Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988.
41
Skák
Jón L. Arnason
Lokaæfing Viktors Kortsnoj fyrir
einvígið við Jóhann Hjartarson, sem
hefst í Saint John í Kanada á sunnu-
dag, var á alþjóðamótinu í Reggio
Emilia á Ítalíu. Kortsnoj tefldi af
hörku, vann 4 skákir, tapaði 3 en
gerði aðeins 2 jafntefli.
Þessi staða kom upp í skák hans
við bandaríska stórmeistarann
Larry Christiansen. Kortsnoj hafði
svart og átti leik:
32. - Dxb3! og Christiansen gafst upp.
Eftir 33. axb3 Bg6 á hvíta drottningin
sér ekki undankomu auðið og svart-
ur verður hrók yfir í endatafli.
Sigurvegari mótsins var sovéski
stórmeistarinn Tukmakov með 6 v.
Síðan komu Beljavsky og Christian-
sen með 5'A v., Kortsnoj, Ribh og
Portisch hlutu 5 v., Nikohc 4VI v.,
Andersson 3 'A og Vaganjan og Pinter
2'A v.
Bridge
Hallur Símonarson
Þau voru mörg sveifluspihn í úr-
shtaleiknum í bikarkeppninni á
dögunum. í eftirfarandi spili voru
Guðmundur Páll Amarson og Símon
Símonarson of stórtækir, - fóru í al-
slemmu þegar hægt var aö næla í 10
impa með því að láta hálfslemmu
nægja. D1032 D65 542 G108
96 ÁK8
ÁK43 G2
KDG7 Á1093
K75 G754 10987 86 Á643
D92 - •'
Guömundur Páll og Símon voru
með spil A/V í lokaða salnum. Sagn-
ir.
Norður Austur Suður Vestur
pass 1G pass 2L
pass 2 T pass 3L
pass 3 S pass 4T
pass 4 S pass 5L
pass 5 G pass 7T
Tvö lauf Stayman, 3 lauf spurning
um skiptingu og 3 spaðar sögðu frá
henni, 3-2-4-4. Mikið lagt á sphin þeg-
ar lokasögnin varð 7 tíglar. 12 slagir
einfaldir en útilokaö að fá þann 13.
Á hinu borðinu stönsuðu Sam-
vinnuferðamenn í 3 gröndum. 11
slagir og þeir unnu 11 impa á spilinu.
Krossgáta
Lárétt: 1 gamall, 5 sár, 8 þegar, 9
sjóða, 10 bkneskiö, 12 toppa, 14 um-
dæmisstafir, 15 fóðrir, 17 málningu,
19 leit, 20 úrkomu, 22 betl, 23 utan.
Lóðrétt: 1 binda, 2 samdi, 3 prófar, 4
egg, 5 orðrómur, 6 átt, 7 skell, 11
hraðinn, 13 holdfúi, 16 gæfa, 18 gang-
ur, 21 gelt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 henda, 5 ám, 7 æðibuna, 9
fas, 10 ægir, 12 aftrað, 14 leið, 15
æki, 16 áleiðis, 19 sligir.
Lóðrétt: 1 hæfa, 2 eða, 3 nisti, 4 auga,
5 án, 6 marki, 8 bærði, 11 iðkir, 13
fell, 14 lás, 15 æði, 17 ei, 18 sæ.
Lína missti aldursslóðina sína þegar hún var ung.
LáUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
hð sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 22. til 28. jan. 1988 er í
Borgarapóteki og Reykjavíkur.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarflarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm tímum er lyflafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
flörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka dagakl. 8-17 0820^21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima
23222, slökkviliðinu i síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heirnsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og
''18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-l9.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá. kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Spákmæli .
Meðaumkuninni er aldrei illa varið nema
beqar þú beinir henni að sjálfum þér.
H J.W.Raper
Vísir fyrir 50 árum
22. jan. Auglýsing
um leyfi til áfengisveitinga
Hér í umdæminu vesða engin leyfi til áfengisveit-
inga veitt fyrst um sinn, skv. heimild 17. gr. 2.
mgr. ófengislaga nr. 33, 9. janúar 1935.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
21. janúar 1937
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirlgu, s. 36270.
SóUieimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deUdir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, funmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn:'Reykjavík, Kópavogur og
Selflarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 2039.
Hafnarflörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, simi 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarflöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selflamarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spóin gildir fyrir laugardaginn 23. janúar.
\ Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þolinmæði þín er ekki upp á marga fiska. Þú þarft að taka
áhættu, það getur allt farið upp.í loft. Þú verður að taka
það með í reikninginn að þú hefur óvenju gott úthald.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú mátt búast við erfiðum og stressuðum degi. Sum mál
ræður þú ekkert við en það sem þú getur ættirðu aö fram-
kvæma skýrt og ákveðið. Happatölur þinar eru 1,16 og 35.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Ef þér finnst þú vera stressaður, áttu erfiðan dag. Reyndu
að skipta þér ekki af því sem þér kemur ekki við. Finndu
þér tíma til aö slappa af. .
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú hefur sterka þörf fyrir aö gera öðrum til hæfis. Þú
ættir að varast það, því fyrr en varir ertu önnum kafmn
fyrir alla aðra. Þú ættir að nota tíma þinn fyrir sjálfan þig
og aðstoða þá sem verulega þurfa aðstoð.
■v Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
1 Þú ættir að hafa samneyti við fólk með sömu áhugamál
og sömu lifsskoðanir og þú, annars gætirðu lent í deilu út
af einfóldustu málum. Þú ættir aö njóta þess að gefa ráö
og aðstoða aðra.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Morguntíminn gæti reynst þér erfiður sérstaklega vegna
skoðanaágreinings. Þú ættir alls ekki að blanda þér í deil-
ur annarra. Ef það tekst ekki reyndu að vera hlutlaus.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Sumir þér nákomnir eru með stórar væntingar og þá frek-
ar af öðrum heldur en þeim sjálfum. Þú gætfr ef þú passar
þig ekki verið kominn á kaf í að gera eitthvað sem þú vilt
ekkert með hafa.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú bytjar daginn ekki í sem bestu skapi og hegðan þin er
í samræmi við það. Þú ættir að ná tökum á skapi þínu,
þannig færðu mest út úr deginum. Happatölur þínar eru
11, 13 og 25.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þótt þú sért i alvarlegu skapi ertu vongóður og nýtur þm
með fólki. Þú ættir að velja hresst fólk í dag. Slappaöu af
í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.~21. nóv.):
Þú verður var við fúlheit hjá fólki. Varastu að láta draga
þig inn í eitthvað sem þú vilt ekki og verður jafnvel misv-
irt við þig seinna. Dagurinn verður þér persónulega
drjúgur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér gengur mjög vel við hefðbundin störf. Þú ættir að fá
upplýsingar sem nýtast þér mjög vel. Seinm partinn máttu
gera ráð fyrir breyfingum en þær eru bara til hins betra.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert altekinn hugsunum um vandamál sem þú þarft að
leysa. Ef þú ert þjakaður taktu ákveðna ákvöröun og þú
sérö tilveruna í nýju ljósi.