Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 18
18
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988.
fþróttír
Fyrsta deildin í handknatHeik hefst um helgina:
„Það verður mikil spenna
bæði á toppi og botni“
„Mótiö hefur veriö gífurlega
skemmtilegt og aukning áhorfenda
er mikil frá fyrra ári. Handboltinn
er á uppleiö."
Urvalslið
fyrri
umferðar
Á fundi, sem Félag fyrstu deildar
liöa í handknattleik hélt í gær, var
tilkynnt úrvalsliö fyrri umferðar.
Samtökin stóöu aö kjörinu en í dóm-
nefnd voru þeir Bjarni Jónsson,
Bergur Guönason, báðir Valsmenn,
og Ragnar Jónsson FH-ingur. Þeir
þrír eru fyrrum keppnismenn í
íþróttinni.
Úrvalshð þeirra er þannig:
Markvörður: Einar Þorvarðarson,
Val.
Hornamenn: Valdimar Grímsson,
Val, og Konráð Olavsson, KR.
Skyttur: Héðinn Gilsson, FH, og Júl-
íus Gunnarsson, Fram.
Leikstjórn: Óskar Ármannsson, FH.
Línumaður: Þorgils Ótt. MatLiesen,
FH. -JÖG
Kvemmo
vann
Houston
maraþonið
Norski hlauparinn Geir I
Kveramo kom verulega á óvart |
er hann sigraði i Houston mara-
þoninu sem fram fór á dögun-
um. Þetta var í 16. skipti sem I
þetta hlaup fer fram. Geir
Kveramo hljóp vegalengdina á |
2 klukkustundum og 11,44 mín-
útum. Salvador Garcia írá I
Mexókó varð annar og aðeins
sex sekúndum á eftir Norð- i
manninum eöa á tímanum 2
klukkustundir 11,50. Þriðji varö |
Michel Scheytt frá Vestur-
Þýskalandi á 2 klukkustundum |
og 14,15 mínútum.
• i kvennaflokki sigraði |
Linda Zeman frá Bandaríkjun- |
um á 2 klsL og 34,52 minútum.
-JKS!
Enn vínna
Celtics
Helstu úrslit í NBA-deildinni I
í vikunni uröu þau aö Boston
Celtics lagði Golden State
Warrirors að velli með 121 stigi
gegn 101. Þá unnu reginiQendur
peirra, LA Lakers, einnig sigur |
á Houston Rockets, gerðu 121
stig gegn 110.
• Önnur úrslit urðu sem hér |
segir:
Knicks-Atlanta.....110-102 I
Pistons-Denver......123-116
Supersonics-Pacers..115-105
N.J. Nets-Phoenix Suns. 117-113
JhicagoBulÍs-Bullets....ll7-103
Mavericks-Clippers....99-87
-JÖG
- segir gamli jaxlinn Bjami Jónsson
Þetta sagði Bjarni Jónsson, fyrrum
landsliðsmaður í handknattleik, á
fundi sem Félag fyrstu deOdar liða
hélt í gær. Fundurinn var haldinn í
tilefni af seinni umferðinni sem hefst
á nú á sunnudag.
„Seinni umferðin verður mjög
spennandi, bæði á toppi og botni.
Mörg lið eiga eftir að bæta sig og
blanda sér frekar í baráttuna og á
sama hátt harðnar slagurinn á botn-
inum.“
Þessir leikir verða á sunnudag:
í R-V íkingur..........Selj askóla
• Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði FH-inga, sem verma toppsætið f 1.
deild. FH leikur gegn Þór á Akureyri um helgina.
Urslit í gærkvöldi:
Dýrmætur sigur
hjá Ármenningum
- Stórsigur IR á Akureyri
Ármehningar styrktu stöðu sína
verulega í botnslag 2. deildar karla í
handknattleik í gærkvöldi er þeir
sigruðu Fylki með 20 mörkum gegn
17. Munar nú fjórum stigum á Ár-
manni í þriðja neðsta sæti 2. deildar
og Fylki og Aftureldingu í tveimur
neðstu sætunum.
Auðvelt hjá IR á Akureyri
ÍR-ingar léku síðari leik sinn gegn
Þór frá Akureyri í gærkvöldi í bikar-
keppni Körfuknattleikssambands-
ins. ÍR-ingar unnu fyrri leik liðanna
102-65 og í gærkvöldi 85-98 á Akur-
eyri. Þrír aðrir leikir fóru fram í
bikarkeppninni í gær. A-lið ÍS tapaði
fyrir B-liði UMFN, 61-69 en Njarðvík-
ingar unnu fyrri leikinn 56-53,
Háukar unnu Tindastól með 92 stig-
um gegn 56 og í fyrri leiknum 91-75
og loks vann A-liö KR B-lið ÍS 107-71
og í fyrri leiknum 90-75.
