Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988. 39*^ DV Sjónvarp klukkan 20.30: Galapagoseyjar - líf um langan veg Nýr, breskur náttúrulífsþáttur í flórum þáttum um sérstætt jurta- og dýralíf á Galapagoseyjum. Eyjar þessar, sem eru um 600 mílur út af strönd Ecuador, fundust fyrst á sextándu öld. Sökum einangrunar þeirra hefur þróun dýra- og jurtarík- isins oröið þar með nokkuö öðrum hætti en \(íðast hvar annars staöar í heiminum. Fyrsti þáttur myndaflokksins fjall- ar um upphaf dýralífs á eyjunum. Hvernig og hvaða leið dýrin fóru til að nema þar land. Rás 1 klukkan 22.20: Andrókles og Ijónið í kvöld verður flutt gamanleikritið Andrókles og ljónið eftir Georg Bem- hard Shaw í þýðingu Árna Gunnars- sonar. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Andrókles, sem tilheyrir hópi hinna frumkristnu, dregur flís úr fæti ljóns sem verður á vegi hans úti í skógi. Nokkmm vikum seinna bíð- ur hann þess, ásamt nokkmm öðrum píslarvottum, aö vera kastaö fyrir villidýr í hringleikahúsi keisarans í Róm. Hittir hann þá aftur sama ljón- ið sem dettur ekki í hug að éta vin sinn og velgjörðarmann. Keisarinn fylhst hrifningu á Andróklesi og ljón- inu og lætur hina kristnu lausa. í helstu hlutverkum em: Lárus Pálsson, Pétur Einarsson, Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Ró- bert Amfmnsson, Guðrún Þ. Step- hensen, Ævar Kvaran og Haraldur Björnsson. Leikritið var áður fmmflutt í út- varpinu árið 1967. Georg Bernard Shaw er höfundur leikritsins. Útvaip - Sjónvarp Stöð 2 klukkan 18.20: Sterk- astl maður heims Jón Páll Sigmarsson er sterkasti maður íslands, og ekki aðeins það heldur er hann sterkasti maður heims. Síðdegis í dag er á dagskrá Stöðv- ar 2 dagskrá frá aflraunakeppni sem haldin var í Huntiey kastala í Norður-Skotlandi fyrr á þessu ári. Þar kepptu helstu jötnar heims í hinum ýmsu íþróttagreinum, svo sem staurakasti, trukkadrætti og ýmsu öðru. Jón Páll fór aö sjálf- sögðu utan og keppti fyrir íslands hönd. Jötunninn Jón Páll. Þziðjudagur 12. janúar Sjónvazp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi besta skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þeir búa í aevintýralandi þar sem allt getur gerst. 18.25 Súrt og sœtt (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um unglinga- hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matreiðslubók- in. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks- son. 19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur þáttur frá 9. janúar sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Galapagoseyjar - Lif um langan veg.Nýr, þreskur náttúrulífsmynda- flokkur í fjórum þáttum um sérstætt dýra- og jurtaríki á Galapagos-eyjum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.30 Maður á mann. Nýr rökræðuþáttur um stjórnmál og málefni líðandi stund- ar. Þátttakendur: Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra og Ólafur Raganr Grímsson, formaður Alþýðubanda- lagsins. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jóns- son. 22.15 Arfur Guldenburgs (Das Erbe der Guldenburgs). Tíundi þáttur. Þýskur myndaflokkur i fjórtán þáttum. Leik- stjórn Jurgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Horney, Jurgen Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina , Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Endurhæfingin Comeback Kid. Hafnarboltaleikmaður tekur að sér að þjálfa götukrakka sem engum treysta. Aðalhlutverk: John Ritter, Susan Dey, Doug McKeon, Jeremy Licht og Ja- mes Gregory. Framleiðandi: Louis Rudolph. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. ABC 1980. Sýningartími 95 min. 18.20 Sterkasti maður heims Pure Strenght. Dagskrá frá aflraunakeppni sem haldin var í Huntley kastala í Norður-Skotlandi á siðasta ári. Kepp- andi fyrir Islands hönd var Jón Páll Sigmarsson. RPTA 1987. 19.19 19.19.Lifandi fréttaflutningur með fréttatengdum innslögum. 