Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Síða 26
MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988.
8
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11__________________________________dv
■ Þjónusta
Byggingameistari Getum bætt við okk-
ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir,
klæðningar og þakviðgerðir. Símar
72273 og 985-25973.
Byggingarfélagiö Borði hf. Getum bætt
við okkur margþættum verkefnum,
höfum steypumót, ennfremur klæðn-
ingar, úti og inni. Uppl. í síma 675508.
Getum bætt viö okkur verkefnum,
nýbyggingum og viðhaldi. Smíði sf.,
Karl Asg., sími 20061, Stefán, sími
626434,_____________________________
Húsbyggjendur - verktakar. Rafverk-
I taki getur bætt við sig nýbyggingum.
Tilboðsverð á teikningum ef samið er
| strax. Uppl. í síma 671889.
Múrarameistari get bætt við mig verk-
efnum í sumar og haust, uppsteypa,
plötuslípun, múrverk, flísalögn, góðir
fagmenn. Sími 45891 eftir kl. 18.
Verkstæðisþjónusta og sprautumálun
á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt-
ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði,
Lynghálsi 3, Arbæjarhverfi, s. 687660.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað
er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17.
Gluggaþvottur. Hátt, lágt, stórt og
smátt. Pottþétt þjónusta. Sími 629995
eftir kl. 19. Rúnar.
■ Líkamsrækt
Konur, sláið ekki slöku við. Síðustu
leikfiminámskeiðin á þessu vori í
gangi. „Sértímar" fyrir of þungar.
Heilsuræktin Heba, símar 641309 og
42360.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag islands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Salant EXE ’87, bílas. 985-23556.
ióhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
iubaru Justy ’88.
' Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX’88, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo ’88. Lipur og traust
kennslubifreið. Tímar eftir samkomu-
lagi. Ökuskóli og prófgögn. Sv. 985-
20042, hs. 666442.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Vagn Gunnarsson kennir á Nissan
Sunny 4x4, aðstoð við endurnýjun
ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli.
Sími 52877.
Ævar Friðriksson kennir allan dag-
inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf,
engin bið. Sími 72493.
Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helga-
son, simi 687666, bílas. 985-20006
■ Innrömmun
Alhliöa Innrömmun: Allt til innrömm
unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál
og trélista, tilbúnir álrammar, 27 gerð
ir, smellurammar, gallerí plaköt
Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt
úni 10, sími 91-25054.
■ Kliikkuviögeröir
Geri upp allar gorðlr af klukkum og
úrum, sæki heim ef óskað er. Raf-
hlöður settar í á meðan beðið er.
Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár-
múla 19,2. hæð, s. 30720 og hs. 33230.
Ef þetta er fyrir
tengdason ’
minn, þá máttu
vita að hann
hefur fengið
nóg.
VII5