Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Barnavagnar á mjög góðu verði: kerr- ur, stólar, göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm, baðborð, bílstólar o.íl. Allir velkomnir. Dvergasteinn, heildversl- un. Skipholti 9, 2. hæð, sími 22420. UMCO Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf., Smiðju- vegi 28, sími 75015. Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- Tn hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. ALLT í ÚTILEGUNA Seljum - lelgjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka, bakpoka, gastæki, pottasett, borð og stóla, ferðadýriur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. x ■ Verslun Rýmlngarsala. Seljum örfáa ofna frá '87 á sérstöku verði vegna útlitsbreyt- inga á ’88 módelum. Scan arinofnar, 5 ára ábyrgð. Eldfrost hf., Hafnarstræti 16, sími 91-621980. Aukin vellíðan. Lægri hitakostnaður. Krómaðar og hvítar, 120 cm hraða- stillir. Hagstætt verð. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470, H. hæð. ■ Sumarbústaðir Nýlegur 50 m1 bústaður, með svefn- lofti, á 1 hektara landi í landi Klaust- urhóla, Grímsnesi. Eignarland. Verð 1,5 millj. sem má greiðast með skulda- bréfi til eins og hálfs árs. Uppl. hjá Hagskipti hf., Skipholti 50 C, sími 91- 688123. ■ Bflar tfl sölu • Wagoneer Limited '84, dýrasta gerð, ekinn 51 þús. km, rauður, með rauðri leður- og viðarklæðningu, toppgrind, þaklúgu, sjálfsk., vökvast., seletrac cruisecontrol, rafknúnum rúðum og samlæsingum, ný dekk. Kostar nýr 2,5 millj. Verð 1.090 þús. • VW Van Wagon Champer ’84, upp- hækkanlegur toppur, original bíll frá VW-verksmiðju með fullkominni Westfalia innréttingu, þ.m. eldahellu, vaski, ísskáp, hita o.fl., svefnpláss fyr- ir 4-5. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.190 þús. • Mercedes Benz 230 TE Station Wag- on ’85, stórglæsileg bifreið, græn met- allic, krómgrind, þaklúga, vökvast., sjálfsk. og alls konar aukahlutir. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.250 þús. • Ford Econoline Van 250 ’82, mjög góður bíll, ekinn 65 þús. km, 6 cyl., vökvast., sjálfek. Kostar nýr 1,6 millj. Verð 650 þús. •GMC pallbill '82, 6,2 1 dísilvél, vökavst., sjálfek. o.fl. Verð 420 þús. Nánari uppl. á venjulegum skrifetofu- tíma í síma 686644 (laugardag milli kl. 14 og 17, sími 626644). • Ford Quadravan 4x4 ’82, ekinn 60 þús. km, 8 cyl., sjálfek., vökvast., tveir bensíntankar, hár toppur, gluggar, sæti. Kostar nýr 2 millj. Verð 890 þús. Pontlac Trans AM árg. ’84. Sjálfekipt- ur, vél 305 HQ. Ekinn 38 þús mílur. T toppur, centrallæsingar, rafinagn í rúðum. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-11453 eftir kl. 19. Manni-lmport/Export. Eigum þessa 3 eðalvagna til afgreiðslu strax: 1. Pont- iac 6000 LE ’86, glæsilegur bíll, verð 810 þús. 2. Chrysler Le Baron ’86, cru- isecontrol 1/2, vinyltoppur, hvítur, verð 760 þús. 3. Ford Bronco ’84, sjálfsk., upphækkaður 4 + 3", verð 760 þús. Pálmar, sími 74927. Til sýnis og sölu hjá Rekstrarvör- um, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík. Mitsubishi Space Wagon ’85,7 manna, frábær fjölskyldu- og ferðabíll, ekinn 62.000 km, útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk, rafdnfnar rúður og speglar, centrallæsing. Verð 550.000. • Subaru Justy J10,4WD ’87,3ja dyra, ekinn 33.000 km, sumar- og vetrar- dekk. Verð 390.000. Uppl. gefa Kristján eða Ólafur í Rekstrarvörum, sími (91)-685544, kvöldsími, (91)-79393. VJ'Zl RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn, athugiö: Ódýrasta ís- lenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút- færslu. Islenskt