Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. '39 Fréttir Blanda: Metdagur sum- arsins í gær -18 laxar á land „Þetta var metdagur í Blöndu í dag og 18 laxar komu á land, frá 10 pundum upp í 17. Þaö eru komn- ir 93 laxar á land. Tveir 17 punda voru í þessum dagsafla," sagði Sig- uröur Kr. Jónsson á Blönduósi í samtali viö DV í gærkveldi. „Ég skrapp aðeins upp eftir í kvöld og á meðan veiddust 3 vænir laxar. Sunnudagurinn var góður líka, þá komu 16 laxar á land. Hann er enn- þá 18 punda sá stærsti, veiddist fyrsta veiðidaginn,“ sagði Sigurður í lokin. Veiðin í Blöndu eykst með hveij- um deginum sem líður og laxamir sem fást eru vænir, 10 til 17 punda er algengt, vænir Iaxar það. Elliöaárnar „Laxamir era orðnir 18 úr Elliða- ánum og tveir stærstu sem hafa veiðst era 8,5 punda. Ánamaðkur- inn hefur gefiö mest en flugulax- amir era orðnir þrír,“ sagði tíð- indamaður okkar við Elliðaámar í gærkvöldi. „Fossinn hefur gefið best enda byijaöi Davíð vel þar og það hefur sitt að segja. í gegnum Veiöivon Gunnar Bender teljarann era komnir 110 laxar og ég sá 12-13 punda lax rétt fyrir ofan hann,“ sagði tíðindamaöurinn að lokum. Þessi veiði í Elliðaánum er svipuð og á sama tíma í fyrra, þokkaleg. Eitt hefur vakið töluverða athygli og það era sár á dauðum laxi sem fannst. Væni laxinn þessi, 12-13 punda, var líka með sár. Hvað þessu veldur vita menn ekki ennþá. G.Bender Norðurá í Borgarfirði 80 laxar komnir á land „Við fengum 17 laxa í Fjaörafoks- hollinu og Walter Lens fékk þann stærsta, 13 punda,“ sagöi Stefán A. Magnússon, sem var að koma úr Norðurá í Borgarfirði, en Norð- urá er kominn með um 80 laxa og hann er 15 pund sá stærsti. „Það sást lítiö af laxi í ánni og það vant- ar göngur. Flestir vora fiskamir 4,5 og 6 punda. Flugan gaf vel, rauö francis er sterk þessa dagana í Norðurá. Ég var ekki búinn að fá lax eftir eitt og hálf úthald. Khppti því hár af hundi eins félagans, sem hann tekið með sér í túrinn, ogr fékk lax á hana. Flugan var skírð Kamb- ur,“ sagði Stefán í lokin. G.Bender Veiðin í Laxá í Kjós er um 40 laxar og 19 punda er sá stærsti sem Lúðvík Halldórsson veiddi á maðk. Skúli G Jóhannesson í Tékk-kristaf veiddi lika vel þótt laxinn væri ekki eins vænn og hjá Lúðvik. DV-myndir Ámi. ÚSKUM AÐ RÁÐA í SKRIFSTOFUSTARF nú þegar til afleysinga. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem hér fást fyrir 21. þ.m. til rafveitu- stjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 51335. Rafveita Hafnarfjarðar FJÖLTEFLI Sofie Polgar teflir fimmtudaginn 16. júní kl. 20.00 í matsal Sjálfsbjargarhússins, Hátúni 12, 2. hæð. Gjald kr. 500,- Þátttakendur hafi með sér töfl. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Taflnefnd Sjálfsbjargar Kvikmyndahús Bíóborgin Bannsvæðíð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Björgum Rússanum Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 9. Bíóhöllin Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Baby Boom Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aftur til baka Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 7 og 11. Fyrir borð Sýnd kl. 9 og 11. Spaceballs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Einskis manns land Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Raflost. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Aftur til L.A. Sýnd kl. 7. 9 og 11. Salur C Martröð um miðjan dag Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum i sumar. Regnboginn Myrkrahöfáinginn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Lúlú að eilifu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 9.10. Hann er stúlkan mín Sýnd kl. 5 og 7. Metsölubók Sýnd kl. 7 og 11.15. Sumarskólinn Sýnd kl. 5 og 9. Stjömubíó Að eilifu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leonard Sýnd kl. 5. Illur grunur Sýnd kl. 6.55. Dauðadans Sýnd kl. 9 og 11. Fyrir 17. júní Dragtir og frakkar frá París Finnska sendingin komin. Jakkar, pils, blússur og buxur. Aldrei meira úrval Opið á laugardögum frá 10-14. Tfskuverslunin HEEA U H D I R P A K I H U Eiðistorgi 15 — Slml 61 10 16 Leikhús <BÁ<M leikfélag MBÆL REYKJAVtKUR VV cur ^ SOIJTH ^ gSÍLDLvl Ek 55 KOMIN I . W Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtudag 16. júni kl. 20. Laugardag 18. júnl kl. 20.00. Allra siðasta sýnihg. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. Miðasala Miðasala er í Skemmu, sími 15610. Miðasalan í Leik- skemmu LR við Meistaravelli er opin dag- lega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig er tekið á móti pöntunum kl. 10-12 og 14-16 í sima 16620. Skemman verður ritin i júni. Sýningum á Sildinni lýkur 19. júni. lEIKFGLAG AKUREYRAR sími 96-24073 FIÐLARINN Á ÞAKINU AUKASÝNINGAR: Fimmtud. 16. júni kl. 20.30. Laugard. 18. júni kl. 20.30. ALLRA SlÐASTA SINN. Leikhúsferðir Flugleiða. Miðasala, sími 96-24073. Símsvari ailan sólarhringinn. Þjóðleikhúsið Áður auglýst leikferð fellur niður af óviðráð- anlegum orsökum. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR MEÐ LJÓSMÓÐURMENNTUN Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir að ráða hjúkr- unarfræðing með Ijósmóðurmenntun til starfa hið fyrsta. Upplýsingar veita Matthías Halldórsson lækn- ir, símar 95-1346 og 95-1357, og Guðmundur H. Sigurðsson framkvæmdastjóri, símar 95-1348 og 95-1393. Sjúkrahúsið Hvammstanga Vedur Suðvestan kaldi verður og bjart veö- ur austanlands í dag en þykknar smám saman upp meö sunnan og suðvestan stinningskalda vestan- lands. Sunnan og suðaustan stiniv ingskaldi og súld eöa rigning verðff upp úr hádegi vestan til en sums staðar dálítil rigning austan til í nótt. Hiti verður 8-10 stig. ísland kl. 6 i morgun: Akureyrí léttskýjað 13 Egilsstaðir skýjaö 14 Galtarviti skýjaö 10 Hjarðames léttskýjað 9 Keíla víkurílugvöllur þokumóða 8 Kirkjubæjarklausturléttskýiað 10 Raufarhöfn skýjað 9 Reykjavik skýjað 8 Sauðárkrókur léttskýjað 10 Vestmannaeyjar þokumóða 8 Útlönd kl. 6 i morgun: Helsinki úrkoma <vt Kaupmannahöfn léttskýjað 17 Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn léttskýjað 9 Aigarve skýjað 16 Amsterdam hálfskýjað 15 Barcelona þokumóða 17 Berlín skýjað 12 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt hálfskýjað 14 Glasgow þokumóða 11 Hamborg skýjað 13 London skýjað 12 Luxemborg léttskýjað 16 Madrid skýjað 11 Malaga hálfskýjað 14 Mallorka léttskýjað 20 Montreal heiðskírt 20 New York léttskýjað 26 Nuuk slydda 1 París þokumóða 17 Oríando heiðskirt 4 Róm þokumóða Vín léttskýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 110 - 14. júni 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 43.890 44,010 43,790 Pund 79.702 79.920 81,121 Kan. dollar 38.039 36,137 35,356 Dönsk kr. 6.7003 6.7186 6,6926 Norsk kt. 6,9650 6.9841 7.0272 Sænskkt. 7.3016 7,3216 7,3529 , Fi.mark 10,7271 10,7564 10.7857 Fta. franki 7.5455 7,5661 7,5689 Belg.franki 1,2178 1,2211 1.2201 Sviss. franki 30.4464 30,5296 30.4520 Holl. gyllíni 22,6792 22,7412 22,7250 Vþ. matk 25.4560 25,5256 25,4349 It. lira 0,03427 0.03436 0,03433 Aust. sch. 3,6183 3.6282 3,6177 Port. escudo 0,3114 0,3122 0,3127 Spá. peseti 0.3853 0.3864 0,3852 Jap.yen 0.35119 0.35215 0,35046 Irskt pund 68,115 68,301 68,091 SDR 59:7971 59,9605 59,8671 ECU 52.9138 53,0585 53,0647 F iskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13. júni seldust alls 143,0 tonn. Magn I Verð i któnum tonnum Meðal Hæsta Þorskut Steinbitur Skarkoli Ufsi Ýsa Lúða Undirmál Karfi Sólkoli 104.5 4.6 5.5 6.2 11,9 0,7 2.7 6.2 0.5 33.52 21.63 36.54 15,00 54,91 126.76 23,31 28,88 55,00 30,00 40.50 15.00 23.00 28.00 39.00 15.00 15.00 35,00 66.00 105,00 203,00 23,00 40,00 15,00 33,00 55.00 55,00 A morgun verða seld um það bil 200 tonn af fiski. aðal lega úr Viði HF, um 120 tonn af þorski. Faxamarkaður 14. júni seldust alls 103,4 tonn. Karíi 2.0 28,94 24.00 30,00 Löóa 0.4 115.13 100,00 135,00 Koli 5.0 42,60 40,00 43,00 Steinbitur 10,7 19,37 13.00 20,00 Þotskur 77,7 36.52 15.00 41,00 Ufsi 0.3 12,24 12,00 13,00 Ýsa 7.3 48,44 33,00 58.0^ Á morgun vsrða seld 90 tonn af þorski og 5 tonn af ýsu. Fiskmarkaður Vestmannaeyja 13. júni seldust alls 44,4 tonn. Þorskut 22,5 39,89 39,50 40,50 Ýsa 4.0 42,97 40,50 46,50 Ufsi 0.4 21.50 21,50 21,50 Karíi 4,3 27,80 27.60 28.00 Langa 3.9 22.58 22.50 26,50 Steinbitur 3,0 23,36 22.00 23,50 Skata 0.3 45.00 45.00 45,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 13. júni seldust alls 160.7 tonn. Þorskur 113.3 35.84 15,00 43,50 Ýsa 5.5 61,57 41,00 70,50 Ufsi 7,3 14,20 5.00 16,00 4 Karfi 1.3 26.53 17.00 29.50 Langa 1.6 28.95 28.00 29,00 Skata 1.4 58.29 54,00 69,00 Skarkoli 9.6 47,20 46,50 48,00 Sóikoli 1.7 61.23 59,00 63,00 Lóða 0.3 140,71 123,00 155.00 Grálóða 0.8 27.00 27.00 27,00 Ofugkjafta 0.5 15.00 15.00 15.00 Undirrnál 0.7 25.50 25.50 25.50 i dag verður selt úr Bergvik KE, 44 tonn af þoiski. 1&. tonn af ýsu o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.