Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 22. JANUAR 1988. Útlönd Milli steins Búist er viö aö aðalritari Samein- Sovétríkin hafa lengi verið hlynnt uðu þjóðanna, Javier Perez de shkri ráðstefnu og í gær barst aðal- Cuellar, hvetji í dag til ráðstefnu um ritaranum bréf frá utanríkisráð- frið í Miðausturlöndum. herra þeirra, Edvard Sévardnadse, Varnarmálaráðherra ísraels, Yitzhak Rabin, hefur verið á ferð á Vesturbakk- anum og notaði hann tækifærið til að hvetja hermenn sína til dáða. Simamynd Reuter og sleggju þar sem hvatt var til fundar utanrík- isráðherra aöildarríkja öryggisráðs- ins vegna málefna Palestínumanna á hernumdu svæðunum. Lagði Sé- vardnadse til að fastafulltrúarnir fimm fjölluðu fyrst um málið áður en til fundar utanríkisráðherranna kasmi. Á þingi Sameinuðu þjóðanna hefur á hverju ári frá því 1983 verið rædd sú hugmynd að halda friðarráð- stefnu um Miðausturlönd. Forsætis- ráðherra ísraels, Yitzhak Shamir, er andvígur slíkri ráðstefnu en utanrík- isráðherra landsins, Shimon Peres, hefur lýst yfir stuðningi við hug- myndina. Fjölgað verður í liði lögreglumanna á musterishæðinni í Jerúsalem í dag um leið og múhameðstrúarmenn ganga í moskur sínar til bænagjörð- ar. Óttast er að til átaka kunni að koma eins og á fóstudaginn fyrir viku þegar lögreglumenn skutu táragasi að mótmælendum er þeir komu úr moskunum eftir bænarstund. Þá særðust að minnsta kosti sjötíu Pa- lestínumenn og lögreglumaður missti meðvitund eftir barsmíðar er hann hlaut. Einnig verður fjölgað í lögreglulið- inu á herteknu svæðunum í dag og á morgun. Að sögn lögreglunnar verður ekki beðið eftir mótmælend- um fyrir utan moskurnar en ef til mannsafnaðar kemur einhvers stað- ar utandyra munu lögreglumenn dreifa mannfjöldanum. Á herteknu svæðunum og í Jerú- salem eru palestínskir verslunareig- endur eins og milli steins og sleggju. Þeirra eigin menn hvetja þá til verk- fallsaðgerða og að loka verslununum en ísraelskir hermenn neyða þá til þess að opna verslanimar og hljótast þá stundum skemmdir af. Síðastlið- inn þriðjudag lýstu Palestínumenn yfir fjögurra daga allsherjarverkfalh og búast sumir kaupmenn við að það geti orðið lengra. Fréttir herma að verslanir hafi verið brenndar og full- yrða heimildarmenn öryggissveita að um hefndaraðgerðir hafi verið að ræða vegna verkfallsbrota. Nokkrir þeirra hafa fundið bráða- birgðalausn á vandanum. Þeir opna verslanirnar samkvæmt skipun her- mannanna'en selja engar vömr. Verkfallið er sagt koma illa við pyngju kaupmanna en enginn er reiðubúinn að áætla hversu mikið tapið er. Níu ára fótalaus vegna vanrækslu Anna Bjamason, DV, Denver: Níu ára gömul stúlka fannst í yfir- gefnu húsi í borginni Gary í Indiana. Var telpan mjög illa farin á fótunum vegna frost- og kalskemmda og varð því að taka af henni báða fætur við hné í gær. Móðir stúlkunnar situr nú bak við lás og slá, ákærð fyrir vanrækslu. Húsið, sem telpan fannst í, var í mikilli niðurníðslu. Þar var hvorki hiti né rafmagn og leifar eftir eitur- lyfjaneyslu sáust innan um alls konar matarleifar og annað rusl. Líðan telpunnar er eftir atvikum en læknar á háskólasjúkrahúsinu í Gary sögðu að ekki hefði verið hægt að bjarga fótum hennar. Telpan fannst fyrir algjöra tilviljun þegar starfsmenn borgarinnar vom að vinna við að loka húsinu og negla fyrir alla glugga. Þegar verið var að negla fyrir síðsta gluggann heyrðist sagt veikum rómi: „Ekki loka mig inni.“ Þegar betur var aö gáð var þetta litla stúlkan sem skilin hafði verið eftir ein í húsinu. ViIJa banna til- raunir með kjamorku- vopn Þjóöarleiðtogarnir sex, sem á undanfornum áram hafa staðið að friðarfrumkvæði úr fimm heimsálfum, hvöttu eftir fund sinn í gær í Stokkhólmi leiðtoga stórveldanna til þess að hætta öllum tilraunum með kjamorku- vopn. Þjóðarleiðtogamir stungu einnig upp á að Samemuðu þjóð- imar hefðu eftirlit meö sliku banni. Það vora leiðtogar Svíþjóöar, Indlands, Argentínu, Grikklands, Mexikó og Tanzaníu sem bára fram þessa tillögu eftir að þeir undirrituðu yfirlýsingu þar sem Bandaríkjamenn og Sovétmenn voru hvattir til þess að eyða helmingi langdrægra kjarna- vopna sinna. I yfirlýsingunni var einnig kveðið á um bann við geimvopn- um svo sem þeim sem nú er verið að undirbúa framleiðslu á í Bandarikjunum. Leiötogarnir sex kváðust myndu skrifa leiðtogum heitns- ins og fara fram á sérstakan fund Sameinuðu þjóöanna í sumar þar sem fjallað yrði um bannið við tilraunum með kjarnorkuvopn. í dag munu leiðtogarnir ræða hugmyndir sínar við aðrar frið- arhreyflngar. Mikill viöbúnaður er í Stokk- hólmi vegna fundarins og er um að ræða mestu öryggísgæslu frá því að útför Palmes forsætisráð- herra fór fram 1986. Leiötogarnir sex lögöu í gær blómsveig aö leiði Palmes. