Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988. Iþróttir HandknatUeikur kvennan Guðrún með sigurmark á síðustu sekúndunni er Valur Valsstúlkumar rétt náðu aö meija sigur á frísku liði Stjöm- unnar í Digranesi á laugardag meö 21 marki gegn 20. Valur leiddi í hálfleik, 12-9. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og var það ekki fyrr en á síð- ustu mínútum hálfleiksins sem Valur náöi forystu er Vaisstúik- umar skomðu síðustu þijú mörkin. í síöari hálfleik héldu þær þessu forskoti sínu allt þar tii um átta mínútur voru til leiksloka. Þá skoraöi Stjaman hvert markið af ööm og jafnaöi leikinn í 20-20 þegar aöeins ein mínúta var til leiksloka. Þaö var Guörún Kristjánsdóttir sem innsiglaði sigur Vals með marki úr hominu á síðustu sekúndum leiksins og endaði leikurinn því eins og áður sagði með eins marks sigri Vals, 21-20. í liöi Stjömunnar var Ingi- björg Antonsdóttir mjög atkvæöamikil og skoraði mikil- væg mörk úr horninu. Annars var liðiö jafnt og gafst aldrei upp. Valsliðið var ekki sannfær- andi og engin sem bar af - vamarleikurinn og markvarsl- an í molum og mikið um mistölt í sókninni. • Mörk Stjörnunnar: Ragn- heiður 7/4, Ingibjörg 6, Hrund 3, Herdís 2, Drífa og Guðný Guðnadóttir eitt mark hvor. • Mörk Vals: Kristín 6, Katr- ín og Guörún 4 hvor, Ema 3/2, Harpa eitt mark. Leikinn dæmdu þeir Gunnar Kjartansson og Gunnar Viðars- son og fórst þaö vel úr hendi. leik í HafnarRrði - vann Hauka, 16-17 Vikingur nældi í tvö stig í við- ureign sinni viö Hauka í Hafnarfiröi á sunnudag. Jafnt var í hálfleik, 8-8, og endaði leikurinn með eins marks sigri Víkings, 17-16. Mikið jafiiræði var með liðun- um allan leikinn og var jafht á öllum tölum. Mestur var mun- urinn tvö mörk. Víkingur hafði tveggja marka forystu þegar skammt var til leiksloka. Margrét Theodórsdóttir náði að minnka muninn í eitt mark úr vítakasti en tíminn var of naumur og fleiri urðu mörkin ekki og Víkingur fór þvi meö bæðin stigin heim. Leikurinn var í heild ágæt- lega leikinn en þó komu kaflar þar sem fátt markvert gerðist. Margrét Theodórsdóttir var at- kvæðamest Haukanna með 6 mörk en hjá Víkingum voru þaö þær Inga Lára Þórisdóttir meö 5 mörk og Valdís Birgisdóttir 4 sem voru markahæstar. • Mörk Hauka: Margrét 6/1, Elva 3, Ragnheiður 2/1, Stein- unn 2, Ólöf, Halldóra og Hrafn- hildur eitt mark hver. • Mörk Vikings: Inga Lára 5/2, Valdís 4, Jóna og Heiða 3 hvor, Svava 2. Leikinn dæradu þeir Jóhann- es Pelixson og Lárus Lárusson og voru slakir. -ÁS/EL Fram ekki í neimim vann með 27 mavka mun Það var eins og leikur kattarins að músinni er efsta og neðsta liö deildarinnar, Fram og Þrótt- ur, léku i Seljaskóla á sunnu- dag. Um algjöra einstefnu var að ræöa og átti Þróttur aldrei möguleika. Eftir að hafa haft þrettán marka forystu í hálf- leik, 18-5, jók liöið enn á forystu sina og sigraöi með 27 marka mun, 37-10. Er ótrúlegt að þessi lið skuli spila í sömu deild. • Mörk Þróttar; Ágústa 3, María og íris tvö hvor, Drífa, íris og Sigurlín eitt hver. • Mörk Frara: Guðriður og Hafdís 6/1, Jóhanna 6, Arna 5/1, Ósk 4, Oddný og Ingunn 3 hvor, Súsanna 2, Margrét 1 og Ingunn G. 1/1. Leikur margra mistaka - er FH lagði KR-inga FH vann öruggan sigur á KR í Seljaskóla á sunnudagskvöld. FH hafði Qögurra raarka for- ystu í hálfleik og sigraðí, 25-13. Leikurinn var ekki góöur og mjög mikiö um mistök hjá báð- um liðum. Atkvæðamest hjá KR var Sigurbjörg Sigþórsdótt- ir með 5 mörk þótt hún spílaði ekki nærri því allan leikinn. Hjá FH voru þaö þær Eva og Hildur sem voru markahæstar með 6 mörk hvor. •Mörk KR: Sigurbjörg 5, Snjólaug 2/1, Bryndís, Birthe og Jóhaxma tvö hvor. • Mörk FH: Hiidur 6/1, Eva 6, Rut og Inga 3 hvor, Sigur- borg, Kristin og Heiöa tvö hver, Berglind 1/1. Staöan í 1. deild leiki helgarinnar Fram...... ll 10 l FH......11 8 0 Valur....11 8 0 Sfiarnan.il 5 0 Haukar..l0 4 1 Víkingur.10 4 0 KR.......10 2 0 Þróttur ...10 0 0 kvenna eftir er þannig: 0 271-152 21 3 225-170 16 3 212-175 16 6 233-232 10 5 199-172 