Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 34
46
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Les Misérables
\ksalingamir
Söngleikur byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo
Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast
kl. 20.00.
í kvöld,
uppselt í sal og á neðri svölum.
laugardag 23. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Sunnudag 24. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 27. jan., fáein sæti laus.
Föstudag 29. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 30. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Sunnudag 31. jan„
uppselt í sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 2. febr., fáein sæti laus. .
Föstudag 5. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 6. febr.,
uppselt I sal og á neðri svölum.
Sunnudag 7. febr., uppselt.
Miðvikudag 10. febr., laus sæti.
Föstudag 12. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 13. febr.,
uppselt í sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 17. febr., laus sæti.
Föstudag 19. febr., uppselt.
Laugardag 20. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 24. febr., laus sæti.
Fimmtudag 25. febr., laus sæti.
Laugardag 27. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Litla sviðið,
Lindargötu 7
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Laugardag kl. 16.00, uppselt.
Sunnudag kl. 16.00, uppselt.
Þri. 26. jan. kl. 20.30, uppselt.
Fi. 28. jan. kl. 20.30, uppselt.
Lau. 30. jan. kl. 16.00, uppselt.
Su. 31. jan. kl. 16.00, uppselt.
Mi. 3. febr. kl. 20.30 uppselt. fi. 4. febr.
kl. 20.30, uppselt. lau. 6. febr. (16.00),
su. 7. febr. (16.00).
Þri. 9. febr. (20.30), uppselt, fi. 11. febr.
(20.30), lau. 13. febr. (16.00), uppselt,
su. 14. febr. (20.30), uppselt, þri. 16. febr.
(20.30), fi. 18. febr. (20.30), uppselt,
iaug. 20.2. (16.00), su. 21.2. (20.30), þri.
23.2. (20.30), fö. 26.2. (20.30), lau. 27.2.
(16.00), su. 28.2 (20.30).
Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.00-
20.00.
Miðapantanir einnig i síma 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-
17.00.
E
JROCARO
<BÁO
leikfélag ihM
REYKJAVlKUR BWmm
eftir Birgi Sigurðsson.
I kvöld kl. 20.00.
Sunnudag 24. jan. kl. 20.00.
Miðvikudag 27. jan. kl. 20.00.
Laugardag 30. jan. kl. 20.00.
Sýningum fer fækkandi.
eftir Barrie Keefe.
Laugardag 23. jan. kl. 20.30.
Föstudag 29. jan. kl. 20.30.
Fimmtudág 4. febr. kl. 20.30.
ALGJÖRT RUGL
eftir Christopher Durang
10. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
Fimmtud. 28. jan. kl. 20.30.
Sunnudag 31. jan. kl. 20.30.
cur
^ SOIJTU ^
JSÍLDLVI
Elt ®
KOMIN
Nýr íslenskur söngleikur
eftir
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
í Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
8. sýn. i kvöld kl. 20.00 uppselt,
appelsinugul kort gilda.
9. sýn. lau. 23. jan. kl. 20.00, uppselt,
brún kort gilda.
10. sýn. fös. 29. jan. kl. 20.00, uppselt,
bleik kort gilda.
11. sýn. sun. 31. jan. kl. 20.00, uppselt.
12. sýn. þri. 2. febr. kl. 20.00.
13. sýn. fim. 4. febr. kl. 20.00.
14. sýn. fös. 5. febr. kl. 20.00, uppselt.
Veitingahús í Leikskemmu
Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl.
18 sýningardaga. Borðapantanir i sima
14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími
13303.
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsógum Einars Kárasonar.
Sýnd í Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Sun. 24. jan. kl. 20.00, uppselt.
Mið. 27. jan. kl. 20.00.
Lau. 30. jan. kl. 20.00, uppselt.
Mið. 3. febr. kl. 20.00, uppselt.
Lau. 6. febr. kl. 20.00, uppselt.
Miðasala
I Iðnó, sími 16620, er opin daglega frá
kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem
leikið er. Simapantanir virka daga frá
kl. 10 á allar sýningar til 28. febrúar.
Miðasala í Skemmu, sími 15610. Miða-
salan í Leikskemmu LR við Meistarvelli er
opin daglega frá kl. 16-20.
Leikstjóri: Borgar
Garðarsson.
Leikmynd: Örn ingi Gislason.
Tónlist: Jón Hlöðver
Askelsson.
Lýsing: Irígvar Björnsson.
I kvöld kl. 20.30.
Laugard. 23. jan. kl. 20.30.
Sunnud. 24. jan. kl. 16.00.
Ath. breyttan sýningartíma.
Forsala aðgöngumiða hafin.
MIÐASALA
SiMI
96-24073
lEIKFÉLAiG AKUR6YRAR
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
TVEIR EINÞÁTTUNGAR
EFTIR HAROLD PINTER
IHLAÐVARPANUM
EINS KONAR ALASKA
OG KVEÐJUSKÁL
4. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Aðrar sýningar:
Mánudag 25. jan., föstudag 29.
jan. kl. 20.30.
Miðasala allan sólarhringinn I
síma 15185 og á skrifstofu Al-
þýðuleikhússins, Vesturgötu 3,
2. hæð, kl. 14-16 virka daga.
Ósóttar pantanir seldar daginn
fyrir sýningardag.
HADEGISLEIKHUS
sýmr a
Veitingastaðnum
Mandaríanum
swnahtfj
Höf.: Valgeir Skagflörð.
Bún.: Gerla.
Leikstj.: Inguim Ásdísardóttir.
