Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Page 39
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988.
39
Útvarp - Sjónvarp
Stöð 2 kl. 16.40:
Hver vill elska
bömin mín?
Rás 1 kl. 17.03:
Tónlist
á síðdegi
- Schubert og Dvorák
Síðdegistónleikar Rásar 1 eru á sín-
um stað í dagskránni. Unnendur
klassískrar tónlistar ættu að leggja
við hlustir í dag því þá verður flutt
tónlist við leikritið Rósamundu eftir
Franz Schubert. Sinfóníuhljómsveit-
in í Chicago leikur, stjórnandi er
James Levine. Að loknu þessu verki
verður flutt seneraða fyrir strengi
op. 2£ eftir Antonin Dvorák. St. Mart-
in-in-the-Fields hljómsveitin leikur.
Nevill Marriner stjórnar.
Ann-Margret fer með hlutverk tiu
barna móður í myndinni Hver vill
elska börnin mín?
í dag verður endursýnd á Stöð 2
kvikmyndin Hver vill elska börnin
mín?, Who Will Love My Children?
Myndin byggir á sannri sögu tíu
barna móður sem uppgvötvar að hún
gengur með banvænt krabbamein.
Maður hennar er bæði heilsulaus og
drykkfelldur og getur því ekki séð
börnunum farborða en móðirin vill
fyrir hvern mun koma í veg fyrir að
þau fari á sveitina.
Með aðalhlutverk fara Ann-
Margret og Frederic Forrest. Leik-
stjóri er Paula Levenback.
Rás 2 kl. 19.30:
Spumingakeppni framhaldsskólanna
í kvöld fer fram önnur lota í skólar þátt í keppninni. hæstu tapliöin komast einnig í Hvanneyri. Spyrill er Vemharður
spurningakeppni framhaldsskól- Þau 12 liö, sem bera sigurorö af undanúrslit. Linnet. Dómari Páll Lýösson og
anna en fyrsta lota fór fram síðasta andstæðingum sínum, halda áfram í kvöld keppa Fjölbrautaskólinn umsjónarmaöur Sigurður Blöndal.
sunnudag. Alls taka 24 framhalds- keppni auk þess sem fjögur stiga- í Ármúla og Bændaskólinn á
Þriðjudagur
2. febrúar
Sjónvazp
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Bangsi besta skinn. (The Adventur-
es of Teddy Ruxpin.) Sögumaður Örn
Arnason.
18.25 Háskaslóöir. (Danger Bay) Nýsyrpa
kanadísks myndaflokks fyrir börn og
unglinga.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn - endursýning. Umsjón:
Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill
Bergþórsson.
19.30 Matarlyst - Alþjóöa matreiðslubók-
in. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauks-
son.
19.50 Landið þitt - ísland. Endursýndur
þáttur frá 30. janúar sl.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Láttu ekki gáleysiö granda þér.
Dregið i happdrætti á vegum land~
læknisembættisins. Umsjón Sonja B.
Jónsdóttir.
20.45 Galapagoseyjar - Óboðnir gestir.
Nýr, breskur náttúrulífsmyndaflokkur
um sérstætt dýra- og jurtariki á
Galapagos-eyjum.
21.40 Kastljós. Þáttur um erlend málefni.
22.15 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der
Guldenburgs.) Þrettándi þáttur.
22.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
16.30 Hver vill elska börnin min? Who
Will Love My Children? Þýðandi: Hall-
dóra Filippusdóttir. ABC 1983.
Sýningartimi 95 mín.
18.20Max Headroom. Fjölbreyttur
skemmtiþáttur í umsjón hins fjölhæfa
sjónvarpsmanns Max Headroom. Þýð-
andi: Iris Guðlaugsdóttir. Lorimar
1987.
18.45 Líf og fjör. Neon, an Electric Ma-
chine. Fræðslumyndaþáttur I léttum
dúr um ýmis áhugamál og tómstunda-
gaman. Ismé Benni.
19.19 19.19.Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi stundar.
20.30 Ótrúlegt en satt. Out of This World.
Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Univer-
sal.
20.55 íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur
með blönduðu efni. Umsjónarmenn
eru Arna Steinsen og Heimir Karlsson.
21.55 Hunter. Þýðandi: Ingunn Ingólfs-
dóttir. Lorimar. Bönnuð börnum.
22.40 Einn á móti öllum. Against All Odds.
Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff
Bridges og James Woods. Leikstjóri:
Taylor Hackford. Framleiðandi: Jerry
Bick. Þýðandi: Ingunn Ingólfdóttir.
Columbia 1984. Sýningartími 115
mín.
00.40 Vigamaöurlnn Haukur Hawk the
Slayer. Aðalhlutverk: Jack Palance og
; John Terry. Leikstjóri: Terry Marcel.
Framleiðandi: Bernard J. Kingham.