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Skildinganes 18, þingl. eig. Þórunn Halldórsdóttir, mánud. 25. janúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldskil s£, Jóhann Þórðarson hdl., Landsbanki íslands, Skúli J. Pálma- son hrl., Iðnaðarbanki íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Magnús Norðdahl hdl. Skipasund 85, kjallari, þingl. eig. Guð- mundur Þórðarson, mánud. 25. janúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Fiskimálasjóður og Guðjón Ármann J.'nsson hdl. Súðarvogur 48, jarðhæð, þingl. eig. Axel Oddsson, mánud. 25. janúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandierlðnlána- sjóður Unufell 31, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ragnar Magnússon, mánud. 25. jan- ú.tr ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturbrún 33, þingl. eig. Helgi Berg- þórsson, mánud. 25. janúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Skúli J. Pálmason hrl, Eggert B. Ólafsson hdl., Guðmundur Jónsson hdl. og Ingi H. Sigurðsson hdl. BORGARFOGETAEMBÆTnS I REYKJÁVl Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Amarbakki 2, hl., þingl. eig. Hafsteinn Sigmundsson, mánud. 25. janúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Verslunarbanki íslands hf., Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Auðarstræti 9, kjallari, þingl. eig. Brynhildur Jensdóttir, mánud. 25. jan- úar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki íslands. Dvergabakki 26,3.hæð t. hægri, þingl. eig. Birkir Pétursson og Svana Stef- ánsdóttir, mánud. 25. janúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Hákon Ámason hrl. Efstasund 6, kjallari, þingl. eig. Hall- dóra Einarsdóttir, mánud. 25. janúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Bald- vin Jónsson hrl. Eyktarás 20, þingl. eig. Erla Ólafs- dóttir, mánud. 25. janúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.' Grettisgata 61, hl., þingl. eig. Ólafúr Lárus Baldursson, mánud. 25. janúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hagamelur 14, kjallari, þingl. eig. Sigrún B. S. Línbergsdóttir, mánud. 25. janúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeið- endur em Landsbanki íslands og Ari ísberg hdl. Hagamelur 21, neðri hæð, þingl. eig. Stefan S. Stefánsson og Ánna S. Ól- afsd., mánud. 25. janúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Thorodd- sén hdl. Hraunbær 90, 3. hæð f.m., þingl. eig. Albert Kristjánsson, mánud. 25. jan- úar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Egilsson hdl., Veðdeild Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Þorfmnur Egilsson hdl. Kleppsvegur 26,4.t.v., þingl. eig. Birg- ir Helgason og Sigrún Guðmunds- dóttir, mánud. 25. janúar ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafsson hrl., Innheimtustofnun sveitarfélaga, Brynjólfúr Kjartansson hrl., Róbert Ami Hreiðarsson hdl., Klemens Eg- gertsson hdl., Ólafúr Axelsson hrl., Verslunarbanki íslands hf., Jón In- gólfsson hdl. og Valgeir Pálsson hdl. Lagerbygging v. Flugvallarveg, þingl. eig. Amarflug h£, mánud. 25. janúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Langholtsvegur'75', þingl. eig. Guðni S. Guðnason, mánud. 25. janúar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Laugamesvegur 82, hl., þingl. eig. Kristján Kristjánsson, mánud. 25. jan- úar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugamesvegur, fasteign, þingl. eig. Kirkjusandur hf., mánud. 25. janúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugavegur 136, hl., þingl. eig. Jón Valur ‘Smárason, mánud. 25. janúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Valgarður Sigurðsson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Mjóahhð 8, hluti, þingl. eig. Hallgrím- ur S. Sveinsson, mánud. 25. janúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafúr Gústafsson hrl. Næfúrás 10, íb. 0101, talinn eig. Ottó Eggertsson og Rut Guðmundsdóttir, mánud. 25. janúar ’88 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafsson hrl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Reykás 4, talinn eig. Benedikt Aðal- steinsson, mánud. 25. janúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Þorsteinn Eggertsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands^ Tryggingastofnun nkisins, Róbert Ami Hreiðarsson hdl., Útvegsbanki Islands hf. og Veðdeild Landsbanka íslands. -------1--;--:------------------— Sporðagrtmnur 7, hluti, þingl. eig. Sæmundur Guðmundsson, mánud. 25. janúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Völvufelí 42, talinn eig. Sigþór Guð- mundsson, mánud. 25. janúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Þórufell 16, 4.t.v., þmgl. eig. Sesselja Svavarsdóttir, mánud. 25. janúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) IREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.