Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Page 42
54 MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988. Mánudagur 2. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálslréttir. 19.00 Galdrakarllnn frá Oz (The Wizard of Oz) - tfundi þáttur - Skrlngileg skötuhjú. Japanskur teiknimynda- flokkur. Leikraddir Margrét Guð- mundsdóttir. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Háskaslóðir (Danger Bay). Kana- dískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Vistaskipti (A Different World). Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet I aðalhlutverki. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 21.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.15 Skipt um hlutverk. (Krajina s nábyt- kem).Tékknesk mynd frá árinu 1986. Leikstjóri Karel Smyczek. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son (endurtekinn þáttur frá miöviku- degi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurlnn" eftir Slg- bjöm Hölmebakk. Slguður Gunnars- son þýddl. Jón Júlfusson les (4). 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Fjölmiðlun á landsbyggöinnl. Stjórn- andi: Gestur Einar Jónasson. 23.00 Tónlist eftir lannis Zenakis. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir (endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum Ul morguns. 17.00 Spékoppar Dimples. Létt gaman- mynd um litla stúlku sem á þjófóttan föður. Aöalhlutverk: Shirley Temple, Frank Morgan og Helen Westley. Leik- stjóri: William A. Seither. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Century Fox 1936. Sýningartími 70 mín. s/h. 18.20 Hetjur himingelmsins. He-Man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarö- ardóttir. 18.45 Vaxtarverklr. Growing Pains. Gam- anþættir um heimilislíf hjá fjögurra manna fjölskyldu í Bandarikjunum. Þýðandi: Eirfkur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.19 19.19. 20.30 Sjónvarpsbingó.Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur. 20.55 Dýralff I Afriku. Animals of Africa. Vandaöir fræðsluþættir. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jóns- dóttir. Harmony Gold 1987. 21.20 Striðsvlndar. North and South. Stór- brotin framhaldsmynd 4. hluti af 6. Aöalhlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philip Casnoff, Mary Cros- by og Lesley Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðendur: David L: Wolper. Astráður Haraldsson. Warn- er 1985. Þaettirnir eru ekki við hæfi yngri barna. 22.50 Dallas. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision. 23.35 LHstiöarfangelsl. Doing Life. Mynd sem byggð er á sannsögulegum heim- ildum um fanga sem hlotið hefur dauðadóm en eygir björgunarvon þeg- ar hann fer að leggja stund á lögfræði. Aðalhlutverk: Tony Danza, John De Vries, Alvin Epstein, Mitchell Jason, Lisa Langlois og Rocco Sisto. Leik- t, stjóri: Gene Reynolds. Framleiðandi: Gene Reynolds. Þýðandi: Björn Bald- ursson. Lazarus 1986. Sýningartími 96 mín. Myndin er ekki við hæfi barna. 01.15 Dagskárlok. Rás 2 kl. 19.30: Djass - leikið af fingrum fram í kvöld verður upptaka frá djararasessjón í Heita pottmum í Duus-húsi. Djammsessjón er þaó nefnt þegar tóniistarmexm koraa saman og leika af fingrum fram efni sem ekki hefur veriö æft áður - nægir aö þekkja hijómgrind lagsins sem leikið er og vita hve oft má spinna tilbrigði um hana. Að þessu sinni voru margir góðir gestir í Heita pottinum. Bandaríkjamaðurinn Jeff Davis blés í trompet og Danirnir Uffe Markusson og Michael Hove í saxófóna ásamt Þorleifi Gísla- syni. Egill B. Hreinsson, Kjartan Valdimarsson og Guömundur Ingólfsson sátu viö flygilinn til skiptis, Tómas R. Einarsson og Jóhann Ásmundsson slógu bassa og Birgir Baldursson, Gunnlaug- ur Briem og Guðmundur Stein- grímsson trommur. Hilmar Jensson lék á gítar. Eins og sést á þessari upptaln- ignu var hér mikið mannval samankomiö og er því von til að áheyrendur heyri mikið af góðri sveiflu. -J.Mar Rás I FM 92,4/93,5 12.00 FréttayflrllL Tilkynnlngar. TónllsL 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. - Tónlistarnám full- orðinna. Umsjón: Erna Indriðadóttir (frá Akureyri.) 13.35 Mlðdegissagan: „Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Pálsson les þýðingu sína (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frlvaktinnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. Fylgst með dans- keppni 10-12 ára barna I Tónabæ. Kannaðar skyldur skólans viö börn sem eiga langt að sækja hann. Um- sjón: Kristln Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónla nr. 1 I F-dúr eftlr Wllhelm Stenhammar. 18.00 Fréttir. 18.03 Vfslndaþáttur. Umsjón: JónGunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 KvöldfrétUr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráösson flyt- ur. 19.40 Um daginn og veglnn. Jón Valur Jensson guðfræðingur talar. 20.00 Aldakllður. Ríkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 12.00 FréttayfirliL Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Umsjónarmenn: Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. Andrea Jóns- dóttir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Frá Djammsessjón I Duus-húsi. Meðal flytjenda: Egill Hreinsson, Birg- ir Baldursson, Tómas R. Einarsson, Uffe Markussen, Michael Hove, Jeff Davis, Gunnlaugur Briem o.fl. Umj- sjón: Ölafur Þórðarson og Vernharður Linnet. 