Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 66
66
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
Fólk í fréttum
Alfreð Jolson S.J. hefur verið
útnefndur biskup kaþólsku kirkj-
unnar hér á landi af Jóhannesi
Páli páfa D.
Alfreð Alfreðsson er fæddur 18.
júní 1928 í Bridgeport í Connectic-
utí Bandaríkjunum og gekk í reglu
jesúíta 1946. Hann lauk guðfræði-
prófl frá Weston College í Boston
1958 og vígðist til prests 14. júní
1958. Alfreð lauk licenciatsprófi frá
Weston College 1959 og MBA-prófi
í viðskiptafræðum frá Harvard-
háskóla í Bandaríkjunum 1962.
Hann var háskólakennari við Al-
Hikma háskólann í Bagdad
1962-1964 og við Boston College of
Buisness Administration
1964-1967. Aifreð lauk doktorsprófi
í heimspeki og félagsfræði við
Gregorian-háskóiann í Róm 1970
og fjallaði doktorsritgerð hans um
rannsóknir á hlutverki presta og
þeim hindrunum sem koma í veg
fyrir köllun til prestsstarfa. Hann
Alfreð
var kennari í háskólanum í Herare
í Simbabwe, en þá hét sú borg Salis-
bury og landið Ródesía, 1970-1976
og kenndi við Saint Josefs-háskól-
ann í Fíladelfíu 1976-1986 en hefur
verið aðstoðarrektor og yfirmaður
viðskiptafræðideildarinnar í Whe-
eling Jesuit College í Vestur-
Virginíu frá 1986.
Alfreð verður vígður Reykjavík-
urbiskup í Dómkirkju Krists
konungs í Reykjavík 6. og 7. febrú-
ar 1988.
Systir Alfreðs er Mary, f. 17. des-
ember 1930, félagsráðgjafi, gift
Robert Kelly, verkfræðingi í Fair-
fleld og eiga þau fimm börn.
Foreldrar Alfreðs voru Alfred Jol-
son, sem rak vélaverkstæði í
Fairfield í Connecticut, og kona
hans, Justine, af írskum ættum,
dóttir John Houiihan, hótelhaldara
og ríkisþingmanns í Newton í
Connecticut, og konu hans, Cather-
ine. Móðir Alfreds var Karolina
Jolson
Amundsen, frá Kristiansand í Nor-
egi. Faðir Álfreds var Guðmundur
Hjaltason, f. 6. maí 1872, d. 26. sept-
ember 1967, bakari á ísafirði, fór til
Kristiansand í Noregi 1896 og síðan
til Bandaríkjanna 1906 og varð
kolakyndari og síðar bakari í
Bridgeport. Böm Guðmundar með
fyrri konu sinni, Þorvaldínu Ein-
arsdóttur, voru Ingibjörg, móðir
Gunnars Hvammdal Sigurðssonar
veðurfræðings, og Guðmunda,
amma Rósu Ingólfsdóttur sjón-
varpsþulu. Meðal systkina
Guðmundar vom Jón, afi Hjalta
Kristgeirssonar hagfræðings og
Gunnars Guðröðarsonar, fv. skóla-
sljóra. Systir Guðmundar var
Rebekka, móðir Jóns Ásgeirssonar,
fv. sveitarstjóra í Njarðvík. Hálf-
systir Guðmundar var Sigurlaug,
langamma Leifs Dungal læknis.
Faðir Guðmundar, var Hjalti, b. á
Nauteyri í Langadal, Sveinbjörns-
son, b. í Lágadal, bróðir Jóhönnu,
langömmu Sólveigar, móður Jóns
Baldvins Hannibalssonar fjármála-
ráðherra. Sveinbjöm var sonur
Egils, b. á Flóðaseh, bróður Guð-
rúnar, langömmu Guðrúnar,
langömmu Hauks Helgasonar, að-
stoðarritstjóra DV. Egill var sonur
Sigurðar „réttláta" Jónssonar,
bróöur Helgu, langömmu Magnús-
ar Stephensen landshöfðingja,
langafa Guðrúnar Agnarsdóttur
alþingismanns. Móðir Sveinbjam-
ar var Guðrún Magnúsdóttir, b. í
Lágadal, Pálssonar og konu hans,
Guðríðar Eyjólfsdóttur, b. í Kálfa-
vík, Sveinbjörnssonar, bróður Jóns
Jónssonar á Látrum, langafa Ragn-
heiðar, ömmu Halldórs, afa HaUd-
órs Kristjánssonar frá Kirkjubóli
og Guðna Guðjónssonar, renni-
smiðs í Rvík. Móðir Guðríðar var
Guðrún Hafliðadóttir, b. í Ármúla,
Árnasonar og konu hans, Guð-
rúnar Jónsdóttur, b. á Lónseyri,
Tómassonar, prests í Garpsdal,
Alfreð Jolson.
