Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988.
45
m/
W/=
ÞOR
'iwmm/
Frumsýning í kvöld:
Þórskabarett ársins!
- Svart & hvítt
Súlnasalur lokaður vegna einkasamkvæmis.
MÍMISBAR opnaður kl. 19.
GILDI HF
23. janúar: Örfá sæti laus. 30. janúar: Uppselt
Flugglaöir hf. tilkynna brottför flugs SAG 66 til dægurlanda öll
laugardagskvöld í janúar. Ýmsar helstu stórstjömur íslenskrar
poppsögu síðustu tveggja áratuga verða um borð og bera fram
hugljúfar og bráðfjörugar tónlistarkræsingar meðan kokkamir
á Sögu sýna listir sínar.
Maggi Kjartans yfirflugstjóri og áhöfn hans hafa viðkomu í
xmörgum bestudægurlöndumendunninninganna - og þeir
Pálmi Gunnarsson, Jóhann G. Jóhannsson, Rúnar Júl,
Engilbert Jensen, Einar Júlíusson, Anna Vilhjálms, Magnús
Þór Sigmundsson og fleiri listamenn skapa stemninguna.
Góður matur, fyrsta flokks skemmtun, danshljómsveit
í sérflokki og frábærir gestir gera laugardagskvöldið í Súlnasal
að frábærri byrjun á nýja árinu.
Verð á þessu öllu er aðeins kr. 2.900.
Brottför kl. 19:00
HÖFUÐBORGARBÚAR!
Skemmtið ykkur í Súlnasal og gistið I glæsilegustu hótelherbergjum
landsins. Losnið við amstur og leigubílavandræði en notið þann munað
og þægindl sem Hótel Saga býður upp á!
Sérstök kjör um helgar!
BURGEISAR
Að lokinni sýningu sér hljómsveitin Burgeisar um að leika
fjörug lög við allra hæfi!
DISKÓTEK
í diskótekinu verða sem fyrr öll nýjustu lögin ásamt nokkr-
um gömlum og góðum.
Aðgangseyrir 500, aldurstakmark 20 ár, opið 22-3.
JL Lvnldið sem allir
ier þad að rrnnaJP’ k^ grE,fA.
faJriðaðb'ðaefnr MP kom,m
II i EVROPV i k'MS* Allir hcrn,-
fara að skarta s,m r"*f. f. ekki fritt m
J,n sem koma, fn0^"*já a hvlli fegurstu
TþessistaðfáPsigvanta
■''íaa «> «*»
Ég veit þá kemur- 'Adgöngt»riðami kr. 600,-
VEITINGAHUSIÐ
I GLÆSIBÆ
Ölver
Opið frá kl. 12 til 15 og 18 til 03.
átjáog tundri.
Tommy Hunt, Jörundur Guð-
mundsson, Magnús Ólafsson og
Saga Jónsdóttir ásamt dönsurum
frá Dansstúdíói Dísu og hljóm-
sveitin Burgeisar fara á kostum í
einhverjum alhressasta
ÞÓRSKABARETT sem boðið hef-
ur verið upp á fyrir matargesti.
Leone Tinganelli spilar Ijúfa dinn-
ertónlist fyrir matargesti. Þrírétt-
uð veislumáltíð. Borðapantanir í
símum 23333 og 23335.
Rúllugjald 500 kr.
Snyrtilegur
klæðnaður áskilinn.
Hljómsveitin Hafrót skemmtir
í kvöld, með stæl um hæl
Rúllugjald kr. 500.
Snyrtilegur klæðnaður.
Laugardagskvöld
L í kvöld
IKVOLD