9 6 183-183 8 8 132-233 4 10 135-273 0 Kristjan Arason og Peter Pysall tveir af bestu varnarmönnum heims. Hér reynir Kri þýska landsliösmanninum. Þessir kappar munu reyna með sér í dag en þá mætast íslendingar og A-Þjóöverjar í heimsb Bestu Heimsbikarinn í Svíþjóð handboltai heims mætast í Si - íslendingar mæta fimasteiku liði A-ÞJóðverja í i Stefin Kristjánsscm, DV, Eskflstuna: Segja má að allir bestu handknatt- leiksmenn heimsins séu samankomnir hér í Svíþjóð. Allar þjóöirnar tefla fram sínum sterkustu leikmönnum og búast skipuleggjendur mótsins við mjög góð- um handknattleik og miklum fjölda áhorfenda. Valinn maður í hverju rúmi hjá Austur-Þýskalandi í austur-þýska liöinu, sem leikur gegn því íslenska í dag, er vahnn maöur í hverju rúmi. Fyrst ber auðvitað aö nefna þá Frank Michael Wahl og Ingolf Wiegert en sá síöartaldi er talinn besti línumaður heims í dag. Markvörðurinn Peter Hoffmann hefur oft reynst ís- lensku leikmönnunum erfiöur og varamarkvöröur austur-þýska liðsins hér á mótinu er Wieland Schmidt sem leikiö hefur tæplega 300 landsleiki. Af öðrum frægum leikmönnum í hðinu má nefna Peter Physal, Stefan Hauk og Rudiger Borchardt sem er geysilega öflug vinstri handar skytta. Júgóslavía teflir fram sínum bestu mönnum Segja má að Júgóslavar tefli fram öll- um sínum bestu leikmönnum hér í Svíþjóð og nánast sama liði og vann heimsmeistaratitilinn í Sviss áriö 1986. Liö Júgóslava hér á mótinu er mun sterkara en það liö sem lék heima fyrir áramótin, a.m.k. á pappírnum. Það skal þó haft í huga að Júgóslavar hafa alltaf átt í mestum erfiöleikum meö íslenska liðiö þegar allar stóru stjömurnar hafa leikið meö. Má nefna leikinn í Prielep í fyrrasumar sem dæmi um slíkt en þar beið sterkasta hð Júgóslava lægri hlut fyrir íslandi. Markvörðurinn Basic verður í hðinu hér, sömuleiðis hinn frægi Vujovic, línumaðurinn Vukovic, fyrirliðinn Rnic, vinstrihandarskyttan Cvetkovic, og hornamaðurinn snjalli, Mile Is- akovic. Enginn þessara leikmanna lék á íslandi síðast þegar Júgóslavar léku þar. Á þessu sést að heims- og ólympíu meistararnir verða ekki árennilegir á þessu móti. Danir verða sprækir Danir ætla sér stóra hluti á þessu móti en þeir mæta hingað með sitt sterkasta lið, nær saiiia liö og vann vængbrotið lið íslands á dögunum meö eins marks mun, 24-25. Spánverjar með geysilega skemmtilegt lið Spánverjar em sagðir mjög sterkir um þessar mundir og eins og fram kom í DV í gær unnu þeir Sovétmenn á dögun- um. Þeir koma hingaö með alla sína bestu leikmenn og stefna á sigur á þessu móti. Þess má geta aö margir hafa þegar spáð Spánverjum gullverðlaunum á ólympíuleikunum í Seoul í haust. Þjálfari Svía hress með sig og sína Roger Carlsson, landsliösþjálfari Svía, er ;hress með sig og sína þessa dagana og hann hefur lýst því yfir að ekki komi annað til greina en að Svíar leiki um efsta sætið hér. Það er greinilegt á for- ráðamönnum sænska handknattleiks- sambandsins hér að þeir eru lafhræddir við andstæðinga sína á þessu móti. Blöðin hafa hins vegar verið að reyna að stappa stálinu í sænsku leikmennina síðustu daga. Sterkasta lið íslands frá því í Sviss íslenska hðið hefur sem kunnugt er ekki verið sterkara á pappímum síðan á HM í Sviss. Menn hér eru hæfilega Heimsbikarmótið í Svíþjóð „Fimm ogflmm“ í dagpeninga Stefin Kiistjánsson, DV, Sviþjóð: Handknattleikssamband íslands hefur haft það fyrir vana að styrkja leik- menn íslenska liðsins á keppnisferðum erlendis. Allir leikmenn íslenska liðsins fá 900 sænskar krónur í dagpeninga á meðan á keppninni um heims- bikarinn stendur en þaö eru um 5500 íslenskar krónur. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum í frá Moskvu í gær verða Sovétmenn meö- A al þátttakenda á ólympíuleikunum í h Seoul í haust. Lengi hefur verið beðið a eftir ákvörðun þeirra en þeir höföu áður ii stutt kröfu N-Kóreu um aö fá helming il leikanna noröur yfir landamærin. Sov- étmenn voru ekki með á síðustu leikum,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.