórarinsson les (10). 21.30 Útvarpssagan: „Aðventa". eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björns- son lýkur lestri sögunnar (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Rannsóknir og atvinnulif. Jón Gunnar Grjetarsson stjórnar umræðu- þætti. 23.00 Tónleikar í Troldhaugen-salnum i Björgvin hljóðritaðir á tónlistarhátlð- inni þar 25. mal I vor. Helge Slaatto leikur á fiðlu og Wolfgang Plagge á píanó. a. Ur „Slater", pianóverki op. 72 eftir Edvard Grieg. b. „Elevazione" op. 21 eftir Wolfgang Plagge. c. „Myt- her" eftir Karol Szymanowski. d. Sónata I c-moll op. 45 eftir Edvard Grieg. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þátturfrá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Utvazp zás H 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. kynnt breiðskifa vikunnar. Umsjón: GunnarSvanbergs- son. 16.03 Dagskrá.Dægurmálaútvarp. Fréttir um fólk á niðurleið, fjölmiðladómur llluga Jökulssonar, einnig pistlar og viðtöl um málefni líðandi stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjartans- son, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og. blús. 20.30 Tekið á rás. Lýst er leik Islendinga og Suður-Kóreumanna I handknattleik í Laugardalshöll. 22.07 Næðingur. Umsjón Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur . Sigfússon stendur vaktina til morguns. Svæóisútvazp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Útzás FM 88,6 17-19 MH. 19—21IR. 21-23 FÁ. 23-01 MR. Bylgjazi FM 98ft 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14. 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik sfðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og simtölum. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar r- Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn-Jón Axel Ólafs- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnulréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutima. 20.00 Einar Magnússon. Gæðatónlist úr ýmsum áttum og að sjálfsögðu bregð- ur Einar jólalögum undir nálina. 24.00 Stjömuvaktin. Ljósvakizm FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir leikur tónlist úr ýmsum áttum og flytur hlustendum fréttir. 19.00 Létt og klasslskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. 13.00 Pálmi Guðmundsson og gömlu góðu uppáhaldslögin. Óskalög, kveðj- ur og hin sívinsæla talnagetraun. 17.00 Siðdegi í lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Róleg íslensk lög í fyrir- rúmi ásamt stuttu spjalli um daginn og veginn. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Mar- inósson skammtar tónlistina I réttum hlutföllum fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR ACDelco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Gengið Gengisskráning nr. 242 - 21. desember 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36,220 36,340 36,590 Pund 66,480 66,700 64,832 Kan. dollar 27,706 27,798 27,999 Dönsk kr. 5,7790 5,7982 5,7736 Norsk kr. 5,6936 5,7125 5.Z320 Sænsk kr. 6,1167 6,1370 6,1321 Fi.mark 8,9965 9,0263 9,0524 Fra. franki 6,5813 6.6031 6.5591 Belg.franki 1,0645 1.0680 1,0670 Sviss. franki 27,3979 27,4887 27,2450 Holl. gyllini 19,7869 19,8525 19,7923 Vþ. mark 22,2550 22,3287 22,3246 h. Ifra 0,03024 0,03034 0,03022 Aust.sch. 3.1640 3,1745 3,1728 Port. escudo 0,2726 0,2735 0,2722 Spá. peseti 0,3277 0,3288 0.3309 Jap. yen 0,28587 0,28682 0,27667 Irskt pund 59,156 59,352 59.230 SDR 50,2976 50,4643 50,2029 ECU 45,9686 46.1209 46.0430 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fislanarkaðiinir Faxamarkaður Boð(p upp kl. 13 i dag 40 tonn af ufsa og 20 tonn af karfa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. desember seldust alls 183,4 tonn. Undirmii 2.0 13,65 13,00 15,00 Skata 0,015 40,00 40,00 40.00 Hlýri 0.3 16,00 16.00 16,00 Grálúöa 0,2 25,00 25,00 25,00 Ufsi 57,0 18,86 18.00 19,50 Þorskur 100,8 34,68 32.00 39,00 Steinbitur 2.8 17,48 10,00 23.00 Langa 1,5 25,65 25,00 26.00 Ýsa 9.6 59,62 35,00 65.00 Lúða 0.5 138,59 100.00 164,00 Keila 3,9 8,73 6,00 10,00 Karfi 4.6 17,73 15,00 18.00 Nasta uppboð verður mánudagdin 28. desember. Selt verður úr Karlsefnr HANN VEIT HVAÐ HANN SYNGUR Urval
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.