2. sýn. sunnud. kl. 13.00.
3. sýn. þriðjud. 26. jan.
kl. 12.00.
Leiksýning og hádegisverður.
Ljúffeng fjórrétta máltíð:
1. súpa, 2. vorrúlla, 3. súrsæt-
ar rækjur, 4. kjúklingur í
ostasósu, borinn fram m.
steiktum hrísgijónum.
Miðapantanir á Mandarínanum,
sími 23950
HADEGISLEIKHUS
Aheit
TIL HJÁLPAR
GfRÓNÚMERIÐ
62 • 10 • 05
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK
© 62 10 05 OG 62 35 50
kvnnlnqarafeláttur Brauðstolan
á öllu smurðu
brauði útjanúar
Pantanir í síma 15355
- eftir lokun 43740
r
BRAUDSTOFAN 1
_________ T~~
/ GLEYM-MÉR-n /
Opið alla daga nema sunnudaga kl. 10-19
Nóa-
túni
17
rm
Kvikmyndir dv
Láttu þig dreyma
rétt þinn
Soigne ta drott
Leikstjóri: Jean Luc Godard.
Handrit: Jean Luc Godard.
Kvikmyndataka: Caroline Champetier
de Ribes.
Helstu leikendur: Jane Bi.'kin, Dom-
inique Lavanant, Pauline Lafont, Jaques
Villeret, Jean Luc Godard, o.fl.
Leikstjórinn Jean Luc Godard
frumsýndi nýjustu mynd sína, So-
igne ta droit, um áramótin síðustu.
Godard er þekktur fyrir að koma
á óvart með hverri mynd. Þessi er
engin undantekning því hann tek-
ur þarna sín fyrstu skref á hvita
tjaldinu en hann leikur eitt aðal-
hlutverkanna í myndinni.
Myndin fjallar um ferð manns
sem er einhvers konar blanda af
engli og fávita, nánar tiltekið fávita
þeim sem Dostojevski gerði ódauð-
legan í samnefndri skáldsögu.
Myndin er full af vísunum í allar
áttir. Áður hefur verið nefndur
skylöleiki við fávita Dostojevskís
en myndin er einnig einn allsherjar
óður til Jaques Tati og persónu
hans, hr. Hulot.
Skyldleikinn við fávitann er und-
irstrikaður í myndinni með því að
allar persónur láta líflð á voveifleg-
an hátt á Heysel leikvanginum í
Briissel. Þannig minnir Godard
okkur á að svið harmleiksins er
heimurinn í dag.
Godard er einnig óhræddur við
að vísa í eigin verk. Fyrir nærri
tveim áratugum gerði hann mynd-
ina One+one um djöfulinn ásamt
hljó’msveitinni Rolling Stones. í
Soigne ta droit rær hann enn á
sömu mið og tengir djöfulinn rokk-
tónlist. Að þessu sinni varð hljóm-
sveitin Rita Mitsoukos fyrir vaíinu.
Myndin var frumsýnd í París
þann 30. desember síðastliðinn og
vonandi líður ekki á löngu þar til
íslenskir kvikmyndahúsagestir fá
að berja hana augum.
-PLP
Franski kvikmyndaleikstjórinn Jean Luc Godard við upptökur á kvik-
mynd sinni, Prénom Carmen.
HAROLD PINTER
HEIMK0MAN
í GAMLA BÍÓI
Leikarar:
Róbert Amfinnson, Rúrik
Haraldsson, Hjalti Rögn-
valdsson, Halldór Björnsson,
Hákon Waage, Ragnheiður
Elfa Arnardóttir.
8. sýn. í kvöld kl. 21.00,
uppselt.
9. sýn. laugard. 23. jan.
kl. 21.00. Uppselt.
10. sýn. sunnud. 24. jan.
kl. 21.00.
Sýningar:
26. og 27. janúar.
Síðasta sýning 28. jan. < .
Allar sýningar hefjast kl.
21.00.
Aðeins 6 sýningar eftir.
Takmarkaður miðafjöldi á all-
ar sýningar. Fáir miðar eftir.
Miðapantanir í síma 14920
allan sólarhringinn.
Miðasala opin í Gamla bíói frá
kl. 16-19 alja daga.
Ósóttir miðar
seldir degi fyrir sýningar-
dag.
Sími 11475.
Framhaldsskólar ATH.
Verulegur skólaafsláttur, svo
og getið þið keypt ósóttar
miðapantanir 2 tímum fyrir
sýningar.
Kreditkortaþjónusta
í gegnum síma.
E 33
P-leikhópurinn
! . J 1 ! " f , ! 1 : r "■ ‘! I !' 1
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Lögga til feigu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á vaktinni
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Sagan furðulega
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
Allir í stuði
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Undraferðin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Týndir drengir
Sýnd kl. 9 og 11.
Stórkarlar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sjúkraliðar
Sýnd kl. 5 og 7.
Skothylkið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Úll sund lokuð
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Laugarásbíó
Salur A
Loðinbarði
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Salur B
Stórfótur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Draumalandið
Sýnd kl. 5 og 7.
Jaws - Hefndin
Sýnd kl. 9 og 11.
Regnboginn
Óttúll.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Síðasti keisarinn
Sýnd kl. 3, 6 og 9.10.
Hnetubrjóturinn
Sýnd kl. 7.
i djörfum dansi
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Hinir vammlausu
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Landamærin.
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
ROXANNE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ISTAR
Sýnd kl. 9 og 11.
La Bamba
Sýnd kl. 5 og 7.