22.07 í 7-unda hlmni. Snorri Már Skúlason flytur glóðvolgar fréttir af vinsældalist- um austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig" í umsjá Margrétar Blön- dal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,7.30,8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akuxeyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Stelnn Guðmundsson. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykja- vik siðdegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatiml Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- lisL 21.00 Valdis Gunnarsdóttlr. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólaf- ur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir I hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við gæðatónlist. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturlnn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjömufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll DV Rás 1 kl. 22.20: Fjölmiðlun a landsbyggðinm Umræöuþáttur um stöðu landsbyggðarfjölmiðla Á rás 1 klukkan 22.20 í kvöld verður umræðuþáttur um stöðu fjölmiðla á landsbyggðinni og hlut- verk þeirra. Þátturinn kemur að norðan og er stjómandi hans Gest- ur Einar Jónasson. Hann fær gesti í hljóðstofu til að ræða þessi mál. Gestir þáttarins verða, Bjami Hafþór Helgason sjónvarpsstjóri hjá Eyfirska sjónvarpsfélaginu, Bragi Bergmann ritsjóri Dags, Pálmi Guðmundsson útvarpsstjóri Hljóðbylgjunnar og Ema Indriða- dóttir deildarstjóri Ríkisútvarpsins á Akureyri. Þama verða því samankomnir fuRtrúar dagblaðs, útvarpsstöðva og sjónvarpsstöðvar sem em í beinni samkeppni við stóru fjöl- miðlana í Reykjavík. Samkeppni þessi fer harðnandi og em nú bæði Bylgjan og Stjaman búnar að setja upp senda norðan heiða. Rætt verður um þessa samkeppni og um stöðu landsbyggðarfjölmiðla og tilgang. -PLP Gestur Einar Jónasson. liöur. 19.00 Stjörnutimlnn á FM 102,2 og 104. Farið aftur í tímann í tali og tónum. 20.00 Siókvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á siðkvöldi. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM1Q2.9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 17.00-18.00 Þátturinn fyrir þlg. Umsjón Arný Jóhannsdóttir og Auður Og- mundsdóttir. Þættir með fjölbreyttri tónlist, lestri úr ritningunni, matarupp- skrift, viðtöl o.fl. 21.00-23.00 Boðberinn. Umsjón Ágúst Magnússon og Páll Hreinsson. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Samtök helmsfrióar og samelning- ar.E. 12.30 Mormónar. E. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Af vettvangl baráttunnar. E. 15.30 í Miöneshelðni. E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 UmróL 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir af hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Kvennalistlnn. 19.00 TónafljóL Alls konar tónlist f umsjá tónlistarhóps. 19.30 Bamatiml. 1. lestur: Uppreisnin á barnaheimilinu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hrelnskilnl sagL Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21 OOSamtökln '78. 22.00 íslendlngasögur. 22.30 Samtök helmsfriöar og samelningar. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagskrárlok. Von fyrir dauðadæmdan fanga Kvikmyndin Lifstíöarfangelsi/Doing Life, sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 23.35, fjallar um fanga sem bíður eftír aftöku sinni, en hann hefur verið dæmdur í rafmagnsstólinn fyrir morð. Hann ákveður að verja tíma sínum vel og fer að læra lögfræði. Það lið- ur ekki á löngu þar til hann rekst á ákvæði sem gætu orðið honum til bjargar. Fanginn bjargar sér þannig undan raftnagnsstólnum og verður lögfræðingur á endanum. Síöar verðpur hann talsmaður fanga í uppreisn sem gerð var í Attica fangelsinu. Myndin er byggð á æflsögu Jerry Rosenberg og er sannsögulegs eðlis. Kvikmyndahandbók Maltins segir myndina rétt fyrir ofan meöallag. Leiksiöóri myndarinnar er Gene Reynolds og er hann jafhframt framleiö- andi hennar. Með helstu hlutverk faræ Tony Danza, John De Vries, Alvin Epstein, Mitchell Jason, Lisa Langlois og Rocco Sisto. -PLP Vladimir Javorský i hlutverki sínu sem Zdenek. 16.00 Vinnustaóaheimsókn 17.00 Fréttir 17.30 Sjávarpistill 18.00 Fréttlr 18.10 Létt efni. Jón Vlðar Magnússon og Hildur Hinriksdóttir sjá um þátt fyrir ungt (ólk. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akuxeyri FM 101,8 12.00 Ókynnt mánudagstónllsL 13.00 Pálml Guömundsson á léttum nót- um með hlustendum. 17.00 Snorri Sturluson. leikur þægilega tónlist í lok vinnudags. 19.00 Ókynnt kvöldtónllsL 20.00 Haukur Guójónsson mætir I rokk- buxum og strigaskóm og lelkur hressllega tónllst. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.15: Vistaskipti Tékknesk sjónvarpsmynd Mánudagsmynd Sjónvarpsins er að þessu sinni tékknesk frá árinu 1986. Htm flallar um ungan tónlistamema, Zdenek, sem ber út dagblöð í fríinu. Á leið hans verða listamaður, gift kona sem tælir hann til samlags við sig og Alena og Eva, nemar sem eru í sumarbúðum. Hann kynnist þann- ig mörgum hliðum mannlífsins og ber þær ósjálfrátt saman við málverk nokkuð sem honum hefur alltaf virst sem þrúgandi draumur. Líf Zdeneks tekur óvænta stefnu er Eva verður ástfangin af honum. Hann er allt í einu kominn í þá aðstöðu að þurfa að ráða fram úr fleiri vandamálum en hann hefur áður staðið andspænis. Lífið er orðiö sem þrúgandi draumur og á Zdenek erfitt með að ná áttum í hinni nýju aðstöðu. Þýðandi myndarinnar er Jóhanna Þráinsdóttir. -PLP ( t*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.