, Þýðandi: Björn Baldursson. ITC 1980.
; Sýningartlmi 90 mín. Bönnuð börnum.
02.20 Dagskrárlok.
I Útvaxp xás I
' FM 9Z,4/93ýS
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Móðurmál i skóla-
starfi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.35 Miödegissagan: „Óskráðar minn-
ingar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les
þýðingu sína (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14:05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður
Linnet. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - frá Vesturlandi.
Umsjón: Asþór Ragnarsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Skari símsvari.
Skari símsvari tekur völdin í þessum
þætti en auk þess verður lesin fram-
haldssagan um Baldvin Piff. Umsjón:
Vernharður Linnet og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert og
Dvorák. a. Tónlist við leikritið „Rósa-
mundu" eftir Franz Schubert. Sinfón-
íuhljómsveitin I Chicago leikur; James
Levine stjórnar. b. Serenaða fyrir
strengi op. 22 eftir Antonin Dvorák.
St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin
leikur; Nevill Marriner stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. - Byggöamál. Umsjón: Þór-
ir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Margrét
Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja
Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur
úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá
þriðjudegi.)
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir
Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi.
Emil Gunnar Guðmundsson les (12).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir
Steinsson les 2. sálm.
22.30 Leikrit: „Eyja“ eftir Huldu Ólafsdótt-
ur. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir.
Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Kolbrún
Pétursdóttir, Jóhann Sigurðarson,
Arnar Jónsson, Þórarinn Eyfjörð, Her-
dís Þorvaldsdóttir og Karl Guðmunds-
son. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu.
(Endurtekið frá laugardegi.)
23.35 íslensk tónlist. a. Gisli Magnússon
leikur íslenska píanótónlist eftir Pál
Isólfsson og Sveinbjörn Sveinbjörns-
son. b. Introduction og passacaglia
eftir Pál ísólfsson. Ragnar Bjömsson
leikur á orgel Kristskirkju.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvaip zás IIFM 90,1
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl.
12.00. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir hlust-
endaþjónustuna, þáttinn „Leitaö
svars“ og vettvang fyrir hlustendur
með „orð í eyra“. Sími hlustendaþjón-
ustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa'Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og það
landsmenn hafa fyrir stafni. Þar að
auki hollustueftirlit dægurmálaút-
varpsins hjá Jónínu og Ágústu (milli
kl. 16 og 17.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla.
Fyrsta umferð, 2. lota: Fjölbrautaskól-
inn Ármúla - Menntaskólinn á
Laugarvatni. Fjölbrautaskólinn í
Garðabæ - Bændaskólinn á Hvann-
eyri. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill:
Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður
Blöndal. (Endurtekið nk. laugardacj kl.
15.00.)
20.00 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu
tagi.
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram. Gunnar Svanbergs-
son.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir
kl. 4.30.
Fréttir klukkan 2.00.4.00, 5.00, 6.00, 7.00,
7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisúivaxp
á rás n FM 90,1
8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist, innlend sem erlend - vinsælda-
listapopp og gömlu lögin í réttum
hlutföllum. Saga dagsins rakin kl.
13.30. Fréttir kl. 13.00. 14.00 og
15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síð-
degisbylgjan. Pétur Steinn leggur
áherslu á góða tónlist I lok vinnudags-
ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja-
vík siðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunn-
ar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins
með fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með góðri tónlist og
spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
Stjaman FM 102£
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp
fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu, i takt við góða tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Sími 689910.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir atburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Allt sannar dægurvís-
ur.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlist I klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi
og stjörnuslúðrið verður á sínum stað.
21.00 Siðkvöld.á Stjörnunni. Fyrsta fiokks
tónlist.
12-07.00 Stjörnuvaktln.
Útvaip Rót FM 106^8
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Dagskrá Esperantosambandins. E.
13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríksson-
ar. E.
13.30 Alþýðubandalagið. E.
14.00 Úr fréttapotti. E.
14.30 Útvarp á íslandi i 62 ár. E.
16.00 Uppboð. E.
17.00 í hreinskilni sagt. E.
17.30 Drekar og smáfuglar. E.
18.00 I Miðnesheiðni. Umsjón Samtök
herstöðvaandstæðinga.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón dag-
skrárhópur um unglingaþætti.
20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur I umsjón
Halldórs Carlssonar.
22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiriks-
son.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
Útrás FM 88,6
16.00-18.00 MR.
18.00-20.00 FA.
20.00-22.00 FG.
22.00-01.00 IR.
Alfa FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, þæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
01.00 Dagskrárlok.
Utvarp Hafiiarfíörður
FM 87,7
16.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór
Árni rabbar við gesti og hlustendur um
allt milli himins og Hafnarfjarðar.
17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Péturs.