Þórðarsonar, bróður Helgu,
langömmu Jóns Þorlákssonar,
prests og skálds á Bægisá. Móðir
Guðmundar, Guðríður, var dóttir
Jóns, b. á Haukabergi á Barða-
strönd, Steinssonar og konu hans,
Jóhönnu Jónsdóttur, b. á Neðri-
Vaðli á Barðaströnd, Jónssonar.
Afmæli
Hjalti Örn Sigfússon
Hjalti Öm Sigfússon fram-
kvæmdastjóri, Álfaskeiði 92,
Hafnarfirði, er fertugur í dag. Hjalti
fæddist á Akureyri og ólst upp í
foreldrahúsum í Rauðuvík á Ar-
skógsströnd. Hann fór í iðnnám á
Akureyri og stofnaði síðan Bíla- og
vélaverkstæði á Árskógsströnd
árið 1972. Hjalti starfaði við verk-
stæðið og veitti því forstöðu þar til
í fyrra en þá flutti hann búferlum
til Hafnarfjarðar og er nú hluthafi
og framkvæmdastjóri Bátalóns í
Hafnarfirði.
Kona Hjalta Amar er Aðalheið-
ur, f. 1949, dóttir Helga Helgasonar
sem hefur verið b. á Kjarna í Arn-
arneshreppi og Gíslínu Þórarins-
dóttur.
' Hjalti Örn og og Aðalheiður eiga
tvær dætur: Rannveigu Eddu sem
starfar í Luxemburg, f.1967; og La-
ilu Björk, húsmóður á Ólafsfirði,
en sambýhsmaður hennar er Bald-
ur Jónsson sjómaöur og eiga þau
einn son.
Hjalti Örn á fimm systkini sem
öll em á lífi: Valgerður, húsmóðir
á Litla-Árskógssandi, gift Sveini
Gunnlaugssyni sjómanni; Jóhann-
es, yfirverkstjóri hjá Bátalóni,
giftur Katrínu Steinsdóttur; Brynj-
ar Haukur, vélaviðgerðarmaður á
Litla-Árskógssandi, giftur Svan-
hildi Sigfúsdóttur; Aðalsteinn
Svanur listmálari, búsettur á
Spáni, en sambýhskona hans er
Sóldís Stefánsdóttir; Aðalheiður
Ósk, húsmóðir í Reykjavík, gift
Jóni Arasyni, vélvirkja og starfs-
manni hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur.
Foreldrar Hjalta em Sigfús Þor-
steinsson, f. 1921, og Edda Jensen,
húsmóðir og saumakona, f. 1928.
Sigfús var lengst af b. í Rauðuvík
og lengi sparisjóðsstjóri hjá Spari-
sjóði Árskógsstrandar, en er nú
framkvæmdastjóri Bíla- og véla-
verkstæðis Hjalta Sigfússonar hf.
Föðurforeldrar Hjalta vom Þor-
steinn útvegsb. frá Litlu-Hámund-
Hjalti örn Sigfússon.
arstöðum á Árskógsströnd,
Þorsteinsson, og kona hans Val-
gerður Sigfúsdóttir. Móðurforeldr-
ar Hjalta: Aðalheiður Friðriksdótt-
ir Jensen og Jóhannes Hjaltason.
Jóhannes fórst þegar Edda var á
fyrsta árinu, en hún ólst upp hjá
móður sinni og stjúpföður, Fred
Jensen.
Elín Sigurðardóttir
Elín Sigurðardóttir, Suðurgötu
12, Keflavík, er áttræð í dag. Ehn
fæddist í Þverdal í Aðalvík en fór
í fóstur til hjónanna Abrahams, b.
á Læk í Aðalvík, f. 28.10. 1871, d.
21.2.1964, Jónassonar, b. í Jónsseli
í Hrútafirði, Jónassonar og Guð-
rúnar Elínar, f. 2.7. 1882, d. 11.10.
1939, Hermannsdóttur, Sigurðsson-
ar, b. á Læk. Abraham og Guðrún
Elín vom barnlaus en ólu upp fjög-
ur böm.
Elín ólst upp á Læk en giftist svo
á Dalvík, Skarphéðni, f. 14.6. 1909,
d. 29.9.1941, syni Júlíusar, hákarla-
sjómanns og þurrabúðarmánns á
Dalvík, Magnússonar, á Hjaltastöð-
um, Þorleifssonar, og konu hans
Önnu Friðriku Jónsdóttur, b. á
Kóngsstöðum, Jónssonar.
Elín og Skarphéðinn hófu sinn
búskap og bjuggu lengst af á Siglu-
75 ára
Sigurður Auðunsson, Heiðmörk 21,
Hveragerði, er sjötíu og fimm ára
í dag.
70 ára
Guðrún Baldvinsdóttir, Klettaborg
3, Akureyri, er sjötug í dag.
60 ára
Ragnar Mar Cæsarsson, Strand-
götu 43, Akureyri, er sextugur í
dag.
firði en Skaphéðinn var smiður að
atvinnu. Þau eignuðust fjögur böm
sem öll eru á lífi: Gunnar, rafeinda-
virki hjá DV í Reykjavík, giftur
Ragnhildi Gunnlaugsdóttur, en
þau eiga fjögur böm; Héðinn tré-
smíðameistari sem rekur eigið
verkstæði í Ytri-Njarðvík, giftur
Bergþóru Bergsteinsdóttur, en þau
eiga þrjú böm; Njáll bifvélavirki
starfar á Keflavíkurflugvelii, giftur
Þóm Helgadóttur og eiga þau þrjú
böm; Guðrún Elín, húsmóðir á
Dalvík og starfsmaður KEA á Dal-
vík, gift Gylfa Bjömssyni, deildar-
stjóra hjá KEA á Dalvík, en þau
eiga eitt bam.
Foreldrar Elínar voru Sigurður
Jónatansson, f. 10.2. 1864, d. 10.1.
1949, og önnur kona hans, Ketilríð-
ur Ámadóttir, f. 21.6. 1879, d. 24.5.
1918. Ketilríður var dóttir Árna Sig-
50 ára
Hörður S. Arinbjarnar, Ásbúð 2,
Garðabæ, er fimmtugur í dag.
40 ára
Halldór Kr. Pedersen, Suðurhhð,
Kirkjuhvoh, Reykjavík, er fertugur
í dag.
Sigrún Sigurbjörnsdóttir, Holta-
gerði 6, Húsavík, er fertug í dag.
Kristján Harðarson, Túngötu 6,
Bessastaðahreppi, Kjósarsýslu, er
fertugur í dag.
Elín Sigurðardóttir.
urðssonar, b. í Þverdal og síðar í
Skáladal. Föðurforeldrar Elínar
vom Jónatan Eiríksson, b. á Ein-
arsstöðum í Reykjadal í Suður-
Þingeyjarsýslu, og kona hans
Guðrún Stefánsdóttir.
Ehn dvelur á Dalvík á afmæhs-
daginn.
Jón Kr. Ólafsson, Breiðabakka,
Holtahreppi, Rangárvahasýslu, er
fertugur í dag.
Sigurósk Garðarsdóttir, Hvamms-
tangabraut 23, Hvammstanga,
Húnavatnssýslu, er fertug í dag.
Steinar Sigtryggsson, Heiðarbóh
71, Keflavik, er fertugur í dag.
4 Eltt andartak f \
umfarðlnnl getur kostað
margar andvðkunaatur.
UMFSCAR f
RAD _ I
Aðalsteinn Ólafsson
Aðalsteinn Ólafsson, Lyngholti
20, Akureyri, er sjötugur í dag.
Aðalsteinn er fæddur á Skriðu í
Saurbæjarhreppi en fluttist með
foreldrum sfnum að Miklagarði
1925 og að Melgerði 1934. Haim var
bóndi í Melgerði í Saurbæjarhreppi
1944-1955 og var mjólkurbílstjóri
1958-1960. Aðalsteinn fluttist til
Akureyrar og vann í Sláturhúsi
KEA en lengst af við löndun hjá
Útgerðarfélagi Akureyrar til 1980.
