Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988.
21
íþróttir
íslandsmótið - SL-deildin:
„Þetta er gult og gott
og ég er mjög ánægður' ‘
- sagði Guðjón Þórðarson, þjátfari og leikmaður KA, eftir sigurinn gegn Völsungi
Akranes skaut
- ÍA í efsta sætinu eftir 4-0 sigur
Sigurgeir Sveinssan, DV, Akranssi:
Hún var lítið fyrir augað, knattspyman
sem Skagamenn og Víkingar léku fyrstu
sextíu mínúturnar, mest barátta og send-
ingar mótherja á milli. Ef eitthvað var vora
Víkingar skárri úti á vellinum en Skaginn
átti þó tvö færi í fyrri hálfleik. Guðmundur
Hreiðarsson varði frá Ólafi Þórðarsyni með
heimsklassa markvörslu og síðan stóð Har-
aldur Ingólfsson skyndilega í dauðafæri á
markteigshomi á 44. mínútu en skaut
framhjá.
Mannabreytingar Skagamanna
skiptu sköpum í leiknum
Á 58. mínútu gerði Hörður Jóhannesson
breytingu á liðinu, setti Hafliða Guð-
mundsson og Gunnar Jónsson inn á í stað
Mark Dufíield og Haraldar Hinrikssonar -
og þvílík breyting á einu liði eftir að þeir
komu inn á. Skagamenn bókstaflega rúl-
luðu Víkingum upp og stóð ekki steinn yfir
steini í Víkingsliðinu.
Gunnar Jónsson skoraði fyrir Skagann,
1-0, eftir að Karl Þórðarson hafði rúllað
Víkingsvöminni upp. Karl gaf fyrir á Aðal-
steinn sem hitti ekki knöttinn en þaö kom
ekki að sök því Gunnar stóð hjá honum
og þramaði knettinum í markið.
Stuttu síðar er Karl Þórðarson enn á ferð-
inni og hreinlega leikur alla vömina upp
úr skónum og Stefán Halldórsson sér þann
kost vænstan aö bregða honum og umsvifa-
laust dæmt viti. Heimir Guðmundsson
skoraði öragglega úr vítinu, 2-0.
Stuttu síðar fékk Ólafur Þórðarson knött-
inn á vítateigshomi, tók tvö til þrjú skref
og þrumaöi boltanum í fjærstöng og inn,
3-0.
Rétt fyrir leikslok er Ólafur Þórðarson
með gullsendingu í gegnum rústaða vöm
Víkings og aftasti leikmaður Skagamanna,
Sigurður B. Jónsson, kemur aövífandi og
þrumar knettinum í mark Víkinga, 4-0.
Á síðustu andartökum leiksins komst
Lárus Guðmundsson einn inn fyrir vöm
Skagamanna en ekkert varð úr því frekar
en öðra sem hann tók sér fyrir hendur í
leiknum.
í hði Skagamanna vora Heimir Guð-
mundsson og Karl Þórðarson bestir. Ann-
ars fór Skagaliðið ekki í gang fyrr en kom
að inn á skiptingunum.
Guðmundur Hreiðarsson stóð upp úr í
Víkingsliðinu og einnig var Ath Einarsson
góður. Vöm Víkinga var mjög léleg í síðari
hálfleik.
Staðan
Akranes 5 3 2 n 8-2 11
KR 4 3 1 0 10-3 10
Fram 4 3 1 0 6-1 10
KA 4 3 0 1 4-3 9
Valur 5 2 1 2 7-5 7
Keflavik 5 r 2 2 7-8 5
Leiftur 5 0 4 1 3-4 4
Víkingur 5 í 1 3 4-11 4
Þór 4 0 2 2 4-7 2
Völsungur 5 0 0 5 3-12 0
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
„Ég er auðvitað ánægður með stöðuna hjá
okkur en við eigum að skora fleiri mörk í
leikjum okkar, það er vandamáhð í dag,“
sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari KA, eftir
1-0 sigiu- gegn Völsungi í gærkvöldi.
Guöjón Þórðarson lék í gærkvöldi
í fyrsta skipti í búningi KA-liðsins
- Þessi gamli baráttujaxl frá Akranesi
braut reyndar blað í knattspyrnusögunni í
gærkvöldi. Hann kom inn á í síðari hálfleik
og lék í fyrsta skipti í búningi KA.