• Staðan í 2. deild karla í hand-
knattleik er nú þannig eftir leikinn
í gærkvöldi:
ÍBV.........11 9 7 1 292-232 19
Grótta......11 7 2 2 306-273 16
HK..........11 7 1 3 263-240 15
Njarðvík....11 7 0 4 274-267 14
Haukar......11 6 1 4 271-242 13
Reynir.S....11 6 0 5 257-259 12
Ármann......10 3 1 6 208-230 7
Selfoss.....10 3 1 6 215-255 7
Fylkir......10 1 1 8 232-284 3
Aftureldingll 1 0 10 227-261 2
-SK
Síðasta stigamótið hjá BSI
Þór-FH.....................Akureyri
Valur-Fram...............Hlíðarenda
Stjarnan-KA...............Digranesi
• Allir þessir leikir heíjast klukkan
20.
Gagnrýni á mótanefnd HSÍ
Á fundinum bar mörg mál á góma
er handknattleikinn varða. Var með-
al annars rætt um fjárhag deildanna
í kjölfar aukins áhuga almennings.
Töluðu nokkrir forvígsmanna um
bætta fjárhagsstöðu í kjölfar upp-
sveiflu íþróttarinnar. Enn börmuðu
fulltrúar Reykjavíkurfélaganna sér
þó yfir leigukostnaði en þau þurfa
ein fyrstu deildar hða að greiða húsa-
leigu til þess bæjarfélags sem þau
heyra til. Lið Vals er þó frátalið í
þessu sambandi en félagið spilar sína
heimaleiki í eigin húsi og hefur þar
aðstöðu til æfinga á sama hátt.
„Það er ekki nema tæplega þriðja
hver króna sem fer í pyngjuna eftir
hvern heimaleik okkar þar sem við
skiptum til jafns við félagið sem á
heimaleik samtímis okkur, venjan
er að tvö Reykjavíkurlið leiki á
kvöldi. Hinir auramir fara m.a. í
leigu og í greiðslu á gjöldum til Hand-
knattleikssambandsins og annarra
aðila,“ sagði Hallur Hallsson.
Þá kom fram nokkur gagnrýni á
störf mótanefndar HSÍ - aðallega af
hálfu Viggós Sigurðssonar, þjálfara
FH-inga, og Halls Hallssonar, for-
manns handknattleiksdeildar Vík-
ings. Töldu báðir vegið að félögum í
deildinni með því að neita þeim um
frestun leikja.
„Það verður að vera unnt að fresta
leikjum þegar árekstrar eru bersýni-
legir framundan," sagði Viggó.
Nefndi hann sem dæmi leiki lands-
liðsins sem stangast á við leiki og
undirbúning félagshðanna fyrir ís-
landsmót. Þá nefndi Viggó jafnframt
árekstra vegna viðureigna íslenskra
liða í Evrópukeppni og íslandsmóti.
Staðan í fyrstu deildinni
Staðan eftir fyrri umferðina í
fyrstu deildinni er þessi:
ÍFH.............9 7 2 0 255-193 16
2Valur..........9 7 2 0 191-140 16
3UBK............9 6 0 3 189-189 12
4 Víkingur......9 5 0 4 223-205 10
....9 4 1 4 202-217 9
8
7
5
0
5 Stjarnan
6ÍR.....
7KA.....
8KR.....
9 Fram..
...9 3 2 4 191-204
...9 2 3 4 175-189
...9 3 1 5 189-204
...9 2 1 6 220-223
-JÖG
I I
' Erlendir |
i frétta- i
I 1
I
Fimmta og síðasta stigamót Bill-
iardsambandsins fer fram um helg-
ina á billiardstofunni Snóker í
Mjódd. Ath Már Bjamason hefur for-
ystu eftir fjögur mót með 153,80 stig,
Ásgeir Guðbjartsson er annar með
130,16 stig og Brypjar Valdimarsson
þriðji með 125,28 stig. Efsti maður
eftir fimm mót fer ásamt íslands-
meistaranum á EM í Hollandi í maí.
Belgía:
Dómarinn
sá föður
sinn barinn
-ogflautaðileikinnaf
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Spænski knattspyrnudómarinn
Jesus Jimenez var í sviðsljósinu fyr-
ir skömmu er hann stöðvaði leik 3.
deildar Uðanna Iruna og Tudelano
þegar ólæti brutust út á áhorfenda-
pöllunum.
Það væri kannski ekki í frásögur
færandi, nema fyrir ummæU Jesusar
eftir leikinn: „Eg sá hvar ráðist var
á fóður minn á áhorfendapöUunum
og lumbrað allhressilega á honum.
