Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 133. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 VERÐ I LAUSASOLU KR. 65 í miðjum taprekstri Sambandsins: Eriendur og HJalti voru kvaddir með bílagjöfum - forstjóri og framkvæmdastjórar allir á bílum frá fyrirtækinu - sjá baksíðu Þrátt fyrir að frekar vætusamt hafi verið í höfuðborginni síðastliðna daga lætur ungviðið engin tækifæri fram hjá sér fara til að njóta sumarsins og stunda sundlaugarnar. Ljósmyndari DV náði þessari skemmtilegu mynd af tveimur piitum í gærdag, þar sem þeir voru að kanna undirheima sundlaugar- innar í Laugardal. DV-mynd GVA Lógmaður Fær- eyinga kemur í Aitinharsk upiiiiivia heimsókn - sjá bls. 6 Stofunni breytt í kirkju - sjá Us. 7 Nær þijú hundruð millj- óna offjárfest- ing í rútum Vantor fólk í 2.900 störf - sjá bls. 3 Sambandið verði hlutofé- lag til að forð- ast skuldafen - sjá bls. 4 t % i Höldum áfram uns við okkur verður samið - sjá bls. 6 Norrænir bamalæknar þinga í Reykjavík - sjá bls. 5 Húsafells- mótið fellur niður vegna kröfú sýslu- manns um greiðslur - sjá bls. 5 íbúðin hækk- aði um 50% á fimm mánuðum - sjá bls. 6 Akumesingar skutu Víkinga í kaf - sjá bls. 19-21 Sigurður Kárason: Hálf lög- mannastéttin á eftir okkur - sjá bls. 3 I_________________________________________________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.