Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988. x>v Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 i>v Fréttir I.F.Ö. - Metabo Hin árlega nýársfirma- og félagakeppni knattspyrnu- deildar Víkings verður haldin helgina 16. og 1 7. jan. nk. í íþróttahúsinu Réttarholtsskóla. Leikið verður með 5 lið í riðli. Vegleg verðlaun fyrir 3 efstu sætin. Upplýsingar í síma 34180 (Eyjólfur) frá kl. 8 til 18 á daginn og í síma 71579 (Gunnar), 37344 (Ás- björn) og síma 36822 (Sigurður). ■ TQsölu Ert þú í vandræðum með hjólin í hjóla- geymslunni? Þá á ég til mjög hentug reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni, á góðu verði. Smíða einnig stigahand- rið úr smíðajámi, úti og inni. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig á kvöldin og um helgar. ■ Verslun ■ Bflar til sölu Audi 100 CS Quáttro ’86, ABS, álfelg- ur, topplúga, 4 höfuðpúðar, 5 gíra, leðurstýri, útvarp og segulband, 2 dekkjagangar, ek. 37 þús. km. BMW 320i ’87, sjálfskiptur, sportsæti, 4 höfuðpúðar, spoiler, rafinagnsspegl- ar, ek. 13 þús. km. Uppl. á bílasölunni Braut, s. 681502 og 681510. Til sölu tveggja dyra Mercedes Benz 280 CE ’79, litað gler og topplúga, rafinagn í öllu, centrallæsingar í öllu, svört leðurklæðning+viðarklæðning, 8 'A" álfelgur + low profile dekk, vökvastýri, aflbremsur, sjálfskipting, rafinagnsloftnet, útvarp og kassettu- tæki, krómbogar, litur mjallahvítur. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringi eða skoðið á Bílasölunni Bíla- höllin. Símar 53351 eða 652073. DB ’87 250 D, ekinn 17.000 km. í síma 92-13086 eftir kl. 18. Citroen 2CV 6 ’85 til sölu, ekinn 35 þús., lítiu- mjög vel út, verð 220 þús., greiðsluskilmálar, skuldabréf. Uppl. í símum 84004 og 686815 eftir kl. 18. Skautar á góðu verði, stærðir 34-40, kr. 1.895, leðurfóðraðir. Póstsendum samdægurs. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. KA 60 ára - fjolmenni í félagsheimilinu á afmælisdaginn Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Knattspymufélag Akureyrar, KA, varð 60 ára sl. föstudag, 8. janúar. I tilefni dagsins hélt stjóm félagsins hátíðarfund í hádeginu og var þar tekin ákvörðun um að þeir Knútur Otterstedt og ísak Guömann yrðu gerðir að heiðursfélögum KA. Um eftirmiðdaginn var opið hús í félagsheimili KA og íjölmenntu KA- menn þangað. Krakkar og unglingar voru í meirihluta og geröu góð skil glæsilegum afmælistertum sem á boðstólum voru. Um kvöldið komu síðan eldri félagar saman í KA- heimilinu og áttu saman góða kvöldstund. Hin eiginlega afmælisveisla verður hins vegar haldin í Sjallanum í lok mánaðarins. Þar verður væntanlega mikið um dýrðir. Að sögn Guömundar Heiðreksson- ar, formanns KA, eru félagsmenn nú um 1400 talsins og er það um tíundi hluti allra Akureyringa. Undanfarin ár hefur geysileg uppbygging átt sér stað á svæði félagsins við Lundar- skóla. Þar hafa verið byggðir upp knattspymuvellir, bæði góður mal- arvöllur og grasvöllur auk minni æfingarvalla. Þá er nýrisið á svæð- inu veglegt félagsheimili. Þar er um 500 fermetra hús að ræða á tveimur hæðum sem tók aðeins um eitt ár að byggja. í húsinu eru veitingasalir, fundarsalur, búningsklefar, böð, guf- uböð, nuddstofa, sólarlampar og áfram mætti telja. Það er því óhætt að segja aö KA-menn hafi komið sér vel fyrir undanfarin ár og næst hgg- ur fyrir að huga að byggingu íþrótta- húss sem vantar á svæöi félagsins. Gestir gæða sér á afmælistertunni. DV-mynd GK Þjónusta „Topp“-bilaþiónustan. Skemmuvegi M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl. 9-22 og helgar 9-18. Gastnl verður mðrgum að gagnl f umfarðlnnl. m|UMFBRÐW Vl Irad Jöklajeppi til sölu, Toyota Hilux ’81, tilbúinn í vetrarferðina. Meðal auka- búnaðar: V6 Buick vél, 38" Mudder, spil, loran-C o.m.fl. Símar 37742 og 681638. Mitsubishi L-300 minibus, langt boddí ’84, dísil, vökvastýri, sæti fyrir 11 manns, útvarp, kassettut., góð dekk, gott lakk, ekinn 50 þús. á vél. Uppl. í síma 50746 alla daga. ■ Bamagæsla Er í vesturbæ, tek böm í pössun á morgnana. Sími 28625. Get tekið börn í gæslu allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 30895. ■ Ýmislegt Höfum opnað aftur eftir lagfæringar vegna skemmdarverka. Erum með ac- upuncture og leysigeislameðferð við hárvandamálum, hárlosi o.fl. kvillum. Orkugeislinn sf., Faxafeni 10, sími 686086. Þorleifur Guðmundsson, Bankastræti 6, sími 16223. ■ Einkamál Nýi íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslenskir. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna em á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf- magnsorgel-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. ■ Spákonur Spái í 1988, kírómantí lófalestúr í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Hljómsveitin Ó.M. og Garðar, tilvahn stuðhljómsveit til að leika á árshátíð- um, þorrablótum og öllum mannfögn- uðum. Leikum gömlu dansana, gamla rokkið og nýju lögin. Uppl. hjá Garð- ari í síma 37526, Olafi í síma 31483 og Lárusi í síma 79644. Diskótekið Dísa. Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á Iand sem er. Fjölbr. dans-- og leikjastjóm. Fastir við- skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S. 51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513. Dreymir þig stuðlll??? Fynr þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki (jibbí!). Leikir, dlnner- tónlist, „ljósashow”, fullkomin hljóm- flutningstæki og „stuð-stuð-stuð“. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. Hin undrafagra söngkona-dansmær vill skemmta á árshátíðum, þorrablótum og öllum mannfögnuðunm. 11 laga plata með söngkonunni er til sölu. Sími 42878, Leoncie.____________ Hljómsveit Þorvaldar, sími 52612, Hjalti, símar 54057, 652057 og 985- 21314, Gréta, sími 83178, Vordís, sími 52612. Stuðhljómsveit fyrir alla. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns: leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Sími 78001, 44695, 71820 og 681053. Vantar þig skemmtikrafta fyrir árshá- tíðina? Hafðu samband - Spaugstofan, símar 53018 og 671474. ■ Hreingemingar ATH. Tökum að okkur hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, stofiiunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingem- ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 72773 og 78386 Kreditkortaþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmrn. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingemingar - teppahreinsun. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Sími 19017. A.G.- hreingerningar. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun. A.G.- hreingemingar, sími 75276. ! Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingemingar. Símar 687087 og 687913. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Nafnnúmer-kennitala. Aðstoðum við að breyta úr nafnnúmeri í kennitölu, höfum einnig til sölu hugbúnað til þesS. Andi sf., tölvuþjónusta, Hverfis- götu 105, s. 624015. Bókhaldsþjónusta. Tölvukeyrt bók- hald, framtöl og ráðgjöf. Fagleg vinnubrögð. Gott verð. Bókhaldsstof- an Fell hf., sími 40115. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022.________________ Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum bæði í vegg og gólf. Tökum að okkur flísasögun. Uppl. í síma 78599 og 92-16941. Getum bætt við okkur verkefnum: flísa- lagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063.___________ Húsasmíðameistari með alhliða reynslu getur tekið að sér verkefni fyíir þig. Hringdu í síma 73351 e. kl. 19. JK-paiketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Sandblásum og grunnum hæði stórt og smátt. Krafttækni hf., Skemmuvegi 44, Kópavogi, simi 79100.___________ Sjónvarpsloftnet, dyrabjöllur. Viðgerðir og uppsetningar. Tilboð. Uppl. og pantanir í símum 667505 og 666708. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4wd. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. kl.20-21. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subam Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bflas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, FordSierra, bílas. 985-21422. Skarphéðiim Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493.________________ Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bflas. 985-20002. ■ Húsaviðgerðir Brún byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefiium, nýbyggingar og viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985- 25973._____________________ Húseignaþjónusian auglýsir. Viðgerðir og viðhald á húseignum, þak- og múr- viðgerðir, sprunguþéttingar, múrbrot, málning o.fl. S. 23611 og 985-21565. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á srtáauglýs- ingadeild DV Þverholti 11, simi 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.