Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. 23 é Nýjar bækur Fanginn og dómarinn Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnar- firði, hefur gefið út bókina Fanginn og dómarinn - þáttur af Sigurði skurði og Skúla sýslumanni eftir Ásgeir Jakobsson. Fanginn og dómarinn er saga um fiskimann vestur á Fjörðum sem al- menningur grunaði um manndráp. Rannsóknardómarinn, sem fékk mál hans til meðferðar, kastaði höndum til rannsóknarinnar og tók manninn fastan að vilja almennings og beitti hann harðýðgi til játningar. Fanginn og dómarinn er 240 bls. að stærð. Bókin var sett og prentuð í Prisma, Hafnarfirði, en bundin í Bókfelli. Verð kr. 2390. Að tjaldabaki ísafold hefur gefið út bókina Að tjaldabaki eftir Frederick Forsyth í þýðingu Ásgeirs Ingólfssonar. Að tjaldabaki er njósnasaga í al- gjörum sérflokki. Hún gerist í Bret- landi og Sovétríkjunum á þessu ári og eftirvæntingin, sem hún vekur, er ótrúleg. Að tjaldabaki hefur verið kvik- mynduð með Michael Caine í aðal- hlutverki og er kvikmyndin væntanleg til sýningar í Regnbogan- um á næstunni. Að tjaldabaki er innbundin 344 bls. Verð kr. 2130. ísafoldarprentsmiðja ísafoldarprentsmiðja hefur gefið út bækling til kynningar á starfsemi sinni á 110. starfsárinu og helstu út- gáfubókum. Bæklingurinn er 16 síður. Er í bæklingnum rakin saga fyrirtækis- ins, starfsemi í nútíð og fyrirhugaðar breytingar. Bæklingi ísafoldar er dreift inn á hvert heimili á landinu. Er hver bæklingur númeraður og. hlýtur handhafi eins bæklings vinning, vikuferð fyrir tvo til Vinarborgar á vegum ferðaskrifstofunnar Faranda og aðgöngumiða á hina þekktu ný- árstónleika þar. Vinningsnúmerið verður birt í öllum dagblöðunum. Palliog Toggi Fjölvaútgáfan hefur sent frá sér nýja teiknisögu í Palla og Togga- flokknum, sem ber heitið Háspenna - lífshætta. Áður.eru út komnar 5 mismunandi Palla og Togga-bækur. Þær segja frá stuttum ævintýrum þessara tveggja hugkvæmu pilta sem einnig ganga undir heitinu „prakk- ararnir prúðu“. Allar sögurnar eru i léttum kímnistil. Höfundur Palla og Togga er enginn annar en Hergé, sá sem einnig teikn- aði Tinna. Nýja Palla og Togga-bókin, (Há- spenna - lífshætta, er 48 bls. og auðvitað prentuð í fullum Utum hjá Casterman í Tournai í Belgíu. Verð kr. 598. Margrétar-bækur Fjölvaútgáfan hefur nýlega gefið út tvaer Margrétarlbækur í barna- bókaflokki sem hún kallar Keðjubækurnar. Þessar tvær nýju bækur kallast Margrét í dýragarðin- um og Margrét í hljómskálagarðin- Margrétar-bækurnar eru samdar af Gilbert Delahaye, en teiknaðar af Marcel Marlier. Það eru einkum teikningar hins s 'ðarnefnda sem gera bækumar eftirtektarverðar. Hvor bók er 24 blsj Þorsteinn Thor- arensen þýddi, ert gefið er út í samstarfi við Casterman-útgáfuna í Tournai í Belgiu. Verð kr. 297. Njósnari af lífi og sál er af mörgum talin besta spennusaga þessa árs. Sagan sómir sér vel með- al eldri verka le Carré, sem eru íslendingum að góðu kunn. Paradís skotið á frest er makalaus skáldsaga um I íf og brostnar vonir Breta frá lokum seinna stríðs. Sagan að baki hinna róm- uðu sjónvarpsþátta, sem sýndir verða í RUV í jan- úar og hlotið hafa fá- dæma lof um allan heim. Svartáímtu JOHN MOKIIMER ÍIÍÖNBOCIA&4KUP < cn XI cq c/i O Angandi jólasteik verðskuldar jóladrykk af bestu gerð; malt og appelsín frá Sanitas. Fram að jólum býður Sanitas upp á handhæga jólapoka með tólf dósum. Sex dósum af Ijúffengu ogfreyðandi malti og sex dósum afsvalandi appelsíni sem þú síðan blandar saman eftir eigin smekk. Drekktu góða jólablöndu um jólin og |#ÍÖ þú kemst í ekta jólaskap. 1U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.