Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. Fréttir Söiuskattur sjávarútvegs endurgreiddur vegna 1987: Rætt um að greiða allan söluskatt til baka í ár bætir afkomu fiskvinnsiu um 2% og minnkar þörf á gengisbreytingu sem því nemur, segir sjávarútvegsráðherra Rikisstjómin hefur ákveöið að endurgreiða fiskvinnslunni sölu- skatt af sjávarafurðura vegna finun síðustu mánaða ársins 1987 en end- urgreiðsia söluskattsins var fryst með bráðabirgöalögum síðastliðið sumar. Er hér um 140 miUjónir króna að ræða, samkvæmt upplýs- ingum sem DV fékk hjá Halldóri Ásgrímssyni sjávarútvegsráð- herra. Þær 140 milijónir sem frystar voru með þessum hætti fóru inn í verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins og til stóð að söluskattur yrði frystur til ársioka 1988. Nú hefur veriö ákveðið að endurgreiöa söluskatt- inn og einnig er gert ráö fyrir því í fjárlögum að í ár verði endur- greiddar 350 miUjónir af söiuskatti ársins í ár. Á þessu ári er áætlaö aö heildarupphæð söluskattsins nemi um 980 milijónum króna og opinberar framkvæmdir. aö auka tekjur hennar og minnka sagði Halidór Ásgrímsson að það „Endurgreiðsla söluskattsins frá þar með þörfina á gengisbreytingu væri ekkert launungarmál að það í fyrra mun ekki skipta sköpum um sem því nemur,“ sagöi Halldór. heíði veriö rætt í ríkisstjóminni afkomu fiskvinnslunnar,“ sagði Halldórbjóstviðþviaðlagafrum- hvort endurgreiða ættlaUan.sölu- HaUdór en bætti því við að ef aUur varp um endurgreiöslu vegna skatt ársins 1988, en þá vantar upp söluskattmr ársins í ár yrði endur- síðari hluta ársins 1987 yrði fiutt á á 630 milljónir. Það þýddi aflur á greiddur þýddi það bætta afkomu Alþingi aö loknu þinghléi og að því móti að haUi yrði á íjárlögum, en fiskvinnslunnar um 2%. „Þaö sem frumvarpi samþykktu færi endur- tíl þess aö koma í veg fyrir það skiptir fiskvinnsluna máli er að greislan fram. kæmi tíl greina að minnka rUdsút- hún búi við sæmUega afkomu og -ój gjöld meö því að draga saman endurgreiðsla söiuskatts er ráö tíl Sókn samþykkti naumlega samning ik á fjölmennum og mjög líflegum félagsfundi i gær. Sókn samdi naumlega Starfsmannafélagið Sókn sam- þykkti naumlega samning við Reykjavíkurborg og fjármálaráðu- neytið í gær á fjölmennum félags- fundi. 276 manns mættu á fundinn og féUu atkvæði þannig að 149 voru með en 123 á móti. Þórunn Sveinbjömsdóttir sagði í samtah við DV að samningurinn rétti af þær kjaraskerðingar sem fólkiö hefði orðiö fyrir síðustu vikur og mánuði. Með þessu móti fengi fólkið upp í þær hækkanir sem dunið hafa á landsmönnum undanfarið. Þórunn taldi ekki rétt að tala um prósentu- hækkun launa því ýmsar tilfærslur og launaflokkahækkanir eru í samn- ingnum. Má t.d. nefna að sá hópur, sem vinnur að umönnun aldraðra og fatlaðra, hækkar um einn launa- flokk með þessum samningi. Þórann sagði ennfremur að á fund- inum hefðu orðið mjög líflegar umræður um hversu há laun fólk þyrfti til að geta lifað enda væri ljóst að hluti félagsmanna Sóknar væri meö 40 þúsund kr. mánaðarlaun sem væri mjög naumt. -JBj Viðskiptahallinn 6,5 í stað 2,5 milljarða: Útflutningur minni og innflutningur meiri en reiknað var með - segir forstjóri Þjóðhagsstofhunar „Það verður að hafa í huga að þess- ar tölur eru mismunur á útflutningi og innflutningi vöru og þjónustu. Spáin frá því í október var grundvöl- luð á tölum fyrstu sjö mánaöa ársins og áætlunin náði því yfir fimm síð- ustu mánuðina,“ sagði Þórður Frið- jónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, í samtali viö DV. Þórður var spurður að því hvemig á því stæði að viðskiptahallinn í fyrra hefði reynst 6,5 milljarðar króna þeg- ar búist hefði verið við því aö hann yrði 2,5 milljaröar í spá Þjóðhags- stofnunar sem kynnt var í október- mánuði síðasfliðnum. „Útflutningurinn síðustu fimm mánuðina reyndist minni en við gerðum ráð fyrir vegna samdráttar í sjávarafla. Við áætluöum að aukn- ing í útflutningi yrði 3% á árinu, en reyndin varð 1,7%. Það er mismun- urinn á útflutningsspánni og