Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Slökkvlliðsmanní aukavinnu á höfuð- borgarsvæðinu vantar herbergi í nokkra mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9285. Tvær 19 ára stelpur óska eftir 2-3 her- bergja íbúð frá og með 1. sept. til 1. maí ’89. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 95-5943. Ung hjón utan af landl óska eftir 2ja- 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. ágúst, fyr- irframgr. Uppl. í síma 94-3979 á kvöld- in. Ungt par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið Uppl. í síma 91-19072 eftir kl. 19. Danskur raftæknlnemi óskar eftir her- bergi frá 25. júní til 15. ágúst. Uppl. í síma 91-38434. Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka herb. á leigu. Er reglusamur og snyrtilegur. Uppl. í síma 91-39265. Par með 2 börn óskar eftir 3-4ra herb. íbúð frá 1. júlí, reglusemi og öruggar mán.greiðslur. Uppl. í síma 72550. Reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð. Einhver fyrirframgr. Uppl. í síma 91-28815 e. kl. 17 (Oddný). Reglusöm kona óskar eftir herb., helst í Hlíðunum. Uppl. í símum 91-17310 e.kl. 17.30 og 91-38064 e.kl. 19. Óska eftlr að taka herb. til leigu, er róleg og reglusöm. Uppl. í síma 622327. ■ Atvinnuhúsnæði Ca 110 m2 skrifstofu- eða atvinnuhús- næði til leigu á góðum stað í Rvk, þarfhast standsetningar, næg bíla- stæði. S. 38844 og 77025. Sveinn. Húsnæði óskast fyrir lögmannsstofu o.fl. Uppl. í síma 622152. ■ Atvinna í boði Ábyrgöarstarf. Óskum eftir duglegum og áhugasömum starfsmanni á véla- leigu, þekking á vélum og viðgerðum nauðsynleg, meðmæli óskast. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9318. Dagheimilið Dyngjuborg. Yfirfóstra og deildarfóstra óskast frá og með 20. júlí nk. Dagvistarpláss fyrir böm, 3 mán. til 3 ára. Uppl. gefur Guðrún eða Anna í síma 38439. Kvöldvinna. Gróinn sölutum í vestur- bænum óskar eftir starfskrafti mánu-, miðviku- og föstudagskvöld, Omron peningakassi á staðnum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9298. Meiraprófsbilstjórar. Óskum eftir að ráða bílstjóra vana trailerum og vörubílum til sumarafleysinga, mikil vinna. Uppl. í síma 40733. Byggingafélagið. Óska eftir manneskju á miðjum aldri til að sjá um mjög lítið heimili einu sinni í viku, mjög vel borgað, þarf helst að búa í Seljahverfi. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-9305. Fótsnyrtidama óskast fyrir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9255,_______________________ Blómabúð óskar eftir starfskrafti í hlutastarf og sumarafleysingar, þarf helst að vera vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9304. Góð laun i boði. Óskum eftir góðum og duglegum mönnum í steypusögun og kjamaborun, mikil vinna. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9319. Hárgallerí vantar meistara eða sveina í fullt starf og einhverja sem em til í að vinna 2 daga í viku. Einnig vantar okkur nema. Uppl. í síma 91-26850. Áhugasamur starfskraftur óskast til eldhússtarfa (við heitan mat) í einni af verslunum okkar. Uppl. í síma 91-18955. Verslunin Nóatún. Júmbó samlokur, Kársnesbraut 112, Kópavogi, óska eftir að ráða starfe- mann til starfa. Vinnutími frá kl. 6-15. Uppl. í síma 91-46694. Óska eftlr starfskrafi til afleysinga á stóran lyftubíl sem er á stöð, aðeins áreiðanlegur og góður maður kemur til greina. Uppl. í síma 651767 e. kl. 20. Skóladagheimilið Völvukot. Starfemann vantar í hlutastarf á skóladagheimilið Völvukot. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-77270. Óskum eftlr að ráða smiði, rafvirkja og aðstoðarmenn í u.þ.b. 3 mánuði, mikil vinna og góð laun. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-9307. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í verslun í vesturbænum, ekki yngra en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9302. Stýrimaður óskast Stýrimann vantar til afleysinga á 150 tonna rækjuskip frá 20. júní nk. Uppl. í síma 93-81473 eða 985-22389. Ungur starfskrafur óskast til ýmissa starfa í kjörbúð, bílpróf æskilegt. Kjöthöllin, Háaleitisbraut 58-60, sími 38844. Veggfóðrun og dúklögn. Nemi óskast í veggfóðrun og dúklögn. Aðeins lag- hentur og samviskusamur aðili kemur til greina. Uppl. í síma 91-656640. Fataverslun. Óska eftir starfskrafti frá 35 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-9317._______________ Starfskraft vantar til ræstinga seinni- part dags. Salgætisgerðin Opal, Foss- hálsi 27, sími 672700. Starfskraftur óskast til sumarafleysinga eða til framtíðarstarfa. Vínberið, Laugavegi 43, sími 91-12475. Óska eftir fólki til ræstinga. Uppl. í síma 91-15888. Starfsfólk vantar i frystihús Sjófangs hf. Uppl. í síma 91-24980. ■ Atvinna óskast Aukavinna óskast. 33 ára slökkviliðs- maður óskar eftir vellaunaðri auka- vinnu, getur unnið 17-20 daga í mán- uði, hefur víðtæka reynslu á allar þungavinnuv. og krana ásamt rútu og meiraprófi, flest kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9284.__________________________ Ungur maður með reynslu á mörgum sviðum óskar eftir framtíðarstarfi, hefur verið með eigin rekstur og er mjög vanur tölvuvinnslu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-652239 milli kl. 18-21 næstu daga. 34 ára fjölskyldumaður óskar eftir sum- arstarfi. Hefur unnið við röra- og hellulagnir, vegagerð og standsetn- ingu garða, en fleira kemur þó til greina. Ársæll í síma 24298 Atvinnurekendur. Erum með margt fólk á skrá með ýmsa menntun og starfe- reynslu sem er að leita að framtíðar- störfum. Vinnuafl, ráðningaþjónusta, Ármúla 36, sími 685215. Vantar þig stúlku til afleyslnga? Við erum tvær 18 ára þrælduglegar stúlk- ur sem getum tekið að okkur afleys- ingar í júní. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-40073 (Vigdís). 23 ára rösk og áræðin stúlka óskar eftir skemmtilegri og vel launaðri vinnu e.h. fram í miðjan september. Uppl. í síma 611734. Erla. 34 ára vanan sjómann bráðvantar vinnu á fiskiskipi, hefur leyst af á tog- ara, er með próf á þungavinnuv. og meirapr. Sími 91-15819. Samviskusamur námsmaður á tuttug- asta ári óskar eftir sumarvinnu. Öll tilboð vel þegin. Uppl. í síma 72407 til kl. 19. íslensk atvlnnumiðlun hf. Erum með á skrá fjölda fólks sem tilbúið er til starfa við margvísleg verkefiii, t.d. fiskvinnslu. S. 91-624010. 91-624011. Tuttugu og tveggja ára maður óskar eftir vinnu á vörubfl eða vinnuvél (ekki á höfuðborgarsvæðinu) frá 15/6 nk. Uppl. í síma 94-4859 eftir kl. 19. VII taka að mér að sitja hjá öldruðu fólki seinni part dags og eða um helg- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir næstu helgi. H-9316 25 ára gamall kennarl óskar eftir sum- arvinnu. Uppl. í síma 91-674097 í dag og á morgun._____________________ Frásláttur. Hörkuduglegir ungir menn óska eftir vinnu við fráslátt. Uppl. í síma 91-671258 og 91-39222.______ Óska eftlr útkeyrslustarfi, er vanur. Uppl. í síma 91-78043. Vana mótarifsmenn vantar verkefni. Uppl. í síma 91-689353 eftir kl. 17. M Bamagæsla Barnapössun útl á landi. Óska eftir 10-13 ára barnapíu til að gæta 1 bams í sumar í Vestmannaeyj- um, fæði og húsnæði + mánaðarkaup. Uppl. í síma 98-12382.____________ 11 ára stúlka, í Kjarrhólma, í Kópa- vogi, óskar eftir að gæta bams, frá 2-4 ára, í sumar. Uppl. í síma 91-40268. 13 ára stelpa óskar eftir að fá að passa barn á aldrinum 2ja-4ra ára, helst í Breiðholti, er vön. Úppl. í síma 71326. Óska eftlr ungllngi til að gæta 3 ára stúlku frá kl. 13-17. Er í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-27716 eða 73977. Óska eftir unglingi á aldrinum 13-15 ára til að passa í sumar, á daginn og á kvöldin. Uppl. í síma 91-79860. M Ýmislegt Sterkari persónuleiki? Viltu hætta að reykja? Langar þig að grennast, ná betri árangri í starfi, auka sjálfstraust og láta þér líða betur? Bandarískt hugleiðslukerfi á kassettum, sem verkar á undirmeðvitundina, hefur þegar hjálpað milljónum til að byggja upp sterkari persónuleika og vilja- styrk á eigin spýtur án námskeiða, án leiðbeinenda eða bóklesturs. Hringdu strax í augl.