Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Blaðsíða 30
*»30 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Lada 1200 79 til sölu, skoðaður ’88, gott kram, verð 45 þús. staðgr. Uppl. í síma 24526. M. Benz 230 C, 2ja dyra, árg. ’79, ekinn 110 þús. Ath. skipti á ódýrari.Uppl. í síma 19181 á daginn og 666358 e.kl. 19. Mazda 626 GLX ’85 til sölu, 2ja dyra, coupé, gott útlit, í toppstandi. Uppl. í síma 75646. Mercury Comet ’77 til sölu, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 73073. Mitsubishi Gaiant station ’80 til sölu, góður bíll, selst á 120 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 31883 eftir kl. 20. *3fcPeugeot dísil ’83 til sölu, nýr mótor o.fl. Uppl. í síma 20651 eftir kl. 19 á kvöldin. Silturgrá Toyota Corolla '85 til sölu, eftirársbíll, ekinn 25 þús. km. Uppl. í síma 77917. Subaru Justy 4X4 ’85, ekinn 34 þús., sem nýr, til sölu. Dekurbíll. Uppl. í síma 46162 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Capri Classic ’78, 8 cyl., í góðu lagi, lakk sæmilegt. Uppl. í síma 74838 e. kl. 19. VW Jetta ’82 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 69 þús., útvarp + hátalarar, blár, fall- egur bíll. Uppl. í síma 42608. Willys CJ 7 ’80 til sölu, með plasthúsi. Uppl. í síma 19181 á daginn og 666358 „eftir kl. 19. Kawasaki 750 turbo ’87 til sölu, ekið 3900 mílur, skipti möguleg, skulda- bréf. Uppl. í síma 72609 eftir kl. 18. ■ Húsnæöi í boöi Góö 3ja herb. ibúð til leigu i Árbæ, góð umgengni og reglusemi skilyrði. Tilboð með uppl. um greiðslugetu og fyrirframgreiðslu sendist DV, merkt „Árbær 6944“. • Getum leigt út herbergi, 1 manns eða 2ja manna, til 1. maí næstkomandi, ♦^hægt að leigja herbergi með morgun- verði. Reglu- og hirðusemi áskilin. Uppl. í síma 26210 og 26477. Laus er 1. tebr. lítil 3ja herb. kjallaraíbúð rétt ofan við Hlemm. Til leigu frá 1. febr. til 1. júni nk. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „Hlemmur xxxx“. 2ja herb. íbúð til leigu nálægt Sund- höllinni, leigist á 25 þús., fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 6925“. 3ja herb. rúmgóð íbúð í Skerjafirði til leigu í 6 mán. Ibúðin er laus, áhuga- samir sendi tilboð með viðeigandi uppl. til DV, merkt „Reglusemi AA“. Til leigu í Seljahverfi 11 ferm herb. með aðgangi að eldunaraðstöðu, sturtu og ._vwc, sérinngangur. Uppl. í síma 74682 eftir kl. 18. 3ja herb. ibúð til leigu strax í 5 mán. fyrir 1 eða 2 persónur. Eigi reykingar. Góð umgengni. Uppl. í síma 689488. Lítil ibúð til leigu í Kópavogi til 1. júní, laus strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32762 eftir kl. 16. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu er 5 herb. ibúð, tilbúin undir tréverk. Tilboð óskast send til DV, merkt „Reykás 23“, íyrir 17. jan. Lítið herbergi til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 19059. ■ Húsnæði óskast Óskum eftir einu herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir danskan iðn- aðarmann sem kemur til starfa hjá okkur um mánaðamótin febr.-mars, einnig gæti verið um að ræða eitt herbergi og þjónustu í mat. Æskilegur staður Árbæjarhverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6855. Herb. óskast fyrir ungan amerískan pilt. Æskilegt er að húsgögn fylgi og eldunaraðstaða. Einhver húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 698320. Samband íslenska samvinnufélaga. Starfsmannahald. Tvo unga menn utan af landi vantar 3 herb. íbúð strax, í Kópavogi eða mið- borginni. Æskilegt að sími sé til staðar. Fyrirframgreiðsla allt að 100 þús. Sími 92-13551 eftir kl. 18. Fimm manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð í Kópavogi frá 1. feb., leigutími 4-6 mán. Uppl. í síma 44153. Norska stúlku, sem er myndlistar- nemi, vantar húsnæði strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6891. Roskin, reglusöm kona óskar eftir lít- illi íbúð eða góðu herbergi, helst hjá eldra fólki, húshjálp í boði. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6939. 19 ára skólastúlku bráðvantar ódýra 2ja herb. íbúð strax. Algjörri reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23745. Anna Bentína. 