20.30 Sláturfélag Suðurlands 80 ára. Dagskrá gerð í tilefni 80 ára afmælis Sláturfélags Suðurlands. Fjallað verður um starfsemi þess frá upphafi og fram á þennan dag. Plúsfilm. 20.50 íþróttir á þriöjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum átt- um. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 21.55 Blóðhiti Body Heat. Spennumynd um konu sem áformar að ráða eigin- mann sinn af dögum með aðstoð elskhuga síns. Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner og Richard Crenna. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Framleiðandi: Fred T. Gallo. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Warner Bros 1981. Sýningartími 110 mín. Bönnuð börnum. 23.45 Hunter. Hunter og McCall eru á slóð skartgripaþjófa en athygli Hunters beinist einkum að fallegri Ijósmynda- fyrirsætu sem grunuð er um að vera viðriðin málið. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Lorimar. 00.30 Charley Hannah. Lögreglumanni einum verður sú slysni á að verða af- brotaunglingi að bana. Vinur hins látna er mikilvægt vitni I málinu, en lögreglu- maðurinn reynist honum vel er í Ijós kemur að glæpamenn sækjast eftir lífi hans. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Red West, Shane Conrad og Joan' Leslie. Leikstjórn: Peter Hunt. Fram- leiðandi: Joan Conrad. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar 1985. Sýningartími 90 mín. 02.05 Dagskrárlok. Útvarp zás I ~ 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Hvað segir læknir- inn?Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Úr minningablöð- um“ eftir Huldu. Alda Arnardóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. - Byggöa- og sveitarstjórn- armál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Asdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21,10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Andrókles og Ijónið" eftir George Bernard Shaw. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Þýðandi: Árni Guðna- son. Leikendur: Pétur Einarsson, Lárus Pálsson, Guðrún Þ. Stephensen, Ró- bert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Helga B'achmann, Borgar Garðarsson, Leifur Ivarsson, Ævar R. Kvaran, Sig- urður Karlsson, Jón Aðils, Flosi Ólafsson, Haraldur Björnsson og Kjart- an Ragnarsson. Jón Múli Árnason leikur á trompet. (Aður útvarpað 1967 og 1970.) 23.35 íslensk tóniist. a. „Attskeytla'' eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Atta hljóð- færaleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Islands leika; höfundur stjórnar. b. „Langnætti" eftir Jón Nordal. Sinfó- níuhljómsveit Islands leikur; Klaus Peter Seibel stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp zás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu því sem snertir landsmenn. Þar að auki þriðjudagspælingin og hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins. 18.00 Tekið á rás. Samúel Örn Erlingsson lýsir leik Islendinga og Austur-Þjóð- verja I heimsbikarkeppninni í hand- knattleik frá Katrínarhólmi í Svíþjóð. 19.30 Stæöur. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Siglufirði, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr’ Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendurvaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vík siðdegis. Leikin lónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall: 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugsamgöngur. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin fram úr með tilheyrandi tónlist og lltur yfir blöðin. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Stjaznan FM 102^ 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson, Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með haefilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi meö hlustendur á línunni. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Simi: 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar dægurvís- ur. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. - Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 Siðkvöld á stjörnunni. Fyrsta flokks tónlist. 