þjónustu DV, sími 27022, og láttu senda þér frekari uppl. um SUCCESS NOW Dubliminal Messag- es, ókeypis og án skuldbindinga. H- 9287. Vöðvabólga, hárlos, líflaust hár, skalli? Sársaukalaus akupunktur- meðferð, rafmagnsnudd, leysir, 980 kr. tíminn, 45-55 mín. ömgg meðferð, viðurkennd af alþjóðlegu læknasam- tökunum. Heilsuval, áður Heilsu- línan, Laugav. 92, s. 11275. Sigurlaug. ■ Einkamál Stúlkur - konur. Á skrá hjá okkur eru 8 karlmenn á aldrinum 23-58 ára, óskir þeirra og hugmyndir, eru mis- jafnar. Því ekki að kynna sér málið. Algjör trúnaður. Einkamálaaðstoðin, box 5496, 125 Rvík. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafh, fæðingar- dag og ár, lófalestur, spil á mismun- andi hátt, bolla, fortíð, nútíð og fram- tíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192. M Tapað fundið Ég er 3ja ára stelpa sem keypti dót í Hagkaup fyrir peninga sem ég hafði safnað mér en mamma og pabbi gleymdu pokunum fyrir utan Kringl- una síðasta föstudag. Finnandi vin- samlega hringi í síma 28098. ■ Skemmtanir Gullfalleg Indversk-íslensk söngkona og nektardansmær vill skemmta á skemmtistöðum um land allt. Uppl. í síma 42878. í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða- diskótek á Islandi. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar Hreingernlngar - teppahrelnsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingernlngar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmvmdur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. ömgg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræóur. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny '87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Coupé ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. R 860 Honda Accord sport. Lærið fljótt, byrjið strax. öll prófgögn og öku- skóli. Sigurður Sn. Gunnarsson, löggiltur ökukennari. Uppl. í símum 675152 og 24066 eða 671112..________ Gylfi Guójónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og traust kennslubifreið. Timar eftir samkomu- lagi. ökuskóli og prófgögn. Vs. 985- 20042, hs. 666442. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kennl á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Þjónusta Háþrýstlþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf., sími 28933. Hellu- og hitalagnlr, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst til- boð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf,________ Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- giltur pípulagningameistari. Föst til- boð. Pantið tímanlega. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf., byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Tvelr samhentir smióir geta bætt við sig verkefnum. Allt kemur til greina. Gerum föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 652147 eftir kl. 19. ■ Innrömmun Mlklð úrval, karton, ál og trélistar. Smellu og álrammar, plagöt-myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s: 92-25054. M Garðyrkja Góó umgengnl - vönduö vinna. Þrjú gengi -hellur, grindverk, garður. Hellulagning, hitalagnir, vegghleðsl- ur, grindverk, skjólveggir, túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Einnig almenn umhirða og viðhald garða. J. Hall- dórsson, sími 985-27776 og 651964. Garóeigendur, ath. Þarf að gera átak í garðinum? Tökum að okkur vegg- hleðslur, hellu- og hitalagnir. Erum með traktorsgröfu og útvegiun efni. MIKIL REYNSLA. Uppl. í síma 91-42354. Garóúóun. Bjóðum sem fyrr PERM- ASECT, trjáúðun, lyfið er óskaðlegt mönnum, og dýrum með heitt blóð. 100% ábyrgð. Upplýsingar og pantan- ir í síma 16787, Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarson garðyrkjufræðingar. Hellulagnlng - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678. Trjáúöun - Trjáúóun. Við sjáum um að úða trén fyrir ykkur, notum eingöngu Permasect