Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 1988. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bátar JMC trillumælar til afgreiðslu, gott verð og greiðsluskilmálar. Friðrik A. Jonsson h/f, Skipholti 7, símar 91-14135 og 14340. Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir- liggjandi í allar stærðir báta, 12 og 24 volta, inni- og útistýring, góðir greiðsluskilmálar. BENCO hf., Lágm- úla 7, Reykjavík, sími 91-84077. Togspil - snurvoðarspil. Til afgreiðslu með stuttum fyrirvara hin frábæru spil frá Spencer LTD í Bretlandi. Sjálf- virkt og hraðastillanlegt vírastýri. Og ekki sakar að verðið er mjög hagstætt og greiðslukjör viðráðanleg. Skipeyri hf., Síðumúla 2, símar 91-84725 og 686080. Fjórhjól til sölu. Kawasaki mojave 250 DOCH vatnskælt, 4ra ventla, 25 hest- öfl, gljáandi fallegt, selst hæstbjóð- anda. Sími 91-42210 e.kl. 19. ílar til sölu Sá eini með ABS bremsukerfi. Ford Escort XR3i ’86, silfraði gullmolinn, til sölu, ekinn 45 þús. km, ýmsir mögu- leikar í skiptum á ódýrari fólksbíl eða dýrari jeppa. Uppl. í síma 91-666359. mrtamaœic......J rafinagn í rúðum og læsingum, vökva- stýri, sjálfskiptur, m/yfirgír, álfelgur, ókeyrður bíll í fullri ábyrgð. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sfina 91- 651720. Subaru turbo ’87 til sölu, ekinn 37 þús. km, fæst á góðu verði ef samið ei strax. Til sýnis og sölu á Borgarbíla- sölunni, s. 83150 og 83050. Bronco Eddie Bower með öllu, '88, ek- inn 6 þús. km. Til sýnis og sölu hjá Bílakjöri, sfini 686611 og 84370. Góður staðgreiðsluafsláttur eða skuldabréf. Ford D 910 ’77 með lyftu til sölu, upp- tekin vél, hægt að fá kassa og lyftu sér, gott verð fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 91-30610 og 985-23020. Til sölu af sérstökum ástæðum BMW 318i árg. ’83, ekinn 57 þús. km, glæsi- vagn með M-spoilerum, M-fjöðrum, 4 höfuðpúðar, þjófavarnarkerfi o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-37827 e.kl. 17. Citroen sendibíll, C 35, vel með farinn. ABC hf., heildverslun, sími 91-641005- 06. Volvo F 917 vörubill, árg. ’79, keyrður um 250 þús. Allar uppl. um bílinn gefa Högni og Páll í síma 93-81233. Einnig eru gefnar uppl. á bæjarskrifstofunni í Stykkishólmi, s. 93-81136. Bæjar- stjórinn Stykkishólmi. Datsun Kingcab '82 til sölu, yfirbyggð- ur pickup, mjög rúmgóður í mjög góðu ástandi. Nýtt sanserað lakk, skoðaður ’88. Verð 580 þús., skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 91-19835. M. Benz 300D ’83, blásanseraður, jafn- vægisbúnaður, centrallæsing, dráttar- kúla, grjótgrind, sumar- og vetardekk, vel með farinn. Uppl. í síma 91-84889 eftir kl. 19. BMW 323 I árg. ’82 til sölu. Einn eig- andi, verð 450 þús. Uppl. í síma 91-12565 eftir kl. 16.30, Sóleyjargötu 13. Toyota Celica ’82 til sölu, vel með far- inn, gott lakk. Góður staðgreiðsluaf- sláttur ef um semst. Uppl. í síma 98-33813 eftir kl. 19. Mazda 323 1500 LX ’86, ekinn 23 þús. km, sjálfskiptur. Til sýnis og sölu hjá bílasölunni Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. ■ Ýmislegt FORÐUMST EYÐNI CC HÆTTULEC KYNNI Bilaklúbbur Akureyrar heldur Islands- meistaramót í sandspymu um versl- unarmannahelgina. Keppnin verður að Melgerðismelum í Eyjafirði. Síð- asti skráningardagur 17. júlí. Uppl. í síma 96-21895 og 96-26450 eftir kl. 19. ■ Þjónusta Gröfuþjónusta. Tek að mér minni og stærri verkefni. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-674194. T É*fTA Hamraboro 1. 200 Kópavogi lceland Box 317. * 641101 Landsbyggðafólk. Litið við á leið ykkar til R.víkur, notið laugard., yfir 100 mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk margs annars spennandi, mikið úrval af geysivinsælum tækjum f/herra. Verið öfeimin að koma á staðinn, sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.- föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448. /ooo stk VERÐ1980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðmr. Penna. Dagatöl. Dagbækur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl., einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101. Ung, djörf og sexý. Frábært úrval af hátísku nærfatnaði á dömur sem vilja líta vel út og koma á óvart, kjörið til gjafa. Frábært úrval af rómantískum dressum undir brúðarkjóla, sem koma á óvart á brúðkaupsnóttina.að ógleymdum sexý herranærfatnaði. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys- er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póstkröfu. Leyser hf., Nóatúni 21, sími 623890. OPNUNARTÍMI Virka daga kl. 9-22, SMÁAUGLÝSINGA: ÍZZIT «. ,££ ★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða. ★ Húsaleigusamningar (löggiltir). ★ Tekið á móti skriflegum tilboðum. SÍMINN ER 27022. Mj'Sr REYKJMJIKURBORG ÁCUíMJl StödtVl HEILSUVERIMDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: MEINATÆKNI LJÓSMÓÐUR HJÚKRUNARFRÆÐINGA HJÚKRUNARFRÆÐINGA SKRIFSTOFUMANN Surnarafleysingar til sumarafleysinga. til sumarafleysinga við mæðradeild við barnadeild og heilsu- gæslu ískólum við heimahjúkrun til afleys- ingaá kvöldvakt Upplýsingar um ofangreind störf gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 22400 til símavörslu og afgreiðslu við heilsugæslustöðina - Asparfelli 12 Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu framkvæmdastjóra heilsugæslustöðva í síma 22400. Hörpuskjól - varanlegt skjól. Skúlagötu 42, Pósthólf 5056 125 Reykjavík, Sími (91)11547 HARPA líflnu lit!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.