Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988.
47
Stöð 2 kl. 23.15
Adam
- saga af umbrotatíma
í myndinni um Adam Gaines er
okkur sögö saga frá hinum litríka
umbrotatíma sem var á árunum
1960-1970. Þá geröu mörg ungmenni
uppreisn gegn heföbundnum venjum
og afneituðu lögum þjóðfélagsins.
Adam fluttist úr öruggu skjóli fjöl-
skyldu sinnar í Beverly Hills til þess
að gerast fátækur háskólakennari og
byggingaverkamaður í smábæ og
fylgja hugsjónum sínum eftir.
Á árunum 1960-1970 gerðu mörg
vestræn ungmenni uppreisn gegn
hefðbundnum gildum. Myndin Adam
fjallar um það.
Föstudacjur
22. januar
Sjónvaip
17.50 Ritmálsfréttir. .
18.00 Nilli Hólmgeirsson. 48. þáttur.
Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Börnin i Kandolim. (Barnen í Can-
dolim). Sænsk sjónvarpsmynd fyrir
börn sem fjallar um lifnaðarhætti fólks
I litlu þorpi á Indlandi. Sögumaður:
Guðrún Kristín Magnúsdóttir. Þýð-
andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord-
vision - Sænska sjónvarpið.)
18.40 Klaufabárðarnir. Tékknesk brúðu-
mynd.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Staupasteinn. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops).
Efstu lög evrópsk/bandaríska vin-
sældalistanstekin upp í Los Angeles.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
20.55 Annir og appelsinur. Að þessu sinni
eru það nemendur Fjölbrautaskólans á
Akranesi sem sýna hvað í þeim býr.
Umsjónarmaður Eirlkur Guðmunds-
son.
21.25 Mannaveiðar. (Der Fahnder.) Þýsk-
ur sakamál; myndaflokkur. Leikstjóri
Stephan (V er. Aðalhlutverk Klaus
Wennemann. Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir.
22.20 Erfið ákvörðun. (My Body, My
Child.) Bandarisk sjónvarpsmynd frá
1982. Leikstjóri Marvin Chomsky.
Aðalhlutverk Vanessa Redgrave, Jos-
eph Campanella og Jack Albertson.
Kennslukona sem á þrjár stálpaðar
dætur á þá ósk heitasta að eignast
barn. Þegar hún verður þunguð þarf
hún að taka erfiða ákvörðun því óvíst
er hvort fóstrið hefur skaðast. Þýðandi
Ýrr Bertelsdóttir.
23.55 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
Stöð 2
16.40 Dans á rósum. Wilde's Domain.
Saga þriggja kynslóða Wilde fjölskyld-
unnar sem rekur fjölleikahús, skemmti-
garða og leikhús. En draumar fjöl-
skyldumeðlimanna um framtlð
fyrirtækisins eru ekki allir með sama
móti. Aðalhlutverk: Kit Taylor, June
Salter, og Martin Vaughan. Leikstjóri
Charles Tigwell. Framleiðandi Bren-
don Lunney. Þýðandi Tryggvi Þór-
hallsson. ITC 1984. Sýningartími 75
min.
17.55 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin
barna- og unglingamynd. Þýðandi
Sigrún Þorvaröardóttir. IBS.
18.20 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist-
arþáttur meö viðtölum við hljómlistar-
fólk og ýmsum uppákomum.
19.1919.19. Fréttir og ifréttaskýringarþáttur
Útvaip - Sjónvarp
Leynilögreglukona er hetja föstudagsmyndar Stöövar 2 í kvöld.
Stöð 2 kl. 21.00:
Ekkert
kvennastarf
- mynd um leynilögreglukonu
Hlutverkaskipting kynjanna er
umíjöllunarefni þessarar myndar.
Einkalögreglustarfið hefur löngum
verið talið til karlastarfa en Cordelia
Gray tekur ekki mark á gömlum
kreddum og hellir sér af krafti út í
starfið. Fyrsta mál hennar reynist
þó einstaklega hættulegt og kemur
það henni til aö hugsa sig um tvisvar.
Sjónvarp kl. 22.20:
Eifið
ákvörðun
- fóstureyðing eða ekki
Leenie Cabrezi er kennslukona
sem á þrjár dætur á unglingsaldri.
