Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Síða 27
MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988.
39
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Gissur
gullrass
Stjániblái
Lísaog
Láki
Adamson
Mummi
meiiíhom
M Garðyrkja
Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum
sé þess óskað. hreinsa og laga lóðir
og garða. Einnig set ég upp nýjar girð-
ingar og alls konar grindverk og geri
við gömul. Sérstök áhersla lögð á
snyrtilega umgengni. Gunnar Helga-
son, sími 30126.
Garðeigendur, athuglð: Nú er rétti
tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig
að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a.
lóðabreytingar, viðhald og umhirðu
garða í sumar. Þórður Stefánsson
garðyrkjufræðingur, sími 622494.
Trjáklipplngar - lóðastandsetn. Tökum
að okkur alla alm. garðyrkjuvinnu,
m.a. trjáklippingar, útvegum mold,
lóðaskipulag, lóðabreytingar og um-
hirðu garða í sumar. S. 622243, 30363.
Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum.
Trjáhlifar. Skógræktarmenn, bændur.
Aukið vöxt ungplantna og verndið
þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við
seljum Correx plus trjáhlífamar.
Vélakaup hf., sími 641045.
Trjáklipplngar, kúamykja, sjávarsandur.
Pantið tímanlega, sanngjamt verð,
greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364,
611536 og 985-20388.______________
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst
tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum
79651, 22657 og 667063. Prýði sf.
Húsdýraáburður-almenn garðv. Kúa-
mykja, hrossatað, einnig mold í beð,
pantið sumarúðun tímanlega. Uppl. í
símum 75287, 78557, 76697 og 16359.
Húsdýraáburöur. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfúm
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Oði, sími 74455 og 985-22018._____
Trjáklipplngar,vetrarúðun(tjöruúðun),
húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 31623.
Trjákllppingar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu.
E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími
22461.
Trjákllppingar. Garðeigendur. Tek að
mér trjáklippingar, fljót og góð fag-
mannsvinna. Kristján Vidalín skrúð-
garðyrkjumaður, s. 21781 e.kl. 19.
Trjákllpplngar, lóðabreytingar, hellu-
lagnir. Hringið á kvöldin. Sími 621404
og 688307. Hjörtur Haukssón skrúð-
garðyrkjumeistari.
M Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir, nýsmíði, glerjun,
gluggaviðgerðir, mótauppsláttur,
þakviðgerðir. Tilboðsvinna. Húsa-
smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl.
19.
■ Sveit
Sumardvalarhelmlllð Kjamholtum,
Biskupstungum. 7-12 ára böm, viku
og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk.,
íþróttir, leikir, ferðal., siglingar, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH
verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221.
VII taka barn i sumar á regluheimili
úti á landi gegn lítilli íbúð fyrir skóla-
nema næsta vetur. Tilboð sendist DV,
merkt „Góð skipti 364“.
Óska eftir dreng í sveit í sumar, 12-13
ára. Uppl. í síma 95-4493.
M Ferðalög______________
Hús I Hollandi til leigu í Vlaardingen
(10 km frá Rotterdam), mjög skemmti-
legt raðhús í rólegu og vinalegu
umhverfi. Húsið er fullbúið húsgögn-
um, góður suðurgarður, stutt í
miðbæinn og i sundlaug. Leigist
minnst eina viku í senn á tímabilinu
1. maí-1. sept. Nánari uppl. í síma
10077.
■ Verkfæri
Jám, blikk og tré - ný og notuð tœkl.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30 18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Parket
Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum,
vinnum parket, viðargólf, kork, dúka
o.fl. Komum á staöinn og gerum verð-
tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk-
laus vinna. Förum hvert á land sem
er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor-
steinn Geirsson þjónustuverktaki,
sími 614207 og farsími 985-24610.
Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.