Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 22
34 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Bílaleiga AG-bflaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafí Gránz, s. 98-1195/98-1470. Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr. 790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. Bflaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. E.G. bilaleigan, Borgartúni 25. ^Allir bílar ’87. Simi. 24065. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibila, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ BfLar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur i veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Skipti - dýrari. Til sölu Matara Rancho ’81, góður bíll, verð 230 þús., skipti á Range Rover, Hilux eða góðum jeppa, ^•milligjöf staðgr. allt að 150 þús. 92-46618. Chrysler LeBaron ’79, V8 360, sjálfsk., ljósbnínn, e. 98.000, mikið af auka- hlutum, vel með farinn, verðhugmynd 350 þús., ýmiss konar greiðslumögu- leikar. S. 45342 e.kl. 17.30. Óska eftir rúmgóóum fjölskyldubíl, sjálfskiptum, á ca 300 þús. staðgreitt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.>P-7086. Óska eftir jeppa, aðeins góður bíll kem- ur til greina í skiptum fyrir Chevy Van, er með hixusinnréttingu. Uppl. í síma 74929, bílasími 985-27250. Óska eftir bílum sem þarfnast lagfær- ingar, ekki eldri en ’79, staðgreiðsla og skuldabréf. Uppl. i síma 92-68677 og 91-51940 í dag og næstu daga. Óskum eftir aó kaupa píckup, lítinn vörubíl eða sendibifreið. Uppl. í síma 12542 eða 13346 e.kl. 19. ■ BOar til sölu Daihatsu Charade XDE ’82 til sölu, ek- inn 73 þús., 5 dyra, sjálfskiptur, skipti á ódýrari æskileg, milligjöf staðgreið- ist. Állt kemur til greina. Uppl. í síma 92-68229 í dag og á morgun. Honda Accord ’78 til sölu, mjög góður bíll, sumar- og vetrardekk, selst á góðu verði. Einnig 31" Michelin vetrardekk á álfelgum, 15-8-6, mjög góð, negld dekk. Sími 671098 e.kl. 20. Lancia skutla LX '86, ekinn 21.000 km, verð 270.000, AMC pickup Laredo ’84, ekinn 51.000 mílur, skoð. ’88, skipti á fólksbíl, verð 550.000, Datsun ’79140Y, selst ódýrt. S. 651459 e. kl. 19. MMC Pajero '87 disil, turbo, til sölu, sjálfekiptxir, með mæli, lengri gerð, blásanseraður, ekinn 13.000 km, skipti á Ijórhjóladrifnum fólksbíl koma til greina. Sími 97-51226. Nissan Laurel disil '84 til sölu, sjálf- skiptur, oveidrive, vökvastýri, raf- magn í rúðum og speglum, skoðaðxir ’88. Verð 520 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-1824 eftir kl. 17. Range Rover ’74 til sölu, mikið end- umýjaður, upphækkaður, 33“ dekk, í góðu standi, þai-fnast smá aðhlynn- ingar. Verð 290 þús. Uppl. í síma 54294 eftir kl. 18. ^------------------------------------- Range Rover ’73, innfluttur ’82, til sölu, hvitur, góður bíll, gott verð og góð kjör. Vantar framstuðara á Niss- an Sunny coupé ’85. Símar 39820 og 687947. Til sölu Scout 800 ’67, upphækkaður löglega, á nýjum Lapplanderdekkjum, númerslaus, þarfnast smáviðgerðar, verð 120.000, Suzuki TS 400 mótorhjól ’78, vex-ð aðeins 50.000. S. 12916. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á sr.áauglýs- ingadeild Þverholti 11, simi 27022 MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by NEVILLE COLVIM Eg var auminginn í bekknum, þangað til ég fór í karate. Nú. Þaö er sama hvað dómari gerir, þaö er i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.