Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988.
9
Utlönd
Kosningaskjálftinn
hlaupinn í Frakka
Bjami Hinriksson, DV, Bordeaux;
Stundum mætti halda að forseta-
kosningarnar í Frakklandi væru á
moréun en ekki eftir tæpa hundrað
daga. í dagblööum, sjónvarpi og
útvarpi ræða hinir og þessir póhtí-
skir spekingar daginn út og daginn
inn um alit mögulegt og ómögulegt
sem tengst getur frambjóðendun-
um og möguleikum þeirra á að ná
kosningu. Eins og stendur er það
ein spurning sem allir spyrja: Ætl-
ar Mitterrand forseti að bjóða sig
fram aftur?
Þegar við færum okkur inn á
miðjuna og aðeins til hægri sjáum
viö Raymond Barre, með tuttugu
og flmm prósent atkvæða, fyrrver-
andi forsætisráðherra og leiðtoga
Lýðræðisflokksins, og svo Jacques
Chirac, með átján og háift prósent,
núverandi forsætisráðherra og að-
almanninn í flokki gaulista. Að
lokum greinum við Le Pen, með sjö
prósent, lengst til hægri.
Erfið stjórnun
Aðalslagurinn stendur sem sé
milli Chiracs, Barres og Mitter-
Barre sjálfur hefur lítiö komið ná-
lægt og lýst yfir óánægju sinni með
stjórn af þessu tagi án þess þó aö
gagnrýna of mikið né of oft. Á þann
hátt hefur honum tekist að sveipa
sig hlutleysishulu og standa utan
við allar deilur sem upp koma í
samvinnu Chiracs og Mitterrands.
Persónukosningar
Því lengur sem Mitterrand dreg-
ur að gefa svar sitt því erfiðara
gerir hann sósíalistum um vik sem
bíða í startholunum með kosninga-
Jacques Chirac, forsætisráðherra Frakklands, hefur nú opinberlega tilkynnt framboð sitt til forsetakosning-
anna í maí. Enn hefur Mitterrand forseti hvorki sagt af né á um hvort hann býður sig fram.
Símamynd Reuter
herferð sína. Því lengur sem
Mitterrand bíður þvi meiri líkur
eru á að hann bjóði sig fram. Hins
vegar má hann ekki bíða of lengi
því Frakkar gætu farið aö halda
að hann væri bara að spila með þá.
Allar skoðanakánnanir hingað til
sýna að Mitterrand myndi auðveld-
lega sigra ef hann byði sig fram en
hafa veröur í huga að mjög stór
hluti Kjósenda er ennþá óákveðinn
eða gæti skipt um skoðun og að
þrír mánuöir eru ennþá í kosning-
arnar.
Forsetakosningar í Frakklandi
eru fyrst og fremst persónukosn-
ingar en í þetta sinn er pólítískt
mikilvægi þeirra meira en oft áður.
Ef Mitterrand yrði kosinn er líklegt
að þjóðþingið yröi leyst upp og efnt
til nýrra þingkosninga þar sem sós-
íalistar myndu aftur ná meirihluta.
[ Ódýr og vandaður
Fæst í nýrri
fatadeild í |
SS-búðinni
Glæsibæ.
Herra
vindjakki.
Efni:
35% bómull
65% polyester
Utir:
dökkgrár/
Ijósgrár
Stærðir:
S-M-L-XL.
Verð;
1.750,-
í frambjóðendaleiknum eru níu
þátttakendur. Lengst til vinstri eru
þeir fjórir. André Lajoinie, sem
hlaut fjögur prósent atkvæða í síö-
ustu skoðanakönnun, er hinn valdi
leiðtogi kommúnistaflokksins en
Pierre Juquin, sem hlaut þrjú pró-
sent, er leiðtogi klofningsmanna
úr flokknum, hinna svokölluðu
endurreisnarsinna. Þar að auki eru
svo Arlette Laquillier, sem hlaut
eitt prósent, lengst til vinstri á
vængnum og Antoine Waechter,
með hálft prósent atkvæða. Hann
tengist græningjum og svipuðum
minnihlutahópum.
Vandræði hjá sósíalistum
Hjá Sósíalistaflokknum eru smá-
vandræði vegna þess að Mitter-
rand, sem hlaut fjörutíu og eitt
prósent atkvæða í síðustu skoðana-
könnun, hefur hvorki sagt af eða
á. Annar sósíahsti, Michelle Roc-
ard, fyrrverandi ráðherra, hefur
þegar lýst yfir framboði sínu og
sjálfsagt fer hann fram sem fulltrúi
flokksins ef Mitterrand gefur ekki
kost á sér. Nokkuð öruggt er líka
að Rocard dregur sig í hlé ef forset-
iim vill taka þátt.
rands eða Rocards. Vert er að hafa
í huga tvær sambúðir sem sett hafa
mark sitt á franskt stjómmálalíf
og flækt mjög starf stjórnmálaský-
renda frá því samsteypustjórn mið-
og hægriflokkanna, undir stjóm
Chiracs, komst til valda í maí 1986.
Hér er átt við samskipti Barres og
Chiracs annars vegar og svo
Chiracs og Mitterrands hins vegar.
Það að forsætisráðherrann og for-
setinn skuli vera úr flokkum með
mismunandi stjómmálaskoðanir
hefur í fyrsta lagi gert stjórnun
landsins erfiðari og í öðru lagi haft
mikil áhrif á skoðanamyndun al-
mennings varðandi tilvonandi
forsetakosningar.
Sveipaður hlutleysishulu
Hvorugur þessara æöstu manna
þjóðarinnar er ánægður með sam-
búðarstjórnina en þeir veröa aö
leika sitt hlutverk og láta sem
minnst bera á ágreiningi. Sérstak-
lega er þetta mikilvægt fyrir Chirac
sem oft hefur farið illa út úr sam-
skiptunum viö forsetann.
í sambúðarstjórninni em ráö-
herrar úr Lýðræðisflokknum en
Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson
Sólbaðsstofa
Ástu B. Vilhjálms
Grettisgötu 18 - sími 28705
VISA OG EURO
24 tímar aðeins
2.200 krónur
ATH!
Tilboðið stendur
í eina viku
Nviar I Hvar annars staðar er
yIþað betra og ódýrara?
perur
VERIÐ VELKOMIN
ÁVALLT HEITT
Á KÖNNUNNI
'tííiJ;
itinuiiinsi tia i*4i iiu
ÍStSfef'!