Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Blaðsíða 35
35
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988.
Bridge
Hallur Símonarson
Vestur spilar út hjartadrottningu í
4 spöðum suðurs. Ekki auðunnið
spil, jafnvel þó öll spilin sjáist.
D73
K64
863
ÁKGIO
G984 5
DG108 Á952
D109 . G4 .
72 986543
ÁK1062
73
ÁK752
D
Austur drap hjartakóng blinds og
spilaði hjarta áfram. Suður trompaði'
þriðja hjartað. Tók spaðakóng og spil-
aði spaða á drottningu. Þetta hefði
gengið ef vestur hefði verið með eyðu
eða trompin legið 3-2 en það setti strik
í reikninginn þegar austur var með
eyðu. Suður fór í laufið 1 von um aö
geta losnað við þrjá tígla í þau. Vestur
trompaði hins vegar þriðja laufið og
vörnin fékk svo tígulslag í lokin. Tap-
að spil.
Hvað með öryggisspil í trompinu
(lítið frá báðum höndum) eftir að
hjarta hefur verið trompað í þriöja
slag? - Það gengur heldur ekki. Vöm-
in á slaginn og spilar laufi. Þó suður
hafi stjóm á trompinu er þýðingar-
mikil innkoma á blindan farin. Ef laufi
er spilað áfram trompar vestur það
þriðja og það er fjórði slagur vamar-
innar.
Vinningsleið? Hún er til. Eftir að
hafa trompaö hjarta tekur suður ás
og kóng í trompinu. - Legan kemur í
ljós og þá er laufunum spilað. Vestur
trompar þaö þriðja og á enga vöm.
Ef hann spilar öðrum hvorum rauða
litnum á suður slaginn. Spilar blind-
um inn á spaðadrottningu. Tiu slagir.
Skák
Jón L. Árnason
Vesalings Emma
ir i
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224,.slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, brana-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Lalli oq Lína
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 8. tfi 14. jan. 1988 er í
Háaleitisapóteki og Vesturbæjar-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga ffá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til
skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið f því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.'
í undanrásum sovéska meistara-
mótisins á dögunum kom þessi staða
upp í skák Lev Psakhis, sem hafði
hvítt og átti leik, og Loginov:
21. Bg5! og svartur gafst upp eftir að
hafa litið á stöðuna stundarkorn. Ef
21. - Be7, þá 22. Bxh6 og mátar og
ef 21. - Dc8, þá 22. Hxh6+! Kg8 (22.
- gxh6 23. Bf6+ lyktar með máti) 23.
Hh8+! Kxh8 24. Dh4+ Kg8 25. Dh7
mát.
Almáttugur. Gallabuxna-náttföt.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk, Kópavogur og
Seltjamames, simi 11166, Hafnarfjörður,
sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest-
mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Rfeykjavík, Seltjarnar-
nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til
08, á laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiönir, simaráð-
leggingar og tímapantanir í sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
em gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga
kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17:00 - 08:00 næsta morgunn og um helg-
ar. Vakthafandi læknir er í síma 14000
(sími Heilsugæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
eyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.
30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. .15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu-
lagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16
og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Deginum verður best varið í að skipuleggja eða endur-
skipuleggja eitthvað sem ekki hefur staðist. Það er ekki
ósennilegt að þú finnir ýmsar lausnir á málunum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Breytingar þínar gagnvart öðram era kannski ekki alveg
það sem*þú ert ánægður með. Þú ættir að ræða málin.
Reyndu að ákveða eitthvað með tilhti til framtíðarinnar.
Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.):
Þú getur hagnýtt þér skoðanir fólks sem er venjulega á
öndverðum meiöi við þig. Ef þú nennir að leggja þig niöur
við að hlusta og ræöa málin ættirðu að finna laúsnir á
öllum þínum vandamálum.
Nautið (20. april-20. mai):
Það verður ótrúlegt hvað þessi dagur reynist þér happa-
drjúgur. Skapast þetta sérstaklega af umræðum þar sem
nýjar hugmyndir fæðast og geta jafnvel orðið að veraleika.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Öll áhugamál þín hafa hreinlega gufað upp að undan-
fomu. Reyndu aö ftnna eitthvað nýtt og gefstu ekki upp
þótt fólk sýni nýjum hugmyndum ekki mikinn áhuga til
' að bytja með.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Ákveðinn vinskapur er undir mikilh pressu um þessar
mundir. Þú þarft að leggja aðaláherslu á að finna viðun-
andi lausn.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú uppgötvar eitthvað skemmtilegt í dag. Þú gætir fundiö
eitthvaö sem er löngu týnt og gleymt, eitthvað sem gæti
komið sér vel og þú ert ekkert að leita að. Það birtir mik-
ið hjá þér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert í skapi til þess að fmna út hvar þú stendur. Þú ert
alls ekki einn á báti þótt þú þurfir að öllum líkindum að
taka fyrsta skrefið í stórum hópi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einhverjar skipulagsbreytingar geta þurft að eiga sér stað.
Þú gætir verið beöinn um aðstoð sem er á allan hátt mjög
óþægileg.
Sporðdrekinn (24. okt.-2L nóv.):
Þú mátt eiga von á einhveijiun sem hefur heilmikið nýtt
að segja. Að öðra leyti verður þetta rólegur dagur. Taktu
þinn tíma til þess aö íhuga eitthvað sem þú ert i vafa um.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir aö reyna að einbeita þér að eigin málum. Ef þú
ert rausnarlegur í peningamálum áttu á hættu að þú losn-
ir ekki undan álaginu sem þvi fylgir. Þú átt góða möguleika,
sérstaklega gagnvart fólki sem þú hittir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú mátt búast við þrætum í dag, sérstaklega gagnvart fólki
sem hefúr veriö sérstaklega almennilegt. Þú verður senni-
lega dreginn inn í þrætumál annarra, reyndu að komast
laglega frá því.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Selt-
jamames, sími 686230. Akureyri, sími
22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður,
sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog-
ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavfk og Selt-
jamames, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575,
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515,
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt-
jamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til 8 árdegis og á helgidögum er svarað
allan sólarhringhm.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur s
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640.
Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5,-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: op-
ið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í
síma 84412.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýfi-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins mánudaga
tillaugardagakl. 13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkynrdngar
AA-samtökin. Eigir þú Við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
1 J— 3 ¥ íT í>
? 2 J V
>0 I
/3 I
H J J
n I 'J w*
lD J
Lárétt: 1 saelgæti, 7 snemina, 9 slár,
10 hali, 11 heimili, 12 sögur, 14 skel,
15 siöar, 17 mjúku, 18 vesöl, 20 dug-
legi, 21 oddi.
Lóðrétt: 1 mauk, 2 gat, 3 flík, 4 stríði,
5 róta, 6 dyggir, 8 báliö, 11 gata, 13
tarfur, 16 öðlist, 17 kusk, 19 leyfist.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 rimpaöi, 7 áöur, 8 ull, 10
pínir, 12 jó, 14 ósk, 15 klám, 17 skap-
ari, 19 aumu, 21 fár, 23 ráöinn.
Lóðrétt: 1 ráp, 2 iö, 3 munka, 4 prik,
5 aur, 6 il, 9 ljár, 11 ískur, 13 ómir,
14 ósar, 16 íafi, 18 puð, 20 má, 22 án: