Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. 11 dv Útlönd Bandarisk orrustuþota af gerðinni F16. Bandaríkjamenn hafa farið fram á að 72 slíkar þotur verði staðsettar á Ítalíu og hefur það valdið ágreiningi meðal ítala. ítalir deila um bandarískar orrustuþotur Bjami Hmriksson, DV, Bordeaux: ítalir deila nú heiftarlega um það hvort leyfa eigi staðsetningu 72 F16 orrustuþotna bandaríska flughers- ins á ílugvelh innan ítölsku landa- mæranna en þotumar voru áður á Spáni. Samkomulag Bandaríkjamanna og Spánveija varðandi bandaríska herflugvelli á Spáni kveður á um að þessum þotum skuli komið fyrir annars staðar. Italska ríkisstjórnin er tilbúin að taka á móti þotunum og vildi flýta umræðum á þingi þar að lútandi svo hægt væri að taka endanlega ákvörðun áður en forseti landsins fer í opinbera heimsókn til Banda- ríkjanna. Kommúnistar og aðrir flokkar á vinstri væng stjórnmál- anna komu í veg fyrir að máhð yrði tekið strax fyrir á þinginu og löðrunguðu þannig ríkisstjórnina. Að vísu var þetta mögulegt ein- ungis vegna þess að margir stjórn- arþingmenn voru fjarverandi þeg- ar atkvæði voru greidd og fyrirsjá- anlegt að þotunum yrði leyft að hreiðra um sig á Ítalíu. En meðal almennings og innan stjórnmálaflokkanna er mikið rætt um þetta mál auk þess sem kirkj- unnar menn í því héraði, þar sem þotunum verður líklega komið fyr- ir, hafa lýst sig andvíga þessum áætlunum sem þeir telja að stefni friði í hættu. Vinningstölurnar 11. júní 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.061.189,- 1. vinningur var kr. 2.033.628,- og skiptist hann á milli 3ja vinnmghafa. kr 677 876,- á mann. 2. vlnnlngur var kr. 608.612,- og skiptist hann á 142 vmningshafa, kr 4 286,- á mann 3. vlnnlngur var kr. 1.418.949,- og skiptist á 4.683 vinningshafa sem fá 303 krónur hver. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111 * Flufl fyrlr hjón ofl 2 börn, 2-11 ára, meö bilaleigubil i 1 viku. Takmarkaöur fjoldi sæta til ráðstöfunar í hvorri ferð. i FERÐASKRIFSTOFA. HALLVEIGARSTÍG 1. SÍMAR 28388-28580. MUNCHEN FRÁ KR. 15.760,- PR. MANN BEINT LEIGUFLUG Á BESTA TÍMA ÁRSINS BROTTFÖR 10. júlí - 3 vikur 17. júlí - 3 vikur Við bjóðum þér beint leiguflug með ARNARFLUGI til MUNCHEN Þú getur valið um: 1. Bílaleigubíl í 1-3 vikur. 2. Margvíslega íbúðagistingu eða orlofsþorp: a) í Allgau, stutt frá Bodensee b) í Garmisch-Partenkirchen c) í Bæjaraskógi 3. Eða eitthvað annað sem þú vilt. FERÐASKRIFSTOFAN Suðurgölu 7 S. 624040

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.