Mér var nóg boðið og flautaði leikinn
afi“
I
| • ítölsku stórliðin RotnaogAC |
IMilan voru í vikunni slegin út »
í bikarkeppninni en þá voru 9
Ileiknir síðari leitórnir í 16-Uða i
úrsUtum. Roma gerði jafntefli, •
I 0-0, á heimaveUi gegn EmpoU, I
J sem vann fyrri leikinn, 2-1.'AC J
| MUan tapaði á útiveUi fyrir |
■ AscoU, 4-3, en fyrri leik Uðanna .
I vann Ascoli einnig, 1-0. NapoU 8
Ivann, 1-3, útileik gegn Fiorent- ■
rna og samanlagt, 5-4. lan Rush ■
I tókskotskónaframánýjanleik I
1 er hann skoraði íjögur mörk 1
| gegn Pescara í 2-6 sigri Juvent- g
_ us. Samanlagt vann Juventus, _ ■
I 7-2- I
| • Porto heldur uppteknum I
1 hætti í 1. deUdinni í Portúgal 1
| en í vikunni sigraði liðið Salgu- |
_ eiros, 5-0, en leiknum hafði J
| verið frestað fyrr í vetur. Porto |
Ihefursexstigaforystuogerenn ■
taplaust I
| • Graham Roberts hefur |
: endurnýjað samning sinn við _
| GlasgowRangersoggildirhann 5
ItU þriggja ára en þá verður ■
Roberts orðinn 32 ára. Fleiri I
Ileikmenn hjá Glasgow Rangers |
hafa gert langtímasamning við ■
| félagið. |
I* Erik Veje Rasmussen, ■
danski landsliðsmaöurinn í I
Ihandknattleik, hefur fengiö |
nokkur tUboð frá erlendum fé- *
I lögum. Erik Veje er í vetur I
J spilandi þjálfari hjá 2. deUdar J
| félaginu Dragsholm. Þýsku fé- |
• lögin Nettelstedt og Gummers- .
I bach haíá sýnt Erik Veje áhuga |
Iog einnig spánska Uöið Malaga. ■
Sjálfur segist Erik Veje ekki I
I hafa áhuga á að fara aftur tU I
■ Gummersbach en með þvi Uði 1
| lék hann áöur en Kristján Ara- |
J son kom til félagsins. Þess má _
| geta að Erik Veje skoraöi sitt |
1 500. mark fyrir danska landshð- ■
ið gegn Austur-Þýskalandi í I
Iheimsbikarkeppninni á dögun- i
um. 8
| • Diego Maradona er marka- |
Ihæstur i 1. deUd ítölsku knatt- ■
spyrnunnar með 8 mörk. I
IDaninn Preben Elkjer Larsen |
hjá Verona kemur næstur með *
I 7 mörk, Toni Polster hjá Torino I
J hefur einnig skorað 7 mörk og J
| íjóröi í röðinni er Ruud GulUt |
• hjá AC MUan með 6 mörk. .
* • Dave Bassett, sem rekinn 8
I varfráWatfordfyrirtíudögum, I
J var í gær ráðinn framkværada- J
| stjóri hjá 2. deUdar liðinu |
. Sheffield United. .
■ • Real Madríd vann nauman ■
I sigur á SabadeU í seinni leikn- I
J um í átta liöa úrslitum spánska J
| bikarsins. Real Madrid sigraöi, |
. .2-0, eftir framlengingu. Saba- .
9 dell vann fyrri leikinn, 2-1, og I
Ikemst Real Madrid því áfram á r
samanlagðri markatölu, 4-3. í I
I sömu keppni sigraði Barcelona I
1 2. deildar Uðið CasteUon, 2-0, 1
| og gerði Bernd Schúster eitt |
_ marka Barcelona sem vann _
| samanlagt, 3-1. |
I • Dnnska ólympíulandsUðið í I
1 knattspyrnu tekur þessa dag- 1
I ana þátt í rhóti sem haldið er í I
Bangkok. í síðasta leik sigraöi J
i danska liftið iið Thailands, 2-0. |
Iog er í efsta sæti með fimm stig .
ásamt liði Sovétmanna. I
| • Boston Celtics sigraði Pho- I
J enixSuns, 131-115, íNBA-deUd- _
| inni í fyrrakvöld. Fimm aörir |
■ leikir fórú þá firam, Golden ■
8 State Warrios sigraði New Jer- i
1 76ers, 110-98, Detroit Pistons I
J vann Utah Jazz, 120-117, Los J
| Angeles CUppers sigraöi In- |
Idiana Pacers, 104-97, og Seattle .
Supersonics sigraöi New York |
■ Knicks, 108-96. ■
Lb ■■ mmm' imam' ■■■■ mmm laaJ