Hún missir móöur sína sem var
henni afar kær. Hana dreymir um
að eignast eitt bam í viðbót til að fá
meiri fullnægju í líf sitt. Hún verður
ófrísk en draumurinn breytist í mar-
tröð.þegar í ljós kemur að fóstrið
hefur hugsanlega skaddast á fyrstu
vikum meðgöngunnar og Lennie og
fjölskylda hennar verða aö horfast í
augu við hvort fóstureyðing sé rétt-
mæt. í myndinni er fylgst með
viðbrögðum hennar nánustu og af-
stöðu lækna til málsins.
Vanessa Redgrave fer meö aðal-
hlutverkið i kvikmyndinni Erfið
ákvörðun.
ásamt umfjöllun um þau málefni sem
ofarlega eru á baugi.
20.30 Bjartasta vonin. The New States-
man. Ný breskur gamanmyndaflokkur
um ungan og efnilegan þingmann.
Yorkshire Television 1987.
21.00 Ekkert kvennastarf. An Unsuitable
Job for a Woman. Cordelia Gray velur
sér ekki hefðbundið kvennastarf heldur
gerist leynilögreglukona. Aðalhlutverk:
Pippa Guard, Billie Whitelaw, Paul
Freeman og Dominic Guard. Leikstjóri
Christopher Petit. Framleiðandi Don
Boyd. Þýðandi Pálmi Jóhannesson.
Goldcrest 1981. Sýningartími 95 mín.
22.30 Hasarleikur. Moonlighting. Sam
biður Maddie að giftast sér. Maddie
hugsar sig um og David verður hrædd-
ur um að missa hana. Þýðandi Ólafur
Jónsson. ABC.
23.15 Adam. Adam at Six a.m. Myndin
fjallar um Adam, ungan pilt sem gerir
uppreisn gegn hefðbundnum venjum
þjóðfélagsins. Aðalhlutverk: Michael
Douglas og Lee Purcell. Leikstjóri
Robert Scheerer. Framleiðandi Rick
Rosenberg. CBS 1970.
00.55 Árásin á Pearl Harbor. Tora! Tora!
Tora! Mynd þessi er afrakstur sam-
vinnu Japana og Bandaríkjamanna.
Greint erfrá aðdraganda loftárásarinn-
ar á Pearl Harbor frá sjónarhornum
beggja aðila. Þýðandi Alfreð Sturla
Böðvarsson. Aðalhlutverk: Martin
Balsam, Soh Yamamura, Joseph Cott-
en og Takahiro Tamura. Framleiðandi
Elmo Williams. 20th Century Fox
1970. Bönnuð börnum.
03.15 Dagskrárlok.
Útvaxp zás I
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegislréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miódegissagan: „Óskráðar minn-
ingar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les
þýðingu sína (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir. 0
15.03 Upplýsingaþjóðfélagiö. Við upphaf
norræns tækniárs. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.) Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Kista Drakúla og
Skari simsvari. Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir og Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi - Gershwln, Ross-
ini, Ketelby og Rosas.
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldtréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur
N. Karlsson flytur.
20.00 Lúöraþytur. Skarphéðinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka. a. Stökur eftir Hallgrím
Helgason. Margrét Hjálmarsdóttir
kveður. b. Lottferð yflr Eystrasalt.
Gunnar Stefánsson les minningaþátt
eftir Sigurð Nordal. c. Karlakórinn
Fóstbræður syngur islensk lög. Jónas
Ingimundarson stjórnar. d. Að reka á
fjall. Erlingur Davíðsson les þátt sem
hann skráði eftir frásögn Una Guð-
jónssonar frá Hellisfjörubökkum í
Vopnafirði. e. Einar Markan syngur lög
ettir Sigvalda Kaldalóns. Franz Mixa
og fleiri leika með á píanó. f. Sjóslys.
Ulfar Þorsteinsson les þátt úr bókinni
„Mannlíf og mórar i Dölum" eftir
Magnús Gestsson. g. „Canto" ettir
Hjálmar H. Ragnarsson. Háskólakór-
inn syngur undir stjórn höfundar.
Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visnakvöld
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthiassonar. (Frá Akureyrl.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvazp xás II
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál
og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt-
inn „Leitað svars“ og vettvang fyrir
hlustendur með „orð i eyra". Sími
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Snorri Már Skúla-
son.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar
af sér fyrir helgina: Steinunn Sigurðar-
dóttir flytur föstudagshugrenningar.
Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla.
