Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. 31 Iþróttir Þorgeröur Gunnarsdóttir, eiginkona Kristjáns Arasonar, landsliðsmanns í handknattleik, sést hér taka við viðurkenningu Kristjáns úr hendi Ellerts B. Schram ritstjóra, glæsilegu ferðakassettutæki frá Japis, en Kristján var sem kunnugt er valinn íþróttamaður ársins 1987 af lesendum DV. Kristján er staddur erlendis og kemur ekki til landsins fyrr en í júní. Það kom þvi í hlut Þorgerðar að veita viðurkenningunni viðtöku. DV-mynd S „Að pissa * m * m k k i skoinn Eyjólfur Melsted, DV, Austuniki: Þaö ríkti almenn bjartsýni meðal sparkunnenda hér i Aust- urriki eftir að dregið haíöi verið í riðla í heimsmeistarakeppninni, fyrir nokkru. Að lenda í fimm rílqa riðli, þar sem tvö lönd kæ- must áfram, töldu þeir mikið lán. Og þeir eru strax famir að reikna sig áfram í úrslitakeppnina. Aö visu segja Austmríkismenn að Rússar verði trauöunnir en Aust- ur-Þjóðverjar væru langt því frá ósigrandi og norðurhjaraþjóöim- ar, þær væru sko elíkert mál - eða? Já, ísland? En þaö var verið að draga í knattspymukeppni, ekkihandknattleik, sögðu menn. Menn taka mark á Held Nú síðustu dagana hefur aðeins dregið úr bjartsýninni. Réttar sagt hafa komiö fram raddir þar sem öryggi Austurríkismanna um aö komast áfram er ögn dreg- ið í efa. Sá sem menn taka kannski mest mark á er lands- liðsþjálfari íslendinga, Sigi Held. Og þaö sem Sigi Held segir taka menn ekki sem neitt fleipur. Aö- eins Fichtel, hjá Schalke 04, hélt lengur en hann út í Bundeslig- unni þýsku. Held var orðinn 39 ára þegar hann hætti að leika. Og menn em ekki enn búnir að gleyma hvemig hann og Lothar Emmerich léku varnir ýmissa liða sundur og saman þegar þeir vom hjá Dortmund. • Sigi Held kann bæði að segja kost og löst á íslenskri knatt- spyrau. Hann lofar leikraennina en hallmælir kerönu. Fyrst og fremst finnst honum vitlaust aö vertíöin standi ekki nema fjóra mánuöi. Þaö þýðir að fótboltinn verði að keppa um leikmennina við aðrar íþróttagreinar. aðallega innanhússgreinar. Þá skipti leik- menn um og spili helst handbolta og körfu. Þaö er með heilbrigðri, öfundarblandinni aðdáun sem hann lýsir því að fslendingar séu ólympíuþjóð í handbolta, nokkuð sem Vestur-Þjöðverjum hafi ekki tekist í þetta sinn. Hörö hneta Sigi Held segir: „Landslið ís- lands, sem að hluta er skipað „legíonemm" eins og heila og hjarta liðsins, Ásgeiri Sigurvins- syni, Atla Eðvaldssyni, Lárusi og fleirum, er hörð hneta sem ýmis klassalið hafa orðið að gefast upp á að reyna að bijóta. „Held bend- ir á að undir sinni stjóm hafi islenska liðið tvívegis sigrað Norðmenn og náð jafntefii gegn Frökkum og Rússum á heima- velli. Held segir síðan: „íslend- ingar leggja sig fram af heilum hug til að verða þjóð sinni til sóma. í liðinu eru engir letingjar eða dragbítar. Það afgreiöir eng- inn islenska liöið lengur raeð vinstra fæti og það skyldi enginn gleðjast yfir því að lenda á móti Islandi. Sá sem þaö gerir er að- eins að pissa í skóinn til að ylja sér um stundarsakir á tánumu“ EM/heimild Die Presse Gengið frá vali keppenda í Calgaiy í hádeginu í dag: Þrír keppa á OL Á hádegisfundi í dag ákvað stjórn mun keppa fyrir íslands hönd á vetrar- Skíðasambands íslands hvaða skíðafólk ólympíuleikunum í Calgary í febrúar. • Það var hart barist i leik Fram og Hauka í gærkvöldi en þessi mynd var tekin á leiknum. DV-mynd S Samkvæmt öruggum heimildum DV var ákveðið að senda þrjá keppendur á leikana. Þau sem voru valin eru: Einar Ólafsson frá ísafirði, sem keppir í göngu, Daníel Hilmarsson frá Dalvík, sem keppir í alpagreinum karla, og Guðrún Kristjánsdóttir frá Akureyri, sem keppir í alpagreinum kvenna. Ólympíunefndin hefur lokaorðið Stjórn Skíðasambandsins hefur ekki úrslitavald við val keppenda á ólympíuleikana því ólympíunefnd íslands þarf að samþykkja tillögur Skíðasambandsins líkt og annarra sérsambanda innan ÍSÍ þegar kemur að vali keppenda á ólympíuleikana í Seoul í haust. Heimildamaður DV sagði í gærkvöldi að það væri öruggt að ólympíunefndin myndi sam- þykkja tillögur stjómar SKÍ. Hann sagði einnig ömggt að stjóm SKÍ myndi ekki gera tillögur um fleiri en þá þijá keppendur sem taldir era upp hér aö framan. Vetrarólympíuleik- arnir í Calgary í Kanada verða settir 13. febrúar nk. -SK Framstúlkur enn taplausar - eftir 19-15 sigur gegn Haukum í gærkvöldi Fram styrkti stöðu sína á toppnum með góðum sigri á Haukum í gær- kvöldi í frekar slökum leik. Eftir að hafa leitt 11-8 í hálfleik hélt Fram forystu sinni og sigraði með fjögurra marka mun, 19-15. Kolbrún átti góð- an leik með Fram að venju og varði alls 13 skot. Margrét var atkvæða- mest Haukanna og skoraði tíu mörk. • Mörk Fram: Guðríður 6/3, Arna og Ingunn 4 hvor, Hafdís og Jóhanna 2 hvor og Ósk 1 mark. • Mörk Hauka: Margrét 10/6, Steinunn 2, Hrafnhildur, Ragnheiður og Inga eitt mark hver. Leikinn dæmdu þeir Egill Markús- son og Vigfús Þorsteinsson og vora þeim mislagðar hendur. EL/ÁS • Atli Eðvaldsson -1 náðinni hjá nýjum þjállara? Uerdingen í Frakklandi - „Við erura að fara í æfingabúð- ir til Frakklands og leikum þar m.a. viö Bordeaux. Þá kemur í ljós hvar ég stend, ef ég verð ekki í liðinu þar er ég smeykur um aö ég eigi erfiöa mánuði fyrir hönd- um,“ sagði Atli Eövaldsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspymu og leikmaöur með Bayer Uerdingen í Vestur-Þýska- landi, í spjalli viö DV í gær. Atli missti sæti sitt i liöi Uerdingen eftir 7 umferöir í deildinni i haust, en Uerdingen hrapaöi síðan niður í næstneösta sætið og þjálfarinn var rekinn. Sá nýi, Schafstall, ætlar að byggja liðið á 13-14 manna kjama sem myndast á næstu vikum þannig að í Frakkl- andi er að duga eða drepast fyrir Atla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.