27 ára karlmaður óskar eftir að taka á leigu herb. m/WC og eldunaraðstöðu, öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6927. Barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 26574. Hjón utan af landi óska eftir 4ra herb. íbúð eða húsi til leigu, helst í Hafnar- firði. Eru reglusöm. Oruggar mánað- argreiðslur. Uppl. í síma 54081. Reglusamur maður óskar að taka á leigu herbergi með .baði og sérinn- gangi, miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 10741 e.kl. 20. S.O.S. Ungt barnlaust par óskar eftir íbúð á leigu strax. Eru í fastri vinnu, öruggar mánaðargreiðslur. Góð um- gengni. Hringið í síma 75092 e.kl. 16. Ungur, reglusamur maður óskar eftir að leigja 2-3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík, fyrirframgr. ef óskað er. S. 91-687870 og 92- 13397 e. kl. 20. Þ0RRABAKKAR Nýkomnir bakkar úr áli og plasti undir þorramatinn BRAUÐFORM SF. Sími 43969 Hárgreiðslustofan Delila & Samson Grænatúni 1 - Kópavogi sími 42216 Klippingar permanent litanir o.fl. 10% kynningarafsláttur xikuna ll.-16.jan Veríð velkomin. Óperusöngkonu vantar íbúð strax í ca 5 mán., algjörri reglusemi heitið, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 32762 eftir kl. 16. Óska eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst, helst í Breiðholti, leigutími 1 ár, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 72813 á daginn og 28428 á kvöldin. 2ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Reglu- semi. Uppl. í síma 18393. Hjón, nýkomin úr langskólanámi er- lendis, óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. febr. Nánari uppl. í síma 621633. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Tvær ungar stúlkur óska eftir lítilli íbúð, helst í Kópavogi, sem fyrst. Uppl. í síma 641082 og 42787. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 42058. ■ Atvinnuhúsnæði Óskum eftir vinnuhúsnæði m/3 m loft- hæð eða meira og innkéyrsludyrum 2,80, helst 40-70 m2, stærra kemur til greina. S. 641084, 43867 og 687531. 200 ferm skrifstofuhúsnæði á III. hæð í Kvosinni til leigu, góð kaffiaðstaða, leigist til langs tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6907. Óska eftir 50-100 fm húsnæði eða að- stöðu til að standsetja bát, í 2-3 mánuði. Má vera óupphitað. Uppl. í síma 93-81446 eftir kl. 19. Geymsluhúsnæði óskast í Hafnarfirði, 50-100 m2. Uppl. í síma 53776. Hljóð- riti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Snyrtileg skrifstofa á 2. hæð við Ár- múla til leigu. Uppl. í síma 689911. ■ Atvinna í boði Leikskólinn Hlíðaborg við Eskihlíð óskar að ráða starfsmann til uppeldis- starfa, hálfan eða allan daginn. Barn (3ja-5 ára) viðkomandi starfsmanns getur fengið leikskólavist. Einnig vantar starfsmann í ræstingu frá 15. febr. Uppl. gefa forstöðumenn, Lóa og Sesselja, í síma 20096 eða á staðnum. Bensínafgreiðslumenn. Bensínaf- greiðslumenn óskast nú þegar til starfa í Reykjavík. Uppl. að Suður- landsbraut 18, Reykjavík, 2. hæð, milli kl. 10 og 12 á morgun, miðvikudaginn 13. jan. (ekki í síma). Olíufélagið hfi, Esso. Kron. Viljum ráða gott afgreiðslufólk til starfa í matvöruverslanir okkar við Furugrund, Dunhaga og Stakkahlíð. Um hluta- og heilsdagsstörf getur ver- ið að ræða. Uppl. veitir starfsmanna- stjóri Kron, Laugavegi 91, sími 22110. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhús- ið, kaffihús og söluvagn við Austur- völl. Einnig vantar starfsmann í ræstingar í bakaríi. Uppl. í síma 77060 og 30668. Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða fóstru eða starfsmann, með reynslu af uppeldisstörfum, á deild 2-3 ára barna sem fyrst. Uppl. gefur Anna í síma 38439. Mikil vinna. Óskum eftir að ráða nú þegar verkamenn til skipaviðgerða, hálfs dags starf kemur einnig til greina. Uppl. í síma 50393. Dröfn hfi, skipasmíðastöð. Ræstingar. Viljum ráða góða mann- eskju til að annast ræstingar í verslun okkar, Kron, Stakkahlíð. Uppl. á staðnum og hjá starfsmannastjóra, sími 22110. Smurbrauódama-Aðstoðarfólk vantar í stórt eldhús, mikil vinna, góð laun í boði. Nánarí uppl. í Veitingamannin- um, Bíldshöfða 16, eftir hádegi, ekki í síma. Smurbrauðsst. Veitingamannsins óskar að ráða starfsfólk í smurbrauð sem fyrst. Allar nánari uppl. á staðnum. Veitingamaðurinn, Bíldshöfða 16, eft- ir hádegi. Söluturn i Árbæ vantar duglegan starfskraft 2-3 tíma á dag og kl. 13-18 föstudaga, einnig starfskraft 1 kvöld í viku og aðra hverja helgi. Uppl. í síma 31735. Karl og kona óskast til starfa við svína- sláturhús í Reykjavík, góð vinnuað- staða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6943. 1. vélstjóra og 2 vana háseta vantar á 150 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3965, 99-3566 og á kvöldin 99-3865. Aukavinna. Starfskraftur óskas^til af- greiðslustarfa í söluskála, aðallega frá 16-24 og um helgar. Uppl. í síma 83436 til kl. 16 á daginn. Greiðabill, sjálfstætt. Til sölu greiðabíll á góðri stöð, góð laun í boði fyrir dug- legan mann. Uppl. í síma 15668 e. kl. 16. Pétur. Húsgagnaiðnaður. Smiðir og ófaglærð- ir, karlar og konur, óskum eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa nú þegar, góð vinnuaðstaða. Sími 672110. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í síma 54040 fyrir hádegi eða í Kökubankan- um, Miðvangi 41, Hafnarfirði. Húsmæður í Breiðholti. Vantar hjálp við eldhússtörf o.fl. Hlutastörf. Um- sóknareyðublöð liggja frammi í Broadway daglega frá kl. 9-19. Iðnfyrirtæki í Kópavogi vantar verka- mann, tvískiptar 8 tíma vaktir. Uppl. í síma 46966 í dag og á morgun milli kl. 13 og 18. Nýi Garður - Selás. Óskum eftir fólki til afgreiðslustarfa frá kl. 9-14 virka daga. Uppl. gefur Erla í síma 673100 í dag og næstu daga. Starfskraftur óskast til ræstinga í kvik- myndahúsi, Bíóborginni, Snorra- braut, strax. Uppl. í síma 25211 eftir kl. 17. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun í Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6945. Stýrimaður, matsveinn og háseti óskast á 65 lesta bát sem er að hefja netaveið- ar frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-27334 eftir kl. 19. Stýrimann og vélstjóra vantar á 100 tonna netabát frá Grindavík sem síðar fer á humarveiðar. Uppl. í símum 92- 68456 og 92-68014. Trésmiðir og verkamenn. Óska að ráða trésmiði og byggingarverkamenn nú þegar í innivinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6905. Veitingahúsið Árberg óskar eftir starfs- krafti á morgunvakt, almenn veit- ingastörf. Uppl. í Ármúla 21, sími 686022. Veitingastaðurinn American Style óskar eftir starfsfólki, vaktavinna. Góð laun í boði. Uppl. á staðnum, milli kl. 13 og 16 í dag og næstu daga. Verkamenn. Óskum að ráða verka- menn í byggingarvinnu í Kópavogi og Hafnaríirði. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í símum 44457 og 54644. Óskum eftir starfsfólki í hálfsdagsstörf í bakarí. Uppl. veittar á staðnum. Sætabrauðshúsið, Leirubakka 34, sími 74900. Starfsfólk óskast til verksmiðju- og lag- erstarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6933. Landssmiðjan óskar eftir að ráða plötu- smiði og rafsuðumenn. Uppl. hjá yfir- verkstjóra í síma 20680. Píanó. Gott lítið píanó (Rippen) til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 687246 milli kl. 14 og 19. Röskur starfskraftur óskast til aðstoðar og pökkunarstarfa í bakaríi. Uppl. í síma 13234 og 72323 e.'kl. 19. Starfsfólk vantar til afgreiðslustarfa. Uppl. gefur verslunarstjóri. Nýi- Garður, Leirubakka 36, sími 71290. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hfi, Skúlagötu 28. Starfskraftur óskast til ræstinga á veit- ingastað í Grafarvogi. Uppl. í síma 26969 eftir kl. 21. Starfskraftur óskast í afgreiðslu og upp- vask. Hressingarskálinn, Austur- stræti 20. Starfskraftur óskast í blómabúð í mið- bænum. Góð laun í boði. Uppl. í síma 12921 eftir kl. 19. Starfskraftur óskast á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Uppl. á staðnum eða í síma 666910. Westem Fried. Stýrimann vantar á MB Rán sem gerður verður út frá Reykjavík á netaveiðar. Uppl. í síma 32278 eftir kl. 19. Söluturn í Breiðholti óskar eftir starfs- krafti, vinnutími frá kl. 13-19 virka daga. Uppl. í síma 72514. Frysti- og kælibill til leigu. Uppl. í síma 39153. Starfsfólk óskast á veitingastað. Uppl. í síma 31381 eftir kl. 14. Vélavörð vantar á 50 lesta togbát, sem landar á markað. Uppl. í síma 99-3194 á daginn og 99-3890 á kv. Óska eftir að ráða vant starfsfólk í eld- hús. Uppl. í síma 32005. Bleiki pardus- inn. Óskum eftir afgreiðslufólki í Brauð- vagninn á Hlemmtorgi eftir hádegi. Uppl. í síma 84159. Fólk óskast til ræstingarstarfa við Iðn- skólann í Reykjavík. Sími 26240. ■ Atvinna óskast 21 árs, hressan og duglegan pilt utan af landi vantar góða og helst hreinlega vinnu sem býður upp á góða tekju- möguleika, er vanur ýmsum iðnaðar- störfum og hef einnig unnið talsvert á sendlabíl en er samt opinn fyrir öllu. Ef einhver góður atvinnurekandi hef- ur áhuga á að sjá mig og meta þá hringi hann í síma 23965 e. kl. 18 og biðji um Gylfa. Verktakar - iðnfyrirtæki. Vantar vinnu frá kl. 13-18. Er á besta aldri, aðeins 73 ára. Léttur í spori, gott skap og hef léttan lítinn bíl. Óskastarfið er sendi- sveinastarf- tollur, pósthús, banki og innheimta. Ef ykkur vantar minni háttar peningaaðstoð þá gæti það komið til greina ef um traust fyrirtæki er að ræða. Tilboð sendist DV, merkt „Sendisveinn 100“, fyrir 15. febr. 1988. Atvinnurekendur. Vantar ykkur starfs- kraft í kvöld- og/eða helgarvinnu? Við erum tveir eldhressir og hörkudugleg- ir drengir á tvítugsaldri og reiðubúnir til þjónustu fyrir þig. Erum flest öllu vanir, annars fljótir að aðlagast. Með- mæli ef óskað er. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6938. 23 ára karlmaður óskar eftir vel laun- aðri aukavinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Vinsam- legast hafið samb. í síma 32448 e.kl. 20. 24 ára karlmaður óskar eftir mikilli og' vel launaðri vinnu, er húsasmiður og stúdent að mennt. Uppl. í síma 686591. 24 ára reglusamur maður óskar eftir starfi sem matsveinn (helst á togara). Meðmæli. Uppl. í síma 91-682012 eftir hádegi. Atvinna. 21 árs traustur maður óskar eftir kreíjandi starfi, langur vinnu- dagur kemur til greina. Uppl. í síma 52252 e. kl. 19. Þorvaldur Geirsson. Húsasmíðanemi óskar eftir vinnu um kvöld og helgar. Allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 621748 eftir kl. 19. Strax! 25 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst fyrir hádegi, má vera allan dag- inn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 622771 á kvöldin. Sigrún. Stýrimaður og vélavörður óska eftir vinnu í landi, aldur er 20 og 23. Eru í skóla milli 18 og 22. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6932. Tvituga reglusama stúlku að norðan bráðvantar vinnu í Rvík vegna flutn- inga. Er vön skrifstofu- og afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 689874. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422. 25 ára stúdent með haldgóða starfs- reynslu óskar eftir erilsömu starfi. Sími 641084 og 43867,687531, skilaboð. 22 ára gömul stúlka óskar eftir starfi við ræstingar á kvöldin. Uppl. í síma 641685 frá kl. 9-17. 30 ára rafvélavirki óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 84812 milli kl. 9 og 18. Samúel. Samviskusöm tvitug stúlka óskar eftir vinnu, markt kemur til greina. vinam- legast hafið smband í síma 52843 Ema. ■ Bamagæsla Dagmamma óskast fyrir 4 mánaða gamlan strák allan daginn, helst í Seljahverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 73766. Kristín. Okkur vantar pössun fyrir Brynjar.sem er 10 mán., á föstudögum frá kl. 12-15 eða 16. Gerða og Hafþór, Brávallagötu 4, sími 21647. Unglingsstúlku vantar til að gæta 4ra ára drengs fáein kvöld í viku. Góð laun í boði fyrir rétta stúlku. Uppl. í síma 33756 e. kl. 18. Vantar stúlku til að passa 6 ára strák, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 16 í 3-4 tíma, í Hlíðunum. Uppl. í síma 10018 eftir kl. 17. Vantar pössun fyrir 17 mánaða gamlan dreng frá kl. 13-17, er í Leitunum. Uppl. í síma 84199 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.