Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. 23 pv________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 1 f ■ Til sölu Hlerunartæki (hljóðnjósnari) Þarftu að koraast að einhverju sérstöku? Ef svo er notaðu þá hlerunartækið NCZ 10. Hafið saraband við auglþj. DV í síma 27022. H-9313. Til sölu ódýrt. Eldavél, gufugleypir og vifta, sængurfataskápur, lítið skrif- borð, stórt borð og tveir bekkir, tilval- ið í vinnuskúr, gamlir skápar, hillu- timbur, vinklar, gamall Rússajeppi. Uppl. í síma 91-39192 á kvöldin. Sófasett ásamt hornboröi, hjólagrind undir sjónvarp, 5 lengjur af gardínum, Sinclair Spectrum tölva með ca 100 leikjum og Gibbson rafinagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 71673. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabóístrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Vel með fariö furusófasett með striga- áklæði til sölu. Tilvalið í sumarbú- stað. Einnig sem nýir gönguskíðaskór nr 38, gönguskíði ca 150 cm á lengd og Caber skíðaskór nr. 38. Sími 623434. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Junair loftpressa til sölu og Haubolt heftibyssa fyrir 50-75 mm hefti, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 985-21182 eða 19784 e. kl. 20._______ Pylsuvagn. Sem nýr pylsuvagn með öllum útbúnaði til sölu. Uppl. hjá Eyrúnu í síma 91-688104 og 680444 milli kl. 13 og 17. Sófsett, borðstofuborð og stólar, orgel sessalong, antikstólar, skrifborð, skenkur, myndir o.fl. Fornsalan, Njálsgötu 27, sími 91-24663. Málningarstólar til sölu, 3 og 6 metra. Einnig stór háþrýstidæla. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 9312. í sumarbústaöinn. Til sölu gaskæliskápur, stærð 55x85, og gaseldahellur. Uppl. í síma 91-32328. Svört síð leðurkápa til sölu. Stærð 14-16. Einnig rúmgott burðarrúm á grind og ungbamaföt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-641501. Til sölu: Eldavél, eldhússtálvaskur, WC, ofh, fataskápsinnrétting og inni- hurðir, allt til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 12136 og 22723. Ath. vegna brottflutnings af landinu er búslóðin til sölu, allt selst ódýrt. Uppl. í dag og á morgun í síma 79905. Góöir leiktækjakassar, nýir skemmti- legir leikir, gott verð. Uppl. í síma 78167. Köfunarbúningur til sölu, með öllu til- heyrandi, sem nýr. Selst í einu lagi. Uppl. í síma 91-35496 og 985-23882. Hvít klósett með stút i gólf. Verð 5 þús. Einnig Autobianchi ’78, selst mjög ódýrt. S. 9140517 eftir kl. 18._____ 40 vegghillur til sölu, 30x90 cm. Uppl. í síma 32767 milli kl. 19 og 20.. Eidavél, gólfteppi og bókaskápar til sölu. Uppl. í síma 91-24162 eftir kl. 17. Eldhúsinnrétting með vaski, eldavél og ofni. Uppl. í síma 77813 e. kl. 16. Ársgömul AEG þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91-36334. Tölvusaumavél. Singer-Futura 2010 til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 91-82902. Vel með farinn Ignis ísskápur til sölu. Uppl. í síma 91-10055. ■ Óskast keyjpt Kaupmannahöfn, Gautaborg. Átt þú flugmiða til annars af þessum stöðum sem þú vilt selja? Ef svo er hringdu þá í síma 23659 e.kl. 16. Elín Björk. Óska eftir lyftingabekk, notuðum eða ónotuðum. Hafið samband við Gabriel í síma 621988. Óska eftir að kaupa 4 manna hús tjald, helst frá 1,2 tríó. Uppl. í síma 91-46581. Ódýrt myndandstæki óskast keypt. Uppl. í síma 91-12027 eftir kl. 17. Óska eftir notaðri eldavél. Uppl. í sima 93-61291. Simsvari óskast. Ferðaleikhúsið, sími 91-19181. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Verksmiöjuútsalan er opin alla virka daga frá kl. 13^18, fatnaður - værðar- voðir - band. Álafoss Mosfellsbæ. • ■ Fatnaður Hvitur brúðarkjóll frá Laura Ashley til sölu. Stærð 40. Uppl. í síma 91-38773 eftir kl. 18. M Fyrír ungböm Til sölu: Simo kerra kr. 3500, barnabíl- stóll kr. 1500, rimlarúm kr. 2000, einn- ig dökk kommóða, kr. 3500. Uppl. í síma 91-22135 eftir kl. 18. 1 'á árs gamall, vínrauður Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91- 672517._____________________ Silver Cross barnavagn, Emmaljunga skermkerra og Maclaren regnhlífar- kerra til sölu. Uppl. í síma 672208. Eins árs Emmaljunga kerruvagn, ljós- blár að lit, til sölu. Uppl. í síma 30772. ■ Heimilistæki AEG Þvottavél Til sölu nýyfirfarin AEG þvottavél, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-28321. ■ Hljóðfeeri Carlsbro gitarmagnarar, 5 gerðir, og Carlsbro bassamagnarar, 5 gerðir. Sendum um allt land. Tónabúðin Ak- ureyri, sími 96-22111. Rokkbúðin auglýsir: EMAX HD SE sending var að koma, vic firth, streng- ir og margt fleira. Umboðssala. Rokk- búðin, Grettisgötu 46, sími 91-12028. Ameriskur Fender Telecaster gitar til sölu, eins árs gamall, lítið notaður. Uppl. í síma 91-641717. Keyboard leikari óskast í starfandi hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. f síma 91-35556 eftir kl. 18. Til sölu Morris rafmagnsgítar, selst ódýrt. Vinsamlegast hafið samband í síma 686303 e.kl. 17. Sóley. Nýr Marlin rafmagnsgitar til sölu. Uppl. í síma 91-76037. ■ Húsgögn Afsýrum (afiökkum) öll massífhúsgögn, þ.á.m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. Hs. 28129, vs. 623161. Boröstofuskápur, glerborð með 4 stól- um, leðurstólar, húsgögn í barnaherb. o.fl. til sölu. Uppl. í síma 91-19535 og 91-19536 til kl. 17. Unglingarúm til sölu, íslensk fram- leiðsla með springdýnu (millistig), mjög vel með farið og sterkt rúm, ca 4 ára gamalt. Uppl. í síma 91-657114. Vegna flutninga er til sölu á góðu verði: létt borðstofuhúsgögn, skenkur, borð og 8 stólar. Uppl. í síma 91-38316 milli kl. 19 og 21. 4 raðstólar til sölu. Ljósbrúnt flauelsá- klæði. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-44069. Bókahlllur eða bókaskápur óskast til kaups, ekki breiðari en 83 cm. Uppl. í síma 689335, Ólafur. Grár svefnsófi til sölu. Selst á 10 þús. Vel með farinn. Uppl. í síma 91-38773 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, og 2 borð. Verð 10 þús. Uppl. í síma 9146094 e. kl. 18.30. Til sölu sófasett, furuhillusamstæða, ísskápur og Philco þvottavél. Uppl. í síma 91-82974 e. kl. 19. ■ Antik Höfum opnað aftur. Allt nýjar vörur frá Danmörku. Opið frá kl. 13-18. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Viðgeröir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæðaprufur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, s. 21440, og kvölds. 15507. ■ Tölvur Deilihugbúnaður fyrir IBM/samhæfðar tölvur. Hvers vegna að borga meira? Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit- unina. Mörg geysigóð forrit t.d. SCGA, keyrir litaforrit á monoskjá. 