Annars eru stjórnmál, menning og
ómenning i víðum skilningi viðfangs-
efni dægurmálaútvarpsins í síöasta
þætti vikunnar i umsjá Ævars Kjartans-
sonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur,
Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns
Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ettirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Val-
týsson.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
á Rás 2
18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
Bylgjan FM 98ft
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Föstu-
dagsstemningin heldur áfram og eykst.
Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guömundsson og sið-
degisbylgjan. Föstudagsstemningin
nær hámarki. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vik siðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn-
ar. Hallgrímur lltur á fréttir dagsins með
fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Anna Björk Birglsdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með hressilegri tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj-
unnar, sér okkur fyrir hressilegri
helgartónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint I háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
Stjaman FM 102^
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur I hádeginu og fjallar um
fréttnæmt efni, innlent jafnt sem er-
lent, í takt við gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist. Alltaf eltthvað aö ske
hjá Helga.
14.00 og 16.00 St|örnufréttlr(fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslensklr tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102 og 104 í
eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ast-
valdsson.
19.00 Stjörnutimlnn. Gullaldartónlistin
flutt af meisturum.
20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn
I helgárskap og kyndir upp fyrir kvöld-
ið.
22.00 Bjarnl Haukur Þórsson. Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með
góða tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
Útzás
16.00-18.00 Ishússfílíngur. Gunnar Atli
Jónsson. IR.
18.00-20.00 MS.
20.00-22.00 Kvennó.
22.00-24.00 MH.
24.00-04.00 Næturvakt.
Ljósvakinn FM 95,7
13.00 Bergljót Baldursdóttir viö hljóðnem-
ann. Auk tónlistar og frétta á heila
timanum segir Bergljót frá dagskrá
Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing-
fundir eru haldnir.
19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags.
02.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni.
Veður
Norðaustlæg átt verður í dag, viðast
gola eða kaldi, léttskýjað suirnan-
lands en skýjað og sums staðar él
norðanlands. Frost 5-10 stig.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyrí alskýjað -10
Egilsstaðir alskýjað -6
Gaitarviti snjókoma -7
Hjarðames léttskýjað -6
Keílavíkurflugvöllurhálískýiab -5
Kirkjubæjarklausturléttskýjaö -6
Raufarhöfn snjóél -7
Reykjavík léttskýjað -6
Sauðárkrókur alskýjað -9
Vestmannaeyjar skafr. -5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen haglél 2
Helsinki frostúði -6
Kaupmannahöfn þokumóða 3
Osló hálfskýjaö 3
Stokkhólmur rign./súld 3
Þórshöth snjókoma 0
Algarve heiðskírt 7
Amsterdam þokumóða 2
Barcelona léttskýjað 6
Berlín þokumóða 1
Chicago alskýjaö -2
Frankfurt skýjað 1
Glasgow slydduél 0
Hamborg skýjað 3
London rigning 4
LosAngeles alskýjaö 12
Lúxemborg skýjað 1
Madrid léttskýjað 8
Malaga heiðskírt 11
Mallorca hálfskýjað 9
Mcntreal heiðskírt -10
New York skýjað 2
Orlando skýjað 14
París rigning 2
Vín alskýjað 2
Winnipeg snjókoma -7
Valencia skýjað 12
Gengið
Gengisskráning nr. 14 - 22. janúar
1988 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Oollar 36,810 36.930 35,990
Pund 65,724 65,939 66,797
Kan.dollar 28,761 28,855 27.568
Dönsk kr. 5,7377 5,7564 5,8236
Norsk kr. 5,7873 5,8061 5,7222
Sænsk kr. 6,1335 6.1535 6,1443
Fi. mark 9,0687 9,0983 9,0325
Fra.franki 6.5364 6,5578 6,6249
Belg. franki 1,0547 1,0582 1,0740
Sviss. franki 27,1560 27,2446 27,6636
Holl. gylllni 19.6090 19,6729 19,9556
Vþ. mark 22,0386 22,1105 22,4587
it. lira 0.02998 0,03007 0,03051
Aust. sch. 3,1337 3,1439 3,1878
Port. escudo 0.2702 0,2710 0,2747
Spá.peseti 0,3252 0,3263 0.3300
Jap.yen 0,28825 0,28919 0,29095
irsktpund 58,596 58,787 59.833
SDR 50,4164 50,5808 50.5433
ECU 45,5395 45,6880 46,2939
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Hraður
akatur veldur oft
alvartegum slysum
UMFBTDÁR
RÁD
Janúar-
heftið
komið út
Fæst
á Öllum
blað-
sölustöðum