Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 154. TBL.-78. og 14. ÁRG. - MÁNUDAGUR 11. JÚU 1988. VERÐ Í LAUSASÖLU KR. 75 Mikill árekstur varð í þokunni á Holtavörðuheiði í gærdag. Alls lentu átta bílar i árekstrinum. Flytja varð nokkra menn á heilsugæslustöðina i Borgarnesi en aðeins einn meiddist eitthvað að ráði. Það var sá sem slysinu olli en hann skarst eitthvað i andliti. Töluverðar skemmdir urðu á bílunum. Árekstrarnir urðu með þeim hætti að einn bill ætlaði að aka fram úr. Við það rakst hann á bil sem kom á móti og einnig á þann við hliðina. Sá fjórði reyndi að forðast árekstur og keyrði við það út af. Fjórir bílar komu þar á eftir og gátu ekki forðast árekstur en mjög slæmt skyggni var á heiðinni vegna þokunnar. -hlh/DV-mynd AJ Keflavíkurbæ vantar 100 milljónir króna: Neyðarfundur bæjarráðs samþykkti niðurskurð - miklar aðhaldsaðgerðir fylgja í kjölfarið - sjá baksíðu Bankamir að falla í vaxtagildm? - sjá bls. 8 + m sja frétt og viðtal bls. 4 Strákamir í Kópavogi fengu sparkvöllinn - sjá Ms. 6 Akureyri: Einkaleyfí Flugleiða afnumið? - sjá bls. 22 Hlræði við ShuHz - sjá bls. 10 Heimilisbók- haldDV - sjá bls. 47 Greiðslan var tvo mánuði á leiðinni - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.