Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 13
13 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald- dagi söluskatts fyrir maímánuð er 15. júní. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið MATVORUVERSLUN til sölu af sérstökum ástæð- um á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Góð velta. í boði eru góð kjör. Allar nánari upplýsingar í síma 626644. MOSFELLSBÆR Einbýlishús í byggingu. Timburhús með bílskúr, byggt á staðnum. Húsið stendur á einum besta stað í Mosfellsbæ. Afhendist fullfrágengið að utan. Verð 5,2 millj. Allar upplýsingar í síma 626644. Harðviður nýkominn Eik - Beyki - Askur - Mahóny - Iroco - Kavula. Fullþurrkaður viður. byggir hf. Grenásvegi 16 - sími 37090 I j. ij • I i! p nfe |i . b Skilrúm og veggeiningar Trésmíða- vinnustofa Hilmars Bjarnasonar SMIÐSBÚÐ 12 SÍMI 641818 Sólbekkir Borðplötur Lofteiningar Uppsetningar . 'nlar Rh bjl? þsrw ad s&ia bi(? SMA-AUGLYSING í DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild - sími 27022. i r lirtR nrrtai ii)ski|tda«kriii W er í lirkrli)iaa. lílkyaata Kttdka m fynt ordEX gæti auðveldað þér og J fyrirtæki þínu leiðir að nýjum viðskiptasamböndum. NordEX er norræn viðskipta- símaskrá, sem hefur að geyma upplýsingar um rúmlega 10.000 fyrirtæki á Nqrðurlöndum. NordEX er gefin út á 5 tungumál- um og dreift ókeypis til innflytj- endk og annarra, sem leita eftir nýjum viðskiptasamböndum. í NordEX gefst fyrirtækjum kostur á að auglýsa og kynna starfsemi sína með nýjum hætti. Við hvetjum alla þá sem hafa fengið gögn varðandi NordEX 1989 að senda þau sem allra fyrst í pósthólf 311, 121 Reykjavík. Þeir sem ekki hafa fengið send gögn, en hafa áhuga á að vera með, eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við auglýsinga- deild símaskrárinnar í síma 29141. Mundu, að NordEX 1989, norr- æna viðskiptasímaskráin, er alveg í burðarliðnum. POSTUR OG SÍMI KLM Royal Dutch Airlines Hollendingamir em komnir Með því að Arnarflug er nú farið að fljúga daglega fil Amsterdam aukast möguleikar þeirra sem ferðast í viðskiptaerindum til að hagnýfa sér tengiflug KLM til yfir 130 borga í 76 löndum. ■ Framhaldsflug er hvergi þœgilegra en frá Schiphol flugvelli sem ár eftir ár er kjörinn besti flugvöllur í heimi. ■ 77/ oð sinna auknum markaði hafa Arnarflug og KLM opnað nýja upplýsinga- og söluskrifstofu að Austurstrœti 22, sími 623060. - Verið velkomin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.