starfsfólk. Sími í Lúx- emborg 436888, á Islandi: Ford í Fram- tíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. Bulck Century station '84 til sölu, V-6, 3 lítra, hvítur 5-7, sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, rafmagn í rúðum, hraða- stillir, loftkæling, vönduð hljómtæki, toppgrind. Uppl. í síma 91-12500 og 91-39931, eftir kl. 19. Chevrolet Blazer '83, 6,2 1., dísil, til sölu, ný dekk + F.L. Verð 1100-1200 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 91-13276, og 17093. Helgi. Porsche 944 árg. ’85 til sölu, ekinn 54 þús., litur rauður. Frábær bíll. verð 1.350 þús. Uppl. í síma 688999. Lada Sport árg. '88, rauður, 5 léttistýri, sportfelgur, Michelindekk, brettakantar, dráttarkrókur. Verð 410 þús., engin skipti. Pálmar sími 74927. Fréttir_____________________________________dv Heimsbikarmótið í Belfort hefst í dag: Jóhann mætir Spassky í fyrstu umferð - teflir við Karpov á morgun Jóhann Köartarson hefur svart gegn Boris Spassky í fyrstu umferð heimsbikarmótsins í Belfort í Frakklandi sem tefld verður í dag. Mótið er annað í röð sex heims- bikarmóta sem alþjóðasamtök stórmeistara standa fyrir. Meðal keppenda eru heimsmeistarinn Garrí Kasparov og Anatoly Karpov. Spassky hefur 2565.Eló-stig og er lægstur keppenda að stigum þrátt fyrir að hann sé fyrrverandi heims- meistari í skák. Eins og fram hefur komið í fréttum mun hann þjálfa íslensku skáksveitina fyrir ólymp- íumótið sem haldið verður í Þessal- óniku í Grikklandi í nóvember. Spassky kemur hingað til lands í október og verður meðal keppenda á þriðja heimsbikarmótinu, sem haldið verður í Reykjavík. Þeir Jó- hann hafa einu sinni teflt áður, á afmælismóti Skáksambands ís- lands 1985, og þá háfði Spassky betur. Samkvæmt töfluröð eru kepp- endur á mótinu í Belfort þessir: 1. Andrei Sokolov (Sovétríkjunum), 2. Artur Jusupov (Sovétríkjunum), 3. Jesus Nogueiras (Kúbu), 4. Zolt- an Ribh (Ungverjalandi), 5. Robert Hiibner (V-Þýskalandi), 6. Jan Tim- man (HoUandi), 7. Jon Speelman (Englandi), 8. Boris Spassky (Frakklandi), 9. Jóhann Hjartar- son, 10. Ljubomir Ljubojevic (Júgó- slavíu), 11. Ulf Andersson (Sví- þjóð), 12. Alexander Beljavsky (Sovétríkjunum), 13. Jahn Ehlvest Jóhann Hjartason, stórmeistari. (Sovétríkjunum), 14. Nigel Short (Englandi), 15. Anatoly Karpov (Sovétríkjunum), 16. Garrí Ka- sparov (Sovétríkjunum). Auk Spasskys og Jóhanns eigast við í dag Sokolov og Karpov, Ju- supov og Kasparov, Nogueiras og Short, Ribli og Ehlvest, Hubner og Beljavsky, Timman og Andersson og Speelman og Ljubojevic. Mótið er fimasterkt, meðalstig eru 2624 sem telst 15. styrkleikaflokkur. Á morgun á Jóhann að tefla við sjálf- an Anatoly Karpov og hefur hvítt. Mótinu lýkur 4. júh. Cadlllac Eldorado '83 til sölu, brúnn, sjálfekiptur, aflstýri og -bremsur, raf- magn í sætum, rúðum, speglum og kistuloki, hraðastillir, loftkæling, o.m.fl. Uppl. í símum 91-12500 og 91-39931 eftir kl. 19. M.. Benz dfsil ’85 til sölu, ekinn 97.000 km. Uppl. í síma 79506. ■ Ýmislegt ■ Þjónusta Vélalelga Arnars. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 985-27673, 985-27674 og 46419. Benz 280 SE árg. ’76, 6 cyl., sjálfsk., bílasími, útvarp, segulband, talstöð, rafrnagn í topplúgu o.fl. Verð 620 þús., skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í síma 91-673445. Oldsmoblle 98 Regency dfsll ’83 til sölu, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-13815 og 985-24334. ilnnsi H Smóklngalelga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, simi 16199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.