niður- stöðunni eins og hún varð. Varðandi innflutninginn var gert ráð fyrir að hann ykist um 15,1% á milli ára en niðurstaðan varð sú að aukningin varð 20,5%. Mismunur á útflutningi og innflutningi skapar viðskiptahalla og við bjuggumst ekki við vaxandi innflutningi á síðari hluta ársins eins og reyndin varð. Það er ljóst að við- skiptahallinn getur hlaupið á stórum tölum og fer eftir því hver þróunin verður í út- og innflutningi,“ sagöi Þórður Friðjónsson. -ój Samið um 10% launa- hækkun á Austfjörðum Þórarinn V. Þórarinsson: Um kaupmáttaraukningu getur ekki orðið að ræða - hvorid í Vestfjarðasamningunum né óðram Samningar hafa verið gerðir fyrir ófaglært starfsfólk á sjúkrahúsum og vistheimilum á Austfjörðum og var samið um að laun hækkuðu um 10%. Samningurinn gildir aðeins til 1. apríl. Þetta er 3% meiri launa- hækkun en samiö var um viö Starfs- mannafélagið Sókn í Reykjavík og þeir samningar gilda út árið. Að sögn Hafnkels A. Jónssonar, formanns Verkalýðsfélagsins Ár- vakurs á Eskifirði, er ekkert annað að gerast í samningamálum á Aust- fjöröum. Nokkrum sinnum hefur staðið til að halda samningafund um kjarasamninga starfsmanna loðnu- verksmiðjanna en þeim hefur alltaf verið frestað. -S.dór „Ég vona að forystumenn Al- þýðusambands Vestíjai’ða sem og aðrir forystumenn verkalýöshreyf- ingarinnar geri sér fulla grein fyrir því aö kjarasamningar aö þessu sinni geta ekki faliö í sér kaup- máttaraukningu," sagði Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, í samtali viö DV í morgun. Þetta var svar Þórarins þegar hann var spurður hvort Vinnuveitendasam- bandiö hefði lagt blessun sína yfir þaö sem verið væri aö semja um á Vestfjörðum. Vinnuveitendur halda því fram að kröfur Alþýöusambands Vest- íjarða þýði 20% hækkim. Pétur Sigurösson, formaöur sambands- ins, sagöi þaö allt of háa tölu, kröfuraar væru nær 10%. „Þaö fer allt eftir því hvemig rað- aö veröur inn í þann ramma sem viö höfum búiö okkur tii hve háar kröfur okkar teljast. Þar gæti veriö um aö ræða tölur allt frá 6% og upp í 14%,“ sagði Pótur. Þórarinn sagði að óskalisti Alþýðusambands Vest- flai'öa rúmaðist tæplega innan þessa ramma, alla vega yrði hann mjög teygður eftir. Pétur taldi að skattaivilnanir til fiskvinnslufólks, sem forsætisráö- herra heföi tekið undir, gætu liðkað fyrir samningum. Þó sagði hann aö sú hugmynd aö hækka skatt- leysismörkin kæmi fiskvinnslu- fólki ekki aö gagni því of margir í þeirri atvinnu væru undir mörk- unum nú þegar. Það yröi að fara Samtök fískvinnslustöðva: Fagna enduigreiðslu uppsafnaðs söluskatts öðruvísi aö í þeim efnum. Það sem verið er aö semja um á Vestfjöröum er meðai annars leng- ing orlofs, eftirvinna leggist af en næturvinna komi í staðinn, hærri greiöslur fyrir fólk sem farið hefur á fiskvinnslunámskeiö, fólk fái matartíma ef unnin er næturvinna og fleira i þessum dúr. Þá hefur hópbónusinn skilaö frystihúsim- um auknum hagnaði og vill fisk- vinnslufólkiö fa hlutdeild í honum. Ákveðin kauphækkunarprósenta hefur ekki verið lögö fram. „Þaö sem viö erum með í sigtinu er að ná aftur meöalkaupmætti síð- astliöins árs,“ sagði Pétur Sigurös- son. Samningafundur veröur haldinn á Vestfjöröum í dag. -S.dór „Endurgreiðsla uppsafnaös sölu- skatts fyrir árin 1987 og 1988 er hluti af þeim atriöum sem við höfum farið fram á að fá til baka eins og aðrar útflutningsgreinar," sagði Amar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, í samtali við DV þegar viðbragöa hans var leitað viö þeirri fyrirhuguðu ráöstöfun að end- urgreiða uppsafnaðan söluskatt sjávarútvegsins frá í fyrra og vegna ársins í ár. „Það er búiö að tilkynna okkur aö fiskvinnslan fái endurgreiddar þær 140 milljónir sem voru frystar frá síðasta ári. Jafnframt fagna ég þeirri hugmynd að endurgreiða sjávarút- veginum söluskatt sem til fellur á þessu ári. Þetta eitt og sér nægir þó ekki til aö leysa vanda fiskvinnsl- unnar en er þó gott innlegg í það mál,“ sagði Arnar. -ój

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.