Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. 13 Neytendur Þorri og þorrablót % t ÍJ ■ . ..■ . ^BÉkmrn rnáá í dag gengur sól yfir í vatnsbera og hefst þá þorri. Siður hefur verið að blóta hann með mannfognuðum og er þar borið fram súrmeti í trog- um. En hVaðan skyldi þessi siður vera kominn? Við glugguðum í bók Áma Bjömssonar, Saga daganna, en þar segir um þorra: „Hann er fjóröi mánuður vetrar að forníslensku tímatali og hefst með fóstudegi í 13. viku vetrar (19.-25. janúar)... Svo er að sjá að það hafi verið æfagömul venja að hafa ein- hvem mannfagnað á heimilum fyrsta dag þorra og heilsa honum með virktum." Árni vitnar því næst í Þjóðsögur Jóns Ámasonar og lýkur tilvitnun í þær svo: „Sumsstaðar á Norðurlandi er fyrsti þorradagur enn í dag kallað- ur„bóndadagur“. Á þá húsfreyja að halda vel til bónda síns og heita þau hátíðarbrigði enn þorrablót." Ámi segir að orðið þorrablót komi fyrst fyrir í Flateyjarbók, en þar sé sagt frá fomkonungi einum, Þorra að nafni, en hann var blótmaður mikill og hélt blót hvern vetur. Voru blót þessi nefnd Þorrablót. Þorri þessi átti og dóttur sem hét Góa. Árni leiðir að því líkur að Þorri hafi verið persónugervingur vetrar- vættis eða veöurguð. Við kristnitöku vora blót bönnuð en mönnum þó leyft að blóta á laun. Árni segir auðsætt að menn hafi blót- að þorra á heimilum ailt fram á vora daga. „En það er naumast fyrr en um Fjarðar- kaup Hagkaup Mikli- garður Kjötbúr Péturs Kjötmið- stöðin Lamba- sviðasulta 765 882 1028 1069 800 Hvalur 497 468 488 487 488 Hrútspungar 796 699 805 788 702 Bringukollar 370 391 457 469 545 Lundabaggar 455 419 495 498 428 Lifrarpylsa 437 382 487 437 437 Blóðmör 368 331 375 368 368 Verð á þorramat Mikligarður Kjötbúr Péturs Kjötmiðstöðin Fjarðarkaup Hagkaup 100 200 300 400 500 Þeim sem kynna sér umferðarreglur og fara eftir þeim - vegnar vel í umferðinni. yUMFERÐAR RAÐ 1960 sem þorrablót fara að verða sjálfsögð athöfn í hverri sveit og kaupstað. Þá kemur og til sögunnar orðið „þorramatur" sem a.m.k. mun ekki hafa sést á prenti fyrr en 1958. -PLP Vorum að fá AMC Jeep m. dag hefst timi þorrablóta. Þorramatur virðist þó ekki gamalt fyrirbæri. Bensíngjafarbarka, fjaðrafóðringar, hjöruliði, hliðarljós, hraðamæíisbarka, höggdeyfa, mótor- púða, stýrisenda, spegla, krómaða og svarta, varahlutaverslunin driflokur og fl. Opið laugardaga kl. 9-12 Sjáumviðþig umhelgina? ^ MÁNAKLÚBBURINN " perla íslensks skemmtanalífs! Um síðustu helgi var mikið um að vera í Mánaklúbbnum. Fjölmargir litu inn, allmargir til þess að snæða í „A LA CARTE“ salnum okkar, aðrir til þess að hitta félaga og enn aðrir til þess að fá sér snún- ing og njóta góðrar kvöldstundar. Um helgina má svo búast við heilmiklu fjöri. Það er því ekki nema von að við spyrjum hvort við sjáum þig um helgina! Hljómsveit Mánaklúbbsins, skipuð þaulreyndum tónlistarmönnum, leik- ur fyrir dansi á föstudags- og laugardagskvöld. Steikur og Ijúfir smáréttir bornir fram til kl. 2.30. Við minnum á að hinn glæsilegi „A LA CARTE“ veitingasaiur er opinn fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Borðapantanir teknar daglega í símum 29098 og 23335. MANAKLUBBURINN ER OPINNSEM HÉRSEGIR: Fimmtudagskvöld kl. 18.00-1.00 Föstudagskvöld kl. 18.00-3.00 Laugardagskvöld kl. 18.00-3.00 Sunnudagskvöld kl. 18.00-3.00 Brautarholti 20, símar 29098 og 23335. Gengið inn frá horni Brautarholts og Nóatúns. UTSALA A TEPPUM MIKIÐ ÚRVAL - VERÐ FRÁ KR. 290 PR. M*. TEPPAVERSLUW FRIÐRIKS BERTELSEN H/F, Síðumúla 23, Selmúlamegin. Símar 686260 og 686266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.