3D-CHESS taflforrit í þrívídd. HB líkist sidekick en er betra. DANCAD-3D hönnunarforrit, LIST listar .COM og .EXE skrár o.fl. Pantið diskling yfir öll forritin sem eru á skrá. Hugsýn, s. 91-14833. Amstrad CPC 464 64k með innbyggðu kasettutæki, og skjá til sölu, ásamt diskettudrifi, fjölda leikja og forrita Verðhugmynd ca 30 þús. kr. Uppl. gefur Baldur í sima 99-6508. Macintosh Plus til sölu, einnig er til sölu 40mb harður diskur og Image- writer II prentari. Uppl. í síma 91-680250. Vararafmagnskerfi fyrir tölvubúnað. Látið ekki rafmagnstruflanir eyða gögnum. Verð frá kr. 89 þús. Skorri hf. Bíldshöfða 12, sími 91-680010. 4 mán. gömul Victor PC IIE með EGA skjákorti til sölu. Uppl. í síma 91-74059 •' eftir kl. 18. Amstrad CPC með diskdrifi 6128. Með- fylgjandi Supercalk 2 töflureiknir, disklingur með leikjum og stýripinni. Verð 30 þús., má skipta á þrjá mán- uði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9314. BBC master til sölu ásamt PC-korti, litaskjá, einu diskdrifi, forritum og bókum. Uppl. í sima 91-641969 e. kl. 19. BBC Micro með skjá, diskettudrifi og nokkrum leikjum til sölu. Uppl. í síma 32135. Victor VPC IIE ásamt aukabúnaði til sölu. Uppl. í síma 91-83009 milli kl. 17 og 20._____________________________ Tölva, PC/AT 10MHz, til sölu. Uppl. í síma 91-666505. ■ Sjónvörp CONTEC sjónvörp. Hágæða stereo- sjón vörp, st. 26", 20", 14" og 6" ferða- litsjónvörp. Greiðslukjör við allra hæfi. Lampar sf., Skeifunni 3B, 2. hæð, s. 91-84480. Ópið laugard. til kl. 16. Sjónvarpsviðgerðlr samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. ■ Dýrahald Hestamenn Heröi. Amarhamarsmótið verður haldið 23. og 25 júní. Ungl- inga- og gæðingakeppni fer fram á Varmárbökkum 23. júní. Úrslit ung- hrossakeppni og kappreiðar að Arnar- hamri 25. júní. Skráning fer fram hjá Daða í síma 666688 og Sigríði í síma 666407. Lokaskráning er 16. júní. Hestamenn. Tölt- og Sindrastangimar komnar aftur, verð 5950 kr. og 6950 kr. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Ástund, Austurveri, sérverslun hesta- mannsins. Fallegur 5 vetra jarpur hestur til sölu, hefur allan gang en er lítið taminn, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-52531 e. kl. 17.30. Hestamenn. Hin einu sönnu töframél komin aftur, 3 stærðir. Pantanir ósk- ast sóttar sem fyrst'. Ástund, Austur- veri, sérverslun hestamannsins. Kanínur til sölu. Kanínur og búr á kr. 500 stk. Einnig áhöld, ss. klippur, tengur o.fl. Uppl. í síma 97-31450 eftir kl. 22. Hestaflutningar. Flytjum hesta um allt land, förum reglulegar ferðir vestur. Uppl. í síma 71173. Óska eftir hvolpi gefins. Labrador, Scháfer eða golden retriever. Uppl. í síma 91-687037. Óska eftir þokkalegum reiðhesti í skiptum fyrir Ford Fiesta ’79. Uppl. í síma 74473. Stór og myndarlegur klárhestur með tölti, rauðblesóttur, 11 vetra, til sölu. Uppl. í síma 674117 e.kl. 20. Til sölu 8 vetra hestur, góður töltari með stigagjöf og ættartölu. Uppl. í síma 91-689584. Get bætt við hrossum í hagagöngu. Uppl. í síma 99-1019. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-23076. Kettlingur.hálfur angóra, óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma 91-37442. Óska eftir aö kaupa klyftöskur. Uppl. í síma 96-44134. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn. Nokkur leigupláss laus fyrir geymslu á vélsleðum og búnaði. Góð aðstaða, góð leiga, frábær stað- setning. Uppl. í síma 91-44002. ■ Hjól___________________________ Hæncó auglýsir. Hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðurhanskar, leðurstíg- vél, regngallar, silkilambhúshettur, keðjubelti o.m.fl. Hæncó, Suðurgötu 3, s. 12052, 25604. Póstsendum. Honda CB 250 RS '85, 12.000 km, í góðu standi, verð 120.000. Uppl. í síma 41581. Kawasaki GPZ '82, fallegt og gott götu- hjól, verð 140-170.000 eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 9145749. Óska eftir götuhjóli, 500-1100 cc, á 150 þús. staðgreitt, þó ekki eldra en árg. ’80. Uppl. i síma 666459 e.kl. 18. Suzuki LT 125F fjórhjól ’86 til sölu, lítið keyrt og vel með farið, góð dekk. Uppl. í síma 41048 eftir kl. 19. Telpna- og drengjahjól til sölu, 20 og 24", vel með farin, seljast ódýrt. Uppl. í síma 11319. 18 gira Starnord fjallahjól til sölu. Uppl. í síma 84681. Mótorhjól til sölu, Yamaha FJ 1200 ’87, lítið ekið. Uppl. í síma 91-79196. Starnord kvenhjól til sölu. Sem nýtt: Uppl. í síma 91-672483 eftir kl. 19. Suzuki TS 125 X ’88 til sölu, ekið 1300 km. Uppl. í síma 666990 e.kl.'lS. ■ Vagriar Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087. Tjaldvagnar, fellihýsi, hjólhýsi, kerrur, nýtt og notað, geysilegt úrval. Söluskemman, Borgartúni 26, sími 91-626644. Tjaldvagn til sölu. Sem nýr Camp-Let GLX tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 91-23627 e. kl. 18. ■ Til bygginga Ca 440 Im notað, óryðgað bárujárn, galvaniserað, til sölu, selst fyrir lítið. Uppl. í síma 667333. ■ Byssur Veiöihúsið auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfærum, tækjum og efnum til endurhleðslu; leirdúfur á 6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet- skot; Remington pumpur, Bettinzoli undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot, Verslið við fagmann. Póstsendum. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Flug 14 hl. Cessna Skyhawk árg. ’75 til sölu, heildarflugtími aðeins 1600 klst. Vel búin tækjum, falleg vél. Uppl. í síma 91-72530. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 CjÆZAaz: /rDmx ^ KÆLISKÁPAR GLÆSILEGIR - STERKIR - HAGKVÆMIR Mm I || HÁTÚNI6A SlMI (91)Í4420 ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þéttingar á járni (jafnvel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrsþök) er jafnframt getur gefið fallega áferð. Allir bæklingar á íslensku. Ráðleggjum og gerum tilboð eftir óskum og án skuldbindinga. HAGSTÆTT VERÐ. GARÐASMIÐJAN S/F Lyngási 15, Gardabæ simi 53679, kvöld- og helgarsímar 51983/42970 HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN LAUFÁSVEGI 2A Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á flöt þök IVl úrbrot Þakviðgerði Háþrýstiþvottur Klæðningar IN/iálning o.fl. IV1 úrviðgerð Sprunguþéttingar Sílanhúðun r ir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsfi- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli valni úr kjöllurum o. II. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bílasiini 985-22155 c 'SSÍCt, HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niöurföll rotþrær holræsi og hverskyns st:íf lur SÍMAR 652524 — 985-23982 Er V stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Uanirmenn! Anton Aðalsteinsson. >grQCSími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.