Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNI 1988. <0* Frábær mynd- og tóngæði! Einstök ending! VHS: 60,120,180 og 240 minútna. Beta: 130 og 195 mínútna. K& HfiNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! Útlönd IVö flugslys á tveim dögum Sjö manns fórust í gær þegar lítil flugvél hrapaði skammt frá borginni La Plata í Argentínu. Þetta var annaö flugslysið í landinu á aðeins tveim dögum því á sunnudag fórust tuttugu og tveir þegar DC-9 farþegaþota fórst skömmu fyrir lendingu á flugvellin- um í Posadas. Einn maður komst lífs af úr flug- slysinu í gær en hann er alvarlega slasaður. Flugvélin, sem fórst í gær, var í einkaeign og var í útsýnisflugi þegar flugmaðurinn tilkynnti flugturni að hann ætti við vélarbilun að etja. Véhn fórst síðan í tilraun til aðflugs að flugvellinum í La Plata, um sextíu kílómetra suður af Buenos Aires. Ekki er vitað hvað olli flugslysinu á sunnudag en bæði slysin eru í rannsókn. Brak farþegaþotunnar sem fórst í Argentínu á sunnudag. Símamynd Reuter Krefjast afsagnar nkislögreglustjóra GuttwJaugur A Jónason, DV, Lundi: Enn virðist ekki séð fyrir endann á Ebbe Carlsson-málinu svokallaða í Svíþjóð. Mörg sænsk dagblöð kröfðust þess i leiöurum í gær og í morgun að Nils Erik Ámansson rikislögreglustjóri segði af sér vegna málsins. Það hefur nefnilega koraið í ljós aö Áraansson tengist leynilegu efni frá lögreglunni, þar á meðal hleruöum símtölura og raargir vilja aö ríkislögreglustjór- inn, sem er æðsti maöur lögregl- unnar, verði látinn bera ábyrgð á að þetta leynilega efni hafi lekið út til einkaaðila. Ingemund Bengtson, talsmaður sænska þingsins, og varatalsraenn- imir þrír gagnrýndu allir ríkislög- sældir hennar hafi aukist meðal flokksbræðra. Hins vegarhafatals- menn Umhverfisvemdarflokksins, sem margt bendir til að muni kom- ast inn á þing í fyrsta sinn í haust, gefið ótvirætt til kynna að þeir muni aldrei styöja ríkisstjóm sem Anna-Greta Leijon situr í. Og sarakværat nýiegum skoðana- könnunum mun Urahverfisvernd- málinu mun meira en talið hafði reglustjórann harðlega í gær fyrir arflokkurinnfálykilaðstöðuíþing- veriö og ijóst er að hann hafi vísvit- að hafa leynt þingnefnd vitneskju inu í haust og geta ráðið úrslitum andi leynt þingnefhd upplýsingum um máliö. um hvort mynduð verður stjóm um raáliö. Hann vissi um einka- Anna-Greta Leijon, sem á dögun- borgaralegu flokkanna eða jafnaö- rannsókn Ebbe Carlssonar á um varð aö segja af sér embætti armanna. Því kann svo að fara að Palmemorðinu en leyndi saksókn- dómsmálaráðherra vegna Ebbe Ebbe Carlsson-málið geti mjög tor- ara þeirri vitneskju. Carlsson-málsins, stjómar nú veldað stjórnarmyndun jafhaðar- Nú hefur og komið f'ram að Ebbe kosningabaráttu jafnaðarmanna af manna vinni þeir einungis nauman Carlsson hafði aðgang að ýmsu fulium krafti og virðist sem vin- kosningasigur í haust. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Amarbakki 2, hluti, þingl. eig. íþrótta- félag Reykjavíkur, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er toll- stjórinn í Reykjavík. Álftamýri 56, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ásta Bjömsson, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon hrl. Barmahlíð 8, miðhæð, þingl. eig. Guð- mundur K. Stefansson og Helga Ámad., fimmtud. 16. júní ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bragagata 30,1. hæð, þingl. eig. Rann- veig Olafsdóttir, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. Brautarholt 18, þingl. eig. Prentsmiðja Áma Valdimarssonar hf., fimmtud. 16. júní ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Efstasund 77, hæð og ris, talinn eig. Jóhanna Guðmundsdóttir, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Brynjólfur Kjartansson hrl., Baldur Guðlaugsson hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Einarsnes 20, þingl. eig. Tama V. Bjömsson, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Kópavogs- kaupstaður Engihlíð 14, þingl. eig. Sigurður Sveinsson, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl. og Landsbanki íslands. Fellsmúli 15, 2. hæð t.h., þingl. eig. Jón E. Guðmundsson, fimmtud. 16. júrú ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Borgar- sjóður Reykjavíkur. Feijubakki 6, íbúð merkt 034)1, þingl. eig. Svala Norðberg, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Feijubakki 8, 3. hæð t.h., þingl. eig. Þorbjörg Steins Gestsdóttir, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ferjubakki 12, íbúð 014)2, þingl. eig. Hjálmtýr R. Baldursson og Hanna Steingr., fimmtud. 16. júní ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grenimelur 24, kjallari, þingl. eig. Sig- fríð Þórisdóttir, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafs- son hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Grensásvegur 18, hluti, talinn eig. Einar Gunnar Ásgeirsson, fimmtud. 16. iúní ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Háaleitisbraut 34, hluti, talinn eig. Haukur Haraldsson, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hléskógar 2, hluti, þingl. eig. Gunn- steinn Sigurðsson, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. Hólaberg 64, hluti, þingl. eig. Lárus Lárusson, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunbær 144, íb. 034)2, þingl. eig. Siguijón Ólafeson og Matthildur Knstins, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnaðarbanki íslands. Hyijarhöfði 6, þingl. eig. Öm Guð- mundsson, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Iðufell 4, 2. hæð t.v., þingl. eig. Ámý Aðalsteinsdóttir, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gylfi Thorlac- ius hrl., Verslunarbanki íslands hf., Málfl.stofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss. og Landsbanki íslands. Kötlufell 7, íb. 1-0, þingl. eig. Guðlaug Á. Sigurðardóttir, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Lambastekkur 4, þingl. eig. Þórdís Eiríksdóttir, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Útvegsbanki ís- lands hf. Miðleiti 10, íb. 2-1, þingl. eig. Ólafur Kr. Sigurðsson, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnaðar- banki íslands hf., Útvegsbanki íslands hf. og tollstjórinn í Reykjavík. Möðrufell 5, 4.t.h., þingl. eig. Þröstur Eyjólfsson, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Torfufell 27, íbúð 044)1, þingl. eig. Kristín Elly Egilsdóttir, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 14.15. Uppixxisbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafur Thor- oddsen hdl. og Hákon H. Kristjónsson hdl. Víkurás 2, íb. 4-3, talinn eig. Reynir Þorkelsson, fimmtud. 16. júní ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofhun ríkisins. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Álakvísl 50, talinn eig. Baldur Sveins- son, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. júní ’88 ld. 17.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigríður Thorlacius hdl. Verkstæði v/Vesturlandsveg, þingl. eig. Aðalbraut hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. júní ’88 kl. 16.45. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þórufell 6, þingl. eig. Sólveig V. Kristj- ánsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. júní ’88 kl. 17.30. Upp- boðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.