eitur sem er hættulaust mönnum og dýrum með heitt blóð. Fljót og fagleg þjónusta. Uppl. og pant. í s. 20391 og 52651. Garðaúðun. Garóaúóun. Úðum garða fljótt og vel. Notum Permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Bílasími 985-28116, hs, 621404,_______________ Garóaúðun. Úðum tré og runna með lyfinu permasekt, fljót og góð þjón- usta, 25 ára reynsla. Hermann Lund- holm garðyrkjumeistari, s. 40747 og Steinn G. Hermannsson, s. 76923. Garóeigendur, athugló: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494. Húseigendur, garóelgendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Túnþökur - Jaróvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds. 99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D12. Trjáúóun. Tek að mér úðun á trjám, nota skordýralyfið Permasekt sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gælu- dýrum. Uppl. í síma 39706. Gunnar Hannesson garðyrkjufræðingur. Trjáúóun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Elri hf. / Jón Hákon Bjamason, skógræktarfr. - garðyrkjufr. Sími 674055. Garóaúóun. Úðum með plöntulyfinu Permasekt, skaðlaust mönnum. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. Garóelgendur og húsfélög ath. Tökum að okkur að slá garða í sumar. Sími 78319, Einar, 667545, Guðmundur og 689312. Garóslátturl Tökum að okkur allan garðslátt, stórar og smáar vélar. Úppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjami). Garðunnandi á feró. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróöurmold og húsdýraáburóur, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöm- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst til- boð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf.__________ Húsdýraáburóur. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfúm reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Túnþöku- og trjáplöntusalan. Sækið sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, ölfusi, símar 99-4388, 985-20388 og 91-40364. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 99-2668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856.____________________ Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar. Húselgendur - húsfélög. Tökum að okkur garðslátt í sumar, fast verð yfir allt sumarið. Uppl. í síma 91-688790. Úði. Garðaúðun. Úði, sími 74455. Mómold í pokum fæst gefins. Uppl. í síma 91-686347. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-672068 og 99-5946. M Húsaviðgerðir Alhliöa húsaviðgeróir, gerum við, steypum þök og bílaplön, spmngu- og blikkviðg. o.fl. o.fl. Útvegum hraun- hellur, .helluleggjum, fast verðtilboð. S. 91-680397, meistari og ábyrgð. Glerjun, gluggaviögeróir, húsaviðgerð- ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til- boðsvinna. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Tökum að okkur hvers konar málning- arvinnu úti, gerum föst verðtilbcið, vönduð vinna, vanir menn. Sigurður, sími 91-76089. ■ Sveit Ráóskona óskast á gott sveitaheimili á vestanverðu Norðurlandi. Akstur frá Reykjavík 3-4 tímar. Börn em engin fyrirstaða. Þær sem hafa áhuga hafi samband við Jón í síma 9146448. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiöar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Ráðskona Jóhanna Flnnbogadóttir, vin- samlegast hafðu samband í síma 99-8142. Óskum eftir 14 ára unglingi i sveit, 45 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 994178. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri, nýtt og notað. • Biðjið um ókeypis vörulista okkar. Kaupum eða tökum í umboðssölu not- uð verkfæri. Véla- og tækjamarkaður- inn hf., Kársnesbraut 102 a, s. 641445. Rennibekkur. Óska eftir að kaupa lít- inn bekk fyrir málmiðnað, aðeins vel með farinn bekkur kemur til greina. Uppl. í síma 91-10714 milli kl. 14 og 17. ■ Parket JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 91-78074. ■ Til sölu Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.