Hfíóðbylgjan
AkuÆyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Gullaldartón-
listin ræður ríkjum. Siminn er 27711.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppá-
haldslögin. Ábendingar um lagaval vel
þegnar. Slminn 27711. Tími tækifær-
anna klukkan hálfsex.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Alvörupopp. Stjórnandi Gunnlaugur
Stefánsson.
22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Ljósvakixin FM 95,7
13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós-
vakans. Tónlistarþáttur með blönduðu
efni og fréttum á heila tímanum.
19.00 Létt og klassfskt að kvöldl dags.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.
Veður
Norðaustanátt, víða allhvöss, um
norðanvert landið en hægari syðra.
Slydda eða snjókoma um allt norð-
anvert landið og suður með Aust-
fjörðum en þurrt á Suðvestur- og
Suðurlandi. Hiti 0-3 stig.
Island kl. 6 í morgun:
Akureyri slydda 1
Egilsstaðir slydda 0
Galtarviti snjókoma -1
Keflavíkurílugvöllur léttskýjað 2
Kirkjubæjarklausturálskýjað 3
Raufarhöfn þokumóða 1
Reykjavík skýjað 3
Sauðárkrókur alskýjað 0
Vestmarmaeyjar alskýjað 2
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúr 6
Helsinki alskýjað -5
Kaupmannahöfn skýjað 4
Osló slydda 1
Stokkhólmur sniókoma 0
Þórshöfn skúr 6
Algarve skýjað 6
Amsterdam skúr 7
Barcelona skýjaö 10
Berlin hálfskýjað 5
Chicago snjókoma -7
Frankfurt skúr 6
Glasgow skúr 5
London skúr 7
LosAngeles alskýjað 13
Lúxemborg skúr 5
Madrid léttskýjað 3
Maiaga léttskýjað 11
Mallorca skýjað 13
Montreal rigning 0
New York skýjað 10
Nuuk alskýjað -6
Oriando alskýjað 18
París skýjað 6
Vín rigning 2
Winnipeg heiðskirt -28
Valencia skýjað 9
Gengið
Gengisskráning nr. 21 - 2. febrúar
1988 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 37,130 37,250 36,890
Pund 65.245 65.456 65,710
Kan.dollar 29,132 29,226 28,876
Dönsk kr. 5,7463 5,7649 5,7762
Norsk kr. 5,7894 5.8081 6.8099
Sænsk kr. 6,1271 6.1469 6,1504
Fi. mark 9,0407 9.0699 9.0997
Fra.frankt 6,5140 6,5351 0.5681
Belg. franki 1.0510 1,0550 1,0593
Sviss. franki 26.9058 27,9928 27,2050
Holl. gyllini 19.5601 19,6233 19,7109
Vþ. mark 21.9665 22,0375 22,1415
it. lira 0.02984 0.02993 0.03004
Aust.sch. 3,1234 3,1335 3,1491
Port. escudo 0.2686 0.2694 0,2706
Spá.peseti 0,3242 0.3252 0.3205
Jap.yen 0.28794 0.28887 0.29020
Irskt pund 58,430 58.618 58.830
SÐR 50,4474 50.6105 50,6031
ECU 45,3729 45.5195 45,7344
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
1. febrúar seldust alls 200 tonn
Magn í Verð i krónum
tonnum Meöal Hæsta Lægsta
Þorskur 28.0 47,22 44.50 52.00
Þorskur, ósl. 42,0 40.88 35.00 43,50
Karfi 02,0 19.86 15.00 21,00
Ufsi 29.0 21,69 20.00 25.00
Annað 39.0 26,94 26.94 26,94
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
1. febrúar seldust alls 56 tonn
Þorskur 5,4 44,25 43.00 45.50
Ýsa 13,4 44.50 43.00 46.00
Karfi 4,4 25,50 25,00 26.00
Ufsi 2,1 23,00 22,50 23,50
Ufsi.ésl. 28.0 21.25 21,00 21,50
Langa 1,1 21,50 21.00 22,00
Annað 1,4 57.50 15,00 100,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
2. febrúar seldust alls 90 tonn
Koli 0,4 42,33 40,00 47,00
Ýsa 8.5 38,52 38,00 62.00
Ufsi 16.6 18,91 18,00 20,00
Þorskur 13,3 41,62 41,00 46.00
Steinbitur 3,1 31,85 27„0 33.00
Langa 1.0 32,00 32,00 32,00
Karfi 20,6 10,00 15,00 17.00
Grálúða 2,7 42.00 42,00 42.00
Þorskur, ósl. 12,4 27,76 25,00 28.00
Steinbitur, ósl. 2.8 16,54 15.00 19,00
Undirmál, ósl. 1.5 20,60 20.00 21.00
3. febrúar verður seldur linufiskur.
----—-ttt"- —...vTsrw&'m'iggi; i