Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. 43 LONDON 1. (1 ) HEAVENIS A PLACE ON EARTH Belinda Carlisle 2. (8) SIGNYOURNAME Terence Trent D'Arby 3. (13) ITHINKWE'REALONE NOW Tiffany 4. (3) HOUSEARREST Krush 5. (4) STUTTERRAP(NOSLEEP TILL BEDTIME) Morris Minor & The Majors 6. (5) I FOUNDSOMEONE Cher 7. (7) ALLDAYANDALLOFTHE NIGHT Stranglers 8. (9) COMEINTOMYLIFE Joyce Sims 9. (6) ANGELEYES(HOMEAND AWAY) Wet Wet Wet 10. (10) RISE TO THE OCCASION Climie Fisher NEW YORIC 1. (3) THEWAYYOUMAKEME FEEL Michael Jackson 2. (4) NEEDYOUTONIGHT INXS 3. (5) COULD'VE BEEN Tiffany 4. (1) GOTMYMINDSETON YOU George Harrison 5. (6) HAZYSHADEOFWINTER Bangles 6. (7) CANDLE INTHE WIND Elton John 7. (8) TELLITTO MYHEART Taylor Dayne 8. (11) SEASONS CHANGE Expose 9. (2) SO EMOTIONAL Whitney Houston 10. (15) IWANTTOBEYOURMAN Roger ISL. LISTINN Tiffany - allt að verða vitlaust. Bandaríkin (LP-plötur 1. (3) TIFFANY.......................Tiffany 2. (1) FAITH..........................George Michael 3. (2) DIRTY DANCING.............Úrkviktnynd 4. (4) BAD...................MichaelJackson 5. (5) WHITESNAKE1987.............Whitesnake 6. (9) KICK............................ INXS 7. (6) THE LONSOME JUBILEE ................John Cougar Mellancamp 8. (10) CLOUD NINE .......... George Harrison 9. (7) WHITNEY.......................Whitney Houston 10. (8) HYSTERYA.................DefLeppard ísland (LP-plötur 1. (1) DÖGUN................Bubbi Morthens 2. (10) DÚBÚHORN...............Greifarnir 3. (4) I FYLGD MEÐ FULLORÐNUM....Bjartmar 4. ( 3 ) ERTU BÚNAVERASONA LENGI?...Laddi 5. (-) YOU CAN DANCE..............Madonna 6. (Al) FAITH...............George Michael 7. (Al) LEYNDARMÁL ................Grafik 8. (-) ROBBIE ROBERTSON.....Robbie Robertson 9-(Al) ACTUALLY...............PetShopBoys 10. (-) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY ..........................Rick Astley Terence Trent D’Arby - kynningin heldur áfram. Bretland (LP-plötur 1. (-) TURN BACKTHE CLOCK ...Johnny Hates Jazz 2. (1) POPPED IN SOULED OUT........WetWetWet 3. (4) INTRODUCING...........TerenceTrent D'Arby 4. (8) CHRISTIANS.....................Christians 5. ( 2 ) BAD....................Michael Jackson 6. (10) FAITH...................George Michael 7. (22) HEAVEN ON EARTH.........Belinda Carlisle 8. (11) THE BEST OF MIRAGE JACK MIX '88 Mirage 9. (3) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY 10. (16) LIFEIN THE FAST LANE .....!!!!"ií'inir & þessir 1. (1 ) CHINAINYOURHAND T'Pau 2. (2) TIMEOFMYLÍFE Blll Medley & Jennifer Warnes 3. (5) ALWAYSONMYMIND Pet Shop Boys 4. (3) ALDREIFÓRÉGSUÐUR Bubbi Morthens 5. (4) HEREIGOAGAIN Whitesnake 6. (14) TOGETHER FOREVER Rick Astley 7. ( 9 ) HVlTLAUKURINN Hallgrímur Ormur 8. (6) HORFÐUÁBJÖRTU HLIÐ- ARNAR Sverrir Stormsker 9. (10) WHENIFALLIN LOVE Rick Astley 10. (12) NEEDYOUTONIGHT INXS 1. (3) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 2. (2) REYKJAVÍKURNÆTUR Megas 3. (1 ) ALDREI FÓR ÉG SUÐUR Bubbi Morthens 4. (7) NEEDYOUTONIGHT INXS 5. (5) CHINAIN YOUR HAND T'Pau 6. (10) ÖMMUBÆN Bjarni Arason 7. (8) HEREIGOAGAIN Whitesnake 8. (9) MANSTU Bubbi Morthens 9. (6) VISKUBRUNNUR Greifarnir 10. (-) HORFÐU Á BJÖRTU HLIÐ- ARNAR Sverrir Stormsker Belinda Carlisle - Himnaríkið á toppnum Ekkert blávatn Útlend lög eru nú aftur tekin viö toppsætum beggja innlendu list- anna og gæti svo farið að sama lagið yrði á toppi listanna í næstu viku. Það er lag Pet Shop Boys sem þessa vikuna nær efsta sæti rásar- listans og virðist líklegt til að ná sama sæti á íslenska listanum í næstu viku þar sem núverandi topplög hafa staðið í stað um skeið. Belinda Carlisle heldur toppsætinu í London aðra vikuna en það má mikið vera ef henni tekst að halda því eina viku enn. Hins vegar er erfiðara að spá um hvort þeirra Terence Trent D’Arby eða Tiffany sest á tindinn; bæði fara geyst en ég leyfi mér að veðja á Tiffany. Hún stefnir nú öðru sinni á toppinn vestra en á þar reyndar viö ramma reip að draga þar sem eru Michael Jackson og INXS. Hins vegar virð- ast vinsældir stúlkunnar vera með slíkum firnum að jafnvel stór- menni eins og Michael Jackson verða aö láta í minni pokann. -SþS- Yfirvöld og stjórnmálamenn á íslandi eru ekkert blávatn eins og flestum kiósendum og öörum streðurum ætti að vera kunnugt. Snilh þessara manna eru fá takmörk sett og hugvitið með ólíkindum. Gott dæmi um þetta er öll skatta- og tohahringavitleysan sem yfirvöld settu af stað um ára- mótin. Ráðamenn halda því fram fullum fetum að þeir sem ekki sjái til hvíhkra hagsbóta þetta sé fyrir landið og al- menning verði hafðir að athlægi eftir nokkur ár og hafðir að háði og spotti í íslandssögu framtíðarinnar. Og það er heldur engin tilviljun að á sama tíma og þorri alþýöuheim- ha er að kikna undan hækkunum á helstu nauöþurftum hrinda yfirvöld af stað herferð fyrir hohustu þess að drekka blávatn. Það sem verið er að segja er: „Ef þið hafið ekki efni á að kaupa mjólk, kaffi og aðra drykkjarvöru, drekkið þá bara blávatn, það kostar sama og ekkert og er aukinheldur miklu hollara en mjólkur- og kaffiþambið. Um leiö geta menn sparað sér tannlæknakostnaðinn af því að drekka sykurvatn, því það er vísindalega sannað að blávatn skemmir ekki tennurnar." Nei, þessir menn eru ekkert blá- vatn. Bubbi heldur enn toppsætinu á fyrsta hsta nýs árs. Greif- arnir taka undir sig stórstökk en þar á eftir fylgja þeir Bjartmar og Laddi sem hafa haft sætaskipti. Síðan koma erlendu plöturnar sem íslenska plötuflóðið hélt frá hstanum fyrir jól og fer Madonna þar í fararbroddi. Búast má við að einhverjar þessar plötur ýti þeim íslensku neðar á næstu vikum. -SþS Greifarnir - dúbl í annað sæti. í r I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.