Kona Aðalsteins er Hansína Jóns-
dóttir, f. 16. desember 1919. Foreldr-
ar hennar: Jón Halldórsson,
skipstjóri á Akureyri, og kona hans
Klara Bjamadóttir. Sonur þeirra
er Sigfús, f. 21. október 1960, nemi
í Verkmenntaskólanum á Akur-
eyri. Uppeldisböm Aðalsteins eru,
Guðmundur Yngvi Gestsson, f. 8.
apríl 1941, vinnur í Shppstöðinni á
Ákureyri, giftur Júhönu Tryggva-
dóttur, Klara Gestsdóttir, f. 27.
október 1942, gift Bimi Gunnars-
syni, starfsmaður laxeldisstöðvar í
Grindavík, þau eiga sex börn,
Hahdór Gestsson, f. 6. janúar 1945,
trésmiður á Akureyri, Hekla Gests-
dóttir, f. 1947 og Sigurður Gestsson,
f. 19. febrúar 1952, múrari í
Garðabæ, giftur Ingibjörgu Jósefs-
dóttur og eiga þau fjögur börn.
Aðalsteinn eignaðist sex systkini
og komust þijú til fullorðinsára:
Hólmfríður, f. 18. september 1906,
d. 1933, gift Randveri Jóhannes-
syni, b. í Miklagarði, Sigfús, f. 2.
september 1910, d. 1950, b. í Mel-
gerði, giftur Vigfúsínu Jóhannes-
dóttur, og Jóhannes, f. 29. apríl
1920, verkamaður á Akureyri, gift-
ur Þorgerði Jónsdóttur.
Foreldrar Aðalsteins vom Ólafur
Jóhannesson, f. 18. september 1878,
d. 1950, b. á Skriðu í Saurbæjar-
hreppi, og kona hans, Guðrún
Sigfúsdóttir, f. 3. desember 1883, d.
1962. Faðir Ólafs var Jóhannes, b.
á Skriðu, Ólafsson, b. á Gilsá, Ein-
arssonar, b. á Völlum, Ólafssonar.
Faðir Guðrúnar var Sigfús, b. á
Helgastöðum í Saurbæjarhreppi,
Hanssonar, b. á Guðrúnarstöðum í
Eyjafirði, Jóhannessonar. Móðir
Sigfúsar var Guðrún Einarsdóttir,
systir Ólafs b. á Gilsá. Móðir Guð-
ninar var Guðrún, systir Páls
Árdals, skálds. Guðrún var dóttir
Jóns, b. á Helgastöðum, Pálssonar
og konu hans, Kristínar Tómas-
dóttur.
Guðmundur Helgi Helgason
Guðmundur Helgi Helgason,
Ljósheimum 22, Reykjavík, er sex-
tugur í dag. Hann fæddist í Keflavík
og ólst þar upp til fimmtán ára ald-
urs. Hann var farmaður á norskum
og bandarískum skipum frá
1943-1970 og hefur verið afgreiðslu-
maður á tóbakslager ÁTVR frá
1970.
Guðmundur á íjögur systkini sem
öh era á lífi: Elvína, húsmóðir í
Bandaríkjunum; Vigdís, húsmóðir
í Bandaríkjunum; Jóhann, hljóm-
hstarmaður og tónskáld á Seltjarn-
amesi, kvæntur Guðrúnu
Einarsdóttur; Kristinn, starfsmað-
ur á Keflavíkurflugvelh, kvæntur
Jófríði Bjömsdóttur.
Foreldrar Guðmundar: Helgi
Kristinsson, sjómaður í Keflavík,
sem er látinn, og kona hans Inge
Guðmundur Helgi Helgason.
Marie Nielsen en hún er af dönsk-
um ættum.
Guðmundur verður ekki heima á
afmæhsdaginn.
Andlát
Ásgeir Bjarnþórsson hstmálari lést
á heimili sínu, Droplaugarstöðum,
miðvikudaginn 16. desember.
Hildur Jónsdóttir Larsen frá Bíldu-'
dal lést í Kaupmannahöfn 16.
desember.
Ingibjörg Jónsdóttir frá Vað-
brekku, lést í sjúkrahúsinu á
EgOsstöðum 17. desember.
Guðrún Bjarnadóttir, Kópavogs-
braut 63, andaðist í hjúkrunar-
heimilinu Sunnuhlíð, miðvikudag-
inn 16. desember.
Guðmundur Valdimar Ágústsson,
Sunnuhvoh, Vatnsleysuströnd,
andaðist í Borgarspítalanum 18.
desember.
Kristján Benediktsson frá Haga-
nesi, síðast til heimilis að Hrafn-
istu, andaðist í gjörgæsludehd
Landspítalans 18. desember.