12-07.00 Stjörnuvaktin. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hag- nýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni liðandi stundar. 08.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 09.00'Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknaðir. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir Síminn: er 689910. Ljósvakizin FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóönem- ann. Auk tónlistar og frétta á heila timanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassiskt að.kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Útvazp Haftiarfíördur FM 87,7 16.00-19.00 Halló Hafnartjörður. Halldór . Árni rabbar við gesti og hlustendur um allt milli himins og Hafnarfjarðar. 17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Péturs. Veður Norðaustanátt um land allt, víða all- hvasst eða hvasst á Suður- og Vesturlandi verður þurrt og sum- staðar bjart veður en él eöa snjó- koma á Norður- og Austurlandi og norðantil á Vestfjöröum. Á Suðaust- urlandi verður bjart veður fram eftir morgni en þykknar upp síðdegis. Sumstaðar slydda eða snjókoma austantil í kvöld. Hiti nálægt frost- marki við suöur og austurströpdina annars 2-8 stiga frost. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -3 Egilsstaðir snjókoma -4 Galtarviti snjóél -3 Hjarðames skýjað 0 Keíla vikurílugvöUur léttskýj að -3 Kirkjubæjarklausturléttskýiað -4 Raufarhöfn skafrenn- ingur -1 Reykjavik léttskýjað -4 Sauðárkrókur skýjað -3 Vestmarmaeyjar léttskýjað -1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 2 Helsinki slydda 1 Ka upmannahöfn heiðskírt 3 Osló léttskýjað -2 Stokkhólmur spjókoma 1 Þórshöfn súld 4 Algarve skýjað 6 Amsterdam lágþoku- blettir 2 Barcelona rigning 10 Berlin heiöskirt 2 Frankfurt þoka -2 Glasgow rigning 8 Hamborg léttskýjaö 1 London _ skýjað 6 Lúxemborg hrímþoka -2 Madrid alskýjað 6 Malaga þokumóða 7 MaUorca alskýjað 7 Nuuk heiðskírt -11 París þoka -1 Vin léttskýjað -2 Valencia rigning 10 Gengið Gengisskráning nr. 6 - 12. janúar 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36.410 36.530 35,990 Pund 66.201 66,418 66,797 Kan. dollar 28,323 28,416 27,568 Dönsk kr. 5,7863 5,8053 5,8236 Norsk kr. 5,7370 5,7559 5,7222 Sænsk kr. 6.1296 6,1498 6,1443 Fi.mark 9,1002 9,1302 9,0325 Fra.franki 6,5847 6,6064 6,6249 Belg. franki 1,0825 1.0660 1,0740 Sviss.franki 27,2224 27,3122 27,6636 Holl. gyllini 19,7827 19,8479 19,9556 Vþ. mark 22,2351 22,3084 22,4587 it. lira 0,03023 0,03033 0,03051 Aust.sch. 3,1606 3,1710 3,1878 Port. escudo 0,2710 0,2719 0,2747 Spá. peseti 0,3263 0.3274 0,3300 Jap.yen 0,28439 0.28532 0.29095 Irsktpund 59,048 59.243 59,833 SDR 50,3022 50,4680 50,5433 ECU 45,9203 46,0716 46.2939 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 11. janúar seldust alls 115,0 tonn. Magn 1 Verð í krónum tonnum Meðai Hæsta Lægsta Þorskur 27,4 48,28 47,00 51,60 Þorskur ósl. 16,7 44,33 38,00 47,50 Ýsa 26,3 64,44 41,00 76,00 Vsa ósl. 6,1 61.94 33,00 66,50 Karfi 5,4 23.48 23,00 25,00 Ufsi ósl. 21,0 25,08 24,00 27,50 Keila 4,0 15,89 14,50 17,00 Annað 8,1 32,73 32,73 32,73 I dag veröur selt úr Sigurjóni Arnljótssyni HF o( dagróðrabátum. Fiskmarkaður Norðurlands 11. janúar seldust alls 10,0 tonn. Þorskur ósl. 10,0 36.20 36.20 36,20 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12. janúar seldust alls 21,7 tonn. Koli 0,041 59,00 59,00 59.00 Keila 0.6 12,00 12.00 12,00 Ýsa ósl. 1,0 71,00 71,00 71,00 Ýsa 2,6 77,93 70,00 84.00 Þorskur ósl. 7,8 45,31 45,00 46,00 Þorskur 5,9 49,30 49,00 50.50 Lúða ósl. 0,1 181,05 148,00 194,00 Lúða 0,3 149.50 148,00 151,00 Undirmálsf. 1,0 20,00 20,00 20.00 Steinbitur 1,7 16,00 16,00 16,00 Keila ósl. 0,7 13,00 13,00 13,00 13. janúar veröa seld 36 tonn af þorski úr Sigurey BA, 18 tonn af ýsu úr Krossnesi SH, Snælax frá Grundar- tirði verður með reyktan lax og regnbogasilung. Einnia verður einhver bátafiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.