Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. 37 pv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir ■ Til sölu Innrétting unga fólkslns. Ný gerð, hvitt og grátt. Einnig baðinnréttingar. Sjá- ið sýnishom. H.K. innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Alpina skiöaskór, tilboðsverð kr. 1900, stærðir 30-41. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. ■ Verslun Hjólbogalistar, króm - stál. Ný sending, lækkað verð. Eigum á lager fyrir Mercedes Benz: 116 - 123 - 124 - 126 - 201. Mazda: 323 - 626. Ascona: 2 og 4 dyra. Mi nza: 2 dyra. VW Golf 11. Sérpöntum ef óskað er. G.T. búðin hf., Síðumúla 17, s. 37140. Nýkomin ítölsk borðstofuboró úr gleri og stáli, einnig úrval sófaborða, smá- borða, fatahengja og fataskápa. Nýborg hf., II. hæð, Skútuvogi 4, sími 82470. ■ Bátar 4 tonna súðb. þilfarsbátur ’55, mikið endurbyggður ’86-’87, vél 76 ha Gummings ’86, VHF talst., litdýptarm, loran, 1x12 v DNG, 2x12 v Elliða, línu- og netaspil, Sólókabyssa og björgun- arbátur. Skipasalan Bátar og búnað- ur, sími 91-622554, hs. 91-34529. Bill og bátur. Við höfum ákveðið að selja þennan bíl eða bát ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 99-5618 og 83683. Gætnl verður mörgum að gagnl í umferðlnni. UMFERDAR RAÐ ■ BOar til sölu Til sölu tveggja dyra Mercedes Benz 280 CE ’79, litað gler og topplúga, rafinagn í öllu, centrallæsingar í öllu, svört leðurklæðning +viðarklæðning, 81/*" álfelgur+low profile dekk, vökvastýri, aflbremsur, sjálfskipting, rafmagnsloftnet, útvarp og kassettu- tæki, krómbogar, litur mjallahvítur. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringi í símí 53351 eða 652073. Ford ’42 til sölu, tilboð óskast. Sími 666536. Toyota Hilux ’84 disil til sölu, sérút- búinn til vetrar- og jöklaaksturs. Til sýnis að Tangarhöfða 1. Uppl. í síma 91-686980 og 91-671999. VW Golf GL ’87 til sölu, ekinn 18 þús., topplúga o.fl. aukahlutir, verð 640 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 46687 eftir kl. 19. Einnig í Bílabankan- um, Hamarshöfða 1, sími 673232 Toyota Crown de lux dísil árg. '80, 2,2 1 vél, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, segulband, snjódekk. Bíllinn er í mjög góðu lagi. Fæst á 2-3 ára skuldabréfi. Uppl. í símum 33410, 641692 og 985- 25211. Toyota LandCruiser II ’87 til sölu, ekinn 20 þús. km, með öllu. Uppl. í síma 985-23580. Escort RS 1600Í ’83 til sölu, ekinn 69 þús. km, flækjur, spoiler, 6 framlugtir, topplúga, verð 450 þús. Ath. skipti. Uppl. í síma 92-11281. Subaru Turbo station ’87, ekinn 22 þús. Til sýnis og sölu á bílasölunni Start, Skeifunni 8, sími 687848. djmn Janúar- heftið komið út Fæst á öllum blað- sölustöðum 7 / [* Tímarit fyrir alla Chevrolet Silverado ’82 til sölu. Bíll í sérflokki, fiórhjóladrif, 6,2 1 dísil orig- inal. Uppl. í síma 54784 eftir kl. 19. ■ Ymislegt Framlelði hliöarfellihuröir með eða án glugga, tilvaldar í stærri dyraop, fast verð. Járnsmiðja Jónasar Hermanns- sonar, sími 54468, einnig á kvöldin og um helgar. Smiða ýmsar gerðir af handriðum og hringstigum, föst verðtilboð. Jám- smiðja Jónasar Hermannssonar, Kaplahrauni 14, sími 54468, einnig á kvöldin og um helgar. ■ Þjónusta „Topp“-bílaþJónustan. Skemmuvegi M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl. 9-22 og helgar 9-18. Bandarísk frétt um miklar þorskflakabirgðin Aðeins talnaleikur - segir Eysteinn Helgason I janúarhefti bandaríska tímarits- ins Frozen Food Ageney er greint frá því að fiskbirgðir í