„Sigurinn í kvöld var góður“
„Þetta er gult og gott,“ sagði Guðjón í
leikslok og átti þá við að guli búningurinn
hjá KA væri ekki öðruvísi á htinn en Akra-
nesbúningurinn sem hann hefur klæðst á
knattspymuvehinum th þessa. „Sigurinn í
kvöld var góður, leikurinn hins vegar ekki
nógu góður og einkenndist of mikið af bar-
áttu Völsunga fyrir lífi sínu í deildinni."
Völsungar höfðu goluna í bakið í
fyrri háifleik en sköpuðu sér ekki
verulega hættuleg tækifæri
Leiðinda suðvestangola, næstum horn í
hom á velhnum, setti of stóran svip á leik-
inn í gærkvöldi og áttu leikmenn stundum
í hinum mestu erfiðleikum með að hemja
knöttinn.
Völsungar höföu þessa golu í bakiö í fyrri
hálfleik og voru þá betri aðilinn án þess að
skapa sér verulega hættuleg marktækifæri.
KA-menn réðu hins vegar gangi leiksins
að mestu í síðari hálfleik og unnu verðskul-
dað.
Arnar Björnsson skoraði sigur-
markið úr þröngu færi
Sigurmarkiö var ekki þesslegt að þess
veröi getið í annálum. Ámar Björnsson
skoraði það úr þröngu færi vinstra megin í
vítateignum og höfðu menn á orði að skot
hans hefði reyndar verið fyrirgjöf. En hvað
um það, markið taldi og gaf KA þrjú stig.
Völsungar sitja á botni deildarinnar
án stiga
Eftir sitja Völsungar á botni deildarinnar,
stigalausir enn sem komið er. Ekki varð það
til að bæta horfur þeirra að Snævar Hreins-
son var rekinn af velh í síðari hálfleik eftir
óþarfabrot gegn Bjama Jónssyni, heföi bet-
ur sparað sér að senda honum skilaboð í
afturendann!
á bólakaf
STÖÐVAÐU HÁRLOSIÐ
FORÐASTU SKALLA
Heildsölubirgðir, Ambrósía hf., sími 680630
slappa Víkinga
• Hart var barist í leik KA og Völsungs á Akureyri í gærkvöldi eins og myndin ber giöggt merki um. KA hafði betur
og er liðið nú í fjóröa sæti deildarinnar en Völsungur er á botninum, hefur ekkert stig hlotið til þessa.
DV-mynd Gylfi Kristjánsson, Akureyri
Völsungar hafa enn tíma til
að bæta leik sinn
Völsungar hafa enn tíma th að
bæta leik sinn og það hlýtur að koma
að því að liðið vinni sinn fyrsta leik
í deildinni á keppnistímabihnu en
það hefur aha burði th aö gera betur
en það hefur gert th þessa.
Manex hártónik er nærandi prótínblanda úr náttúr-
legri jurtaupplausn sem inniheldur 22 amínósýrur og
þær ganga í hárlegginn og endurlífga, styrkja og
bæta ástand skemmds eða líflauss hárs, auk þess að
stoppa hárlos, eyða flösu og í 73% tiifella hefur það
komið óvirku hári til að vaxa á ný.
Manex hártónik fæst á eftirtöldum útsölustöðum:
Rakarstofunni Papillu, Laugavegi 24, Rvík
Rakarastofunni Papillu, Nýbýlavegi 22, Kóp.
Rakarastofu Ágústu og Garðars, Suðurlandsbraut 10, Rvík
Rakarastofunni, Klapparstíg 29, Rvik
Rakarastofunni Fígaró, Laugarnesvegi 52, Rvík
Rakarstofu Ragga rakara, Vestmannaeyjum.
FH vann ÍR-inga
Nokkrir leikir vora í gærkvöldi
í 2. umferð Mjólkurbikarkeppn-
innar.
FH-ingar unnu stóran sigur,
4-0, gegn ÍR-ingum. Janus Guð-
laugsson gerði tvö af mörkum FH
og þeir Hörður Magnússon og
Pálmi Jónsson eitt hvor.
Tindastóh vann KS, 4-2, á Sauð-
árkróki. Á Selfossi unnu heima-
menn Víði, 2-1, og Selfyssingar
komast þar með áfram í 3. um-
'ferð. Þróttarar komust einnig
áfram með 3-1 sigri á Njarðvík-
ingum.
Þá unnu Grindvíkingar stóran
sigur, 11-0, á Ægi frá Þorláks-
höfii. Símon Alfreðsson skoraði
fjögur mörk fyrir Grindavik og
Freyr Sverrison gerði þrennu. A
ísafirði sigraði Badmintonfélagið
lið Hveragerðis, 3-0, og á Höfn í
Hornafirði vann Einherji 3-0 sig-
ur á Sindra -RR