Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1988, Side 44
11 ' “ ”
FRETTASKOTIÐ
' Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- I w
þá í slma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við 1 Frjálst,6háð dagbíað
ist eða er notaö í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn.
1
Ritstjorn - Auglysingar - Askrift - Dreiffing: Simi 27022 MÁNUDAGUR 2. MAÍ 1988.
Þinglok 10. maí:
Virðisaukinn
afjgreiddur
®"lí Stefnt er að þinglokum á Alþingi
10. maí og að sögn forsætisráðherra
er ætlunin að ljúka afgreiðslu virðis-
aukafrumvarpsins fyrir þann tíma
en áður hafði verið rætt um að fresta
afgreiðslu þess til næsta þings. Mun
fjármálaráðherra hafa lagt mikla
áherslu á að ljúka afgreiðslu málsins
nú.
„Þetta ætti að verða nægur tími til
að ljúka umræðum um frumvarpið,
virðisauki er vel ræddur á Alþingi
enda hefur hann verið kynntur á
mörgum þingum,“ sagði forsætisráð-
herra. Þorsteinn sagði að líklega yrði
skipuð milliþinganefnd til að skoða
frumvarpið nánar, svipaö og gert
hefði verið með staðgreiðslufrum-
"varpið. Nefndin myndi taka frum-
varpið til nánari endurskoðunar, s.s.
varðandi tekjuáætlun þess. -SMJ
Gengur ekki upp
- segir Svavar Gestsson
„Virðisaukaskattsfrumvarpið
kemur örugglega ekki úr nefnd fyrr
en á miðvikudag svo það gefur ekki
færi á mörgum dögum til að ræða
það mál og sé ég reyndar ekki að
^þetta gangi upp. Ef aðeins væri eftir
að ræða virðisaukaskattinn væri
þetta kannski mögulegt en vitaskuld
hefur ríkisstjórnin þann meirihluta
á þingi að hún ætti að geta knúið
mál í gegn á þennan hátt,“ sagði Sva-
var Gestsson sem sæti á í fjárhags-
og viðskiptanefnd efri deíldar sem
hefur virðisaukaskattsfrumvarpið til
meðferðar. Svavar sagði að frum-
varpið hefði fengið þokkalega
umfjöllun i nefndinni en vitaskuld
ætti stjórnarandstaðan eftir að ræða
málið.
„En mér skilst að ríkisstjórnin vilji
afgreiða alls 15 mál, þar á meðal
framhaldsskólafrumvarpiö og kaup-
leigufrumvarpið, að ógleymdum
,'^bjómum.“ -SMJ
Mikill hraði
í Reykjavík
Á annað hundrað ökumanna voru
kærðir fyrir of hraðan akstur í
Reykjavík um helgina. Fimm þeirra
voru sviptir ökuleyfi.
Á fostudag voru 73 ökumenn kærð-
ir, 35 á laugardag og 5 í gær. -sme
Bílstjórarnir
aðstoða
2505®
senDiBíLnsTöÐin
LOKI
Stundum hefur heyrst að
sendill verði forstjóri en það
getursýnilegalíkasnúistvið!
Þijátiuogtveggjaárakonahefur deild og er mjög mikið veikur. Það hafi verið stunginn aöfaranótt Alls voru thrmanns, sem vom i
játaö að hafa sært fiörutíu og niu var á heimili fólksins, í húsi við laugardags. Hann hefur því legið íbúðinni, færðir til yfirheyrslu.
ára sambýlismann sinn lífshættu- Hagamel í Reykjavik, sem atburð- særður í rúman sólarhring. ' - Sökum ölvunar var framburður
lega með hnífi er hún stakk hann urinn varð. Gestkvæmt var á Þegar komið var með manninn á fólksins mjög óskýr. Krafa hefur
í kviðinn. Talið er að maðurinn heimilinu og mikil drykkja. Ekki slysadeild var hann lífshættulega veriö sett fram um að konan verði
hafi verið stunginn aðfaranótt er ijóst af hvaða ástæðum konan slasaður. Konan segir að hinn úrskuröuð í gæsluváröhald til l.
laugardags. Aðstoðar var ekki leit- særði manninn. Framburður er særði hafi ekki viljaö leita læknis. júlí.
aö fyrr en á sunnudagsmorgun. mjög óskýr sökum mikillar ölvun- Þegar heilsu hans hrakaði var kall- -sme
Maöurinn liggur á gjörgæslu- ar. Líklegast er talið aö maðurinn að eför hjálp.
Veðrið á morgun:
Hæg
breytileg
átt
Á morgun verður víða hæg
breytileg átt á landinu og svalt í
veðri. Smáél verða við norður-
ströndina og hætt við skúrum
sunnanlands. Hiti verður á bihnu
0-5 stig.
ar um helgina, en hann er einn fárra starfsmanna fyrirtækisins sem mega annast það starf í
verkfallinu. DV-mynd Ægir Már
Farþegar Flugleiða:
Fljúga til
Keflavíkur
og þaðan út
- átök í Flugstöðinni
Forráðamenn Flugleiða ákváðu
klukkan níu í morgun að keyra alla
þá farþega sem verkfallsverðir mein-
uðu aðgang að vegabréfaskoðun í
Flugstöðinni í Keflavík til Reykjavík-
ur. Þar munu þeir stíga upp í flugvél
sem flytur þá til Keflavíkur aftur.
Þar mun fólkið síðan fara í vélar sem
fljúga mun með það út.
Verkfailsverðir röðuðu sér upp í
morgun fyrir framan vegabréfaskoð-
unina í Flugstöðinni og hindruðu
viðskiptavini Flugleiða í að komast
þar að. Farþegar Amarflugs fengu
hins vegar að fara þar óhindrað í
gegn en félagið hefur gengið að kröf-
um Verslunarmannafélags Suöur-
nesja.
Farþegar Flugleiða sættu sig
misjafnlega við að verða stöðvaðir
og urðu nokkrar stimpingar milii
þeirra og verkfallsvarða. Nokkrir
klifruðu upp á bása sem hýsa toll-
verði og komust þannig fram hjá
verkfallsvörðum.
Klukkan níu í morgun var síðan
öðrum farþegum tilkynnt að haldið
yröi til Reykjavíkur þar sem fólkið
yrði flutt til Keflavíkur með flugi.
Þrátt fyrir að farþegamir væra fam-
ir stóðu verkfallsverðir enn vakt.
Þeir munu þó ekki geta annað en
horft á þá í gegnum glerin í Flugstöð-
inni í Keflavík þegar þeir skipta um
flugvélar og halda utan. -ÆMK/gse
Hveragerði:
Innbrat og
rúður bratnar
Brotist var inn í Félagsheimili Ölf-
usinga í Hveragerði um helgina.
Einnig vom brotnar rúður í Gagn-
fræðaskólanum og Blómaskálanum
Kringlunni.
Litlu var stolið í innbrotinu en
skemmdir unnar. Lögreglan hefur
upplýst hverjir vom að verki. Sömu
aðÚar áttu sök á öllum afbrotunum.
-sme