Bandaríkjunum, 30. nóvember síðastbðinn hafi verið 24% meiri en árið á undan. Mest hafi aukningin orðið í flakabirgðum eða 104% og í blokk 89%. Og varð- andi birgðir af flökum hafl birgöim- ar verið 378% hærri nú en ári áður. Þetta kemur ekki heim og saman við þær fréttir sem borist hafa frá íslensku sölufyrirtækjunum í Bandaríkjunum sem segjast þjást af fiskskorti. Eysteinn Helgason, for- stjóri Icelandic Seafood Corporation, var spurður áhts á þessari frétt. Hann sagðist hafa verið að lesa fréttina þegar síminn hringdi og hér væri aðeins talnaleikur á ferðinni þar sem látið væri líta út sem miklar fiskbirgðir væru í Bandaríkjunum. Hann sagði að vissulega væru pró- sentutölurnar nærri lagi en alveg eins hefði verið hægt að segja að birgðirnar væm 30% minni en árið 1985. Að sögn Eysteins er málið þannig vaxið að samkvæmt skýrslu um birgðastöðuna 21. desember 1987 voru til 14,2 milljónir punda af þorsk- flökum í Bandaríkjunum, sem er 40% meira en á sama tíma 1986, en þá voru birgðirnar 10,2 milljónir punda. í mörg ár hafa þær ekki veriö jafnlitlar og þá. Árið 1985 vom þorsk- flakabirgðimar 24,2 milljónir punda og 1984 30,6 milljónir punda. „Það má því segja að þessar tölur séu nokkurn véginn réttar en þær segja ekki aha söguna. Sannleikur- inn er sá að okkur sárvantar flsk og við höfum orðið að svelta fasta og góða viðskiptavini allt árið í fyrra,“ sagði Eysteinn Helgason. Hann sagði að Kanadamerr. ættu nokkuð af þorskbirgðum en þar væri um mun lakari fisk að ræða en ís- lenska fiskinn sem væri líka seldur á mun lægra verði en íslendingar selja sinn fisk á í Bandaríkjunum. Hann sagði líka aö í raun reyndi ekki á það verð sem nú fæst fyrir íslenskan fisk fyrr en nógar birgðir væru til af honum. Skorturinn héldi veröinu uppi. -S.dór Kona fótbrotnaði á skautum í fyrrakvöld. Konan var ásamt fjölda annarra að renna sér á skautum á Tjörninni í Reykjavík. DV-mynd S Níu sækja um stöðu hæstaréttardómara Níu umsækjendur eru um stööu hæstaréttardómara. Umsóknarfrest- ur rann út 16. janúar. Staðan er laus, þar sem Magnús Þ. Torfason hætti störfum í Hæstarétti um áramót. Forseti íslands veitir stöðuna eftir umsögn dómsmálaráðherra. Umsækjendurnir eru: Benedikt Blöndal hrl., Gísh G. ísleifssson hrl., Hjörtur Torfason hrl., Jóhann H. Níelsson hrl., Jóhannes L.L. Helga- son hrl., Jón Oddsson hrl., Sigurður Helgason sýslumaöur, Skúli J. Pálmason hrl. og Sveinn Snorrason hrl. -sme Verðlagsráð sjávarútvegsins: Fyrsti fundurinn um nýtt fiskverð var i gær I gær var haldinn fyrsti fundurinn í Verðlagsráði sjávarútvegsins um nýtt fiskverð sem taka á gildi 1. febr- úar. í gær voru lögð fram ýmis gögn og menn lýstu skoðunum sínum. Annað gerist ekki að öllu jöfnu á fyrsta fundi. Þá var í gær líka haldinn fyrsti fundirinn í ráðinu um nýtt rækju- verð, sem taka á gildi 1. febrúar. Búist er við miklum fundahöldum um þessi mál næstu daga, enda ekki tahð auðvelt aö ná samkomulagi um nýtt fiskverð nú vegna óvissu í efna- hagsmálum þjóðarinnar. -S.dór Fíkniefnadeildin: Að gefnu tilefni Vegna fréttar DV síðasthöinn mið- vikudag, þar sem greint var frá nöfnum þess fólks, sem ýmist hefur játað eða er í gæsluvarðhaldi vegna innflutnings á tæplega 70 kílóum af hassi, er DV skylt að taka fram að nöfn fólksins eru ekki komin frá Amari Jenssyni, deildarstjóra fíkni- efnadeildar. DV haföi upp á nöfnum fólksins án þess að fíkniefnadeildin ætti þar nokkum hlut að máh. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.