Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. 17 dv Lesendnr Forsetekjorií: Astæða ólgunnar Þorlákur hringdi: ólgu, sem birst hefur í skriíum um veldisstjómarskrána 1944. - Þetta Eftir að núverandi forseti til- væntanlegar kosningar. er ekki til aö hæla sér af og eiga kynnti að hann gæfi kost á sér til Ég held að hér sé ekki endilega íslenskir stjómmálamenn ekki áframhaldandi setu í embætti, var veriö aö vega og meta svo mjög miklar þakkir skildar fyrir fram- fyrst í stað talið að engin athuga- persónm- þessara tveggja fram- göngu sína í stjórnarskrármálinu. semd yröi gerð við það og raunar bjóðenda. Allir þekkja feril núver- Fólki er því vorkunn, er það lítur myndi enginn fara í framboö gegn andi forseta og fáir hafa þar hnotið til islenskra stjómmála meö nokk- honum. Það var heldur ekki fyrr um agnúa eða meinbugi. Áskor- urri vanvirðu og þó einkum van- en nokkuö var um liöiö frá þvi að andann þekkja færri, en telja að traustiu Þaö er mikil skinhelgi í forseti gaf út ummæli sín að einn hún sem og hver annar hafi fullan stjórnmálum hér á landi og al- aðili tók sig, til og bauð sig fram rétt til að bjóða sig fram, jafhvel þingismönnum er löngum ekki gegn forseta. þótt framboðiö sé vonlaust. treystandi til að tjá sig með sam- Eg ætla ekki aö tjá mig hið Ég held, aö framboðið sjálft og viskuna aö leiöarþósi. Fólk lítur minnsta um kosningamar sjálfar ástæðan fyrir þó þessum umræð- gjarnan í kringum sig og væntir og fylgishlutfóll að kosningunum um sem oröið hafa sé sprottið af hæfra og ábyrgra stjómenda, en afstöðnum. Ég hef hins vegar grun innibyrgðri óánægju fólks með þeir eru ekki á hverju strái. Því um að margir verði þeir sem ekki þjóðþingiö, stjórnmálamennina og finnst sem hér vanti eitthvert form- fara á kjörstaö aö þessu sinni og það að ekki er enn lokið við að full- fast embætti eöa einhvem þann einnigmargirsemskilamunuauð- gera nýja stjómarskrá fyrir lýð- stjórnanda sem getur verið ábyrg- um seðlum. Þaö er einmitt þetta veldið ísland. Við erum enn með ur gagnvart þjóðinni í heild. Því er sem ég vildi ræða í eins fáum orð- ákvæði í stjómarskránni frá árinu ekki til að deifa hér. Þetta veldur um ég get, um ástæðuna fýrir þeirri 1874 sem voru flutt óbreytt í lýð- ólgunni. Auglýsendur athugiö! 17. júní - þjóðhátíðardagur Fimmtudaginn 16. júní verður DV með stærra móti - m.a.með helgarblaðsefni, dagskrá útvarps og sjónvarps vik- una 17.-24. júní, lífsstíl, bílablaðsauka o.fl. o.fl. Skil á auglýsingum í þetta blað eru fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 14. júní. Næsta blað kemur út MÁNUDAGINN 20. JÚNÍ. Skil á auglýsingum í það blað eru fyrir kl. 17.00 miðvikudag- inn 15. júní. auglýsingar, Þverholti 11 — sími 27022. ST. FRANCISKUSSPÍTALINN i STYKKISHÓLMI ÓSKAR EFTIRAÐRÁÐA: HJÚKRUNARFRÆÐING OG SJÚKRALIÐA Einnig óskum við eftir að ráða annan SJÚKRAÞJÁLFA til starfa í nýju og fullkomnu húsnæði okkar. Dagvist- un fyrir börn. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. 38 peru bekkir 27 kæliviftur. Ný gerð andlitsljósa 10-10 VIRKA DAGA. 10-19 LAUGARDAGA. 13-19 SUNNUDAGA. SÓLBAÐSSTOFA NÓATÚNI 17. SÍMI 21116 PANTIÐ TÍMA OPIÐFRÁKL. Konur sem reka lítil fyrirtæki eða hyggjast stofna fyrirtæki. Námskeiðið Stofnun og rekst- ur fyrirtækja verður haldið 20. - 25. júní. Meðal efnis: Frumkvöðullinn, stofná- ætlun, markaðsmál, fjármál, form fyrir- tækja og bókhald. Námskeiðið fer fram í kennslusal Iðn- tæknistofnunar í Keldnaholti. Þátttaka tikynnist í síma 687000. Iðntæknistofnun — Islands rekstrartæknideild II 'a Hellulagnir hafa talsvertfærst í vöxt. Úrval af hellusteinum fyrir gangstéttir og hleðslur erorðið nokkuðgott. Nú ert.d. hægtað fá keypta stóra 70 kg steina með U-lagi sem gefa ýmsa möguleika varðandi garð- hönnun. Þeir kosta um 500 kr. í Lífsstíl á morgun kynnum við ýmsa val- kosti varðandi hönnun garðsins og að- keyrslu með ýmiss konar hellum og stein- um. Gefnar verða upp verðhugmyndir og leiðbeiningar við hellulögn. Helstu verk- færi verða nefnd, svo og notkun þeirra. Við bendum einnig á helstu aðila sem sjá um að hanna og framkvæma slík verk. Tölvur eru af ýmsum gerðum og ekki allar eins. Sömu sögu er að segja um hugbúnað. í rauninni er ástandið þannig að tölvunotandi verður að læra á hverja gerð tölvu og hvert forrit fyrir sig ef hann á að geta nýtt sér þá möguleikla sem í boði eru. Dr. Jón Þór Þórhallsson, forstöðumaður Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar, tel- ur þetta mikinn ókost. Að mati Jóns hefur of lítil áhersla verið lögð á notandann við gerð tölva og hugbúnaðar, til að tölvur nýtist að einhverju marki verði að staðla þessa hluti svo að notandanum nægi að læra á eitt kerfi tilaðkunnaáþauöll. í Lífsstíl á morgun verður rætt við dr. Jón um vingjarnlegt notendaumhverfi í tölvum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.